Andlát Leikstjórinn Alan Parker látinn Alan Parker, breski leikstjórinn sem er hvað þekktastur fyrir myndir eins og „Midnight Express“, „Bugsy Malone“ og „Evitu“ er látinn, 76 ára að aldri. Kvikmyndir hans unnu til tíu Óskarsverðlauna og nítján BAFTA-verðlauna. Erlent 31.7.2020 16:46 Heiðruðu minningu dóttur Villegas á mótinu Kylfingar á PGA-mótinu í Memphis eru margir með regnbogalitaðan borða til að minnast dóttur Camilo Villegas, Miu, sem lést á sunnudag aðeins 22 mánaða gömul. Golf 31.7.2020 13:00 Gísla Rúnars minnst: „Takk fyrir mig Gísli Rúnar, innilega“ Leikarinn og leikstjórinn Gísli Rúnar Jónsson lést í dag á heimili sínu 67 ára að aldri. Fjölskylda Gísla Rúnars sendi frá sér tilkynningu fyrr í dag þar sem greint var frá tíðindunum. Innlent 29.7.2020 23:15 Gísli Rúnar látinn Gísli Rúnar Jónsson, leikari, leikstjóri, handritshöfundur og þúsundþjalasmiður, er látinn. Innlent 29.7.2020 13:20 Olivia de Havilland látin 104 ára að aldri Olivia de Havilland er látin 104 ára að aldri. De Havilland vann Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndunum To Each His Own og The Heiress. Erlent 26.7.2020 16:42 Sjónvarpsmaðurinn Regis Philbin látinn Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Regis Philbin er látinn 88 ár að aldri. Philbin sem kom víða að í skemmtanabransanum lést á heimili sínu í morgun af völdum hjartaáfalls. Erlent 25.7.2020 20:10 Peter Green annar stofnenda Fleetwood Mac er látinn Peter Green annar stofnenda hljómsveitarinnar Fleetwood Mac er látinn 73 ára að aldri. Erlent 25.7.2020 16:51 Ökumaður bílsins sem hafnaði utan Norðausturvegar látinn Ökumaður bíls sem hafnaði utan Norðausturvegar í nótt er látinn. Innlent 24.7.2020 14:46 Fyrrverandi leikmaður Keflavíkur látinn Körfuknattleiksmaðurinn Stanley Robinson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, er látinn, 32 ára að aldri. Körfubolti 23.7.2020 11:30 John Lewis látinn John Lewis, fulltrúadeildarþingmaður Demókrataflokksins og einn þekktasti baráttumaður fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum, er látinn. Erlent 18.7.2020 08:25 Drukknaði eftir að hafa bjargað syni sínum Niðurstöður réttarmeinafræðings Ventura-sýslu hafa leitt í ljós að leik- og söngkonan Naya Rivera drukknaði í Piru-stöðuvatninu í suðurhluta Kaliforníu. Erlent 15.7.2020 06:54 Grant Imahara látinn Rafmagnsverkfræðingurinn Grant Imahara er látinn, 49 ára að aldri. Imahara var einnig fyrrverandi umsjónarmaður sjónvarpsþáttanna Mythbusters á Discovery Channel. Erlent 14.7.2020 09:14 Líkið sem fannst að öllum líkindum Rivera Lík leik- og söngkonunnar Naya Rivera fannst í Piru-stöðuvatni í Kaliforníu í Bandaríkjunum í dag. Erlent 13.7.2020 22:18 Kelly Preston látin Preston lék í fjölmörgum kvikmyndum og þáttaröðum en hún er þekktust fyrir frammistöðu sína í Mischief (1985), Twins (1988) og Jerry Maguire (1996). Preston fæddist 13. október 1962 í höfuðborg Hawaii en réttu nafni hét hún Kelly Kamalelehua Smith. Erlent 13.7.2020 06:39 Andrés Indriðason látinn Andrés Indriðason, frumkvöðull á sviði íslenskrar dagskrárgerðar í sjónvarpi, er látinn 78 ára að aldri. Innlent 11.7.2020 17:31 Borgarstjóri Seúl fannst látinn Borgarstjóri suðurkóresku höfuðborgarinnar Seúl fannst látinn í norðurhluta borgarinnar í dag Erlent 9.7.2020 16:20 Kántrí-goðsögnin Charlie Daniels látinn Kántrí-tónlistarmaðurinn Charlie Daniels, sem þekktastur er fyrir lag sitt The Devil Went Down to Georgia, er látinn 83 ára að aldri. Erlent 6.7.2020 22:56 Broadway-stjarna lést eftir baráttu við Covid-19 Broadway-leikarinn Nick Cordero lést í gær af völdum Covid-19. Hann var 41 árs. Erlent 6.7.2020 08:44 Ennio Morricone er látinn Ennio Morricone sem samdi tónlistina við fjölda stórmynda er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 6.7.2020 07:16 Beate Grimsrud er látin Norski rithöfundurinn og leikstjórinn Beate Grimsrud er látin, 57 ára að aldri. Menning 1.7.2020 11:10 Carl Reiner er látinn Bandaríski leikarinn og skemmtikrafurinn Carl Reiner er látinn, 98 ára að aldri. Lífið 30.6.2020 13:31 Hönnuður New York-ástarlógósins er látinn Grafíski hönnuðurinn Milton Glaser, sem hannaði „I ♥ NY“ myndmerkið er látinn, 91 ára að aldri. Erlent 27.6.2020 18:17 Steve Bing fannst látinn Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Steve Bing er látinn, 55 ára að aldri. Bing var einnig þekktur fyrir að vera fyrrverandi kærasti og barnsfaðir bresku fyrirsætunnar og leikkonunnar Elizabeth Hurley. Erlent 23.6.2020 07:24 Leikstjórinn Joel Schumacher er allur Leikstjórinn Joel Schumacher, sem meðal annars leikstýrði tveimur kvikmyndum um Leðurblökumanninn, lést í morgun. Erlent 22.6.2020 18:59 Leikarinn sem fór með hlutverk Bilbo Baggins er látinn Breski leikarinn Sir Ian Holm, sem er einna þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Hobbitans Bilbo Baggins í Lord of the Rings-kvikmyndunum, er látinn, 88 ára að aldri. Erlent 19.6.2020 13:08 Höfundur Skugga vindsins er látinn Spænski metsölurithöfundurinn Carlos Ruiz Zafón er látinn, 55 ára að aldri. Erlent 19.6.2020 10:22 Jean Kennedy Smith fallin frá Jean Kennedy Smith, bandarískur erindreki sem gegndi lykilhlutverki í sáttaviðleitunum á Norður-Írlandi, er látin, 92 ára að aldri. Erlent 18.6.2020 12:22 Sextán ára rísandi íþróttastjarna hrapaði til bana Framtíðarstórstjarna í klifurheiminum náði bara að verða sextán ára eftir hryllilegt slys í frönsku Ölpunum. Sport 18.6.2020 09:30 Vera Lynn er látin Breska söngkonan Vera Lynn er látin, 103 ára að aldri. Erlent 18.6.2020 09:03 Ein skærasta stjarna Bollywood fannst látin Indverski leikarinn Sushant Singh Rajput er látinn, 34 ára að aldri. Lífið 14.6.2020 14:44 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 60 ›
Leikstjórinn Alan Parker látinn Alan Parker, breski leikstjórinn sem er hvað þekktastur fyrir myndir eins og „Midnight Express“, „Bugsy Malone“ og „Evitu“ er látinn, 76 ára að aldri. Kvikmyndir hans unnu til tíu Óskarsverðlauna og nítján BAFTA-verðlauna. Erlent 31.7.2020 16:46
Heiðruðu minningu dóttur Villegas á mótinu Kylfingar á PGA-mótinu í Memphis eru margir með regnbogalitaðan borða til að minnast dóttur Camilo Villegas, Miu, sem lést á sunnudag aðeins 22 mánaða gömul. Golf 31.7.2020 13:00
Gísla Rúnars minnst: „Takk fyrir mig Gísli Rúnar, innilega“ Leikarinn og leikstjórinn Gísli Rúnar Jónsson lést í dag á heimili sínu 67 ára að aldri. Fjölskylda Gísla Rúnars sendi frá sér tilkynningu fyrr í dag þar sem greint var frá tíðindunum. Innlent 29.7.2020 23:15
Gísli Rúnar látinn Gísli Rúnar Jónsson, leikari, leikstjóri, handritshöfundur og þúsundþjalasmiður, er látinn. Innlent 29.7.2020 13:20
Olivia de Havilland látin 104 ára að aldri Olivia de Havilland er látin 104 ára að aldri. De Havilland vann Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndunum To Each His Own og The Heiress. Erlent 26.7.2020 16:42
Sjónvarpsmaðurinn Regis Philbin látinn Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Regis Philbin er látinn 88 ár að aldri. Philbin sem kom víða að í skemmtanabransanum lést á heimili sínu í morgun af völdum hjartaáfalls. Erlent 25.7.2020 20:10
Peter Green annar stofnenda Fleetwood Mac er látinn Peter Green annar stofnenda hljómsveitarinnar Fleetwood Mac er látinn 73 ára að aldri. Erlent 25.7.2020 16:51
Ökumaður bílsins sem hafnaði utan Norðausturvegar látinn Ökumaður bíls sem hafnaði utan Norðausturvegar í nótt er látinn. Innlent 24.7.2020 14:46
Fyrrverandi leikmaður Keflavíkur látinn Körfuknattleiksmaðurinn Stanley Robinson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, er látinn, 32 ára að aldri. Körfubolti 23.7.2020 11:30
