Birtist í Fréttablaðinu Líklegt að sósíalistinn Sánchez komist til valda á Spáni í dag Umfangsmikið spillingarmál samflokksmanna forsætisráðherra Spánar dregur dilk á eftir sér. Meirihluti spænska þingsins vill greiða atkvæði með vantrausti á forsætisráðherra. Atkvæðagreiðslan er á dagskrá í dag. Erlent 1.6.2018 02:00 Fengi sjálfur afslátt með eigin frumvarpi Sigurður Páll Jónsson, þingmaður Miðflokksins, er flutningsmaður frumvarps um lækkun veiðigjalda. Fyrirtæki hans hagnast um háar fjárhæðir verði frumvarpið að lögum. Virði aflaheimilda hans er yfir hundrað milljónir króna. Innlent 1.6.2018 02:01 Kostnaður við útboð og skráningu Arion banka á þriðja milljarð Samanlagður kostnaður við hlutafjárútboð og skráningu Arion banka, sem leggst á annars vegar bankann og hins vegar Kaupþing og vogunarsjóðinn Attestor Capital, mun nema á þriðja milljarð króna. Viðskipti innlent 1.6.2018 02:00 Rannsaka hvort fíflar geti nýst í sólarvörn Andoxunarefni sem finnast í túnfíflum gætu nýst til að þróa sólarvörn. Verið er að rannsaka hvernig efnið hegðar sér undir sólargeislum og hvernig efnið varðveitist best. Meistaranemi í matvælafræði fékk hugmyndina frá Víetnam. Innlent 1.6.2018 02:00 Dæmt um lög á verkfall BHM í Strassborg Mannréttindadómstóll Evrópu ætlar að dæma í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu. Innlent 1.6.2018 02:00 Segir tillögur ríma við stefnuna Samráðsvettvangur um aðgerðaáætlun í plastmálefnum skilar ráðherra tillögum að aðgerðum í nóvember. ESB leggur til bann við vissum einnota hlutum. Framkvæmdastjóri Sorpu vill að ráðist sé að rót vandans. Innlent 31.5.2018 02:03 Vinsælustu bílar hvers Evrópulands Forvitnilegt er að sjá hvaða einstöku bílgerðir eru vinsælastar á meginlandi Evrópu, en heimabílar hafa gjarnan vinninginn. Í sex löndum er Skoda Octavia vinsælastur og VW Golf í fimm löndum. Bílar 31.5.2018 02:02 Okrarar Græðgin gengur ljósum logum á leigumarkaði. Skoðun 31.5.2018 02:06 Gráar en góðlegar risaeðlur streyma út á göturnar Listahátíð í Reykjavík hefst á morgun en á opnunarhátíðinni í miðborg Reykjavíkur á laugardaginn ætlar Hester Melief, stjórnandi Close-Act Theater, að hleypa gráu og silfruðu risaeðlunum sínum á göturnar. Lífið 31.5.2018 02:02 Net eftirlitsmyndavéla verður til Ríkislögreglustjóri stækkaði nýverið geymslurými tölvukerfis hjá sér til að taka í notkun fleiri háþróaðar eftirlitsmyndavélar. Net eftirlitsmyndavéla er að verða til sem er streymt frá til RLS. Innlent 31.5.2018 02:03 Sýningin Svartmálmur í skoti Ljósmyndasafnsins Svartmálmur er yfirskrift nýrrar sýningar í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur sem opnuð verður í dag. Ljósmyndir á sýningunni eru eftir Hafstein Viðar Ársælsson. Lífið 31.5.2018 02:02 Þingmaður Evrópusambandsins segir dísilvélina dauðadæmda Elzbieta Bienkowska, þingmaður Evrópusambandsins, segir daga dísilvélarinnar brátt liðna og að tilvist hennar muni algjörlega heyra sögunni til. Erlent 31.5.2018 02:02 Konur, breytum heiminum saman Á laugardaginn sameinast þúsundir kvenna um allt land og hlaupa sér til ánægju og heilsuauka í Kvennahlaupi ÍSÍ. Skoðun 31.5.2018 02:06 Afnema þarf skerðingu TR vegna lífeyrissjóða Það er athyglisvert, að enginn stjórnmálaflokkur sker sig úr á Alþingi í baráttu fyrir bættum kjörum eldri borgara. Skoðun 31.5.2018 02:06 Fólkið fyrst Hátt í 300 háttsettir stjórnendur í Bandaríkjunum hafa látið af störfum í kjölfar umræðu um kynbundna mismunun. Skoðun 31.5.2018 02:06 Hæstiréttur og prentfrelsið Í ritgerð sinni "Prentfrelsi og nafnleynd“ í Úlfljóti 1969 lýsir Ólafur