EM 2018 í handbolta Hollendingar nældu í bronsið Hollendingar eru bronsverðlaunahafar á EM í handbolta kvenna eftir fjögurra marka sigur á Rúmenum í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 16.12.2018 14:49 Nýtt nafn á EM-bikarinn Rússland og Frakkland mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta í París á morgun. Hvorugt liðið hefur orðið Evrópumeistari og því er ljóst að nýtt nafn fer á bikarinn. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 16.30 á morgun. Sport 14.12.2018 21:59 Noregur úr leik útaf einu marki Þá er það orðið staðfest. Handbolti 12.12.2018 21:35 Þórir skrefi nær undanúrslitunum eftir sigur Ungverja Það er rosaleg spenna í milliriðli tvö á EM kvenna í handbolta. Handbolti 12.12.2018 18:33 Þórir opnaði milliriðil tvö upp á gátt Allt opið á EM kvenna í Frakklandi. Handbolti 11.12.2018 21:20 Stelpurnar hans Þóris gætu misst af miklum pening Norska kvennalandsliðið í handbolta verður að vinna Holland í kvöld til að halda smá lífi í vonum sínum um að komast í undanúrslit á EM í handbolta kvenna í Frakklandi. Handbolti 11.12.2018 09:45 Holland og Rússland í góðum málum Holland og Rússland eru með fullt hús stiga í milliriðlunum á EM kvenna. Handbolti 9.12.2018 18:35 Norðmenn eiga enn von eftir stórsigur Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar völtuðu yfir Ungverja í fyrsta leik sínum í milliriðli á EM í handbolta í kvöld og eiga enn möguleika á að ná verðlaunum. Handbolti 7.12.2018 21:46 Þægilegt hjá Þjóðverjum Þjóðverjar unnu öruggan sigur á Spánverjum í milliriðli tvö á EM í handbolta í Frakklandi. Handbolti 7.12.2018 18:55 Frakkar ekki í vandræðum með Dani Öruggt hjá Frökkum gegn Dönum. Handbolti 6.12.2018 18:36 Rúmenía skellti Þjóðverjum og Ungverjar höfðu betur gegn Króatíu Rúmenía og Ungverjaland með góða sigra á EM kvenna í Frakklandi. Handbolti 3.12.2018 18:32 Naumur sigur kom Svíum á blað Svíar eru komnir á blað á EM í handbolta eftir eins marks sigur á Serbum. Rússar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Handbolti 2.12.2018 19:38 Króatar skoruðu bara fimm mörk í fyrri hálfleik Spánn settist á topp C-riðils EM í handbolta kvenna með öruggum sjö marka sigri á Króötum í fyrsta leik liðanna á mótinu. Handbolti 1.12.2018 19:06 Dramatík er Danir unnu Svía Danir unnu eins marks sigur á Svíum eftir hádramatískar lokasekúndur í leik liðanna á EM í handbolta kvenna sem fram fer í Frakklandi. Handbolti 30.11.2018 21:49 Serbar byrjuðu A-riðil á sigri Serbar unnu öruggan sjö marka sigur á Pólverjum í fyrsta leik A-riðils á Evrópumeistaramótinu í handbolta kvenna í Frakklandi í dag. Handbolti 30.11.2018 18:55 Þórir og norsku stelpurnar fengu fínan riðil á EM Nú er ljóst hvernig riðlarnir líta út á EM kvenna í handbolta sem fer fram í Frakklandi í desember. Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans geta verið nokkuð kát með útkomuna. Handbolti 12.6.2018 11:22 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tékkland 24-26 | Svekkjandi tap gegn Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tók á móti Tékkum í síðasta heimaleiknum í undankeppni EM. Liðið á ekki möguleika á því að komast í lokakeppnina eftir tapið í kvöld Handbolti 30.5.2018 14:45 Drykkjurúturinn rekinn frá Serbum Jovica Cvetkovic, sem leikmenn sögðu hafa verið blindfullan á EM í Króatíu, hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Serbíu. Það geta vart talist óvænt tíðindi. Handbolti 1.3.2018 10:44 Kornið sem fyllt mælinn: Sagði leikmenn vera búna að bóka flugmiða heim fyrir Íslandsleikinn Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta hafa komið fram og sagt frá ótrúlegri framgöngu landsliðsþjálfara síns á meðan Evrópumótið í handbolta fór fram í Króatía. Það var mikið í gangi á bak við tjöldin hjá liðinu sem sendi strákana okkar heim af mótinu. Handbolti 23.2.2018 15:39 Landsliðsþjálfari Serba var fullur á hliðarlínunni á EM í handbolta Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta sendu í dag frá sér yfirlýsingu vegna landsliðsþjálfarans Jovica Cvetkovic og framkomu hans