Njarðvíkingar bæta við sig Evans Ganapamo er genginn í raðir Njarðvíkur. Hann er tveggja metra þrítugur bakvörður. 6.12.2024 22:24
Atalanta á toppinn Ademola Lookman skoraði sigurmark Atalanta gegn AC Milan, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Atalanta á topp deildarinnar. 6.12.2024 21:41
Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Eftir næstum fimmtíu mínútna töf er leikur Keflavíkur og Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta hafinn. Vandræði með skot- og leikklukku komu í veg fyrir að leikurinn gæti hafist á réttum tíma. 6.12.2024 20:20
Hákon skoraði í sigri Lille Lille vann 3-1 sigur á Brest í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum í liði heimamanna. 6.12.2024 20:00
Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Haukar og Stjarnan unnu örugga sigra á KA og ÍBV þegar 13. umferð Olís deildar karla í handbolta lauk í kvöld. 6.12.2024 19:42
Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Bayer Leverkusen vann 1-0 sigur á Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þar hafði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir betur gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur. 6.12.2024 19:23
Slæmt tap Svía Svíar töpuðu fyrir Rúmenum, 23-25, í öðrum leik sínum í milliriðli 1 á Evrópumótinu í handbolta kvenna. Fyrir vikið minnkuðu möguleikar Svíþjóðar á að komast í undanúrslit mótsins. 6.12.2024 17:32
Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Eftir að hafa fengið afar lítið að spila hjá Rhein-Neckar Löwen er Arnór Snær Óskarsson kominn í stórt hlutverk hjá Kolstad. Það var að hrökkva eða stökkva þegar norsku meistararnir vildu fá hann strax til sín. Arnór flutti inn á bróður sinn og samherja, Benedikt Gunnar, en þeir eru að koma sér fyrir í nýrri íbúð í Þrándheimi. 6.12.2024 10:00
Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann George Russell, ökumaður Mercedes, hefur svarað Max Verstappen. Hann segir að heimsmeistarinn hafi hótað að klessa á hann í kappakstrinum í Katar og meiða hann. 6.12.2024 07:02
Dagskráin í dag: Tveir stórleikir í Bónus deild karla Sýnt verður beint frá viðburðum í fjórum íþróttagreinum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Meðal annars verða tveir stórleikir í Bónus deild karla. Níunda umferðin verður svo gerð upp í Bónus Körfuboltakvöldi. 6.12.2024 06:00