Jóhannesson, lagaprófessor og síðar forsætisráðherra, þeirri skoðun að blaðamenn og heimildarmenn þeirra njóti nafnleyndar að lögum. Skoðun 31.5.2018 02:05 Hræsnin Ein helsta gagnrýnin sem beinst hefur að borgarlínunni, nýju almenningssamgöngukerfi sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa komið sér saman um að byggja upp, er sú að hún muni koma til með að kosta allt of mikið. Skoðun 31.5.2018 02:05 Atvinnuveganefnd mælir með lækkun veiðigjalda á útgerðir Meirihluti atvinnuveganefndar leggur til lækkun á veiðigjöldum á yfirstandandi fiskveiðiári. Minnihluti nefndarinnar mótmælir harðlega vinnubrögðum meirihlutans. Um óboðlega stjórnsýslu sé að ræða. Innlent 31.5.2018 02:04 Átak í uppbyggingu hjúkrunarrýma Skortur á hjúkrunarrýmum hefur leitt til þess að biðtími eftir þeim hefur lengst. Skoðun 31.5.2018 02:06 Gagnrýna laun bæjarstjóra í jafn litlum bæ og Seltjarnarnesi Bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar fær rúmlega 1,9 milljónir króna í mánaðarlaun. Bæjarfulltrúar minnihlutans gagnrýndu nýverið launin sem væru allt of há fyrir svo lítið bæjarfélag, sem telur rúmlega 4.500 íbúa. Innlent 31.5.2018 02:04 Streyma í Árneshrepp til að læra um Bjólfskviðu Elín Agla Briem þjóðmenningarbóndi segir íbúa Árneshrepps samstíga í að taka vel á móti 80 manna hópi sem er kominn til að læra um Bjólfskviðu og kynnast staðnum og fólkinu þar. Innlent 31.5.2018 02:05 Niðurhal og netklám eykur líkur á að verða fyrir netbrotum Áhættusækin hegðun einstaklinga á netinu eykur líkur á að þeir verði fyrir netbrotum. Þetta segir Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Innlent 31.5.2018 02:04 Skotin eftir langt flug heim Starfsfólk Náttúrustofu Norðausturlands (NNA) gekk nýlega fram á kjóapar sem hafði verið skotið. Innlent 31.5.2018 02:05 Hagnaður Samkaupa dróst saman um átján prósent á milli ára Hagnaður Samkaupa, þriðju stærstu matvörukeðju landsins, nam 258 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 58 milljónir eða ríflega 18 prósent á milli ára. Viðskipti innlent 31.5.2018 02:02 Lygileg atburðarás í Kænugarði Forsætisráðherra Úkraínu kenndi Rússum um morð á blaðamanni sem hefur gagnrýnt yfirvöld í Kreml. Rússar sögðust blásaklausir og reiddust grönnum sínum. Úkraínska leyniþjónustan sviðsetti hins vegar morðið og maðurinn birtist óvænt á blaðamannafundi. Erlent 31.5.2018 02:02 Vilja kaupa um 5 prósenta hlut í Arion Tveir erlendir fjárfestingarsjóðir hafa skuldbundið sig til að kaupa allt að 20 prósent af þeim bréfum sem verða seld í útboði Arion banka. Sjóðirnir eru fyrir á meðal stærstu hluthafa fyrirtækja í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 31.5.2018 02:04 Gengið illa að manna og biðlistar yfirvofandi í heimahjúkrun Fyrirsjáanlegt er að draga þurfi úr þjónustu hjá heimahjúkrun og félagslegri heimaþjónustu Reykjavíkurborgar þar sem illa hefur gengið að manna stöður fyrir sumarið. Innlent 31.5.2018 02:04 Hagavagninn verður rifinn og endurreistur Hagavagninum er verið að breyta í hamborgarastað um þessar mundir en ekki tókst að gera hann upp, því þarf að rífa hann og byggja nýjan. Einn aðstandenda vagnsins, Emmsjé Gauti, segir þetta sorglegt en er bjartsýnn á að nýi vagninn muni ekki valda vonbrigðum. Lífið 31.5.2018 02:01 Reka Iðnó án rekstrarleyfis Iðnó í Reykjavík er rekið án rekstrarleyfis samkvæmt sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 31.5.2018 02:04 Arion bætir við sig í Kviku Arion banki hefur keypt um 1,4 prósenta hlut, jafnvirði um 210 milljóna króna, í Kviku fjárfestingarbanka fyrir hönd viðskiptavina. Viðskipti innlent 31.5.2018 02:02 « ‹ 287 288 289 290 291 292 293 294 295 … 334 ›
Líklegt að sósíalistinn Sánchez komist til valda á Spáni í dag Umfangsmikið spillingarmál samflokksmanna forsætisráðherra Spánar dregur dilk á eftir sér. Meirihluti spænska þingsins vill greiða atkvæði með vantrausti á forsætisráðherra. Atkvæðagreiðslan er á dagskrá í dag. Erlent 1.6.2018 02:00
Fengi sjálfur afslátt með eigin frumvarpi Sigurður Páll Jónsson, þingmaður Miðflokksins, er flutningsmaður frumvarps um lækkun veiðigjalda. Fyrirtæki hans hagnast um háar fjárhæðir verði frumvarpið að lögum. Virði aflaheimilda hans er yfir hundrað milljónir króna. Innlent 1.6.2018 02:01
Kostnaður við útboð og skráningu Arion banka á þriðja milljarð Samanlagður kostnaður við hlutafjárútboð og skráningu Arion banka, sem leggst á annars vegar bankann og hins vegar Kaupþing og vogunarsjóðinn Attestor Capital, mun nema á þriðja milljarð króna. Viðskipti innlent 1.6.2018 02:00
Rannsaka hvort fíflar geti nýst í sólarvörn Andoxunarefni sem finnast í túnfíflum gætu nýst til að þróa sólarvörn. Verið er að rannsaka hvernig efnið hegðar sér undir sólargeislum og hvernig efnið varðveitist best. Meistaranemi í matvælafræði fékk hugmyndina frá Víetnam. Innlent 1.6.2018 02:00
Dæmt um lög á verkfall BHM í Strassborg Mannréttindadómstóll Evrópu ætlar að dæma í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu. Innlent 1.6.2018 02:00
Segir tillögur ríma við stefnuna Samráðsvettvangur um aðgerðaáætlun í plastmálefnum skilar ráðherra tillögum að aðgerðum í nóvember. ESB leggur til bann við vissum einnota hlutum. Framkvæmdastjóri Sorpu vill að ráðist sé að rót vandans. Innlent 31.5.2018 02:03
Vinsælustu bílar hvers Evrópulands Forvitnilegt er að sjá hvaða einstöku bílgerðir eru vinsælastar á meginlandi Evrópu, en heimabílar hafa gjarnan vinninginn. Í sex löndum er Skoda Octavia vinsælastur og VW Golf í fimm löndum. Bílar 31.5.2018 02:02
Gráar en góðlegar risaeðlur streyma út á göturnar Listahátíð í Reykjavík hefst á morgun en á opnunarhátíðinni í miðborg Reykjavíkur á laugardaginn ætlar Hester Melief, stjórnandi Close-Act Theater, að hleypa gráu og silfruðu risaeðlunum sínum á göturnar. Lífið 31.5.2018 02:02
Net eftirlitsmyndavéla verður til Ríkislögreglustjóri stækkaði nýverið geymslurými tölvukerfis hjá sér til að taka í notkun fleiri háþróaðar eftirlitsmyndavélar. Net eftirlitsmyndavéla er að verða til sem er streymt frá til RLS. Innlent 31.5.2018 02:03
Sýningin Svartmálmur í skoti Ljósmyndasafnsins Svartmálmur er yfirskrift nýrrar sýningar í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur sem opnuð verður í dag. Ljósmyndir á sýningunni eru eftir Hafstein Viðar Ársælsson. Lífið 31.5.2018 02:02
Þingmaður Evrópusambandsins segir dísilvélina dauðadæmda Elzbieta Bienkowska, þingmaður Evrópusambandsins, segir daga dísilvélarinnar brátt liðna og að tilvist hennar muni algjörlega heyra sögunni til. Erlent 31.5.2018 02:02
Konur, breytum heiminum saman Á laugardaginn sameinast þúsundir kvenna um allt land og hlaupa sér til ánægju og heilsuauka í Kvennahlaupi ÍSÍ. Skoðun 31.5.2018 02:06
Afnema þarf skerðingu TR vegna lífeyrissjóða Það er athyglisvert, að enginn stjórnmálaflokkur sker sig úr á Alþingi í baráttu fyrir bættum kjörum eldri borgara. Skoðun 31.5.2018 02:06
Fólkið fyrst Hátt í 300 háttsettir stjórnendur í Bandaríkjunum hafa látið af störfum í kjölfar umræðu um kynbundna mismunun. Skoðun 31.5.2018 02:06
Hæstiréttur og prentfrelsið Í ritgerð sinni "Prentfrelsi og nafnleynd“ í Úlfljóti 1969 lýsir Ólafur Jóhannesson, lagaprófessor og síðar forsætisráðherra, þeirri skoðun að blaðamenn og heimildarmenn þeirra njóti nafnleyndar að lögum. Skoðun 31.5.2018 02:05
Hræsnin Ein helsta gagnrýnin sem beinst hefur að borgarlínunni, nýju almenningssamgöngukerfi sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa komið sér saman um að byggja upp, er sú að hún muni koma til með að kosta allt of mikið. Skoðun 31.5.2018 02:05
Atvinnuveganefnd mælir með lækkun veiðigjalda á útgerðir Meirihluti atvinnuveganefndar leggur til lækkun á veiðigjöldum á yfirstandandi fiskveiðiári. Minnihluti nefndarinnar mótmælir harðlega vinnubrögðum meirihlutans. Um óboðlega stjórnsýslu sé að ræða. Innlent 31.5.2018 02:04
Átak í uppbyggingu hjúkrunarrýma Skortur á hjúkrunarrýmum hefur leitt til þess að biðtími eftir þeim hefur lengst. Skoðun 31.5.2018 02:06
Gagnrýna laun bæjarstjóra í jafn litlum bæ og Seltjarnarnesi Bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar fær rúmlega 1,9 milljónir króna í mánaðarlaun. Bæjarfulltrúar minnihlutans gagnrýndu nýverið launin sem væru allt of há fyrir svo lítið bæjarfélag, sem telur rúmlega 4.500 íbúa. Innlent 31.5.2018 02:04
Streyma í Árneshrepp til að læra um Bjólfskviðu Elín Agla Briem þjóðmenningarbóndi segir íbúa Árneshrepps samstíga í að taka vel á móti 80 manna hópi sem er kominn til að læra um Bjólfskviðu og kynnast staðnum og fólkinu þar. Innlent 31.5.2018 02:05
Niðurhal og netklám eykur líkur á að verða fyrir netbrotum Áhættusækin hegðun einstaklinga á netinu eykur líkur á að þeir verði fyrir netbrotum. Þetta segir Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Innlent 31.5.2018 02:04
Skotin eftir langt flug heim Starfsfólk Náttúrustofu Norðausturlands (NNA) gekk nýlega fram á kjóapar sem hafði verið skotið. Innlent 31.5.2018 02:05
Hagnaður Samkaupa dróst saman um átján prósent á milli ára Hagnaður Samkaupa, þriðju stærstu matvörukeðju landsins, nam 258 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 58 milljónir eða ríflega 18 prósent á milli ára. Viðskipti innlent 31.5.2018 02:02
Lygileg atburðarás í Kænugarði Forsætisráðherra Úkraínu kenndi Rússum um morð á blaðamanni sem hefur gagnrýnt yfirvöld í Kreml. Rússar sögðust blásaklausir og reiddust grönnum sínum. Úkraínska leyniþjónustan sviðsetti hins vegar morðið og maðurinn birtist óvænt á blaðamannafundi. Erlent 31.5.2018 02:02
Vilja kaupa um 5 prósenta hlut í Arion Tveir erlendir fjárfestingarsjóðir hafa skuldbundið sig til að kaupa allt að 20 prósent af þeim bréfum sem verða seld í útboði Arion banka. Sjóðirnir eru fyrir á meðal stærstu hluthafa fyrirtækja í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 31.5.2018 02:04
Gengið illa að manna og biðlistar yfirvofandi í heimahjúkrun Fyrirsjáanlegt er að draga þurfi úr þjónustu hjá heimahjúkrun og félagslegri heimaþjónustu Reykjavíkurborgar þar sem illa hefur gengið að manna stöður fyrir sumarið. Innlent 31.5.2018 02:04
Hagavagninn verður rifinn og endurreistur Hagavagninum er verið að breyta í hamborgarastað um þessar mundir en ekki tókst að gera hann upp, því þarf að rífa hann og byggja nýjan. Einn aðstandenda vagnsins, Emmsjé Gauti, segir þetta sorglegt en er bjartsýnn á að nýi vagninn muni ekki valda vonbrigðum. Lífið 31.5.2018 02:01
Reka Iðnó án rekstrarleyfis Iðnó í Reykjavík er rekið án rekstrarleyfis samkvæmt sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 31.5.2018 02:04
Arion bætir við sig í Kviku Arion banki hefur keypt um 1,4 prósenta hlut, jafnvirði um 210 milljóna króna, í Kviku fjárfestingarbanka fyrir hönd viðskiptavina. Viðskipti innlent 31.5.2018 02:02