Þriðji leikurinn í röð án sigurs hjá Atletico Sevilla vann góðan 1-0 sigur á Atletico Madrid þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 11.2.2024 19:26
Ingibjörg og Duisburg rétt misstu af fyrsta sigrinum Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í Duisburg voru grátlega nálægt því að vinna sinn fyrsta sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið mætti Freiburg. 11.2.2024 19:25
Albert grátlega nálægt því að jafna þegar Genoa tapaði Atalanta er áfram í fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Alberti Guðmundssyni og félögum hans í Genoa á útivelli í dag. 11.2.2024 19:02
Skotinn magnaði hetja United á Villa Park Scott McTominay var hetja Manchester United sem vann frábæran útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Skotinn knái skoraði sigurmark United eftir að hafa komið inn sem varamaður. 11.2.2024 18:28
Martin að komast á flug með Alba Berlin Martin Hermansson lék í rúmar tuttugu mínútur með liði Alba Berlin sem vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. 11.2.2024 18:02
Stjarnan lagði KA og fer í Höllina Stjarnan er komin í undanúrslit Powerade-bikars karla í handbolta eftir þriggja marka sigur á KA á heimavelli í dag. 11.2.2024 18:00
Fjögur mörk frá Sigvalda í stórsigri Sigvaldi Björn Guðjónsson fann netmöskvana í fjögur skipti þegar Kolstad vann sigur í norsku úrvalsdeildinni í dag. Elín Jóna Þorsteinsdóttir þurfti hins vegar að sætta sig við tap í Danmörku. 11.2.2024 17:30
Vilja breyta reglum eftir mál Arnars Stjórn Íslensks Toppfótbolta hefur lagt fram tillögu til ályktunar á ársþingi KSÍ síðar í mánuðinum. Tillagan kemur til eftir kærumál vegna leikbanns Arnars Gunnlaugssonar á síðustu leiktíð. 11.2.2024 08:00
Dagskráin í dag: Superbowl og úrslit í Afríkukeppninni Það er stór dagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Superbowl verður í beinni útsendingu í kvöld sem og úrslitaleikur Afríkukeppninnar. Þá er stórleikur í ítalska boltanum og leikur í Subway-deild kvenna. 11.2.2024 06:01
„Þurftum að fara varlega með Trent“ Jurgen Klopp segir að hann hafi þurft að fara varlega með Trent Alexander-Arnold sem fór af velli í hálfleik í sigri Liverpool gegn Burnley í dag. Hann segir mörg lið vera í baráttunni um titilinn. 10.2.2024 23:15