MeToo

Fréttamynd

„Ríddu mér helvítis hóran þín“

Konur í tækni- upplýsinga- og hugbúnaðariðnaði sendu í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðisofbeldi, áreitni og kynbundinni mismunun í starfi.

Innlent
Fréttamynd

Trump lýsir yfir stuðningi við Moore

Fjöldi kvenna hafa á síðustu vikum sakað frambjóðanda Repúblikana til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama um að hafa áreitt þær kynferðislega á áttunda áratugnum.

Erlent
Fréttamynd

NBC rekur Matt Lauer

Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur rekið þáttastjórnandann Matt Lauer vegna „óviðeigandi kynferðislegrar hegðunar“.

Erlent
Fréttamynd

Karlar í þjóðkirkjunni standa með konum gegn ofbeldi

Hópur karlpresta og karldjákna í þjóðkirkjunni hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og annars staðar þar sem þeir hafa völd eða áhrif.

Innlent
Fréttamynd

Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum

Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð.

Erlent