Noregur

Fréttamynd

Hægri stjórn Ernu Solberg í Noregi gæti fallið

Hægri stjórn Ernu Sólberg í Noregi gæti fallið á næstu dögum en Kristilegi þjóðarflokkurinn ákveður á morgun hvort hann stendur með stjórnarflokknum eða hallar sér til vinstri. Forsætisráðherrann er þó bjartsýn á að hún haldi forsætisráðherrastólnum. Heimir Már er í Osló.

Erlent
Fréttamynd

Hetja í Þelamörk látin

Joachim Rønneberg tók þátt í hættulegri aðgerð til að spilla fyrir kjarnorkutilraunum nasista í síðari heimsstyrjöldinni.

Erlent
Fréttamynd

Ekkert EES fyrir Bretland eftir Brexit

Tilraunir til þess að halda Bretlandi innan Evrópska efnahagssvæðiðsins eftir að ríkið yfirgefur Evrópusambandið hafa verið brotnar á bak aftur eftir að þingmenn kusu gegn tillögunni á breska þinginu í gær.

Erlent
Fréttamynd

Noregur þrýstir á vegna Brexit

Norskir stjórnarerindrekar hafa lýst því yfir við Evrópusambandið, ESB, að Norðmenn muni vilja endurskoða samninga sína við sambandið fái Bretar miklu betri samninga í tengslum við útgönguna úr því heldur en þeir hafi nú.

Erlent