Dýr Enn segja breskir fjölmiðlar falsfréttir sem tengjast Íslandi Ef marka mátti fréttir í breskum fjölmiðlum um helgina stóð til að flytja mjaldurinn Benny sem álpast hefur inn í Thames í Bretlandi til Íslands í fyrirhugað hvalaathvarf í Vestmannaeyjum. Svo virðist sem að fréttirnar hafi byggst á misskilningi. Innlent 8.10.2018 13:47 Skordýrategundum fjölgar á Íslandi Sífellt fleiri skordýrategundir hafa náð að nema land á Íslandi á undanförnum árum og nýjar tegundir finnast nú reglulega. Sérfræðingur segir að loftslagsbreytingar, aukinn innflutningur og vaxandi áhugi landsmanna á garðrækt skýri þessa þróun að mestu leyti. Innlent 8.10.2018 10:07 Ljónsungi varð á vegi skokkara í Hollandi Skokkari í Hollandi lenti heldur betur í óvæntri uppákomu þegar yfirgefinn ljónsungi varð á vegi hans. Erlent 7.10.2018 16:21 Hestur labbaði inn á bar Nei, þetta er ekki byrjunin á fimmaurabrandara. Erlent 2.10.2018 15:20 Þýskur ferðamaður traðkaður af fíl í Simbabve Embættismenn í Simbabve segja ekki ljóst hvers vegna dýrið hafi orðið styggt og málið sé til rannsóknar. Erlent 27.9.2018 23:42 Mikil reiði eftir að maður keyrði yfir fjölda emúa og birti myndband Yfirvöld í Ástralíu rannsaka nú myndefni þar sem sjá má ökumann keyra, að því er virðist viljandi, yfir fjölda af emú-fuglum í óbyggðum Ástraliu. Erlent 21.9.2018 07:39 Sóttu kindur áður en vonskuveður skellur á minnugir haustinu 2012 Bændur í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu hafa undanfarna daga staðið í ströngu við að sækja það fé sem eftir er á heiðum í tæka tíð áður en vonskuveður skellur á. Innlent 19.9.2018 19:13 Forystufé reynist bændum vel Nauðsynlegt er að varðveita og fjölga forystufé í landinu. Innlent 17.9.2018 17:46 Söngelskur hundur Chris Evans vekur athygli Hundurinn sem heitir Dodger er mjög söngelskur eins og sjá má á myndböndum sem leikarinn birti á Twitter reikningi sínum á dögunum. Lífið 15.9.2018 21:41 Fljúgandi lömb í Hrunaréttum Um 3.500 fjár voru í Hrunaréttum í morgun í blíðskapar veðri og mikill mannfjöldi. Innlent 14.9.2018 14:31 Refurinn gerir sig heimakominn á Urriðavelli Fólk á höfuðborgarsvæðinu verður miklum meira vart við melrakkann en áður. Innlent 14.9.2018 13:41 Dularfulla minkagildruhvarfið Níu minkagildrum hefur verið stolið úr Skorradalnum. Innlent 10.9.2018 14:32 Arnpáfinn sem hlaut teiknimyndafrægð útdauður í náttúrunni Spix-arnpáfinn var í aðalhlutverki í teiknimyndinni "Ríó“. Tegundin sást hins vegar síðast í náttúrunni fyrir aldamót. Erlent 11.9.2018 08:38 Með fimm dýrategundir á spena Móðir Golden Retriever-hvolpanna er með öll dýrin á spena í dýragarði í Peking. Lífið 10.9.2018 19:54 Sendu ólöglegan búrfugl úr landi Um miðjan ágúst var lagt hald á búrfugl sem fluttur var ólöglega til landsins í bíl með Norrænu. Innlent 10.9.2018 17:51 Tvíkelfingarnir Steina og Sveina komnar í heiminn Þessa dagana eru að fæðast hreinræktaðir kálfar af Aberdeen Angus kyni frá Noregi á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi. Innlent 10.9.2018 17:22 Ekkert vitað um afdrif særða selsins með plasthringinn Tilkynnt var um selinn í Jökulsárlóni á fimmtudag þar sem hann hafði flækst í plasthring. Innlent 4.9.2018 12:07 Hyggjast kæra pyntingar á Lísu til lögreglu Þá er söfnun fyrir lækniskostnaði Lísu hafin en Dýrahjálp Íslands heldur utan um söfnunina. Innlent 4.9.2018 11:22 Fundu hræ um 90 afríkufíla í Botsvana Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa fundið hræ 87 afríkufíla í Botsvana. Botsvana hefur tekið hart á veiðiþjófnaði í gegnum tíðina. Nýkjörinn forseti hefur þó dregið úr aðgerðunum. Erlent 3.9.2018 21:19 Dýrbítar ganga lausir í Eyjafjarðarsveit: "Þetta er ömurlegt“ Talið er að tveir dýrbítar hafi ráðist á sex lömb í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Lömbin fundust ýmist dauð eða svo illa leikin að lóga þurfti lömbunum. Málið hefur verið kært til lögreglu. Innlent 3.9.2018 11:19 Gæsastofnar hér við land dafna vel og varp helsingja eykst Heiðargæsastofninn hefur verið í miklum vexti síðustu tvo áratugi og er nú um hálf milljón fugla í stofninum. Innlent 3.9.2018 07:19 Vilja banna heimilisketti til að vernda dýralíf á Nýja Sjálandi Lítið þorp á suðurströnd Nýja Sjálands vill banna alla heimilisketti til þess að vernda dýralíf á staðnum. Nú þurfa kattareigendur í Omaui að láta gelda kettina sína, setja í þá örflögur og skrá þá hjá bænum. Erlent 2.9.2018 11:54 Fangelsisvist vegna svindls í keppnisflugi bréfdúfna Kappflug bréfdúfna er aldagömul íþrótt sem ekki er fyrirferðamikil í miðlum í dag. Þó eru enn haldnar stórar keppnir um heim allan og þá sérstaklega í Kína. Tveir menn svindluðu í keppni árið 2017 og voru á dögunum dæmdir til fangelsisvistar. Erlent 1.9.2018 21:25 Safnað fyrir lækniskostnaði kisu Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. Innlent 1.9.2018 12:42 Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn og hefur verið tekin ákvörðun um að aflífa hann. Innlent 1.9.2018 12:24 Höfrungur og mörgæsir yfirgefin á sædýrasafni Mikil reiði hefur gripið um sig í Japan eftir að í ljós kom að höfrungur, 46 mörgæsir og hundruð fiska hafa þurft að dvelja ein í yfirgefnu sædýrasafni svo mánuðum skiptir. Erlent 31.8.2018 08:00 Hundruð dauðra skjaldbaka fundust undan ströndum Mexíkó Sæskjaldbökurnar fundust í netum en óljóst er hvort að veiðarfærin ollu dauða þeirra. Erlent 29.8.2018 13:26 Vankaður smyrill gisti á lúxushóteli í viku Staðarhaldarar Deplar Farm í Skagafirði hlúðu að slösuðum smyrli í tæpa viku eftir að hann flaug á glugga í hótelinu. Matardagbók fuglsins breyttist lítið í bataferlinu. Innlent 26.8.2018 22:09 Bolti í verðlaun til björgunarsveitarhunda Hundarnir Líf, Kjarkur, Skarpur, Skutull, Sara og Syrpa eiga það sameiginlegt að vera allir leitarhundar hjá björgunarsveitum. Hundarnir hafa eytt síðustu fjórum dögum með eigendum sínum og erlendum gestum þar sem víðavangsleitir hafa meðal annars verið æfðar. Innlent 26.8.2018 17:58 Jon Stewart tók að sér geitur sem fundust á lestarteinum Fyrrum spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Jon Stewart ákvað að taka að sér tvær geitur sem fundust ráfandi um lestarteina í New York í vikunni. Lífið 21.8.2018 22:36 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 69 ›
Enn segja breskir fjölmiðlar falsfréttir sem tengjast Íslandi Ef marka mátti fréttir í breskum fjölmiðlum um helgina stóð til að flytja mjaldurinn Benny sem álpast hefur inn í Thames í Bretlandi til Íslands í fyrirhugað hvalaathvarf í Vestmannaeyjum. Svo virðist sem að fréttirnar hafi byggst á misskilningi. Innlent 8.10.2018 13:47
Skordýrategundum fjölgar á Íslandi Sífellt fleiri skordýrategundir hafa náð að nema land á Íslandi á undanförnum árum og nýjar tegundir finnast nú reglulega. Sérfræðingur segir að loftslagsbreytingar, aukinn innflutningur og vaxandi áhugi landsmanna á garðrækt skýri þessa þróun að mestu leyti. Innlent 8.10.2018 10:07
Ljónsungi varð á vegi skokkara í Hollandi Skokkari í Hollandi lenti heldur betur í óvæntri uppákomu þegar yfirgefinn ljónsungi varð á vegi hans. Erlent 7.10.2018 16:21
Þýskur ferðamaður traðkaður af fíl í Simbabve Embættismenn í Simbabve segja ekki ljóst hvers vegna dýrið hafi orðið styggt og málið sé til rannsóknar. Erlent 27.9.2018 23:42
Mikil reiði eftir að maður keyrði yfir fjölda emúa og birti myndband Yfirvöld í Ástralíu rannsaka nú myndefni þar sem sjá má ökumann keyra, að því er virðist viljandi, yfir fjölda af emú-fuglum í óbyggðum Ástraliu. Erlent 21.9.2018 07:39
Sóttu kindur áður en vonskuveður skellur á minnugir haustinu 2012 Bændur í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu hafa undanfarna daga staðið í ströngu við að sækja það fé sem eftir er á heiðum í tæka tíð áður en vonskuveður skellur á. Innlent 19.9.2018 19:13
Forystufé reynist bændum vel Nauðsynlegt er að varðveita og fjölga forystufé í landinu. Innlent 17.9.2018 17:46
Söngelskur hundur Chris Evans vekur athygli Hundurinn sem heitir Dodger er mjög söngelskur eins og sjá má á myndböndum sem leikarinn birti á Twitter reikningi sínum á dögunum. Lífið 15.9.2018 21:41
Fljúgandi lömb í Hrunaréttum Um 3.500 fjár voru í Hrunaréttum í morgun í blíðskapar veðri og mikill mannfjöldi. Innlent 14.9.2018 14:31
Refurinn gerir sig heimakominn á Urriðavelli Fólk á höfuðborgarsvæðinu verður miklum meira vart við melrakkann en áður. Innlent 14.9.2018 13:41
Dularfulla minkagildruhvarfið Níu minkagildrum hefur verið stolið úr Skorradalnum. Innlent 10.9.2018 14:32
Arnpáfinn sem hlaut teiknimyndafrægð útdauður í náttúrunni Spix-arnpáfinn var í aðalhlutverki í teiknimyndinni "Ríó“. Tegundin sást hins vegar síðast í náttúrunni fyrir aldamót. Erlent 11.9.2018 08:38
Með fimm dýrategundir á spena Móðir Golden Retriever-hvolpanna er með öll dýrin á spena í dýragarði í Peking. Lífið 10.9.2018 19:54
Sendu ólöglegan búrfugl úr landi Um miðjan ágúst var lagt hald á búrfugl sem fluttur var ólöglega til landsins í bíl með Norrænu. Innlent 10.9.2018 17:51
Tvíkelfingarnir Steina og Sveina komnar í heiminn Þessa dagana eru að fæðast hreinræktaðir kálfar af Aberdeen Angus kyni frá Noregi á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi. Innlent 10.9.2018 17:22
