Saga Reykjavíkurhafnar samofin sögu þjóðarinnar í heila öld Starfsemin við Reykjavíkurhöfn hefur auðvitað breyst og þróast mikið á þeim hundrað árum sem liðin eru frá því hún var byggð. 16.11.2017 20:00
Ekki búið að semja um að Katrín fari í forsætisráðuneytið Formennirnir segja viðræðurnar þó ganga vel. 16.11.2017 19:07
Samningsstaða Katrínar styrkist með bandalagi þriggja flokka Staða Katrínar Jakobsdóttur í viðræðum flokka um myndun ríkisstjórnar hefur styrkst eftir að Samfylkingin, Píratar og Viðreisn mynduðu með sér bandalag í dag. Þeir flokkar eru tilbúnir til myndunar ríkisstjórnar með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum en ætla annars að vinna saman í stjórnarandstöðu. 10.11.2017 18:30
Ræddi við Samfylkinguna um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn en því var hafnað Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir Samfylkinguna hafa hafnað að starfa í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. 10.11.2017 13:28
Líklegt að Alþingi komi saman innan hálfs mánaðar Staðan á Alþingi núna er svipuð og hún var eftir alþingiskosningarnar í fyrra. 9.11.2017 20:00
Bjarni segir það samningsatriði hvort hann eða Katrín leiði stjórnarmyndunarviðræður Það ræðst sennilega á næsta sólarhringnum eða tveimur hvort farið verði í formlegar viðræður um myndun ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 9.11.2017 18:30
Formenn vilja að forsetinn gefi þeim meira svigrúm Ekki liggur fyrir hvort forseti Íslands muni boða leiðtoga stjórnmálaflokkanna á sinn fund í dag til að veita einhverjum þeirra umboð til myndinar ríkisstjórnar. 9.11.2017 12:00
Nýir þingmenn fullir eftirvæntingar Þingstörfin leggjast vel í þá nýu þingmenn sem náðu kjöri í alþingiskosningunum í síðasta mánuði. 8.11.2017 21:30
Tveir stjórnarkostir líklegri en aðrir Formaður Sjálfstæðisflokksins segir eðlilegt næsta skref að hann fái umboð til að láta reyna á samstarf við aðra flokka. 8.11.2017 19:00
Leiðtogar flokkanna halda spilunum fast að sér Það gæti skýrst á morgun hvort Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur reyna með sér myndun ríkisstjórnar með þátttöku Framsóknarflokksins. 7.11.2017 20:00