
Kjaradeila í Straumsvík

Undirbúningur verkfallsaðgerða hafinn hjá starfsfólki álversins í Straumsvík
Forsvarsmenn verkalýðsélaga starfsfólks sem vinnur í álverinu í Straumsvík sendi frá sér tilkynningu um að tilboði um eingreiðslu og framlengingu friðarskyldu sé hafnað.

Þokast nær lausn í ljósmæðradeilu
Í dag fór fram óformlegur fundur þar sem hlutar beggja samninganefnda.

Starfsmenn í Straumsvík komnir aftur til starfa
"Verkfallinu er frestað frá laugardeginum og þangað til niðurstöður atkvæðagreiðslna liggja fyrir," segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar.

Ríkissáttasemjari leggur fram miðlunartillögu í ISAL deilunni
"Ljóst er að kjaradeilan hefur nú þegar valdið fyrirtækinu sem og starfsmönnum þess miklu tjóni og því brýnt að leitað sé allra leiða til lausnar henni.“

Deilan harðnar hjá ISAL í Straumsvík
Lestun áls í þriðja flutningaskipið frá því verkfallsaðgerðir hófust er byrjuð. Lögbann sýslumanns á hluta aðgerða Verkalýðsfélagsins Hlífar var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær.

Fundað í álversdeilunni í dag
Engin lausn í sjónmáli, segir talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík.

Stjórnendur í álverinu fá frí í dag
Flutningaskipi seinkar um tæpan sólarhring. Deiluaðilar funda hjá sáttasemjara í dag.

Slæmt að yfirmenn standi í útskipun
"Þeir hafa mikilvægum skyldum að sinna annars staðar í verksmiðjunni sem er ekki sinnt á meðan. Það er vissulega mjög slæmt,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan á Íslandi, um yfirmenn álversins í Straumsvík sem hafa gengið í störf hafnarverkamanna fyrirtækisins undanfarið og sinnt útskipun á meðan á verkfalli stendur.

Álið hleðst upp í Straumsvík þrátt fyrir aukna hæfni yfirmanna við útskipun
Formaður Hlífar segir Ísal vilja allt eða ekkert í kröfu fyrirtækisins um aukna útvistun starfa hjá álverinu.

Flutningaskip í höfn í Straumsvík
Starfsmenn í verkfalli afferma skipið áður en stjórnendur byrja að lesta áli.

Hugsanlegt að uppskipunarbann verði að veruleika
Vilja koma í veg fyrir uppskipun áls frá Íslandi í erlendum höfnum.

Álið farið frá Straumsvík
Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar.

Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin
Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur.

Skipið verður fyllt af tómum gámum
Flutningaskipið mun ekki leggja úr höfn í kvöld.

Telur ólíklegt að stjórnendum takist að fylla skipið
Farmurinn orðinn nokkuð stór, segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar.

Rannveig Rist við hafnarvinnu í Straumsvík
Útskipun áls hófst við höfnina í Straumsvík um klukkan tvö í dag en samkvæmt úrskurði sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu frá því í gærkvöldi mega 15 stjórnendur ISAL ganga í störf hafnarverkamanna sem lögðu niður störf í liðinni viku.

Yfirmenn Ísal skipa út áli í dag
Upplýsingafulltrúi Ísal reiknar með að yfirmönnum muni takast að skipa út að minnsta kosti hluta þess áls sem á að fara til útlanda. Formaður Hlífar efast um getu yfirmannanna.

Deilan í Straumsvík: Fimmtán „skrifstofumenn“ mega ganga í störfin
Fimmtán yfirmenn hjá Rio Tinto Alcan mega lesta áli um borð í skip til útflutnings í álverinu í Straumsvík.

Rio Tinto vill lögbann á að yfirmönnum sé meinað að lesta áli
Fyrirtækið hefur farið fram á það við sýslumann að yfirmenn fyrirtækisins geti lestað áli til útflutnings um borð í flutningaskip.

Lausna leitað í álversdeilunni hjá sáttasemjara í dag
Næsta skip væntanlegt til Straumsvíkur í dag.

Óvænt boðað til sáttafundar í álversdeilunni
Ríkissáttasemjari hefur kallað deiluaðila í álverinu í Straumsvík til sáttafundar á mánudag. Næsta útskipun ætti að verða á þriðjudag.

Álversdeilan og hagsmunir Hafnfirðinga
Undirrituð, sem erum kosnir í ábyrgðastöðu af íbúum Hafnarfjarðar höfum miklar áhyggjur af þróun mála í Straumsvík.

Rio Tinto vill láta reyna á aðgerðir yfirmanna fyrir dómstólum
„Það væri sérkennilegt að láta svona ágreining um hvar rétturinn liggur, liggja svona óleystan,“ segir upplýsingafulltrúi álversins.

Heldur til Rotterdam með einn tíunda af fyrirhuguðum farmi
Flutningaskip sem átti að lesta ál í Straumsvík og er þar í höfninni verður gert sjóklárt með morgninum.

Um hvað snýst kjaradeila verkalýðsfélaga starfsmanna í ISAL?
Í fyrsta lagi snýst deilan um að samið verði á sömu nótum og samið hefur verið um á íslenskum vinnumarkaði. Í rammasamkomulagi verkalýðsfélaga og atvinnurekenda var samið um 32% hækkun frá 1. maí 2013 til 31. des 2018, með þeirri viðbót sem verið er að greiða atkvæði um þessa dagana.

Langvarandi deilu er hvergi nærri lokið
Engu hefur enn miðað í kjaraviðræðum starfsmanna Rio Tinto Alcan í Straumsvík. Deilunni var vísað til ríkissáttasemjara í apríl í fyrra.

Aukin harka hlaupin í deiluna í Straumsvík
Engin niðurstaða varð á samnngafundi hjá Ríkissáttasemjra í dag og annar fundur hefur ekki verið boðaður.

Sáttafundi í álversdeilunni lokið án árangurs
Annar fundur hefur ekki verið ákveðinn en lögum samkvæmt ber ríkissáttasemjara að boða til annars fundar innan tveggja vikna.

Segir yfirmenn í fullum rétti til að ganga í störfin
Um tuttugu yfirmenn í álverinu í Straumsvík gerðu tilraun til að skipa út áli þar í morgun í trássi við útflutningsbann en voru stöðvaðir af verkfallsvörðum.

Náðu að lesta fimm hundruð tonnum af áli
Verkfallsverðir stöðvuðu álflutning úr álverinu í Straumsvík.