Nóbelsverðlaun Látinn vísindamaður fær Nóbelsverðlaun Nóbelsverðlaunavertíðin hófst með heldur leiðinlegi máli þetta árið. Ákveðið var að Ralph Steinman myndi hljóta verðlaunin eftirsóttu í flokki læknisvísinda. Því miður lést Steinman stuttu eftir að nefndin hafði komist að niðurstöðunni. Erlent 3.10.2011 20:19 Staðalímynd kvenna og vísindi Skólastarf er að hefjast víðsvegar um landið og nemendur takast á við ný og ólík verkefni. Íslenskt samfélag stendur framar mörgum öðrum þjóðum þegar kemur að jafnréttismálum og við að uppræta staðalímyndir. Kynjabundnar staðalímyndir hafa spilað veigamikið hlutverk við að móta samfélag okkar í gegnum tíðina í átt að fordómum og mismunun. Slíkar staðalímyndir búa ekki einungis í hugarheimi karla sem líklegir eru til að sniðganga bæði afrek og tækifæri kvenna, heldur einnig hjá konum sem þar af leiðandi geta fundið til minnkandi ástæðuhvatar og sjálfstrausts á ákveðnum sviðum samfélagsins. Meðal kynjabundinna staðalímynda sem enn eru vel innrættar í samfélagssálinni eru þær hugmyndir að karlar séu að eðlisfari betri í stærðfræði og raungreinum, á meðan konur séu fremri á sviðum uppeldis- og félagsvísinda. Ímyndirnar sem slíkar hafa lengi legið á bakvið þann miðaldahugsunarhátt sem svipt hefur konur tækifærum til mikilvægra framlaga á sviði tækni og vísinda. Séuð þið í vafa um að þær séu enn til staðar í íslensku samfélagi nægir ykkur að leggja þessa sígildu gátu fyrir hóp ungmenna: Gagnkynhneigður maður og sonur hans lenda í alvarlegu bílslysi. Faðirinn deyr en sonurinn er sendur á bráðamóttökuna. Þegar læknirinn lítur á hann, hrópar hann: "Þetta er sonur minn!" Hver er læknirinn? Sé staðreyndin sú að þú kæri lesandi eða barnið þitt hafið ekki svarið á reiðum höndum, þá gæti verið þörf á því að lesa lengra og setjast svo niður með barninu þínu og ræða málin. Skoðun 7.9.2011 16:46 Alexandría byggð á einum degi Samfélag okkar er fámennt og því gilda þar nauðsynlegar kurteisisreglur sem flestum finnst erfitt að brjóta. Þótt stjórnmálamenn steðji fram með dellu eru flestir seinþreyttir til að leiðrétta slíkt. Við kunnum einfaldlega ekki við að hotta á trunturnar því þannig eru þær nú bara einu sinni, þær ausa og prjóna. Við yppum öxlum og segjum við hvert annað að „nú sé gállinn á honum“. Skoðun 6.2.2011 21:58 Menningararður Hingað til hefur verið nokkuð almenn sátt hér á landi um að það séu viss samfélagsleg verðmæti í því að greiða listamönnum laun úr opinberum sjóðum. Að undanförnu hefur sú skoðun gert vart við sig að listir séu fyrst og fremst samfélagslegur lúxus sem við höfum ekki efni á á krepputímum; eins konar andlegt súkkulaði sem fýkur um leið og við þurfum að herða sultarólina. Þetta er misskilningur. Bakþankar 15.10.2010 09:23 Menningararður Hingað til hefur verið nokkuð almenn sátt hér á landi um að það séu viss samfélagsleg verðmæti í því að greiða listamönnum laun úr opinberum sjóðum. Að undanförnu hefur sú skoðun gert vart við sig að listir séu fyrst og fremst samfélagslegur lúxus sem við höfum ekki efni á á krepputímum; eins konar andlegt súkkulaði sem fýkur um leið og við þurfum að herða sultarólina. Þetta er misskilningur. Bakþankar 15.10.2010 09:03 Eiginkonan handtekin Erlent 10.10.2010 22:19 Mario Vargas hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels Suður-ameríski rithöfundurinm, Mario Vargas Llosa, hlaut Nóbelsverðlaun fyrir bókmenntir í morgun. Hann er frá Perú. Erlent 7.10.2010 11:25 Björk tekur við Polar verðlaununum í dag Björk Guðmundsdóttir tekur í dag við hinum virtu Polar-tónlistarverðlaunum úr hendi Karls Gústafs Svíakonungs í Stokkhólmi í dag. Svíar kalla verðlaunin Nóbelsverðlaun tónlistarinnar og í ár eru það Björk og ítalska tónskáldið Ennio Morricone sem eru heiðursins aðnjótandi. Verðlaunin voru stofnuð árið 1989 af Stikkan Anderson, útgefanda Abba og á meðal fyrri verðlaunahafa má nefna Paul McCartney, Sir Elton John og B.B. King. Innlent 30.8.2010 13:08 Krugman: Kreppukraftaverk Íslands Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði segir Ísland hafa tekið út mikið vægari refsingu vegna kreppunnar en aðrar þjóðir, meðal annars vegna hruns krónunnar og gjaldeyrishafta. Viðskipti innlent 1.7.2010 11:42 Björk fær tónlistarnóbelinn Björk Guðmundsdóttir var valin verðlaunahafi Polar-tónlistarverðlaunanna, sem eru kölluð Nóbelsverðlaun tónlistarinnar Tónlist 17.5.2010 10:50 Gore og vorið Bill Clinton gerði góðlátlegt grín að sjálfum sér og öðrum þekktum mönnum þegar hann flutti erindi í Gridiron klúbbi blaðamanna í Washington um helgina. Erlent 22.3.2010 16:05 Telja að Logi geimgengill hafi fyrstur stigið á tunglið Eitt af hverjum 10 börnum í Bretlandi telur að drottningin þeirra hafi fundið upp síman, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem var gerð til að meta þekkingu barna. Sumir eignuðu jafnvel Charles Darwin og Noel Erlent 13.3.2010 16:46 Aldrei fleiri konur verðlaunaðar Bandaríski stjórnmálafræðingurinn Elinor Ostrom varð í gær fyrst kvenna til að hljóta Nóbelsverðlaunin í hagfræði. Hún hlaut verðlaunin ásamt landa sínum, hagfræðingnum Oliver Williamson. Erlent 12.10.2009 22:14 Úthlutun friðarverðlauna vekur furðu Ákvörðun norsku Nóbelsverðlaunanefndarinnar um að veita Barack Obama Bandaríkjaforseta friðarverðlaunin í ár vakti furðu víðs vegar um heim. Sjálfur sagðist Obama undrandi og finna til auðmýktar, en hann myndi líta á verðlaunin sem hvatningu til dáða. Erlent 10.10.2009 00:30 Nóbelsverðlaun í bókmenntum Rúmenska skáldkonan Herta Müller hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels í gær. Menning 8.10.2009 19:00 Hannaði bók fyrir Al Gore „Það er skrítið að vinna með svona karakter. Í byrjun pældum við mikið í hvernig það væri og ég var hálfhræddur við að hitta hann, en hann var rosa næs,“ segir hönnuðurinn Hjalti Karlsson um Al Gore. Lífið 6.10.2009 19:57 Áttuðu sig á starfi litninga Þrír Bandaríkjamenn fá Nóbelsverðlaunin í læknisfræði í ár fyrir að hafa fundið skýringar á því hvernig litningar halda sér ósködduðum þegar frumur skiptast. Erlent 5.10.2009 23:00 Íslenskir bankamenn fá verðlaun Hin svokölluðu IG-nóbelsverðlaun voru nýlega veitt þeim sem skarað hafa fram úr í bjánaskap. Tímarit Harvard-háskólans veitir verðlaunin stuttu fyrir hin eiginlegu Nóbelsverðlaun. Lífið 2.10.2009 19:45 Stiglitz fundar með ráðherrum Fundur bandaríska hagfræðingsins Joseph Stiglitz og nokkurra ráðherra ríkisstjórnarinnar hófst á fjórða tímanum. Fyrr í dag hélt Stiglitz fyrirlestur í Háskóla Íslands þar sem fullt var út af dyrum. Innlent 7.9.2009 15:42 Stiglitz fundar með ráðherrum í dag Bandaríski hagfræðingurinn Joseph Stiglitz mun hitta nokkra ráðherra úr ríkisstjórn Íslands seinni part dags í dag til að ræða um efnahagsástandið. Innlent 6.9.2009 22:15 Framlög Páls Baldvins Baldvinssonar til þjóðfélagsumræðu Páll Baldvin Baldvinsson hefur sérhæft sig í kategóríu tvö. Hann birtist þjóðinni fyrst og fremst sem sá sem fjallar um þá sem skrifa um lífið. Sannast sagna finnst mér oft gaman að hlusta á Pál Baldvin, til dæmis í Kilju Egils Helgasonar en sá þáttur er í uppáhaldi hjá mér. Skoðun 5.12.2008 17:34 Gengisfall sænsku krónunnar rýrir Nóbelsverðlaunin Töluvert gengisfall sænsku krónunnar að undanförnu hefur það í för með sér að Nóbelsverðlaunin hafa rýrnað. Viðskipti erlent 28.10.2008 16:03 Krugman hlýtur Nóbelsverðlaun í hagfræði Bandaríkjamaðurinn Paul Krugman hlýtur Nóbelsverðlaunin í hagfræði í ár fyrir greiningu á viðskiptamynstrum og fyrir að staðsetja virkni í efnahagslífi eins og Nóbelsnefndin orðar það. Erlent 13.10.2008 11:33 Vinnur að friði víða um heim Erlent 11.10.2008 22:38 Frakki hlýtur Nóbelsverðlaun í bókmenntum Tilkynnt var í Stokkhólmi um hádegi í gær að Nóbelsverðlaun í bókmenntum í ár hlyti franska skáldið Jean-Marie Gustave Le Clézio. Erlent 9.10.2008 23:01 Fá Nóbelsverðlaun fyrir að uppgötva skæðar veirur Tveir franskir vísindamenn sem uppgötvuðu HIV-veiruna og Þjóðverji sem uppgötvaði veiru sem veldur leghálskrabbameini deila Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár. Frá þessu greindi Nóbelsverðlaunaakademían í dag. Erlent 6.10.2008 10:47 Ljósmyndir skáldsins „Síðbúin sýn - ljósmyndir úr fórum Nóbelsverðlaunahafans og heimsborgarans Halldórs Laxness" er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Þjóðmenningarhúsinu á þjóðhátíðardaginn næstkomandi þriðjudag kl. 13. Menning 13.6.2008 19:00 Pútín fær Nóbelsverðlaun Vladímír Pútín, forseti Rússland, hefur fengið Nóbelsverðlaun. Erlent 21.4.2008 12:59 Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði til Íslands Finn Kydland, sem hlaut nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 2004, heldur tvo fyrirlestra á vegum Háskólans í Reykjavík dagana 15.-20. apríl næstkomandi. Viðskipti innlent 15.4.2008 16:59 Verksmiðja sem breytir hverareyk í bensín Hugmyndir eru uppi um að reisa tilraunaverksmiðju í Svartsengi sem breytir hverareyk og útblæstri frá álverum í bensín. Innlent 1.12.2007 18:51 « ‹ 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Látinn vísindamaður fær Nóbelsverðlaun Nóbelsverðlaunavertíðin hófst með heldur leiðinlegi máli þetta árið. Ákveðið var að Ralph Steinman myndi hljóta verðlaunin eftirsóttu í flokki læknisvísinda. Því miður lést Steinman stuttu eftir að nefndin hafði komist að niðurstöðunni. Erlent 3.10.2011 20:19
Staðalímynd kvenna og vísindi Skólastarf er að hefjast víðsvegar um landið og nemendur takast á við ný og ólík verkefni. Íslenskt samfélag stendur framar mörgum öðrum þjóðum þegar kemur að jafnréttismálum og við að uppræta staðalímyndir. Kynjabundnar staðalímyndir hafa spilað veigamikið hlutverk við að móta samfélag okkar í gegnum tíðina í átt að fordómum og mismunun. Slíkar staðalímyndir búa ekki einungis í hugarheimi karla sem líklegir eru til að sniðganga bæði afrek og tækifæri kvenna, heldur einnig hjá konum sem þar af leiðandi geta fundið til minnkandi ástæðuhvatar og sjálfstrausts á ákveðnum sviðum samfélagsins. Meðal kynjabundinna staðalímynda sem enn eru vel innrættar í samfélagssálinni eru þær hugmyndir að karlar séu að eðlisfari betri í stærðfræði og raungreinum, á meðan konur séu fremri á sviðum uppeldis- og félagsvísinda. Ímyndirnar sem slíkar hafa lengi legið á bakvið þann miðaldahugsunarhátt sem svipt hefur konur tækifærum til mikilvægra framlaga á sviði tækni og vísinda. Séuð þið í vafa um að þær séu enn til staðar í íslensku samfélagi nægir ykkur að leggja þessa sígildu gátu fyrir hóp ungmenna: Gagnkynhneigður maður og sonur hans lenda í alvarlegu bílslysi. Faðirinn deyr en sonurinn er sendur á bráðamóttökuna. Þegar læknirinn lítur á hann, hrópar hann: "Þetta er sonur minn!" Hver er læknirinn? Sé staðreyndin sú að þú kæri lesandi eða barnið þitt hafið ekki svarið á reiðum höndum, þá gæti verið þörf á því að lesa lengra og setjast svo niður með barninu þínu og ræða málin. Skoðun 7.9.2011 16:46
Alexandría byggð á einum degi Samfélag okkar er fámennt og því gilda þar nauðsynlegar kurteisisreglur sem flestum finnst erfitt að brjóta. Þótt stjórnmálamenn steðji fram með dellu eru flestir seinþreyttir til að leiðrétta slíkt. Við kunnum einfaldlega ekki við að hotta á trunturnar því þannig eru þær nú bara einu sinni, þær ausa og prjóna. Við yppum öxlum og segjum við hvert annað að „nú sé gállinn á honum“. Skoðun 6.2.2011 21:58
Menningararður Hingað til hefur verið nokkuð almenn sátt hér á landi um að það séu viss samfélagsleg verðmæti í því að greiða listamönnum laun úr opinberum sjóðum. Að undanförnu hefur sú skoðun gert vart við sig að listir séu fyrst og fremst samfélagslegur lúxus sem við höfum ekki efni á á krepputímum; eins konar andlegt súkkulaði sem fýkur um leið og við þurfum að herða sultarólina. Þetta er misskilningur. Bakþankar 15.10.2010 09:23
Menningararður Hingað til hefur verið nokkuð almenn sátt hér á landi um að það séu viss samfélagsleg verðmæti í því að greiða listamönnum laun úr opinberum sjóðum. Að undanförnu hefur sú skoðun gert vart við sig að listir séu fyrst og fremst samfélagslegur lúxus sem við höfum ekki efni á á krepputímum; eins konar andlegt súkkulaði sem fýkur um leið og við þurfum að herða sultarólina. Þetta er misskilningur. Bakþankar 15.10.2010 09:03
Mario Vargas hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels Suður-ameríski rithöfundurinm, Mario Vargas Llosa, hlaut Nóbelsverðlaun fyrir bókmenntir í morgun. Hann er frá Perú. Erlent 7.10.2010 11:25
Björk tekur við Polar verðlaununum í dag Björk Guðmundsdóttir tekur í dag við hinum virtu Polar-tónlistarverðlaunum úr hendi Karls Gústafs Svíakonungs í Stokkhólmi í dag. Svíar kalla verðlaunin Nóbelsverðlaun tónlistarinnar og í ár eru það Björk og ítalska tónskáldið Ennio Morricone sem eru heiðursins aðnjótandi. Verðlaunin voru stofnuð árið 1989 af Stikkan Anderson, útgefanda Abba og á meðal fyrri verðlaunahafa má nefna Paul McCartney, Sir Elton John og B.B. King. Innlent 30.8.2010 13:08
Krugman: Kreppukraftaverk Íslands Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði segir Ísland hafa tekið út mikið vægari refsingu vegna kreppunnar en aðrar þjóðir, meðal annars vegna hruns krónunnar og gjaldeyrishafta. Viðskipti innlent 1.7.2010 11:42
Björk fær tónlistarnóbelinn Björk Guðmundsdóttir var valin verðlaunahafi Polar-tónlistarverðlaunanna, sem eru kölluð Nóbelsverðlaun tónlistarinnar Tónlist 17.5.2010 10:50
Gore og vorið Bill Clinton gerði góðlátlegt grín að sjálfum sér og öðrum þekktum mönnum þegar hann flutti erindi í Gridiron klúbbi blaðamanna í Washington um helgina. Erlent 22.3.2010 16:05
Telja að Logi geimgengill hafi fyrstur stigið á tunglið Eitt af hverjum 10 börnum í Bretlandi telur að drottningin þeirra hafi fundið upp síman, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem var gerð til að meta þekkingu barna. Sumir eignuðu jafnvel Charles Darwin og Noel Erlent 13.3.2010 16:46
Aldrei fleiri konur verðlaunaðar Bandaríski stjórnmálafræðingurinn Elinor Ostrom varð í gær fyrst kvenna til að hljóta Nóbelsverðlaunin í hagfræði. Hún hlaut verðlaunin ásamt landa sínum, hagfræðingnum Oliver Williamson. Erlent 12.10.2009 22:14
Úthlutun friðarverðlauna vekur furðu Ákvörðun norsku Nóbelsverðlaunanefndarinnar um að veita Barack Obama Bandaríkjaforseta friðarverðlaunin í ár vakti furðu víðs vegar um heim. Sjálfur sagðist Obama undrandi og finna til auðmýktar, en hann myndi líta á verðlaunin sem hvatningu til dáða. Erlent 10.10.2009 00:30