John Lewis látinn John Lewis, fulltrúadeildarþingmaður Demókrataflokksins og einn þekktasti baráttumaður fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum, er látinn. Erlent 18.7.2020 08:25
Drukknaði eftir að hafa bjargað syni sínum Niðurstöður réttarmeinafræðings Ventura-sýslu hafa leitt í ljós að leik- og söngkonan Naya Rivera drukknaði í Piru-stöðuvatninu í suðurhluta Kaliforníu. Erlent 15.7.2020 06:54
Grant Imahara látinn Rafmagnsverkfræðingurinn Grant Imahara er látinn, 49 ára að aldri. Imahara var einnig fyrrverandi umsjónarmaður sjónvarpsþáttanna Mythbusters á Discovery Channel. Erlent 14.7.2020 09:14
Líkið sem fannst að öllum líkindum Rivera Lík leik- og söngkonunnar Naya Rivera fannst í Piru-stöðuvatni í Kaliforníu í Bandaríkjunum í dag. Erlent 13.7.2020 22:18
Kelly Preston látin Preston lék í fjölmörgum kvikmyndum og þáttaröðum en hún er þekktust fyrir frammistöðu sína í Mischief (1985), Twins (1988) og Jerry Maguire (1996). Preston fæddist 13. október 1962 í höfuðborg Hawaii en réttu nafni hét hún Kelly Kamalelehua Smith. Erlent 13.7.2020 06:39
Andrés Indriðason látinn Andrés Indriðason, frumkvöðull á sviði íslenskrar dagskrárgerðar í sjónvarpi, er látinn 78 ára að aldri. Innlent 11.7.2020 17:31
Borgarstjóri Seúl fannst látinn Borgarstjóri suðurkóresku höfuðborgarinnar Seúl fannst látinn í norðurhluta borgarinnar í dag Erlent 9.7.2020 16:20
Kántrí-goðsögnin Charlie Daniels látinn Kántrí-tónlistarmaðurinn Charlie Daniels, sem þekktastur er fyrir lag sitt The Devil Went Down to Georgia, er látinn 83 ára að aldri. Erlent 6.7.2020 22:56
Broadway-stjarna lést eftir baráttu við Covid-19 Broadway-leikarinn Nick Cordero lést í gær af völdum Covid-19. Hann var 41 árs. Erlent 6.7.2020 08:44
Ennio Morricone er látinn Ennio Morricone sem samdi tónlistina við fjölda stórmynda er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 6.7.2020 07:16
Beate Grimsrud er látin Norski rithöfundurinn og leikstjórinn Beate Grimsrud er látin, 57 ára að aldri. Menning 1.7.2020 11:10
Carl Reiner er látinn Bandaríski leikarinn og skemmtikrafurinn Carl Reiner er látinn, 98 ára að aldri. Lífið 30.6.2020 13:31
Hönnuður New York-ástarlógósins er látinn Grafíski hönnuðurinn Milton Glaser, sem hannaði „I ♥ NY“ myndmerkið er látinn, 91 ára að aldri. Erlent 27.6.2020 18:17
Steve Bing fannst látinn Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Steve Bing er látinn, 55 ára að aldri. Bing var einnig þekktur fyrir að vera fyrrverandi kærasti og barnsfaðir bresku fyrirsætunnar og leikkonunnar Elizabeth Hurley. Erlent 23.6.2020 07:24
Leikstjórinn Joel Schumacher er allur Leikstjórinn Joel Schumacher, sem meðal annars leikstýrði tveimur kvikmyndum um Leðurblökumanninn, lést í morgun. Erlent 22.6.2020 18:59
Leikarinn sem fór með hlutverk Bilbo Baggins er látinn Breski leikarinn Sir Ian Holm, sem er einna þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Hobbitans Bilbo Baggins í Lord of the Rings-kvikmyndunum, er látinn, 88 ára að aldri. Erlent 19.6.2020 13:08
Höfundur Skugga vindsins er látinn Spænski metsölurithöfundurinn Carlos Ruiz Zafón er látinn, 55 ára að aldri. Erlent 19.6.2020 10:22
Jean Kennedy Smith fallin frá Jean Kennedy Smith, bandarískur erindreki sem gegndi lykilhlutverki í sáttaviðleitunum á Norður-Írlandi, er látin, 92 ára að aldri. Erlent 18.6.2020 12:22
Sextán ára rísandi íþróttastjarna hrapaði til bana Framtíðarstórstjarna í klifurheiminum náði bara að verða sextán ára eftir hryllilegt slys í frönsku Ölpunum. Sport 18.6.2020 09:30
Ein skærasta stjarna Bollywood fannst látin Indverski leikarinn Sushant Singh Rajput er látinn, 34 ára að aldri. Lífið 14.6.2020 14:44