Ekkert vitað um afdrif særða selsins með plasthringinn Tilkynnt var um selinn í Jökulsárlóni á fimmtudag þar sem hann hafði flækst í plasthring. Innlent 4.9.2018 12:07
Hyggjast kæra pyntingar á Lísu til lögreglu Þá er söfnun fyrir lækniskostnaði Lísu hafin en Dýrahjálp Íslands heldur utan um söfnunina. Innlent 4.9.2018 11:22
Fundu hræ um 90 afríkufíla í Botsvana Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa fundið hræ 87 afríkufíla í Botsvana. Botsvana hefur tekið hart á veiðiþjófnaði í gegnum tíðina. Nýkjörinn forseti hefur þó dregið úr aðgerðunum. Erlent 3.9.2018 21:19
Dýrbítar ganga lausir í Eyjafjarðarsveit: "Þetta er ömurlegt“ Talið er að tveir dýrbítar hafi ráðist á sex lömb í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Lömbin fundust ýmist dauð eða svo illa leikin að lóga þurfti lömbunum. Málið hefur verið kært til lögreglu. Innlent 3.9.2018 11:19
Gæsastofnar hér við land dafna vel og varp helsingja eykst Heiðargæsastofninn hefur verið í miklum vexti síðustu tvo áratugi og er nú um hálf milljón fugla í stofninum. Innlent 3.9.2018 07:19
Vilja banna heimilisketti til að vernda dýralíf á Nýja Sjálandi Lítið þorp á suðurströnd Nýja Sjálands vill banna alla heimilisketti til þess að vernda dýralíf á staðnum. Nú þurfa kattareigendur í Omaui að láta gelda kettina sína, setja í þá örflögur og skrá þá hjá bænum. Erlent 2.9.2018 11:54
Fangelsisvist vegna svindls í keppnisflugi bréfdúfna Kappflug bréfdúfna er aldagömul íþrótt sem ekki er fyrirferðamikil í miðlum í dag. Þó eru enn haldnar stórar keppnir um heim allan og þá sérstaklega í Kína. Tveir menn svindluðu í keppni árið 2017 og voru á dögunum dæmdir til fangelsisvistar. Erlent 1.9.2018 21:25
Safnað fyrir lækniskostnaði kisu Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. Innlent 1.9.2018 12:42
Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn og hefur verið tekin ákvörðun um að aflífa hann. Innlent 1.9.2018 12:24
Höfrungur og mörgæsir yfirgefin á sædýrasafni Mikil reiði hefur gripið um sig í Japan eftir að í ljós kom að höfrungur, 46 mörgæsir og hundruð fiska hafa þurft að dvelja ein í yfirgefnu sædýrasafni svo mánuðum skiptir. Erlent 31.8.2018 08:00
Hundruð dauðra skjaldbaka fundust undan ströndum Mexíkó Sæskjaldbökurnar fundust í netum en óljóst er hvort að veiðarfærin ollu dauða þeirra. Erlent 29.8.2018 13:26
Vankaður smyrill gisti á lúxushóteli í viku Staðarhaldarar Deplar Farm í Skagafirði hlúðu að slösuðum smyrli í tæpa viku eftir að hann flaug á glugga í hótelinu. Matardagbók fuglsins breyttist lítið í bataferlinu. Innlent 26.8.2018 22:09
Bolti í verðlaun til björgunarsveitarhunda Hundarnir Líf, Kjarkur, Skarpur, Skutull, Sara og Syrpa eiga það sameiginlegt að vera allir leitarhundar hjá björgunarsveitum. Hundarnir hafa eytt síðustu fjórum dögum með eigendum sínum og erlendum gestum þar sem víðavangsleitir hafa meðal annars verið æfðar. Innlent 26.8.2018 17:58
Jon Stewart tók að sér geitur sem fundust á lestarteinum Fyrrum spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Jon Stewart ákvað að taka að sér tvær geitur sem fundust ráfandi um lestarteina í New York í vikunni. Lífið 21.8.2018 22:36