Nóbelsverðlaun í bókmenntum Rúmenska skáldkonan Herta Müller hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels í gær. Menning 8.10.2009 19:00
Hannaði bók fyrir Al Gore „Það er skrítið að vinna með svona karakter. Í byrjun pældum við mikið í hvernig það væri og ég var hálfhræddur við að hitta hann, en hann var rosa næs,“ segir hönnuðurinn Hjalti Karlsson um Al Gore. Lífið 6.10.2009 19:57
Áttuðu sig á starfi litninga Þrír Bandaríkjamenn fá Nóbelsverðlaunin í læknisfræði í ár fyrir að hafa fundið skýringar á því hvernig litningar halda sér ósködduðum þegar frumur skiptast. Erlent 5.10.2009 23:00
Íslenskir bankamenn fá verðlaun Hin svokölluðu IG-nóbelsverðlaun voru nýlega veitt þeim sem skarað hafa fram úr í bjánaskap. Tímarit Harvard-háskólans veitir verðlaunin stuttu fyrir hin eiginlegu Nóbelsverðlaun. Lífið 2.10.2009 19:45
Stiglitz fundar með ráðherrum Fundur bandaríska hagfræðingsins Joseph Stiglitz og nokkurra ráðherra ríkisstjórnarinnar hófst á fjórða tímanum. Fyrr í dag hélt Stiglitz fyrirlestur í Háskóla Íslands þar sem fullt var út af dyrum. Innlent 7.9.2009 15:42
Stiglitz fundar með ráðherrum í dag Bandaríski hagfræðingurinn Joseph Stiglitz mun hitta nokkra ráðherra úr ríkisstjórn Íslands seinni part dags í dag til að ræða um efnahagsástandið. Innlent 6.9.2009 22:15
Framlög Páls Baldvins Baldvinssonar til þjóðfélagsumræðu Páll Baldvin Baldvinsson hefur sérhæft sig í kategóríu tvö. Hann birtist þjóðinni fyrst og fremst sem sá sem fjallar um þá sem skrifa um lífið. Sannast sagna finnst mér oft gaman að hlusta á Pál Baldvin, til dæmis í Kilju Egils Helgasonar en sá þáttur er í uppáhaldi hjá mér. Skoðun 5.12.2008 17:34
Gengisfall sænsku krónunnar rýrir Nóbelsverðlaunin Töluvert gengisfall sænsku krónunnar að undanförnu hefur það í för með sér að Nóbelsverðlaunin hafa rýrnað. Viðskipti erlent 28.10.2008 16:03
Krugman hlýtur Nóbelsverðlaun í hagfræði Bandaríkjamaðurinn Paul Krugman hlýtur Nóbelsverðlaunin í hagfræði í ár fyrir greiningu á viðskiptamynstrum og fyrir að staðsetja virkni í efnahagslífi eins og Nóbelsnefndin orðar það. Erlent 13.10.2008 11:33
Frakki hlýtur Nóbelsverðlaun í bókmenntum Tilkynnt var í Stokkhólmi um hádegi í gær að Nóbelsverðlaun í bókmenntum í ár hlyti franska skáldið Jean-Marie Gustave Le Clézio. Erlent 9.10.2008 23:01
Fá Nóbelsverðlaun fyrir að uppgötva skæðar veirur Tveir franskir vísindamenn sem uppgötvuðu HIV-veiruna og Þjóðverji sem uppgötvaði veiru sem veldur leghálskrabbameini deila Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár. Frá þessu greindi Nóbelsverðlaunaakademían í dag. Erlent 6.10.2008 10:47
Ljósmyndir skáldsins „Síðbúin sýn - ljósmyndir úr fórum Nóbelsverðlaunahafans og heimsborgarans Halldórs Laxness" er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Þjóðmenningarhúsinu á þjóðhátíðardaginn næstkomandi þriðjudag kl. 13. Menning 13.6.2008 19:00
Pútín fær Nóbelsverðlaun Vladímír Pútín, forseti Rússland, hefur fengið Nóbelsverðlaun. Erlent 21.4.2008 12:59
Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði til Íslands Finn Kydland, sem hlaut nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 2004, heldur tvo fyrirlestra á vegum Háskólans í Reykjavík dagana 15.-20. apríl næstkomandi. Viðskipti innlent 15.4.2008 16:59
Verksmiðja sem breytir hverareyk í bensín Hugmyndir eru uppi um að reisa tilraunaverksmiðju í Svartsengi sem breytir hverareyk og útblæstri frá álverum í bensín. Innlent 1.12.2007 18:51