
Forseti Íslands

Guðni og Elíza í opinberri heimsókn í Noregi
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid eiginkona hans hófu tveggja daga opinbera heimsókn til Noregs í morgun.

Guðni og Eliza boðin til Noregs
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú munu fara í opinbera heimsókn til Noregs í boði Haralds V. Noregskonungs 21.-23. mars næstkomandi.

Opið hús á Bessastöðum í kvöld
Forsetasetrið að Bessastöðum verður opið almenning í kvöld í tilefni Vetrarhátíðar og Safnanætur

Ítarlega fjallað um heimsókn Guðna á DR1: Friðrik Weisshappel á meðal álitsgjafa í myndveri
Fyrsta opinbera heimsókn Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, stendur nú sem hæst.

Enginn bæklingur með þýðingu á ræðu forsetans í Amalíuborg
Í hátíðarkvöldverði í Amalíuborg í gærkvöldi ræddu þau Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Margrét Þórhildur, Danadrottning, bæði um vinsældir og mikilvægi Andrés Andar-blaðanna hjá íslenskum börnum þegar þau voru að læra í dönsku hér á árum áður.

Danska drottningin hlakkar til að hitta Guðna forseta
Margrét Þórhildur Danadrottning hlakkar til að hitta nýjan forseta Íslands þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur hinn 24. janúar næst komandi. Hún minnist fyrri forseta Íslands sem hún hefur hitt með hlýju en hennar fyrstu minningar um Ísland eru frásagnir foreldra hennar af landinu og svo útskýringar þeirra á því að hún ber eitt íslenskt nafn. Heimir Már gekk á fund drottningar í Amalienborgarhöll.

Forsetar Íslands í áranna rás: Senn ganga landsmenn að kjörborðinu
Fimm einstaklingar hafa gegnt embætti forseta Íslands og öll mótuðu þau embættið eftir eigin hugmyndum. Hér verður fjallað stuttlega um sögu embættisins.

Þögn sló á bakarísgesti þegar forseti Íslands keypti sér bollur
„Allir sem þarna eru staddir reyna af alefli að horfa ekki á hann eða láta á því bera að þeir þrái að virða hann fyrir sér vel og lengi,“ segir í stórkostlegri frásögn Atla Freys Steinþórssonar.

Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða
Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland.

Forseti Íslands sendir samúðarkveðjur
"Hugur okkar og samúð séu hjá fjölskyldum þeirra sem létu lífið,“ segir í kveðju til Nepal.

Fjallaði um afleiðingar bráðnun jökla á Himalajasvæðinu
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson flutti í morgun setningarræðu á samráðsþingi sem haldið er í Bútan um hætturnar sem hraðar loftslagsbreytingar skapa á Himalajasvæðinu.

Ólafur Ragnar ávarpar alþjóðaþing Arctic Circle
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og næstu daga eiga fjölda funda með fulltrúum erlendra ríkja og öðrum forystumönnum.

Forsetinn heiðraður fyrir framlag til samvinnu Íslands og Bandaríkjanna
Ólafur Ragnar Grímsson fékk í gær gullmerki American-Scandinavian Foundation.

Forsetinn setti ofan í við norskan ráðherra
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, mótmælti því að aðstoðarevrópumálaráðherra Noregs notaði vettvang Norðurskautsráðsins til að gagnrýna athafnir Rússa í Úkraínu.

Handakækur rakinn til smiðjunnar á Þingeyri
Dýrfirðingar segja að frægur handakækur Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, eigi uppruna sinn í Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri.

Danadrottning á Bessastöðum
Meðal gesta voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Siguður Líndal lagaprófessor og Arnaldur Indriðason rithöfundur.

Segir rannsóknarskýrsluna hafa verið fulla af rangfærslum
Ólafur Ragnar Grímsson segir kaflann um forsetaembættið í rannsóknarskýrslu Alþingis ekki hafa verið byggða á réttum heimildum.

Ólafur Ragnar: Hugur Íslendinga hjá Norðmönnum
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson sendi í morgun samúðarkveðjur til Haraldar Noregskonungs og norsku þjóðarinnar. Í kveðjunni lýsti forseti djúpri samúð allra Íslendinga vegna hinna skelfilegu atburða í Noregi. Hugur okkar væri hjá fjölskyldum og vinum þeirra sem látist hefðu og við vonuðum að þau hefðu styrk til að glíma við hina miklu sorg.

Ekki gengið að breyta launum handhafa
Þó að laun forsetans hafi lækkað í ársbyrjun 2009 hafa laun handhafa forsetavalds haldist óbreytt fram að þessu. Sjaldgæft er að handhafarnir þurfi að sinna því starfi en þeir deila þó með sér forsetalaunum í fjarveru forseta. Þingmenn hafa tvívegis á nokkrum árum reynt að breyta þessu en ekki haft erindi sem erfiði.

Nýtt listaverk á Bessastaði
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú tóku í dag, föstudaginn 19. maí kl. 13:00, við umfangsmiklu listaverki sem grunnskólanemendur úr Álftanesskóla og frá Norður-Írlandi hafa sett upp norðan við heimreiðina að Bessastöðum.

Forseti Íslands fundaði með fulltrúum Google
Fulltrúar alþjóðlega internetfyrirtækisins Google hafa áhuga á að nýjar starfsstöðvar fyrirtækisins verði knúnar með vistvænni orku. Þetta kom fram á fundi þeirra með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, hér á landi á dögunum.

Forsetafrúnni líður ágætlega
Dorrit Moussaieff forsetafrú mun gangast undirlæknisrannsókn í dag. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær þá fékk Dorrit aðsvif við upphaf afhendingar Íslensku bókmenntaverðlaunanna á miðvikudag.

Forsetafrúin hneig niður
Dorrit Moussaieff forsetafrú fékk aðsvif og hneig óvænt niður þegar hún heilsaði gestum við upphaf afhendingar Íslensku bókmenntaverðlaunanna á Bessastöðum í gær. Ekki er vitað hvað olli aðsvifinu en Örnólfur Thorsson forsetaritari sagði í viðtali við Fréttablaðið að Dorrit hefði dregið sig í hlé frá athöfninni og ekki tekið þátt í henni frekar.

Tólf Íslendingar sæmdir fálkaorðu
Tólf Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Á meðal þeirra voru Eiður Smári Guðjohnsen knattspyrnumaður, Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Hákon og Mette á Þingvöllum
Hákon krónprins Noregs og eiginkona hans, Mette Marit, eru nú á Þingvöllum en þau komu hingað til lands í opinbera heimsókn í gær.