Norður-Kórea Sendiherra Norður-Kóreu gagnvart Ítalíu farinn í felur Áður hafði verið greintnorður-kóreski sendiherrann hafi sótt um hæli í ótilteknu vestrænu ríki. Erlent 3.1.2019 08:56 Segist reiðubúinn til fundar við Trump Kim Jong-un segist á sama tíma reiðubúinn að kanna aðrar leiðir láti Bandaríkin ekki af refsiaðgerðum sínum. Erlent 1.1.2019 22:24 Óttast að hakk hafi afhjúpað þúsund föðurlandsflóttamenn Tölvuárás var gerð á eina af endurbúsetumiðstöðvum norðurkóreskra flóttamanna í Suður-Kóreu. Persónuupplýsingum þúsund flóttamanna lekið. Óttast um öryggi fjölskyldumeðlima sem enn búa í Norður-Kóreu. Erlent 28.12.2018 22:16 Persónuupplýsingum norður-kóreskra flóttamanna stolið Alls hafa 997 norður-kóreskir flóttamenn fengið skilaboð um að persónuupplýsingum þeirra hafi verið stolið. Erlent 28.12.2018 11:37 Norður-Kórea varar við símum Norður-Kórea Farsímar spilla hugmyndafræði samfélagsins og menningunni allri. Þetta sagði í umfjöllun í norðurkóreska dagblaðinu Rodong Sinmun í gær. Erlent 18.12.2018 21:49 Kim hrósaði kennaranemum Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, fór fögrum orðum um kennaranema við kennaraháskólann í höfuðborginni Pjongjang í heimsókn þar. Erlent 17.12.2018 22:08 Norður-Kóreumenn segja afvopnun í hættu vegna refsiaðgerða Bandaríkin lögðu frekari refsiaðgerðir á Norður-Kóreu í síðustu viku. Norður-Kóreumenn segja að það sé stór reikningsskekkja af hálfu Bandaríkjastjórnar. Erlent 17.12.2018 11:15 Hermaður flúði frá Norður-Kóreu Rétt rúmt ár er frá því að annar hermaður flúði yfir sameiginlegt öryggissvæði ríkjanna á landamærunum og var skotinn af fyrrverandi félögum sínum norðan megin við landamærin. Erlent 1.12.2018 10:11 Franskur embættismaður grunaður um njósnir Háttsettur franskur embættismaður hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa njósnað fyrir norður-kóresk stjórnvöld. Erlent 27.11.2018 08:54 Frumsýnir hvolpana sem Kim gaf Moon Jae-in forseti Suður Kóreu er allt í einu orðinn eigandi hundastóðs, en tík í hans eigu sem var friðargjöf Kim Jong-un gaut 6 hvolpum nýverið. Þeir voru frumsýndir í gær. Erlent 25.11.2018 15:37 Sagðir halda tilraunum sínum áfram í leynistöðvum Þrátt fyrir óljóst samkomulag Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu í sumar hafa viðræður á milli ríkjanna verið erfiðar. Erlent 13.11.2018 14:36 Heræfingar hafnar að nýju í Suður-Kóreu Fyrsta sameiginlega heræfing Suður-Kóreu og Bandaríkjanna frá því að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ákvað að slíkum æfingum skyldi hætt stendur nú yfir. Erlent 5.11.2018 10:54 Hóta að halda áfram kjarnorkuuppbyggingu verði viðskiptaþvingunum ekki aflétt Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa kallað eftir því að Bandaríkin aflétti viðskiptaþvingunum gagnvart sér, ellegar íhugi þau að endurhugsa stefnu sína í kjarnorkumálum. Erlent 3.11.2018 10:37 Vill dýpka samband Íslands og Japans Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, er staddur á Íslandi vegna Arctic Circle ráðstefnunnar. Hann ræðir við Fréttablaðið um samband ríkjanna, málefni norðurslóða, loftslagsbreytingar og ástandið á Kóreuskaga. Erlent 19.10.2018 09:00 Hakkarar Kim sakaðir um fjölda stafrænna bankarána Útsendarar Norður-Kóreu eru sagðir hafa stolið hundruð milljónum dala í tölvuárásum á banka á undanförnum árum. Erlent 3.10.2018 14:51 Telja Norður-Kóreumenn búa yfir 20 til 60 kjarnavopnum Ráðherra sameiningarmála í Suður-Kóreu greindi frá þessu í svari til suður-kóreska þingsins. Erlent 2.10.2018 10:44 Grófu upp jarðsprengjur saman Herir Kóreuríkjanna vinna saman að því að draga úr vígbúnaði á landamærasvæðunum. Ekki talið að sprengjurnar séu margar. Erlent 1.10.2018 22:02 Fjarlægja jarðsprengjur á víggirtustu landamærum heims Leiðtogar ríkjanna, Kim Jong-un og Moon Jae-in, samþykktu á fundi þeirra fyrir skömmu að fjarlægja jarðsprengjur nærri sameiginlegu öryggissvæði ríkjanna við friðarþorpið svokallaða, Panmunjom. Erlent 1.10.2018 12:36 Vilja lýsa yfir friði fyrir árslok Leiðtogarnir tveir funduði í þriðja sinn í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, á dögunum. Þar sem skref voru tekin í aukinni samvinnu ríkjanna. Erlent 20.9.2018 10:28 Bandaríkin reiðubúin að ræða við Norður-Kóreumenn á ný Bandaríkjastjórn er reiðubúin að taka upp viðræður við stjórnvöld í Norður-Kóreu á ný, með það að markmiði að kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu verði lokið í ársbyrjun 2021. Erlent 19.9.2018 21:06 Duga loforð Kim til? Moon Jae-in og Kim Jong-un, leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu samþykktu fjölda aðgerða sem snúa að bættum samskiptum ríkjanna á fundi þeirra í gær. Erlent 19.9.2018 10:49 Kim ætlar að loka skotpöllum og tilraunasvæðum Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, samþykkti á fundi með Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, að einum aðal eldflaugaskotpalli ríkisins yrði lokað. Þá stefna ríkin á að afkjarnorkuvopnavæða Kóreu-skaga. Erlent 19.9.2018 09:14 Kóreuþjóðirnar vilja halda Ólympíuleikana 2032 Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, og Moon Jae, forseti Suður-Kóreu, gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að þjóðirnar ætla að sækja sameiginlega um að halda Ólympíuleikana árið 2032. Sport 19.9.2018 08:00 Stefnir í annan fund með Trump Bandaríski miðillinn Politico sagði í gær að þar í landi fylgdust stjórnvöld náið með fundinum í vikunni og reyndu að komast að því hvort grundvöllur væri fyrir öðrum leiðtogafundi Trumps og Kim Erlent 18.9.2018 22:12 Pressa á Kim og Moon að ná árangri á þriðja fundi sínum Leiðtogar ríkjanna á Kóreuskaga hittust í Pjongjang í gær. Munu einnig funda í dag og á morgun. Lítill raunverulegur árangur í kjarnorkumálum náðst eftir undanfarna fundi. Erlent 18.9.2018 22:12 Leiðtogar Kóreuríkjanna föðmuðust við upphaf heimsóknar Moon til Pyongyang Mörg hundruð Norður-Kóreumanna tóku á móti suður-kóreska forsetanum á flugvellinum í Pyongyang og veifuðu fánum. Erlent 18.9.2018 08:21 Segja þjóðir grafa undan refsiaðgerðum gegn Norður-Kóreu Bandaríkin hafa boðað til fundar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna á mánudaginn til að ræða viðleitni ríkja til að grafa undan refsiaðgerðum og viðskiptaþvingunum gagnvart Norður-Kóreu. Erlent 15.9.2018 10:04 Kim Jong-un sendi Trump enn eitt bréfið Viðræður eru hafnar á milli embættismanna Norður-Kóreu og Bandaríkjanna um að forsetar ríkjanna hittist á fundi á nýjan leik. Kim Jong-un, leiðtogi N-Kóreu, sendi kollega sínum, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna bréf á dögunum Erlent 10.9.2018 22:03 Engin kjarnorkuvopn á Hersýningu í Norður-Kóreu Eldflaugar voru ekki sýnilegar þegar Norður-Kórea blés til hersýningar til að fagna 70 ára afmæli landsins. Erlent 9.9.2018 08:46 Kim pirraður á því að heimurinn trúi honum ekki Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, vill að góðvild sín verði endurgoldin. Erlent 6.9.2018 10:55 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 24 ›
Sendiherra Norður-Kóreu gagnvart Ítalíu farinn í felur Áður hafði verið greintnorður-kóreski sendiherrann hafi sótt um hæli í ótilteknu vestrænu ríki. Erlent 3.1.2019 08:56
Segist reiðubúinn til fundar við Trump Kim Jong-un segist á sama tíma reiðubúinn að kanna aðrar leiðir láti Bandaríkin ekki af refsiaðgerðum sínum. Erlent 1.1.2019 22:24
Óttast að hakk hafi afhjúpað þúsund föðurlandsflóttamenn Tölvuárás var gerð á eina af endurbúsetumiðstöðvum norðurkóreskra flóttamanna í Suður-Kóreu. Persónuupplýsingum þúsund flóttamanna lekið. Óttast um öryggi fjölskyldumeðlima sem enn búa í Norður-Kóreu. Erlent 28.12.2018 22:16
Persónuupplýsingum norður-kóreskra flóttamanna stolið Alls hafa 997 norður-kóreskir flóttamenn fengið skilaboð um að persónuupplýsingum þeirra hafi verið stolið. Erlent 28.12.2018 11:37
Norður-Kórea varar við símum Norður-Kórea Farsímar spilla hugmyndafræði samfélagsins og menningunni allri. Þetta sagði í umfjöllun í norðurkóreska dagblaðinu Rodong Sinmun í gær. Erlent 18.12.2018 21:49
Kim hrósaði kennaranemum Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, fór fögrum orðum um kennaranema við kennaraháskólann í höfuðborginni Pjongjang í heimsókn þar. Erlent 17.12.2018 22:08
Norður-Kóreumenn segja afvopnun í hættu vegna refsiaðgerða Bandaríkin lögðu frekari refsiaðgerðir á Norður-Kóreu í síðustu viku. Norður-Kóreumenn segja að það sé stór reikningsskekkja af hálfu Bandaríkjastjórnar. Erlent 17.12.2018 11:15
Hermaður flúði frá Norður-Kóreu Rétt rúmt ár er frá því að annar hermaður flúði yfir sameiginlegt öryggissvæði ríkjanna á landamærunum og var skotinn af fyrrverandi félögum sínum norðan megin við landamærin. Erlent 1.12.2018 10:11
Franskur embættismaður grunaður um njósnir Háttsettur franskur embættismaður hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa njósnað fyrir norður-kóresk stjórnvöld. Erlent 27.11.2018 08:54
Frumsýnir hvolpana sem Kim gaf Moon Jae-in forseti Suður Kóreu er allt í einu orðinn eigandi hundastóðs, en tík í hans eigu sem var friðargjöf Kim Jong-un gaut 6 hvolpum nýverið. Þeir voru frumsýndir í gær. Erlent 25.11.2018 15:37
Sagðir halda tilraunum sínum áfram í leynistöðvum Þrátt fyrir óljóst samkomulag Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu í sumar hafa viðræður á milli ríkjanna verið erfiðar. Erlent 13.11.2018 14:36
Heræfingar hafnar að nýju í Suður-Kóreu Fyrsta sameiginlega heræfing Suður-Kóreu og Bandaríkjanna frá því að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ákvað að slíkum æfingum skyldi hætt stendur nú yfir. Erlent 5.11.2018 10:54
Hóta að halda áfram kjarnorkuuppbyggingu verði viðskiptaþvingunum ekki aflétt Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa kallað eftir því að Bandaríkin aflétti viðskiptaþvingunum gagnvart sér, ellegar íhugi þau að endurhugsa stefnu sína í kjarnorkumálum. Erlent 3.11.2018 10:37
Vill dýpka samband Íslands og Japans Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, er staddur á Íslandi vegna Arctic Circle ráðstefnunnar. Hann ræðir við Fréttablaðið um samband ríkjanna, málefni norðurslóða, loftslagsbreytingar og ástandið á Kóreuskaga. Erlent 19.10.2018 09:00
Hakkarar Kim sakaðir um fjölda stafrænna bankarána Útsendarar Norður-Kóreu eru sagðir hafa stolið hundruð milljónum dala í tölvuárásum á banka á undanförnum árum. Erlent 3.10.2018 14:51
Telja Norður-Kóreumenn búa yfir 20 til 60 kjarnavopnum Ráðherra sameiningarmála í Suður-Kóreu greindi frá þessu í svari til suður-kóreska þingsins. Erlent 2.10.2018 10:44
Grófu upp jarðsprengjur saman Herir Kóreuríkjanna vinna saman að því að draga úr vígbúnaði á landamærasvæðunum. Ekki talið að sprengjurnar séu margar. Erlent 1.10.2018 22:02
Fjarlægja jarðsprengjur á víggirtustu landamærum heims Leiðtogar ríkjanna, Kim Jong-un og Moon Jae-in, samþykktu á fundi þeirra fyrir skömmu að fjarlægja jarðsprengjur nærri sameiginlegu öryggissvæði ríkjanna við friðarþorpið svokallaða, Panmunjom. Erlent 1.10.2018 12:36
Vilja lýsa yfir friði fyrir árslok Leiðtogarnir tveir funduði í þriðja sinn í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, á dögunum. Þar sem skref voru tekin í aukinni samvinnu ríkjanna. Erlent 20.9.2018 10:28
Bandaríkin reiðubúin að ræða við Norður-Kóreumenn á ný Bandaríkjastjórn er reiðubúin að taka upp viðræður við stjórnvöld í Norður-Kóreu á ný, með það að markmiði að kjarnorkuafvopnun Norður-Kóreu verði lokið í ársbyrjun 2021. Erlent 19.9.2018 21:06
Duga loforð Kim til? Moon Jae-in og Kim Jong-un, leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu samþykktu fjölda aðgerða sem snúa að bættum samskiptum ríkjanna á fundi þeirra í gær. Erlent 19.9.2018 10:49
Kim ætlar að loka skotpöllum og tilraunasvæðum Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, samþykkti á fundi með Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, að einum aðal eldflaugaskotpalli ríkisins yrði lokað. Þá stefna ríkin á að afkjarnorkuvopnavæða Kóreu-skaga. Erlent 19.9.2018 09:14
Kóreuþjóðirnar vilja halda Ólympíuleikana 2032 Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, og Moon Jae, forseti Suður-Kóreu, gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að þjóðirnar ætla að sækja sameiginlega um að halda Ólympíuleikana árið 2032. Sport 19.9.2018 08:00
Stefnir í annan fund með Trump Bandaríski miðillinn Politico sagði í gær að þar í landi fylgdust stjórnvöld náið með fundinum í vikunni og reyndu að komast að því hvort grundvöllur væri fyrir öðrum leiðtogafundi Trumps og Kim Erlent 18.9.2018 22:12
Pressa á Kim og Moon að ná árangri á þriðja fundi sínum Leiðtogar ríkjanna á Kóreuskaga hittust í Pjongjang í gær. Munu einnig funda í dag og á morgun. Lítill raunverulegur árangur í kjarnorkumálum náðst eftir undanfarna fundi. Erlent 18.9.2018 22:12
Leiðtogar Kóreuríkjanna föðmuðust við upphaf heimsóknar Moon til Pyongyang Mörg hundruð Norður-Kóreumanna tóku á móti suður-kóreska forsetanum á flugvellinum í Pyongyang og veifuðu fánum. Erlent 18.9.2018 08:21
Segja þjóðir grafa undan refsiaðgerðum gegn Norður-Kóreu Bandaríkin hafa boðað til fundar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna á mánudaginn til að ræða viðleitni ríkja til að grafa undan refsiaðgerðum og viðskiptaþvingunum gagnvart Norður-Kóreu. Erlent 15.9.2018 10:04
Kim Jong-un sendi Trump enn eitt bréfið Viðræður eru hafnar á milli embættismanna Norður-Kóreu og Bandaríkjanna um að forsetar ríkjanna hittist á fundi á nýjan leik. Kim Jong-un, leiðtogi N-Kóreu, sendi kollega sínum, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna bréf á dögunum Erlent 10.9.2018 22:03
Engin kjarnorkuvopn á Hersýningu í Norður-Kóreu Eldflaugar voru ekki sýnilegar þegar Norður-Kórea blés til hersýningar til að fagna 70 ára afmæli landsins. Erlent 9.9.2018 08:46
Kim pirraður á því að heimurinn trúi honum ekki Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, vill að góðvild sín verði endurgoldin. Erlent 6.9.2018 10:55