

Íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona á Spáni með mikið magn af kókaíni. Maðurinn var á leiðinni til Íslands. Lagt hefur verið hald á mikið kókaín á þessu ári og er verðið lágt.
Nýlega var stofnaður íslenskur stuðningsmannaklúbbur Athletic Bilbao. Formaðurinn segir að menningin muni spila stóra rullu, líkt og hjá liðinu sjálfu. Hann hefur fulla trú á að liðið geti á ný aftur keppt viðp risa spænskrar knattspyrnu.
Mótmælendur fjölmenntu enn á ný í Katalóníu í dag, nú til þess að lýsa andstöðu sinni við kröfur sjálfstæðissinna. Staðkunnugir segja stöðuna flókna og telja að ekki verði hægt að vinda ofan af ólgunni án þess að bæta samskipti Madrídar og Katalóníu.
Víglínan er í opinni dagskrá klukkan 17:40.
Grímuklædd ungmenni sátu um lögreglustöð og grýttu lögreglumenn. Lögregla brást við með kylfum og frauðkúlum.
Jarðneskar leifar spænska einræðisherrans Franco voru fjarlægðar úr grafhýsi hans í dag. Afkomendur eru afar ósáttir.
Arfleið einræðisherrans Franco vekur enn upp heitar tilfinningar á Spáni. Lík hans var í morgun fjarlægt frá minnisvarða þar sem þúsundir fórnarlamba hans voru grafin án samþykkis fjölskyldna þeirra.
Fótboltakonur á Spáni eru mjög ósáttar með kjör sín og hafa nú ákveðið að fara í verkfall.
Hæstiréttur Spánar gaf nýverið grænt ljós að heimilt væri að flytja jarðneskar leifar Franco úr Dal hinna föllnu
Boeing 737 MAX-þotur Icelandair, sem komnar eru til vetrardvalar í Lleida á Spáni, hafa nú fengið félagsskap fleiri samskonar véla. Norska flugfélagið Norwegian fylgdi í kjölfarið.
Fjórar Boeing 737 MAX 8-þotur Icelandair hafa núna verið ferjaðar frá Keflavíkurflugvelli til borgarinnar Lleida í Katalóníu, um 160 kílómetra vestnorðvestur af Barcelona.
Efnt var til allsherjarverkfalls í Katalóníu í dag. Mikill fjöldi kom saman og mótmælti fangelsisdómum sem féllu yfir leiðtogum sjálfstæðishreyfingarinnar á mánudag. Ástandið í spænska héraðinu hefur verið eldfimt í vikunni og nærri hundrað hafa þurft að leita læknisaðstoðar eftir átök lögreglu og mótmælenda.
El Clasico leiknum milli Barcelona og Real Madrid sem átti að fara fram laugardaginn 26. október hefur nú verið frestað.
Mótmæli hafa nú staðið yfir í borginni í þrjá daga.
Mótmælendur hafa haft hátt um sig í héraðinu frá því leiðtogar sjálfstæðishreyfingarinnar voru dæmdir í fangelsi á mánudag.
Oriol Junqueras segir að dómarnir yfir leiðtogum katalónskra aðskilnaðarsinna komi bara til með að efla aðskilnaðarheyfinguna.
Níu leiðtogar katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar fengu fangelsisdóma í morgun. Ráðherra utanríkismála í Katalónsku héraðsstjórninni segir grafið undan stoðum lýðræðis og mannréttinda á Spáni.
Tilkynningin kemur í kjölfar þungra dóma sem fjöldi leiðtoga katalónskra sjálfstæðissinna fengu í Hæstarétti Spánar í morgun.
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis segir þunga dóma sem féllu í Hæsta rétti Spánar í morgun vera með ólíkindum.
Starfandi forsætisráðherra Spánar segir ríkisstjórnin virða dóm hæstaréttar yfir leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna.
Hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu af leiðtogum sjálfstæðishreyfinga Katalóníu í fangelsi fyrir aðgerðir sínar í tengslum við atkvæðagreiðsluna um sjálfstæði Katalóníu árið 2017 og sjálfstæðisyfirlýsinguna sem fylgdi í kjölfarið.
Spænski varnarmaðurinn Sergio Ramos gæti náð þeim merka áfanga að verða leikjahæsti landsliðsmaður sögunnar ef fram heldur sem horfir.
Stjórnvöld og fyrirtæki í geiranum búa sig undir mikið högg.
Gunnar Þorsteinsson, sem lengi vel var kenndur við trúarsöfnuðinn Krossinn, greinir frá því að óprúttnir aðilar hafi stolið af honum skilríkum og snjallsíma.
Tuttugu og þriggja ára gamall karlmaður var handtekinn í bænum Parla nærri spænsku höfuðborginni Madríd vegna gruns um að tilheyra hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkinu, ISIS.
Spænski óperusöngvarinn hefur tilkynnt að hann muni hætta sem framkvæmdastjóri Óperunnar í Los Angeles auk þess að hann komi ekki til með að taka þátt í framtíðaruppsetningum á vegum hennar.
Brotist var inn til Thomas Partey, leikmanns Atletico Madrid, á mánudaginn, degi eftir að brotist var inn til Casemiro, leikmanns Real Madrid, á meðan leikur Real og Atletico stóð.
Ana Julia Quezada var í gær fundin sek um að hafa myrt stjúpson sinn í febrúar á síðasta ári.
Tvö ár eru liðin í dag frá því Katalónar héldu atkvæðagreiðslu um að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni.
Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er einn þeirra Íslendinga sem hafa selt sitt og flust búferlum til Spánar til að njóta efri áranna.