Flugeldar Mengunin sérstaklega skaðleg fólki sem glímir við eftirköst COVID-19 Á gamlárskvöld er útlit fyrir talsverða svifryksmengun af völdum flugelda því hægviðri er spáð annað kvöld um land allt. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, segir að mengunin sé skaðlegust þeim sem veikir eru fyrir líkt og fólk sem glímir við eftirköst COVID-19 sem er sjúkdómur sem herjar á öndunarfærin. Mengunin verður þó slík að flestir ættu að finna fyrir óþægindum. Innlent 30.12.2020 14:22 „Við slíkar aðstæður á flugeldamengun sér enga undankomuleið“ Það er viðbúið að loftgæði verði léleg þar sem mikið af flugeldum verður skotið upp annað kvöld þar sem vindur verður afar hægur víðast hvar auk þess sem loftið yfir landinu verður nokkuð stöðugt. Innlent 30.12.2020 08:21 Hávaði og ónæði vegna flugelda um allt höfuðborgarsvæðið Mikið var um tilkynningar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt vegna hávaða eða ónæði vegna flugelda sprenginga. Bárust tilkynningar úr öllum hverfum höfuðborgarsvæðisins að því er segir í dagbók lögreglu. Innlent 30.12.2020 06:33 Segjast fegin því að árið sé senn á enda: „Það er bara fínt að sprengja þetta burt“ Flugeldasala Landsbjargar fer vel af stað. Þeir sem fréttastofa ræddi við segjast dauðfegnir að árið sé að líða undir lok og hlakka til að sprengja það burt. Innlent 29.12.2020 22:02 Beina því til almennings að sýna tillitssemi við dýr og eigendur þeirra í kringum áramót Matvælastofnun (MAST) beinir því til almennings að sýna þá tillitssemi við dýr og eigendur þeirra að skjóta aðeins upp flugeldum, hvellvettusprengjum og nota ýlur á gamlsárskvöld eða á þrettándanum. Innlent 29.12.2020 07:54 Sér ekki fyrir sér að fólk vilji kveðja þetta ár með mínútu þögn Samdráttur hefur verið í sölu á flugeldum hjá björgunarsveitum en sala rótarskota hefur „aðeins mildað höggið“ að sögn formanns Landsbjargar. Undanfarin ár hefur umræða um neikvæð umhverfisáhrif flugelda farið vaxandi en flugeldasalan hefur jafnan verið mikilvægasti liðurinn í fjáröflun björgunarsveitanna. Innlent 28.12.2020 21:14 Kveikt í ruslatunnu sem brann til kaldra kola Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um sex leytið í kvöld vegna elds í ruslatunnu við Einivelli í Hafnarfirði. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sem fréttastofu barst af atvikinu logaði töluverður eldur í tunnunni sem var farin að fjúka til. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var kveikt í tunnunni með vítissprengju eða skoteld. Innlent 27.12.2020 21:50 Flugeldum fyrir þrjár milljónir stolið Brotist var inn í flugeldagám fyrir utan Kiwanishúsið í Þorlákshöfn um hátíðirnar og flugeldum að andvirði þriggja milljóna króna var stolið. Frá þessu greinir björgunarsveitin Mannbjörg á Facebook. Innlent 26.12.2020 21:11 Seyðfirðingar fleyta kertum í stað þess að skjóta upp flugeldum Seyðfirðingar hyggjast koma saman við Lónið á áramótunum og fleyta þar kertum í stað þess að skjóta upp flugeldum. Margir eru hvekktir eftir drunurnar sem heyrðust í fjallinu eftir aurskriðurnar sem féllu á bæinn í síðustu viku og óttast að þeir muni endurupplifa áfallið. Innlent 26.12.2020 18:28 Gekk fram á heimatilbúna sprengju Sprengjan var samsett úr flugeldum. Innlent 27.9.2020 16:45 Annar ósprunginn flugeldur reyndist vera á staðnum Meðlimir sérsveitar ríkislögreglustjóra voru á meðal þeirra sem kallaðir voru út í Heiðmörk í gærkvöldi eftir að maður á sextugsaldri slasaðist alvarlega þegar þriggja tommu tívolíbomba sprakk. Innlent 24.8.2020 18:32 Sprenging í Heiðmörk: „Vinstri handleggurinn hafði sprungið og horfið fyrir ofan olnboga“ Maðurinn sem slasaðist alvarlega eftir að þriggja tommu tívolíbomba sprakk í Heiðmörk í gær virðist hafa borið eld að henni. Innlent 24.8.2020 11:02 Hinn slasaði hafði átt við ósprungna tívolíbombu Mjög alvarlegt flugeldaslys varð í Heiðmörk í gærkvöldi þar sem maður fann og átti við ósprungna tívolíbombu sem sprakk svo í höndunum á honum. Innlent 24.8.2020 10:07 Björgunarsveitir verða að henda partíbyssunum Slysavarnarfélaginu Landsbjörg hefur verið gert að farga svokölluðum „partíbyssum“ Viðskipti innlent 29.4.2020 10:11 Snar í snúningum þegar hann fékk flugeld inn um bréfalúguna Nokkrir piltar köstuðu flugeldi inn um bréfalúgu á íbúðarhúsnæði í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um síðustu helgi. Innlent 19.2.2020 08:20 Heimsins stærsti flugeldur lýsti upp nóttina Heimsins stærsti flugeldur var skotið á loft yfir vinsælu skíðasvæði í Colorado í Bandaríkjunum í gær. Erlent 9.2.2020 23:29 Leit að flugeldasérfræðingi í fullt starf stendur yfir Slysavarnarfélagið Landsbjörg leitar að reynslumiklum einstaklingi til að sjá um innkaup, innflutning og sölu. Um fullt starf er að ræða samkvæmt því sem segir í auglýsingu frá félaginu. Innlent 30.1.2020 09:33 Ekki tókst að kveikja Þrettándabrennu á Ægisíðu Ekki tókst að kveikja upp í bálkesti niðri á Ægisíðu sem kveikja átti í í kvöld í tilefni af Þrettándanum. Það sé vegna þess að illa hafi gengið að bera eldivið á bálköstinn í dag vegna veðurs. Innlent 6.1.2020 19:45 Þrettándabrennum víða um landið aflýst vegna veðurs Fresta hefur þurft einhverjum Þrettándabrennum sem halda átti í dag en mikil lægð gengur nú yfir landið. Þrettándabrennum hefur verið frestað á Siglufirði, Djúpavogi og Eskifirði. Innlent 6.1.2020 17:39 Köstuðu flugeldum inn í anddyri fjölbýlishúss Nokkrar tilkynningar bárust lögreglunni á Suðurnesjum um áramótin vegna óæskilegrar meðferðar á flugeldum. Innlent 3.1.2020 08:19 Fluttur á bráðadeild eftir flugeldaslys 16 ára drengur var fluttur á bráðamóttöku í gærkvöldi eftir að tilkynning barst lögreglu klukkan 22:40 um flugeldaslys í Laugarneshverfi í Reykjavík. Innlent 3.1.2020 07:04 Telur fráleitt að banna flugelda hér á landi Jón Gunnarsson þingmaður segir að herða þurfi reglugerð í kringum innflutning og sölu á flugeldum. Innlent 2.1.2020 19:16 Drónamyndband yfir Reykjavík á gamlárskvöld Þegar klukkan slær tólf á gamlárskvöld fara Íslendingar jafnan út í skjóta upp flugeldum og vekur það sérstaka athygli hjá ferðamönnum sem jafnan hafa aldrei áður séð annað eins. Lífið 2.1.2020 09:32 Drónar komu í stað flugelda í Sjanghæ Ríflega milljón manns söfnuðust saman á Times-torgi í New York á miðnætti og fylgdust með kristalskúlunni frægu falla. K Erlent 1.1.2020 20:37 Fleiri á bráðamóttöku vegna líkamsárása en flugeldaslysa Fleiri leituðu á bráðamóttöku vegna líkamsárása en vegna flugeldaslysa á nýársnótt. Bráðalæknir segir þurfa meiriháttar kerfisbreytingu í rekstri Landspítalans til að bæta úr því ástandi sem ríki á bráðamóttökunni. Innlent 1.1.2020 18:15 Tuttugu útköll vegna elds og fimmtíu sjúkraflutningar í nótt Lögregla og slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu höfðu í nógu að snúast á nýársnótt. Innlent 1.1.2020 11:55 Tvísýnt um áramótabrennur en viðrar betur til sprenginga Hvassviðri á Vesturlandi og á suð-austurhluta landsins gæti gert brennuhöldurum erfitt um vik. Innlent 31.12.2019 08:31 Segja flugeldasölu svipaða á milli ára Flugeldasala er nú í hámarki fyrir morgundaginn. Flugeldasalar segja söluna góða þó hún fari hægt af stað. Þar á meðal er Íþróttafélag Reykjavíkur sem býður viðskiptavinum sínum að kolefnisjafna flugeldakaupin. Innlent 30.12.2019 18:49 Borgin varar við svifryksmengun um áramótin Miðað við reynslu ára gæti nýrársdagur orðið fyrsti svifryksdagur ársins, að sögn borgaryfirvalda. Þó er búist við úrkomu á nýársdag. Innlent 30.12.2019 16:33 Líklegt að þjófarnir komi upp um sig þegar þeir byrja að skjóta upp Flugeldum fyrir um milljón króna stolið af minnstu björgunarsveitinni. Innlent 30.12.2019 13:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Mengunin sérstaklega skaðleg fólki sem glímir við eftirköst COVID-19 Á gamlárskvöld er útlit fyrir talsverða svifryksmengun af völdum flugelda því hægviðri er spáð annað kvöld um land allt. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, segir að mengunin sé skaðlegust þeim sem veikir eru fyrir líkt og fólk sem glímir við eftirköst COVID-19 sem er sjúkdómur sem herjar á öndunarfærin. Mengunin verður þó slík að flestir ættu að finna fyrir óþægindum. Innlent 30.12.2020 14:22
„Við slíkar aðstæður á flugeldamengun sér enga undankomuleið“ Það er viðbúið að loftgæði verði léleg þar sem mikið af flugeldum verður skotið upp annað kvöld þar sem vindur verður afar hægur víðast hvar auk þess sem loftið yfir landinu verður nokkuð stöðugt. Innlent 30.12.2020 08:21
Hávaði og ónæði vegna flugelda um allt höfuðborgarsvæðið Mikið var um tilkynningar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt vegna hávaða eða ónæði vegna flugelda sprenginga. Bárust tilkynningar úr öllum hverfum höfuðborgarsvæðisins að því er segir í dagbók lögreglu. Innlent 30.12.2020 06:33
Segjast fegin því að árið sé senn á enda: „Það er bara fínt að sprengja þetta burt“ Flugeldasala Landsbjargar fer vel af stað. Þeir sem fréttastofa ræddi við segjast dauðfegnir að árið sé að líða undir lok og hlakka til að sprengja það burt. Innlent 29.12.2020 22:02
Beina því til almennings að sýna tillitssemi við dýr og eigendur þeirra í kringum áramót Matvælastofnun (MAST) beinir því til almennings að sýna þá tillitssemi við dýr og eigendur þeirra að skjóta aðeins upp flugeldum, hvellvettusprengjum og nota ýlur á gamlsárskvöld eða á þrettándanum. Innlent 29.12.2020 07:54
Sér ekki fyrir sér að fólk vilji kveðja þetta ár með mínútu þögn Samdráttur hefur verið í sölu á flugeldum hjá björgunarsveitum en sala rótarskota hefur „aðeins mildað höggið“ að sögn formanns Landsbjargar. Undanfarin ár hefur umræða um neikvæð umhverfisáhrif flugelda farið vaxandi en flugeldasalan hefur jafnan verið mikilvægasti liðurinn í fjáröflun björgunarsveitanna. Innlent 28.12.2020 21:14
Kveikt í ruslatunnu sem brann til kaldra kola Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um sex leytið í kvöld vegna elds í ruslatunnu við Einivelli í Hafnarfirði. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sem fréttastofu barst af atvikinu logaði töluverður eldur í tunnunni sem var farin að fjúka til. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var kveikt í tunnunni með vítissprengju eða skoteld. Innlent 27.12.2020 21:50
Flugeldum fyrir þrjár milljónir stolið Brotist var inn í flugeldagám fyrir utan Kiwanishúsið í Þorlákshöfn um hátíðirnar og flugeldum að andvirði þriggja milljóna króna var stolið. Frá þessu greinir björgunarsveitin Mannbjörg á Facebook. Innlent 26.12.2020 21:11
Seyðfirðingar fleyta kertum í stað þess að skjóta upp flugeldum Seyðfirðingar hyggjast koma saman við Lónið á áramótunum og fleyta þar kertum í stað þess að skjóta upp flugeldum. Margir eru hvekktir eftir drunurnar sem heyrðust í fjallinu eftir aurskriðurnar sem féllu á bæinn í síðustu viku og óttast að þeir muni endurupplifa áfallið. Innlent 26.12.2020 18:28
Annar ósprunginn flugeldur reyndist vera á staðnum Meðlimir sérsveitar ríkislögreglustjóra voru á meðal þeirra sem kallaðir voru út í Heiðmörk í gærkvöldi eftir að maður á sextugsaldri slasaðist alvarlega þegar þriggja tommu tívolíbomba sprakk. Innlent 24.8.2020 18:32
Sprenging í Heiðmörk: „Vinstri handleggurinn hafði sprungið og horfið fyrir ofan olnboga“ Maðurinn sem slasaðist alvarlega eftir að þriggja tommu tívolíbomba sprakk í Heiðmörk í gær virðist hafa borið eld að henni. Innlent 24.8.2020 11:02
Hinn slasaði hafði átt við ósprungna tívolíbombu Mjög alvarlegt flugeldaslys varð í Heiðmörk í gærkvöldi þar sem maður fann og átti við ósprungna tívolíbombu sem sprakk svo í höndunum á honum. Innlent 24.8.2020 10:07
Björgunarsveitir verða að henda partíbyssunum Slysavarnarfélaginu Landsbjörg hefur verið gert að farga svokölluðum „partíbyssum“ Viðskipti innlent 29.4.2020 10:11
Snar í snúningum þegar hann fékk flugeld inn um bréfalúguna Nokkrir piltar köstuðu flugeldi inn um bréfalúgu á íbúðarhúsnæði í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um síðustu helgi. Innlent 19.2.2020 08:20
Heimsins stærsti flugeldur lýsti upp nóttina Heimsins stærsti flugeldur var skotið á loft yfir vinsælu skíðasvæði í Colorado í Bandaríkjunum í gær. Erlent 9.2.2020 23:29
Leit að flugeldasérfræðingi í fullt starf stendur yfir Slysavarnarfélagið Landsbjörg leitar að reynslumiklum einstaklingi til að sjá um innkaup, innflutning og sölu. Um fullt starf er að ræða samkvæmt því sem segir í auglýsingu frá félaginu. Innlent 30.1.2020 09:33
Ekki tókst að kveikja Þrettándabrennu á Ægisíðu Ekki tókst að kveikja upp í bálkesti niðri á Ægisíðu sem kveikja átti í í kvöld í tilefni af Þrettándanum. Það sé vegna þess að illa hafi gengið að bera eldivið á bálköstinn í dag vegna veðurs. Innlent 6.1.2020 19:45
Þrettándabrennum víða um landið aflýst vegna veðurs Fresta hefur þurft einhverjum Þrettándabrennum sem halda átti í dag en mikil lægð gengur nú yfir landið. Þrettándabrennum hefur verið frestað á Siglufirði, Djúpavogi og Eskifirði. Innlent 6.1.2020 17:39
Köstuðu flugeldum inn í anddyri fjölbýlishúss Nokkrar tilkynningar bárust lögreglunni á Suðurnesjum um áramótin vegna óæskilegrar meðferðar á flugeldum. Innlent 3.1.2020 08:19
Fluttur á bráðadeild eftir flugeldaslys 16 ára drengur var fluttur á bráðamóttöku í gærkvöldi eftir að tilkynning barst lögreglu klukkan 22:40 um flugeldaslys í Laugarneshverfi í Reykjavík. Innlent 3.1.2020 07:04
Telur fráleitt að banna flugelda hér á landi Jón Gunnarsson þingmaður segir að herða þurfi reglugerð í kringum innflutning og sölu á flugeldum. Innlent 2.1.2020 19:16
Drónamyndband yfir Reykjavík á gamlárskvöld Þegar klukkan slær tólf á gamlárskvöld fara Íslendingar jafnan út í skjóta upp flugeldum og vekur það sérstaka athygli hjá ferðamönnum sem jafnan hafa aldrei áður séð annað eins. Lífið 2.1.2020 09:32
Drónar komu í stað flugelda í Sjanghæ Ríflega milljón manns söfnuðust saman á Times-torgi í New York á miðnætti og fylgdust með kristalskúlunni frægu falla. K Erlent 1.1.2020 20:37
Fleiri á bráðamóttöku vegna líkamsárása en flugeldaslysa Fleiri leituðu á bráðamóttöku vegna líkamsárása en vegna flugeldaslysa á nýársnótt. Bráðalæknir segir þurfa meiriháttar kerfisbreytingu í rekstri Landspítalans til að bæta úr því ástandi sem ríki á bráðamóttökunni. Innlent 1.1.2020 18:15
Tuttugu útköll vegna elds og fimmtíu sjúkraflutningar í nótt Lögregla og slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu höfðu í nógu að snúast á nýársnótt. Innlent 1.1.2020 11:55
Tvísýnt um áramótabrennur en viðrar betur til sprenginga Hvassviðri á Vesturlandi og á suð-austurhluta landsins gæti gert brennuhöldurum erfitt um vik. Innlent 31.12.2019 08:31
Segja flugeldasölu svipaða á milli ára Flugeldasala er nú í hámarki fyrir morgundaginn. Flugeldasalar segja söluna góða þó hún fari hægt af stað. Þar á meðal er Íþróttafélag Reykjavíkur sem býður viðskiptavinum sínum að kolefnisjafna flugeldakaupin. Innlent 30.12.2019 18:49
Borgin varar við svifryksmengun um áramótin Miðað við reynslu ára gæti nýrársdagur orðið fyrsti svifryksdagur ársins, að sögn borgaryfirvalda. Þó er búist við úrkomu á nýársdag. Innlent 30.12.2019 16:33
Líklegt að þjófarnir komi upp um sig þegar þeir byrja að skjóta upp Flugeldum fyrir um milljón króna stolið af minnstu björgunarsveitinni. Innlent 30.12.2019 13:32
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent