Starf Amorims öruggt Þrátt fyrir að Manchester United hafi átt afleitt tímabil er starf knattspyrnustjórans Rubens Amorim ekki í hættu. 23.5.2025 08:01
Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Enska hnefaleikakonan Georgia O'Connor er látin, aðeins 25 ára. Banamein hennar var krabbamein. 23.5.2025 07:32
Modric kveður Real Madrid Eftir að hafa leikið með Real Madrid síðan 2012 yfirgefur Luka Modric félagið eftir heimsmeistarakeppni félagsliða í sumar. 22.5.2025 14:33
Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Einum lengsta og magnaðasta ferli íslensks íþróttamanns lauk í gær þegar Stjarnan varð Íslandsmeistari eftir sigur á Tindastóli í oddaleik á Sauðárkróki. Hlynur Bæringsson setti þar punktinn aftan við tæplega þrjátíu ára meistaraflokksferil sem fékk draumaendi í gini úlfsins. 22.5.2025 14:02
Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Það blés ekki byrlega fyrir Indiana Pacers þegar skammt var til leiksloka gegn New York Knicks í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. En Pacers sneri laglega á tölfræðina og vann leikinn. 22.5.2025 11:32
Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22.5.2025 10:00
Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Þrátt fyrir að vera níu stigum undir þegar innan við mínúta var eftir af leiknum vann Indiana Pacers New York Knicks, 135-138, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. 22.5.2025 09:32
Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Bruno Fernandes segir að hann muni yfirgefa Manchester United ef félagið vill græða pening á því að selja hann. 22.5.2025 09:01
Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Stjarnan varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla í fyrsta sinn eftir sigur á Tindastóli, 77-82, í gær. Gleði Garðbæinga í leikslok var ósvikin. 22.5.2025 08:00
Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Íslendingaliðið Kolstad varð í gær norskur meistari í handbolta karla. Þjálfari liðsins hné niður á hliðarlínunni í seinni hálfleik í leiknum gegn Elverum. 22.5.2025 07:32
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent