Akstursíþróttir Jean Todt kynnir sér íslenska torfæru Jean Todt, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) fékk einstakt tækifæri í Íslandsheimsókn sinni. Hann fékk að skoða torfærubílinn Heklu sem Haukur Viðar Einarsson tók til kostanna fyrir augum Todt í Hafnarfirði. Bílar 12.8.2021 07:01 Fjórtán ára strákur lést í mótorhjólakeppni Hryllilegt slys varð í mótorhjólakeppni á Spáni í gær þegar fjórtán ára spænskur strákur varð fyrir hjóli annars keppenda og lést af sárum sínum. Sport 26.7.2021 09:30 Hefðirnar í Indy 500 Indy 500 kappaksturinn fór fram í 105. skipti í gær. Helio Castroneves kom fyrstur í mark í fjórða sinn eftir framúrakstur á 199. hring af 200. Kappaksturinn er einn sá elsti í sögunni og en hann er 110 ára og allt morandi í hefðum og venjum sem eru hverri annarri áhugaverðari. Bílar 31.5.2021 07:00 Top Gear-stjarnan Sabine Schmitz látin Kappaksturs- og Top Gear-stjarnan Sabine Schmitz er látin 51 árs að aldri. Hin þýska Schmitz, sem þekkt var sem „Drottning Nürburgring“, hafði glímt við krabbamein síðustu ár. Lífið 17.3.2021 09:52 Reyndi að kasta stuðaranum sínum í andstæðing í miðri keppni Ítalskur ökumaður skapaði stórhættu í körtukappakstri á Ítalíu í gær þegar hann reyndi að henda braki úr bílnum sínum í annan keppanda á fullri ferð. Sport 5.10.2020 09:31 „Sjitt, litirnir þarna eru svakalegir!“ Utanvegaakstur á mótorkrosshjólum hefur verið kærður til lögreglu. Innlent 27.9.2020 07:01 Daníel og Erika sigurvegarar í Rallý Reykjavík Lengsta rallkeppni ársins kláraðist á laugardag eftir þriggja daga keppni. Alls þurftu áhafnir að aka tæpa þúsund kílómetra, þar af 342 á sérleiðum. Þar fór það svo að Daníel Sigurðarson og Erika Eva Arnarsdóttir enduðu sem sigurvegarar. Sport 6.9.2020 23:16 Setti óstaðfest heimsmet í sandspyrnu Náði tæplega 196 kílómetra hraða á klukkustund innan hundrað metra. Innlent 1.9.2020 16:49 Heimsmeistarakeppnin í e-rallý á Íslandi Í gær hófst FIA eRally Iceland 2020, alþjóðleg keppni, sem er hluti af mótaröð alþjóðaaksturssambandsins FIA sem það hleypti af stokkunum undir heitinu: FIA Electric and New Energy Championship. Keppnin á Íslandi gefur stig til heimsmeistaratitils og Íslandsmeistaratitils og kallast íslenska keppnin eRally Iceland 2020. Fjögur erlend lið eru skráð til keppni og þrjú íslensk. Bílar 21.8.2020 07:00 Hamilton nálgast með Schumacher eftir enn einn sigurinn Lewis Hamilton sýndi og sannaði yfirburði sína í Formúlu 1 í dag en hann landaði sínum fjórða sigri á tímabilinu en aðeins hefur verið keppt sex sinnum til þessa. Formúla 1 16.8.2020 22:31 Hamilton marði sigur á sprungnu dekki | Myndband Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fór á Silverstone-brautinni í Englandi. Kom Hamilton í mark á sprungnu dekki. Formúla 1 2.8.2020 15:46 Jessi Combs heitin fær hraðametið skráð Jessi Combs dó í tilraun sinni að ná metinu í Alvord-eyðimörkinni í Oregon í ágúst 2019. Sport 25.6.2020 07:48 NASCAR leggur blátt bann við Suðurríkjafánanum Í gegnum tíðina hefur jafnan mátt sjá áhorfendur veifa hinum umdeilda Suðurríkjafána á keppnum í NASCAR-kappakstrinum í Bandaríkjunum en svo verður ekki lengur. Sport 10.6.2020 23:02 Gunnar Karl og Ísak unnu fyrsta rall sumarsins Fyrsta umferð Íslandsmótsins í ralli fór fram á Suðurnesjum á laugardaginn. Ríkjandi Íslandsmeistararnir Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson urðu að sjá á eftir sigrinum til Gunnars Karls Jóhannessonar og Ísaks Guðjónssonar. Sport 8.6.2020 18:00 Ökukappi missti starfið sitt eftir ljótt orðbragð í sýndarkappakstri „Kyle, það heyra allir í þér,“ voru fyrstu viðbrögð manna eftir að bandarísku ökukappinn missti ljót orð út úr sér í miðri kappaksturskeppni í gegnum netið. Sport 14.4.2020 16:01 Ryan Newman vakandi og getur talað eftir áreksturinn hræðilega Bandaríski ökumaðurinn Ryan Newman lifði af hræðilegan árekstur í Daytona 500 kappakstrinum á mánudaginn og nú berast betri fréttir af ástandi hans. Sport 19.2.2020 07:54 Sportpakkinn: Alvarlega slasaður eftir rosalegan árekstur í Daytona 500 Ryan Newman lenti í alvarlegum árekstri í Daytona 500 kappakstrinum. Sport 18.2.2020 11:06 Ein frægasta kappakstursbraut heims seld Indianapolis-brautin er elsta varanlega kappakstursbraut í heimi. Roger Penske, einn frægasti liðsstjóri í sögu akstursíþrótta, festi kaup á brautinni og mótaröð sem er kennd við hana í gær. Viðskipti erlent 5.11.2019 13:47 Hundruð fugla drápust eru þeir flugu á heiðurshöll Nascar Hún var ekki fögur sjónin sem blasti við fyrir utan heiðurshöll Nascar í Charlotte þar sem yfir 300 fuglar lágu dauðir. Sport 18.10.2019 10:54 Hafnarfjarðarbær borgar malbikið og viðgerðir Stjórn Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðarbæjar, AÍH, hefur óskað eftir aðkomu bæjarins til að greiða útistandandi skuld við Hlaðbæ Colas vegna malbiksviðgerða á akstursbraut félagsins við Krýsuvíkurveg. Sport 17.10.2019 11:44 Gunnar Karl og Ísak unnu Haustrallið Mikil rigning og bleyta mætti keppendum í síðustu keppni Íslandsmótsins í ralli um helgina. Eftir talsverð afföll voru það Gunnar Karl Jóhannesson og Ísak Sigfússon sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Formúla 1 15.9.2019 13:05 Atli Jamil Noregsmeistari í torfæru Atli Jamil Ásgeirsson tryggði sér Noregsmeistaratitilinn í torfæruakstri um helgina þegar síðustu tvær umferðir mótsins fóru fram í Skien í Noregi. Formúla 1 10.9.2019 21:44 Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni. Formúla 1 1.9.2019 16:12 Myndband | Þór Þormar meistari annað árið í röð Íslandsmótin í torfæru réðust um helgina er lokaumferðin fór fram á Akureyri. Þór Þormar Pálsson tryggði sér titilinn í sérútbúna flokknum og meistari í flokki götubíla varð reynsluboltinn Steingrímur Bjarnason. Formúla 1 18.8.2019 11:09 Tvöfalt heljarstökk á torfærubíl | Myndband Haukur Viðar Einarsson stökk torfærubíl sínum í tvöfalt heljarstökk afturábak í Bílanaust torfærunni um helgina. Þór Þormar vann keppnina og leiðir nú Íslandsmótið. Sport 21.7.2019 16:45 Haukur sigraði tilþrifaríka keppni | Myndband Haukur Viðar Einarsson stóð uppi sem sigurvegari í sérútbúna flokknum í Blönduóstorfærunni um helgina. Sjá má myndband af mögnuðum tilþrifum keppenda í fréttinni. Sport 29.6.2019 22:38 Myndband | Þór Þormar vann á heimavelli Heimamaðurinn Þór Þormar Pálsson kom, sá og sigraði í KFC torfærunni á Akureyri um helgina. Sport 16.6.2019 14:44 Nýliðinn Skúli Kristjánsson heimsmeistari í torfæru Norðurlandamótið í torfæru fór fram um helgina í Noregi en mótið jafngildir heimsmeistaramóti. Skúli Kristjánsson stóð uppi sem sigurvegari eftir tveggja daga keppni. Sport 27.5.2019 13:20 Íslensku ökumennirnir með yfirburði í Noregi Norðurlandamótið í torfæru fer fram um helgina í Noregi. Eftir fyrri keppnisdag eru Íslendingar í fimm efstu sætunum. Formúla 1 25.5.2019 17:13 Alonso ekki með í Indy 500 Tvöfaldi Formúlu 1 meistarinn datt út í tímatökum fyrir Indy 500 kappaksturinn sem fer fram næstu helgi. Formúla 1 20.5.2019 14:15 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Jean Todt kynnir sér íslenska torfæru Jean Todt, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) fékk einstakt tækifæri í Íslandsheimsókn sinni. Hann fékk að skoða torfærubílinn Heklu sem Haukur Viðar Einarsson tók til kostanna fyrir augum Todt í Hafnarfirði. Bílar 12.8.2021 07:01
Fjórtán ára strákur lést í mótorhjólakeppni Hryllilegt slys varð í mótorhjólakeppni á Spáni í gær þegar fjórtán ára spænskur strákur varð fyrir hjóli annars keppenda og lést af sárum sínum. Sport 26.7.2021 09:30
Hefðirnar í Indy 500 Indy 500 kappaksturinn fór fram í 105. skipti í gær. Helio Castroneves kom fyrstur í mark í fjórða sinn eftir framúrakstur á 199. hring af 200. Kappaksturinn er einn sá elsti í sögunni og en hann er 110 ára og allt morandi í hefðum og venjum sem eru hverri annarri áhugaverðari. Bílar 31.5.2021 07:00
Top Gear-stjarnan Sabine Schmitz látin Kappaksturs- og Top Gear-stjarnan Sabine Schmitz er látin 51 árs að aldri. Hin þýska Schmitz, sem þekkt var sem „Drottning Nürburgring“, hafði glímt við krabbamein síðustu ár. Lífið 17.3.2021 09:52
Reyndi að kasta stuðaranum sínum í andstæðing í miðri keppni Ítalskur ökumaður skapaði stórhættu í körtukappakstri á Ítalíu í gær þegar hann reyndi að henda braki úr bílnum sínum í annan keppanda á fullri ferð. Sport 5.10.2020 09:31
„Sjitt, litirnir þarna eru svakalegir!“ Utanvegaakstur á mótorkrosshjólum hefur verið kærður til lögreglu. Innlent 27.9.2020 07:01
Daníel og Erika sigurvegarar í Rallý Reykjavík Lengsta rallkeppni ársins kláraðist á laugardag eftir þriggja daga keppni. Alls þurftu áhafnir að aka tæpa þúsund kílómetra, þar af 342 á sérleiðum. Þar fór það svo að Daníel Sigurðarson og Erika Eva Arnarsdóttir enduðu sem sigurvegarar. Sport 6.9.2020 23:16
Setti óstaðfest heimsmet í sandspyrnu Náði tæplega 196 kílómetra hraða á klukkustund innan hundrað metra. Innlent 1.9.2020 16:49
Heimsmeistarakeppnin í e-rallý á Íslandi Í gær hófst FIA eRally Iceland 2020, alþjóðleg keppni, sem er hluti af mótaröð alþjóðaaksturssambandsins FIA sem það hleypti af stokkunum undir heitinu: FIA Electric and New Energy Championship. Keppnin á Íslandi gefur stig til heimsmeistaratitils og Íslandsmeistaratitils og kallast íslenska keppnin eRally Iceland 2020. Fjögur erlend lið eru skráð til keppni og þrjú íslensk. Bílar 21.8.2020 07:00
Hamilton nálgast með Schumacher eftir enn einn sigurinn Lewis Hamilton sýndi og sannaði yfirburði sína í Formúlu 1 í dag en hann landaði sínum fjórða sigri á tímabilinu en aðeins hefur verið keppt sex sinnum til þessa. Formúla 1 16.8.2020 22:31
Hamilton marði sigur á sprungnu dekki | Myndband Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fór á Silverstone-brautinni í Englandi. Kom Hamilton í mark á sprungnu dekki. Formúla 1 2.8.2020 15:46
Jessi Combs heitin fær hraðametið skráð Jessi Combs dó í tilraun sinni að ná metinu í Alvord-eyðimörkinni í Oregon í ágúst 2019. Sport 25.6.2020 07:48
NASCAR leggur blátt bann við Suðurríkjafánanum Í gegnum tíðina hefur jafnan mátt sjá áhorfendur veifa hinum umdeilda Suðurríkjafána á keppnum í NASCAR-kappakstrinum í Bandaríkjunum en svo verður ekki lengur. Sport 10.6.2020 23:02
Gunnar Karl og Ísak unnu fyrsta rall sumarsins Fyrsta umferð Íslandsmótsins í ralli fór fram á Suðurnesjum á laugardaginn. Ríkjandi Íslandsmeistararnir Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson urðu að sjá á eftir sigrinum til Gunnars Karls Jóhannessonar og Ísaks Guðjónssonar. Sport 8.6.2020 18:00
Ökukappi missti starfið sitt eftir ljótt orðbragð í sýndarkappakstri „Kyle, það heyra allir í þér,“ voru fyrstu viðbrögð manna eftir að bandarísku ökukappinn missti ljót orð út úr sér í miðri kappaksturskeppni í gegnum netið. Sport 14.4.2020 16:01
Ryan Newman vakandi og getur talað eftir áreksturinn hræðilega Bandaríski ökumaðurinn Ryan Newman lifði af hræðilegan árekstur í Daytona 500 kappakstrinum á mánudaginn og nú berast betri fréttir af ástandi hans. Sport 19.2.2020 07:54
Sportpakkinn: Alvarlega slasaður eftir rosalegan árekstur í Daytona 500 Ryan Newman lenti í alvarlegum árekstri í Daytona 500 kappakstrinum. Sport 18.2.2020 11:06
Ein frægasta kappakstursbraut heims seld Indianapolis-brautin er elsta varanlega kappakstursbraut í heimi. Roger Penske, einn frægasti liðsstjóri í sögu akstursíþrótta, festi kaup á brautinni og mótaröð sem er kennd við hana í gær. Viðskipti erlent 5.11.2019 13:47
Hundruð fugla drápust eru þeir flugu á heiðurshöll Nascar Hún var ekki fögur sjónin sem blasti við fyrir utan heiðurshöll Nascar í Charlotte þar sem yfir 300 fuglar lágu dauðir. Sport 18.10.2019 10:54
Hafnarfjarðarbær borgar malbikið og viðgerðir Stjórn Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðarbæjar, AÍH, hefur óskað eftir aðkomu bæjarins til að greiða útistandandi skuld við Hlaðbæ Colas vegna malbiksviðgerða á akstursbraut félagsins við Krýsuvíkurveg. Sport 17.10.2019 11:44
Gunnar Karl og Ísak unnu Haustrallið Mikil rigning og bleyta mætti keppendum í síðustu keppni Íslandsmótsins í ralli um helgina. Eftir talsverð afföll voru það Gunnar Karl Jóhannesson og Ísak Sigfússon sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Formúla 1 15.9.2019 13:05
Atli Jamil Noregsmeistari í torfæru Atli Jamil Ásgeirsson tryggði sér Noregsmeistaratitilinn í torfæruakstri um helgina þegar síðustu tvær umferðir mótsins fóru fram í Skien í Noregi. Formúla 1 10.9.2019 21:44
Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni. Formúla 1 1.9.2019 16:12
Myndband | Þór Þormar meistari annað árið í röð Íslandsmótin í torfæru réðust um helgina er lokaumferðin fór fram á Akureyri. Þór Þormar Pálsson tryggði sér titilinn í sérútbúna flokknum og meistari í flokki götubíla varð reynsluboltinn Steingrímur Bjarnason. Formúla 1 18.8.2019 11:09
Tvöfalt heljarstökk á torfærubíl | Myndband Haukur Viðar Einarsson stökk torfærubíl sínum í tvöfalt heljarstökk afturábak í Bílanaust torfærunni um helgina. Þór Þormar vann keppnina og leiðir nú Íslandsmótið. Sport 21.7.2019 16:45
Haukur sigraði tilþrifaríka keppni | Myndband Haukur Viðar Einarsson stóð uppi sem sigurvegari í sérútbúna flokknum í Blönduóstorfærunni um helgina. Sjá má myndband af mögnuðum tilþrifum keppenda í fréttinni. Sport 29.6.2019 22:38
Myndband | Þór Þormar vann á heimavelli Heimamaðurinn Þór Þormar Pálsson kom, sá og sigraði í KFC torfærunni á Akureyri um helgina. Sport 16.6.2019 14:44
Nýliðinn Skúli Kristjánsson heimsmeistari í torfæru Norðurlandamótið í torfæru fór fram um helgina í Noregi en mótið jafngildir heimsmeistaramóti. Skúli Kristjánsson stóð uppi sem sigurvegari eftir tveggja daga keppni. Sport 27.5.2019 13:20
Íslensku ökumennirnir með yfirburði í Noregi Norðurlandamótið í torfæru fer fram um helgina í Noregi. Eftir fyrri keppnisdag eru Íslendingar í fimm efstu sætunum. Formúla 1 25.5.2019 17:13
Alonso ekki með í Indy 500 Tvöfaldi Formúlu 1 meistarinn datt út í tímatökum fyrir Indy 500 kappaksturinn sem fer fram næstu helgi. Formúla 1 20.5.2019 14:15
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent