Kóngafólk

Mótmæltu heimsókn Spánarkonungs til Katalóníu
Þúsundir úr röðum aðskilnaðarsinna í Katalóníu mótmæltu heimsókn Filipusar Spánarkonungs til Barcelona í gærkvöldi.

Konungleg leyndarmál afhjúpuð í nýrri bók
Á morgun kemur út ný bók skrifuð af starfsmanni Elísabetar II Englandsdrottningar.

Vafasamar fullyrðingar seiðskrattans um krabbamein barna komu í veg fyrir útgáfuna
Norska bókaforlagið Cappelen Damm hefur ákveðið að hætta við útgáfu bókar Bandaríkjamannsins Dureks Verretts, seiðskratta og kærasta Mörtu Lovísu, Noregsprinsessu.

Opinská viðtöl Harry og Meghan „algjört stórslys“
Þetta er mat sérfræðinga í almannatengslum sem breska dagblaðið Guardian ræddi við í dag.

Vilhjálmur hefur áhyggjur af andlegri heilsu Harry
Harry Bretaprins segir að hann og bróðir hans, Vilhjálmur, væru ekki jafn nánir og þeir voru áður. Þá séu þeir bræður á sinni hvorri vegferðinni.

Vinur Meghan varaði hana við: „Bresku slúðurblöðin munu eyðileggja líf þitt“
Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, segir að hún hafi vöruð við því áður en hún giftist Harry Bretaprins að bresku slúðurblöðin myndu eyðileggja líf hennar.

Meghan Markle opnar sig í einlægu viðtali
Hertogaynjan heldur aftur tárunum þegar hún ræðir um síðustu mánuði.

Sá Meghan lekann fyrir?
Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, geymdi afrit af persónulegu bréfi sem hún sendi föður sínum, Thomas Markle, sem síðar var lekið í fjölmiðla.

Litlu sænsku prinsarnir og prinsessurnar ekki lengur á ríkisspenanum
Karl Gústaf Svíakonungur hefur ákveðið að svipta fimm afabörn sín titlunum prins og prinsessa.

Alvarlegar ásakanir Harrys á hendur götublöðunum
Harry Bretaprins heldur því fram að bresk götublöð hafi leynt eða eytt sönnunargögnum um það hvernig þau komust yfir upplýsingar um hann, vini hans og ráðgjafa með ólöglegum aðferðum.

Bretaprins höfðar mál gegn the Sun
Hertoginn af Sussex, Harry Bretaprins, hefur fetað í fótspor eiginkonu sinnar, Meghan Markle, og hefur höfðað mál gegn eigendum fjölmiðlanna the Sun, the Daily Mirror og blaðinu News of the World, sem lagði upp laupana 2011, vegna meintra innbrota í síma prinsins.

Harry hefur áhyggjur af því að sagan endurtaki sig
Meghan Markle hefur kært útgefendur Mail on Sunday.

Bresk prinsessa trúlofast fasteignamógúl
Breska prinsessan Beatrix hefur trúlofast kærasta sínum og fasteignamógúlnum Edoardo Mapelli Mozzi.

Meghan og Harry halda til Afríku með Archie
Hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle, koma til Afríku í dag ásamt fjögurra mánaða gömlum syni sínum, Archie, en um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn þeirra hjóna með syninum.

Lýsir fyrstu kynnum sínum af Andrési prins og segir hann hafa verið virkan þátttakanda
Hin 35 ára gamla Virginia Giuffre var í viðtali við NBC þar sem hún sagði Jeffrey Epstein hafa skipað henni að stunda kynlíf með valdamiklum mönnum þegar hún var aðeins sautján ára gömul.

Meghan Markle deilir áður óséðri mynd af Archie í tilefni af afmæli Harry
Harry Bretaprins fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Konan hans, Meghan Markle, deildi fallegum myndum af honum í tilefni dagsins.

Systkinin mættu saman á fyrsta skóladegi Karlottu
Breska prinsessan Karlotta mætti í fylgd foreldra sinna og eldri bróður í grunnskólann Thomas's Battersea í suðurhluta Lundúna í morgun.

Harry segir fjölskylduna fljúga með einkaþotum til að tryggja öryggi
Hertoginn af Sussex segir ástæðu þess að hann og fjölskylda hans fljúgi með einkaþotum vera að gæta öryggis þeirra.

Bretadrottning samþykkti beiðni Boris
Elísabet Bretlandsdrottning hefur samþykkt beiðni Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum aðeins nokkrum dögum eftir að það kemur saman og örfáum vikum áður en Bretland gengur úr Evrópusambandinu.

Andrés prins „veit hvað hann hefur gert“ segir ein kvennanna sem saka Epstein um kynferðisbrot
Virginia Giuffre, ein af konunum sem sakar auðkýfinginn Jeffrey Epstein, um kynferðisofbeldi þegar hún á táningsaldri segir að Andrés prins, hertoginn af Jórvík og sonur Elísabetar Englandsdrottningar, viti hvað hann hafi gert.

Sviðin jörð eftir Trump Bandaríkjaforseta
Elísabetu Bretadrottningu var lítt skemmt eftir síðustu heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta ef marka má frétt á vef Sunday Times þar sem hermt er að þyrla forsetans hafi skilið eftir sig brunabletti á lóðinni fyrir framan Buckingham-höll.

Andrés prins segist ekki hafa vitað af glæpum Epstein
Í yfirlýsingunni segist Andrés koma ýmsum hlutum á hreint varðandi samband sitt við Epstein.

Vilhjálmur og Katrín fljúga með almennu farþegaflugi eftir einkaþotudrama
Hertogahjónin af Cambridge vöktu í dag athygli þegar þau ferðuðust ásamt börnum sínum þremur til Skotlands með ódýru farþegaflugi. Slúðurmiðlar í Bretlandi telja þetta vera svar hjónanna við ferðalögum hertogahjónanna af Sussex en þau komust í fréttir fyrr í vikunni vegna þess hve oft þau hafa flogið með einkaþotu.

Andrés prins sagður hafa þegið fótanudd frá ungri konu í íbúð Epstein
Í tölvupóstsamskiptum milli John Brockman umboðsmanns og rithöfundarins Evgeny Morozov er vísað til heimsókna Andrésar prins til auðkýfingsins Jeffrey Epstein.

Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar
Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu.

Höfðu áhyggjur af sambandi Harry og Meghan í upphafi
Í nýrri heimildarmynd um bræðurna og prinsana Vilhjálm og Harry er fullyrt að Vilhjálmur og eiginkona hans, Katrín, höfðu ákveðnar efasemdir um samband bróðurins við bandarísku leikkonuna Meghan Markle.

Konungsfjölskyldan segir ásakanir á hendur Andrési prins vera andstyggilegar
Andrés prins segist vera hneykslaður á ásökunum um að hann hafi framið kynferðisbrot eftir að breski fjölmiðillinn Mail on Sunday birti myndir af honum og auðkýfinginum Jeffrey Epstein sem teknar voru á heimili Epstein árið 2010.

Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga
Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála.

Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans
Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue.

Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue
Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue.