Slökkvilið Fjölskyldan í áfalli eftir altjón í eldsvoða Altjón varð í íbúð í fjölbýlishúsi að Suðurhólum í Breiðholti í gærkvöldi eftir að þar kviknaði í út frá potti á eldavél. Fjögurra manna fjölskylda sem þar býr var að koma heim þegar hún varð vör við eldinn. Fjölskyldufaðirinn hjálpaði fólki úr öðrum íbúðum út og fékk snert af reykeitrun. Innlent 3.10.2019 17:29 Kviknaði í út frá potti á eldavél Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur leitt í ljós að rekja megi eldsupptök eldsins í fjölbýlishúsi í Suðurhólum í Reykjavík til potts á eldavél. Húsráðendur voru ekki í íbúðinni þegar eldurinn kom upp. Innlent 3.10.2019 15:08 Íbúum bjargað úr fjölbýli í Suðurhólum eftir að eldur kviknaði Altjón varð í íbúð í Reykjavík en eldsupptök eru ókunn. Innlent 2.10.2019 18:55 Telja að óvarlega hafi verið farið með eld í íbúð í Jórufelli Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á bruna í íbúð fjölbýlishúss í Jórufelli í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er lokið, en hún leiddi í ljós að eldurinn kviknaði í svefnherbergi þar sem farið var óvarlega með eld. Innlent 30.9.2019 14:44 Alelda sumarbústaður í Brekkuskógi Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu vinna nú að því að ráða niðurlögum elds sem kom upp í sumarhúsi í Brekkuskógi á öðrum tímanum í dag. Innlent 30.9.2019 13:56 Eldur kom upp í strætisvagni Eldur kom upp í strætisvagni á athafnasvæði Strætó við Hestháls í Reykjavík í morgun. Innlent 30.9.2019 12:05 Mikill eldur í sumarbústað í Hvassahrauni Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja eru komnir á vettvang, alls sex menn á einum slökkvibíl. Innlent 29.9.2019 18:00 Mikill eldur logaði í íbúð í Jórufelli Allt tiltækt lið Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út skömmu eftir miðnætti eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í íbúð á þriðju hæð, í blokk í Jórufelli. Innlent 29.9.2019 00:50 Eldur við Tjarnabraut í Reykjanesbæ Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar út vegna elds sem kviknaði í vinnuskúr við leikskóla að Tjarnabraut í Reykjanesbæ. Innlent 27.9.2019 21:23 Slökktu í rusli í Hróarstungu Brunavarnir á Austurlandi sendu allt tiltækt lið á vettvang í Hróarstungu í kvöld eftir að vegfarendur tilkynntu um eldsvoða. Innlent 23.9.2019 21:51 Slökkvilið kallað út að Heiðarskóla í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesjum var tilkynnt um eld í ljósi við sundlaugina í skólanum. Innlent 23.9.2019 10:16 Eldur í einbýlishúsi á Akureyri Eldur kom upp í olíu í einbýlishúsi á Akureyri nú síðdegis. Innlent 20.9.2019 16:28 Slökkvilið kallað út að húsi í Reykjanesbæ Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út að húsi við Fífumóa í Reykjanesbæ á sjöunda tímanum í morgun. Innlent 20.9.2019 07:02 Eldur kom upp í íbúðarhúsi í Kópavogi Eldur kom upp í kjallara íbúðarhús við Álfhólsveg í Kópavogi um klukkan hálf eitt í nótt. Innlent 19.9.2019 07:11 Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut Fimm bíla árekstur varð á Reykjanesbraut á sjötta tímanum í kvöld. Innlent 17.9.2019 22:45 Lést af sárum sínum eftir að hafa verið bjargað úr brennandi húsi Aldraður karlmaður lést af sárum sínum á Landspítalanum síðastliðinn föstudag eftir að honum var bjargað úr brennandi húsi við Hlíðarveg í Reykjanesbæ síðdegis þann sama dag. Innlent 11.9.2019 11:42 Svona er að vera slökkviliðsmaður: Launin rokka upp og niður hjá þeim ungu Kjartan Atli Kjartansson leitaði svara við því hvernig væri að vera í slökkviliðinu í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 9.9.2019 14:49 Fjórhjólaslys við Botnssúlur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ásamt björgunarsveit Árnessýslu og sjúkraflutningaliðs þaðan er á leiðinni upp í Botnssúlur vegna fjórhjólaslyss. Innlent 8.9.2019 15:45 Björguðu manni úr brennandi húsi Slökkvilið hafði ekki upplýsingar um að maður væri í húsinu þar sem eldurinn logaði. Reykkafarar björguðu honum út. Innlent 6.9.2019 16:15 Ljósastaur í ljósum logum í Lágmúla Ljósastaur stendur í ljósum logum á bílastæði við raftækjaverslunina Ormsson í Lágmúla. Innlent 4.9.2019 21:13 Búið að ráða niðurlögum eldsins í álverinu í Straumsvík Kolsvartur reykur sást stíga frá álveri RioTinto í Straumsvík á níunda tímanum í kvöld. Innlent 2.9.2019 21:54 Vaðlaheiðargöng opnuð aftur eftir brunann Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin. Sprengingar og mikill eldur var í göngunum og gekk slökkviliði vel að ná niðurlögum eldsins. Innlent 31.8.2019 19:59 Bíll ferðamanna alelda í Vaðlaheiðargöngum Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin Innlent 31.8.2019 17:10 Slökkviliðið á Akranesi treystir á verktaka á meðan beðið er eftir nýjum körfubíl Körfubíll Slökkviliðsins á Akranesi er ekki nothæfur til björgunarstarfa eftir að úttekt leiddi í ljós að búnaður hans væri ófullnægjandi. Ekki hefur fengist samþykki fyrir kaupum á nýjum bíl en umhverfis- og skipulagssvið er með málið til skoðunar. Innlent 30.8.2019 12:44 Vöruflutningabíll valt í Vík Bílstjórinn sagður hafa sloppið án alvarlegra meiðsla. Innlent 29.8.2019 12:35 Brugðust hratt við vegna potts sem gleymdist á eldavél Tilkynnt um reyk út um glugga á fjölbýlishúsi við Framnesveg. Innlent 28.8.2019 13:43 Eldur í rútu á Akureyri Eldur kom upp í rútu upp við iðnaðarbil á Akureyri skömmu eftir klukkan 18 í kvöld. Eldurinn sem var töluverður kom upp í hverfi 603 Innlent 25.8.2019 19:12 Alelda bíll við lögreglustöðina á Hverfisgötu Bíll stóð alelda á bílastæði lögreglunnar við Hverfisgötu í kvöld. Innlent 23.8.2019 21:42 Kviknaði í gasgrilli í miðbænum Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á sjötta tímanum í kvöld eftir að eldur kom upp á Haðarstíg í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 18.8.2019 18:42 Sinubruninn sagður áminning um að fara varlega með eld við þurran gróður Formaður hjálparsveitar skáta í Hveragerði segir að kviknað hafi í út frá glóð þegar flugeldum var skotið upp. Varaslökkviliðsstjóri telur hættu ekki hafa verið á ferð. Innlent 18.8.2019 11:46 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 54 ›
Fjölskyldan í áfalli eftir altjón í eldsvoða Altjón varð í íbúð í fjölbýlishúsi að Suðurhólum í Breiðholti í gærkvöldi eftir að þar kviknaði í út frá potti á eldavél. Fjögurra manna fjölskylda sem þar býr var að koma heim þegar hún varð vör við eldinn. Fjölskyldufaðirinn hjálpaði fólki úr öðrum íbúðum út og fékk snert af reykeitrun. Innlent 3.10.2019 17:29
Kviknaði í út frá potti á eldavél Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur leitt í ljós að rekja megi eldsupptök eldsins í fjölbýlishúsi í Suðurhólum í Reykjavík til potts á eldavél. Húsráðendur voru ekki í íbúðinni þegar eldurinn kom upp. Innlent 3.10.2019 15:08
Íbúum bjargað úr fjölbýli í Suðurhólum eftir að eldur kviknaði Altjón varð í íbúð í Reykjavík en eldsupptök eru ókunn. Innlent 2.10.2019 18:55
Telja að óvarlega hafi verið farið með eld í íbúð í Jórufelli Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á bruna í íbúð fjölbýlishúss í Jórufelli í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er lokið, en hún leiddi í ljós að eldurinn kviknaði í svefnherbergi þar sem farið var óvarlega með eld. Innlent 30.9.2019 14:44
Alelda sumarbústaður í Brekkuskógi Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu vinna nú að því að ráða niðurlögum elds sem kom upp í sumarhúsi í Brekkuskógi á öðrum tímanum í dag. Innlent 30.9.2019 13:56
Eldur kom upp í strætisvagni Eldur kom upp í strætisvagni á athafnasvæði Strætó við Hestháls í Reykjavík í morgun. Innlent 30.9.2019 12:05
Mikill eldur í sumarbústað í Hvassahrauni Starfsmenn Brunavarna Suðurnesja eru komnir á vettvang, alls sex menn á einum slökkvibíl. Innlent 29.9.2019 18:00
Mikill eldur logaði í íbúð í Jórufelli Allt tiltækt lið Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út skömmu eftir miðnætti eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í íbúð á þriðju hæð, í blokk í Jórufelli. Innlent 29.9.2019 00:50
Eldur við Tjarnabraut í Reykjanesbæ Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar út vegna elds sem kviknaði í vinnuskúr við leikskóla að Tjarnabraut í Reykjanesbæ. Innlent 27.9.2019 21:23
Slökktu í rusli í Hróarstungu Brunavarnir á Austurlandi sendu allt tiltækt lið á vettvang í Hróarstungu í kvöld eftir að vegfarendur tilkynntu um eldsvoða. Innlent 23.9.2019 21:51
Slökkvilið kallað út að Heiðarskóla í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesjum var tilkynnt um eld í ljósi við sundlaugina í skólanum. Innlent 23.9.2019 10:16
Eldur í einbýlishúsi á Akureyri Eldur kom upp í olíu í einbýlishúsi á Akureyri nú síðdegis. Innlent 20.9.2019 16:28
Slökkvilið kallað út að húsi í Reykjanesbæ Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út að húsi við Fífumóa í Reykjanesbæ á sjöunda tímanum í morgun. Innlent 20.9.2019 07:02
Eldur kom upp í íbúðarhúsi í Kópavogi Eldur kom upp í kjallara íbúðarhús við Álfhólsveg í Kópavogi um klukkan hálf eitt í nótt. Innlent 19.9.2019 07:11
Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut Fimm bíla árekstur varð á Reykjanesbraut á sjötta tímanum í kvöld. Innlent 17.9.2019 22:45
Lést af sárum sínum eftir að hafa verið bjargað úr brennandi húsi Aldraður karlmaður lést af sárum sínum á Landspítalanum síðastliðinn föstudag eftir að honum var bjargað úr brennandi húsi við Hlíðarveg í Reykjanesbæ síðdegis þann sama dag. Innlent 11.9.2019 11:42
Svona er að vera slökkviliðsmaður: Launin rokka upp og niður hjá þeim ungu Kjartan Atli Kjartansson leitaði svara við því hvernig væri að vera í slökkviliðinu í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 9.9.2019 14:49
Fjórhjólaslys við Botnssúlur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ásamt björgunarsveit Árnessýslu og sjúkraflutningaliðs þaðan er á leiðinni upp í Botnssúlur vegna fjórhjólaslyss. Innlent 8.9.2019 15:45
Björguðu manni úr brennandi húsi Slökkvilið hafði ekki upplýsingar um að maður væri í húsinu þar sem eldurinn logaði. Reykkafarar björguðu honum út. Innlent 6.9.2019 16:15
Ljósastaur í ljósum logum í Lágmúla Ljósastaur stendur í ljósum logum á bílastæði við raftækjaverslunina Ormsson í Lágmúla. Innlent 4.9.2019 21:13
Búið að ráða niðurlögum eldsins í álverinu í Straumsvík Kolsvartur reykur sást stíga frá álveri RioTinto í Straumsvík á níunda tímanum í kvöld. Innlent 2.9.2019 21:54
Vaðlaheiðargöng opnuð aftur eftir brunann Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin. Sprengingar og mikill eldur var í göngunum og gekk slökkviliði vel að ná niðurlögum eldsins. Innlent 31.8.2019 19:59
Bíll ferðamanna alelda í Vaðlaheiðargöngum Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin Innlent 31.8.2019 17:10
Slökkviliðið á Akranesi treystir á verktaka á meðan beðið er eftir nýjum körfubíl Körfubíll Slökkviliðsins á Akranesi er ekki nothæfur til björgunarstarfa eftir að úttekt leiddi í ljós að búnaður hans væri ófullnægjandi. Ekki hefur fengist samþykki fyrir kaupum á nýjum bíl en umhverfis- og skipulagssvið er með málið til skoðunar. Innlent 30.8.2019 12:44
Vöruflutningabíll valt í Vík Bílstjórinn sagður hafa sloppið án alvarlegra meiðsla. Innlent 29.8.2019 12:35
Brugðust hratt við vegna potts sem gleymdist á eldavél Tilkynnt um reyk út um glugga á fjölbýlishúsi við Framnesveg. Innlent 28.8.2019 13:43
Eldur í rútu á Akureyri Eldur kom upp í rútu upp við iðnaðarbil á Akureyri skömmu eftir klukkan 18 í kvöld. Eldurinn sem var töluverður kom upp í hverfi 603 Innlent 25.8.2019 19:12
Alelda bíll við lögreglustöðina á Hverfisgötu Bíll stóð alelda á bílastæði lögreglunnar við Hverfisgötu í kvöld. Innlent 23.8.2019 21:42
Kviknaði í gasgrilli í miðbænum Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á sjötta tímanum í kvöld eftir að eldur kom upp á Haðarstíg í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 18.8.2019 18:42
Sinubruninn sagður áminning um að fara varlega með eld við þurran gróður Formaður hjálparsveitar skáta í Hveragerði segir að kviknað hafi í út frá glóð þegar flugeldum var skotið upp. Varaslökkviliðsstjóri telur hættu ekki hafa verið á ferð. Innlent 18.8.2019 11:46
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent