Bjóða embættismönnum upp á fræðslu um höfundarrétt vegna ummæla Áslaugar Myndstef segir að skortur sé á almennri þekkingu á höfundarrétti hér á landi og býður embættismönnum og almenningi að sækja sér fræðslu hjá samtökunum, þeim að kostnaðarlausu. 30.8.2017 19:30
Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. 25.8.2017 17:53
Unnið að jöfnum tækifærum fyrir alla nemendur Menntamálaráðuneytið hefur skuldbundið sig til þess að innleiða og fylgja nýjum viðmiðum sem hafa það að markmiði að veita nemendum jöfn tækifæri í menntakerfinu. 24.8.2017 18:30
Dáist að styrkleika eiginkonu sinnar Eiginmaður ungrar konu sem lamaðist í hjólreiðaslysi fyrr á árinu ætlar að gera allt sem hann getur til þess að koma henni aftur á fætur. 18.8.2017 18:45
Sjálfsvíg algengur fylgikvilli netfíknar Netfíkn er orðinn algengur vandi meðal barna og ungmenna hér á landi og tilraunum til sjálfsvígs í kjölfar fíknarinnar fjölgar stöðugt. 15.8.2017 20:00
Auka þurfi þekkingu á heilablóðfalli Heilablóðföll eru oft illgreinanlegt en hægt er að bæta úr því með aukinni fræðslu og umræðu, segir Björn Logi Þórarinsson, taugasérfræðingur á taugadeild Landspítalans. Einkenni heilablóðfalls svipi oft til annarra sjúkdóma. 10.8.2017 19:30
Æsingsóráðsheilkenni talið ein ástæða andlátsins Æsingsóráðsheilkenni er talið vera það sem dró Arnar Jónsson Aspar til dauða þegar hópur manna veittist að honum við heimili hans í Mosfellsdal í júní, samkvæmt krufningsskýrslu réttarmeinafræðings. 3.8.2017 18:36
Mörg hundruð Íslendingar ætla að láta draum flóttastúlku rætast Mörg hundruð Íslendingar ætla að gera draum ellefu ára flóttastúlku frá Afganistan að veruleika á morgun með því að slá upp afmælisveislu fyrir hana á Klambratúni, þrátt fyrir að hún verði ekki tólf ára fyrr en í október. 1.8.2017 20:00
Málið hneisa sem muni hafa áhrif á framtíðarstefnumótun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra segir koma til greina að herða reglur um fiskeldi, eftir að í ljós kom að miklu magni af laxaseiði var sleppt út í sjó við Gileyri við Tálknafjörð fyrir fimmtán árum. 1.8.2017 19:30
Tugir hælisleitenda horfið af radarnum Um tuttugu hælisleitendur hafa horfið af radar Útlendingastofnunar það sem af er ári. Íslensk stjórnvöld vita ekki hvar nokkrir tugir einstaklinga, sem synjað var um hæli hér á landi, enduðu. Vísbendingar eru um að sumir séu hér í felum og stundu svarta vinnu. 31.7.2017 07:00