á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu í janúar. Handbolti 23.2.2018 15:25 Marki bætt við þann markahæsta mánuði eftir að leikurinn fór fram Tékkinn Ondrej Zdráhala skoraði 56 mörk á EM en ekki 55 eins og haldið var. Handbolti 14.2.2018 12:47 Kristján búinn að gera sænska landsliðið vinsælt á nýjan leik Eftir mörg mögur ár er áhuginn á sænska karlalandsliðinu í handbolta aftur orðinn mikill hjá sænsku þjóðinni. Það sýndi sig svo um munaði um helgina. Handbolti 30.1.2018 08:59 Ísland var með bestu vítamarkvörsluna á EM 2018 Björgvin Páll Gústavsson hjálpaði íslenska handboltalandsliðinu upp í efsta sæti á einum flottum tölfræðilista á Evrópumótinu í handbolta sem lauk í Króatíu um helgina. Handbolti 30.1.2018 08:45 Mætti með belginn fullan af bjór og frönskum en lokaði markinu | Myndband Arpad Sterbik var rólegur á sófanum heima að horfa á EM en fékk svo símtalið og varð Evrópumeistari. Handbolti 29.1.2018 09:07 Svíar fengu silfur Annað Evrópumótið í handbolta í röð var íslenskur þjálfari í úrslitum. Kristjáni Andréssyni tókst þó ekki að leika sama leik og Degi Sigurðssyni, sem gerði Þýskaland að Evrópumeisturum fyrir tveimur árum. Handbolti 28.1.2018 21:51 Spánverjar eru Evrópumeistarar │ Svíar hrundu í seinni hálfleik Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Svíum í úrslitaleiknum. Handbolti 28.1.2018 21:03 Frakkar tóku bronsið Frakkar fara heim með bronsverðlaun af Evrópumótinu í Króatíu eftir sigur á Dönum í bronsleiknum, 32-29. Handbolti 28.1.2018 18:43 Gottfridsson mikilvægastur á EM Spánverjar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handbolta sem gefið var út í dag. Handbolti 28.1.2018 17:16 Svíar í úrslit eftir framlengingu Svíar höfðu betur gegn Dönum í seinni undanúrslitaviðureign Evrópumótsins í handbolta í kvöld eftir framlengingu í hörku leik í Zagreb. Handbolti 26.1.2018 21:35 Spánverjar í úrslit eftir sigur á Frökkum Spánverjar leika til úrslita á Evrópumótinu í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Frökkum í fyrri undanúrslitaleik mótsins. Handbolti 26.1.2018 18:48 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 12 ›
Hollendingar nældu í bronsið Hollendingar eru bronsverðlaunahafar á EM í handbolta kvenna eftir fjögurra marka sigur á Rúmenum í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 16.12.2018 14:49
Nýtt nafn á EM-bikarinn Rússland og Frakkland mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta í París á morgun. Hvorugt liðið hefur orðið Evrópumeistari og því er ljóst að nýtt nafn fer á bikarinn. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 16.30 á morgun. Sport 14.12.2018 21:59
Þórir skrefi nær undanúrslitunum eftir sigur Ungverja Það er rosaleg spenna í milliriðli tvö á EM kvenna í handbolta. Handbolti 12.12.2018 18:33
Þórir opnaði milliriðil tvö upp á gátt Allt opið á EM kvenna í Frakklandi. Handbolti 11.12.2018 21:20
Stelpurnar hans Þóris gætu misst af miklum pening Norska kvennalandsliðið í handbolta verður að vinna Holland í kvöld til að halda smá lífi í vonum sínum um að komast í undanúrslit á EM í handbolta kvenna í Frakklandi. Handbolti 11.12.2018 09:45
Holland og Rússland í góðum málum Holland og Rússland eru með fullt hús stiga í milliriðlunum á EM kvenna. Handbolti 9.12.2018 18:35
Norðmenn eiga enn von eftir stórsigur Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar völtuðu yfir Ungverja í fyrsta leik sínum í milliriðli á EM í handbolta í kvöld og eiga enn möguleika á að ná verðlaunum. Handbolti 7.12.2018 21:46
Þægilegt hjá Þjóðverjum Þjóðverjar unnu öruggan sigur á Spánverjum í milliriðli tvö á EM í handbolta í Frakklandi. Handbolti 7.12.2018 18:55
Rúmenía skellti Þjóðverjum og Ungverjar höfðu betur gegn Króatíu Rúmenía og Ungverjaland með góða sigra á EM kvenna í Frakklandi. Handbolti 3.12.2018 18:32
Naumur sigur kom Svíum á blað Svíar eru komnir á blað á EM í handbolta eftir eins marks sigur á Serbum. Rússar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Handbolti 2.12.2018 19:38
Króatar skoruðu bara fimm mörk í fyrri hálfleik Spánn settist á topp C-riðils EM í handbolta kvenna með öruggum sjö marka sigri á Króötum í fyrsta leik liðanna á mótinu. Handbolti 1.12.2018 19:06
Dramatík er Danir unnu Svía Danir unnu eins marks sigur á Svíum eftir hádramatískar lokasekúndur í leik liðanna á EM í handbolta kvenna sem fram fer í Frakklandi. Handbolti 30.11.2018 21:49
Serbar byrjuðu A-riðil á sigri Serbar unnu öruggan sjö marka sigur á Pólverjum í fyrsta leik A-riðils á Evrópumeistaramótinu í handbolta kvenna í Frakklandi í dag. Handbolti 30.11.2018 18:55
Þórir og norsku stelpurnar fengu fínan riðil á EM Nú er ljóst hvernig riðlarnir líta út á EM kvenna í handbolta sem fer fram í Frakklandi í desember. Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans geta verið nokkuð kát með útkomuna. Handbolti 12.6.2018 11:22
Umfjöllun og myndir: Ísland - Tékkland 24-26 | Svekkjandi tap gegn Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tók á móti Tékkum í síðasta heimaleiknum í undankeppni EM. Liðið á ekki möguleika á því að komast í lokakeppnina eftir tapið í kvöld Handbolti 30.5.2018 14:45
Drykkjurúturinn rekinn frá Serbum Jovica Cvetkovic, sem leikmenn sögðu hafa verið blindfullan á EM í Króatíu, hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Serbíu. Það geta vart talist óvænt tíðindi. Handbolti 1.3.2018 10:44
Kornið sem fyllt mælinn: Sagði leikmenn vera búna að bóka flugmiða heim fyrir Íslandsleikinn Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta hafa komið fram og sagt frá ótrúlegri framgöngu landsliðsþjálfara síns á meðan Evrópumótið í handbolta fór fram í Króatía. Það var mikið í gangi á bak við tjöldin hjá liðinu sem sendi strákana okkar heim af mótinu. Handbolti 23.2.2018 15:39
Landsliðsþjálfari Serba var fullur á hliðarlínunni á EM í handbolta Leikmenn serbneska landsliðsins í handbolta sendu í dag frá sér yfirlýsingu vegna landsliðsþjálfarans Jovica Cvetkovic og framkomu hans á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu í janúar. Handbolti 23.2.2018 15:25
Marki bætt við þann markahæsta mánuði eftir að leikurinn fór fram Tékkinn Ondrej Zdráhala skoraði 56 mörk á EM en ekki 55 eins og haldið var. Handbolti 14.2.2018 12:47
Kristján búinn að gera sænska landsliðið vinsælt á nýjan leik Eftir mörg mögur ár er áhuginn á sænska karlalandsliðinu í handbolta aftur orðinn mikill hjá sænsku þjóðinni. Það sýndi sig svo um munaði um helgina. Handbolti 30.1.2018 08:59
Ísland var með bestu vítamarkvörsluna á EM 2018 Björgvin Páll Gústavsson hjálpaði íslenska handboltalandsliðinu upp í efsta sæti á einum flottum tölfræðilista á Evrópumótinu í handbolta sem lauk í Króatíu um helgina. Handbolti 30.1.2018 08:45
Mætti með belginn fullan af bjór og frönskum en lokaði markinu | Myndband Arpad Sterbik var rólegur á sófanum heima að horfa á EM en fékk svo símtalið og varð Evrópumeistari. Handbolti 29.1.2018 09:07
Svíar fengu silfur Annað Evrópumótið í handbolta í röð var íslenskur þjálfari í úrslitum. Kristjáni Andréssyni tókst þó ekki að leika sama leik og Degi Sigurðssyni, sem gerði Þýskaland að Evrópumeisturum fyrir tveimur árum. Handbolti 28.1.2018 21:51
Spánverjar eru Evrópumeistarar │ Svíar hrundu í seinni hálfleik Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Svíum í úrslitaleiknum. Handbolti 28.1.2018 21:03
Frakkar tóku bronsið Frakkar fara heim með bronsverðlaun af Evrópumótinu í Króatíu eftir sigur á Dönum í bronsleiknum, 32-29. Handbolti 28.1.2018 18:43
Gottfridsson mikilvægastur á EM Spánverjar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði Evrópumótsins í handbolta sem gefið var út í dag. Handbolti 28.1.2018 17:16
Svíar í úrslit eftir framlengingu Svíar höfðu betur gegn Dönum í seinni undanúrslitaviðureign Evrópumótsins í handbolta í kvöld eftir framlengingu í hörku leik í Zagreb. Handbolti 26.1.2018 21:35
Spánverjar í úrslit eftir sigur á Frökkum Spánverjar leika til úrslita á Evrópumótinu í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Frökkum í fyrri undanúrslitaleik mótsins. Handbolti 26.1.2018 18:48
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent