Nepal John Snorri fyrsti íslenski karlinn á topp Manaslu Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson toppaði Manaslu, áttunda hæsta fjall heims, í gærmorgun. Innlent 26.9.2019 14:20 Einnota plast bannað í námunda við Everest Nepölsk yfirvöld hafa tekið þá ákvörðun að banna notkun einnota plasts í námunda við hæsta fjall í heimi, Everest Erlent 21.8.2019 15:49 Flóð hafa hrakið milljónir frá heimilum sínum í Suður-Asíu Að minnsta kosti hundrað eru látnir í árlegum monsúnrigningum. Erlent 16.7.2019 10:45 Flóð hafa eyðilagt fjölda þorpa og þúsundir flýja heimili sín Flóð í Nepal og Indlandi hafa neytt þúsundir manna til að flýja heimilin sín og tugir hafa týnt lífi sínu nú þegar hið árlega monsún-regn stendur yfir. Erlent 14.7.2019 10:48 Íhuga reglubreytingar vegna tíðra dauðsfalla á Everest Ellefu manns hafa á síðustu vikum látið lífið í tilraunum sínum til að komast á tindinn. Erlent 30.5.2019 10:27 Gengið á Úlfarsfell til styrktar nepölskum stúlkum: „Hvetjum fólk til að sigrast á sínu eigin Everest“ Búast má við fjölmenni í hlíðum Úlfarsfells í dag þar sem viðburðurinn Mitt eigið Everest er haldið í þriðja sinn. Lífið 30.5.2019 08:17 Ekki bara röðin sem valdi auknum fjölda dauðsfalla á Everest Ferðamálayfirvöld í Nepal hafa þvertekið fyrir að rekja megi aukinn fjölda dauðsfalla á Everest-fjallinu, hæsta fjalli heims, til aukningu í fjölda þeirra sem fá leyfi til að klífa fjallið. Erlent 26.5.2019 18:09 Maóistar taldir bera ábyrgð á sprengjuárás í Nepal Minnst þrír eru látnir eftir sprengingu í Katmandú, höfuðborg Nepal. Erlent 26.5.2019 16:38 Fleiri látist á Everest í ár en allt árið 2018 Alls hafa tíu látist í vikunni á Everest-fjalli eftir að tveir menn, Íri og Breti, létust í gær. Erlent 25.5.2019 09:52 Æ fleiri örmagnast í biðröðinni og komast aldrei niður Samtals hafa nú fjórir fjallgöngumenn látist í hlíðum Everest-fjalls undanfarna daga. Erlent 24.5.2019 22:03 Bakkavararbróðir á topp Everest með fyrsta Íslendingnum sem toppar tvisvar Lýður Guðmundsson, annar tveggja bræðra sem jafnan er kenndur við fyrirtækið Bakkavör, komst á topp Everest, hæsta tind heims, í morgun með Leifi Erni Svavarssyni sem var að toppa tindinn í annað sinn. Innlent 23.5.2019 08:51 Bjarni Ármannsson áttundi Íslendingurinn sem kemst á topp Everest Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis og núverandi forstjóri Iceland Seafood, varð í morgun áttundi Íslendingurinn sem nær því afreki að komast á topp Everest-fjalls í Nepal sem er hæst tindur heims. Innlent 23.5.2019 07:41 Metfjöldi reynir nú að sigra Everest Mikill fjöldi fólks hefst nú við í hlíðum Everest-fjalls þar sem það bíður færis að komast á topp þessa hæsta fjalls heims. Erlent 11.5.2019 09:45 Hafa tínt þrjú tonn af rusli á Everest-fjalli Nepölsk stjórnvöld sendu í vor fjórtán manna teymi á vettvang til að tína upp rusl á fjallinu. Erlent 2.5.2019 19:00 Þrír látnir eftir flugslys á Lukla-flugvelli í Nepal Flugvélin var í flugtaki þegar hún rann út af flugbrautinni og lenti á þyrlu. Erlent 14.4.2019 11:22 Tugir látnir eftir ofsaveður í Nepal Tuttugu og fimm eru látnir hið minnsta í Asíu-ríkinu Nepal eftir að ofsaveður gekk yfir héruðin Bara og Parsa í suðurhluta landsins. Erlent 31.3.2019 19:49 Ferðamálaráðherra Nepals fórst í þyrluslysi Ferðamálaráðherra Nepals var í hópi sjö sem fórust í þyrluslysi í Tehrathum-héraði í austurhluta landsins í morgun. Erlent 27.2.2019 10:32 Spá því að þriðjungur ísbreiðu Himalajafjalla muni bráðna Ítarleg rannsókn yfir 200 vísindamanna sem staðið hefur yfir í fimm ár á áhrifum loftslagsbreytinga á svokallað Hindu Kush-Himalaja-svæði (HKH) leiðir í ljós að þriðjungur af ísbreiðu Himalajafjalla mun bráðna vegna hnattrænnar hlýnunar á næstu 80 árum. Erlent 4.2.2019 13:42 Bálför Kristins og Þorsteins fór fram í Katmandú í dag Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum. Innlent 27.11.2018 16:40 Líkamsleifar Þorsteins og Kristins komnar til byggða Líkamsleifar þeirra Þorsteins Guðjónssonar og Kristins Rúnarssonar sem fórust í hlíðum fjallsins Pumo-Ri í Nepal haustið 1988 hafa verið fluttar úr fjallshlíðinni og til Katmandú. Innlent 26.11.2018 18:57 Erfitt að sætta sig við hvarf fjallgöngufélaganna: „Þetta voru svo frábærir félagar manns“ Jón Geirsson, fjallgöngufélagi Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, segir að það hafi tekið langan tíma fyrir sig að sætta sig við að Kristinn og Þorsteinn hafi týnst á fjallinu Pumori í Himalaja-fjallgarðinum í Nepal árið 1988. Innlent 13.11.2018 08:25 Segir fréttirnar af líkfundinum góðar en þungar Anna Lára Friðriksdóttir, göngufélagi þeirra Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar sem fórust í Nepal haustið 1988 segir gott að fá endi í sögu þeirra. Innlent 11.11.2018 21:01 Lík Kristins og Þorsteins fundust í Himalayafjöllum Allt bendir til þess að líka tveggja íslenskra fjallgöngumanna, sem hugðust toppa Pumo Ri í Himalayafjöllum í Nepal árið 1988, séu fundin nú þrjátíu árum síðar. Innlent 11.11.2018 20:07 Búið að ná í lík fjallgöngumannanna Níu fjallgöngumenn létu lífið er stormur gekk yfir tjaldbúðir þeirra á fjalli í Himalæjafjöllum í vestanverðu Nepal. Björgunarþyrla náði í lík mannanna í dag eftir að tilraunir til þess í gær báru ekki árangur vegna sterkra vinda. Erlent 14.10.2018 15:02 Göngumenn taldir af í stormi í Himalæjafjöllum Fimm suður-kóreskir göngumenn og fjórir sjerpar voru í tjaldbúðum sem mikill stormur gekk yfir. Erlent 13.10.2018 09:11 Japanskur fjallgöngumaður fannst látinn Japanski fjallgöngumaðurinn Nobukazu Kuriki lést í tjaldi sínu þegar hann reyndi í áttunda skiptið við tind hæsta fjalls heims, Everest. Erlent 21.5.2018 11:25 Sjerpi reynir við Everest í 22. skiptið Kami Rita á metið yfir flestar ferðir á tind Everest með tveimur öðrum sjerpum. Hann getur skráð sig í sögubækurnar ef leiðangurinn sem hefst á morgun gengur að óskum. Erlent 31.3.2018 23:26 Hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Nepal Rannsakendur hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Katmandú í Nepal í gær með þeim afleiðingum að 49 létu lífið hið minnsta. Erlent 13.3.2018 08:30 Ósammála um orsök flugslyss Mannleg mistök urðu þess valdandi að flugvél hrapaði í Katmandú í gær. Óvíst er hver gerði þau Erlent 13.3.2018 05:37 Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. Erlent 12.3.2018 14:50 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
John Snorri fyrsti íslenski karlinn á topp Manaslu Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson toppaði Manaslu, áttunda hæsta fjall heims, í gærmorgun. Innlent 26.9.2019 14:20
Einnota plast bannað í námunda við Everest Nepölsk yfirvöld hafa tekið þá ákvörðun að banna notkun einnota plasts í námunda við hæsta fjall í heimi, Everest Erlent 21.8.2019 15:49
Flóð hafa hrakið milljónir frá heimilum sínum í Suður-Asíu Að minnsta kosti hundrað eru látnir í árlegum monsúnrigningum. Erlent 16.7.2019 10:45
Flóð hafa eyðilagt fjölda þorpa og þúsundir flýja heimili sín Flóð í Nepal og Indlandi hafa neytt þúsundir manna til að flýja heimilin sín og tugir hafa týnt lífi sínu nú þegar hið árlega monsún-regn stendur yfir. Erlent 14.7.2019 10:48
Íhuga reglubreytingar vegna tíðra dauðsfalla á Everest Ellefu manns hafa á síðustu vikum látið lífið í tilraunum sínum til að komast á tindinn. Erlent 30.5.2019 10:27
Gengið á Úlfarsfell til styrktar nepölskum stúlkum: „Hvetjum fólk til að sigrast á sínu eigin Everest“ Búast má við fjölmenni í hlíðum Úlfarsfells í dag þar sem viðburðurinn Mitt eigið Everest er haldið í þriðja sinn. Lífið 30.5.2019 08:17
Ekki bara röðin sem valdi auknum fjölda dauðsfalla á Everest Ferðamálayfirvöld í Nepal hafa þvertekið fyrir að rekja megi aukinn fjölda dauðsfalla á Everest-fjallinu, hæsta fjalli heims, til aukningu í fjölda þeirra sem fá leyfi til að klífa fjallið. Erlent 26.5.2019 18:09
Maóistar taldir bera ábyrgð á sprengjuárás í Nepal Minnst þrír eru látnir eftir sprengingu í Katmandú, höfuðborg Nepal. Erlent 26.5.2019 16:38
Fleiri látist á Everest í ár en allt árið 2018 Alls hafa tíu látist í vikunni á Everest-fjalli eftir að tveir menn, Íri og Breti, létust í gær. Erlent 25.5.2019 09:52
Æ fleiri örmagnast í biðröðinni og komast aldrei niður Samtals hafa nú fjórir fjallgöngumenn látist í hlíðum Everest-fjalls undanfarna daga. Erlent 24.5.2019 22:03
Bakkavararbróðir á topp Everest með fyrsta Íslendingnum sem toppar tvisvar Lýður Guðmundsson, annar tveggja bræðra sem jafnan er kenndur við fyrirtækið Bakkavör, komst á topp Everest, hæsta tind heims, í morgun með Leifi Erni Svavarssyni sem var að toppa tindinn í annað sinn. Innlent 23.5.2019 08:51
Bjarni Ármannsson áttundi Íslendingurinn sem kemst á topp Everest Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis og núverandi forstjóri Iceland Seafood, varð í morgun áttundi Íslendingurinn sem nær því afreki að komast á topp Everest-fjalls í Nepal sem er hæst tindur heims. Innlent 23.5.2019 07:41
Metfjöldi reynir nú að sigra Everest Mikill fjöldi fólks hefst nú við í hlíðum Everest-fjalls þar sem það bíður færis að komast á topp þessa hæsta fjalls heims. Erlent 11.5.2019 09:45
Hafa tínt þrjú tonn af rusli á Everest-fjalli Nepölsk stjórnvöld sendu í vor fjórtán manna teymi á vettvang til að tína upp rusl á fjallinu. Erlent 2.5.2019 19:00
Þrír látnir eftir flugslys á Lukla-flugvelli í Nepal Flugvélin var í flugtaki þegar hún rann út af flugbrautinni og lenti á þyrlu. Erlent 14.4.2019 11:22
Tugir látnir eftir ofsaveður í Nepal Tuttugu og fimm eru látnir hið minnsta í Asíu-ríkinu Nepal eftir að ofsaveður gekk yfir héruðin Bara og Parsa í suðurhluta landsins. Erlent 31.3.2019 19:49
Ferðamálaráðherra Nepals fórst í þyrluslysi Ferðamálaráðherra Nepals var í hópi sjö sem fórust í þyrluslysi í Tehrathum-héraði í austurhluta landsins í morgun. Erlent 27.2.2019 10:32
Spá því að þriðjungur ísbreiðu Himalajafjalla muni bráðna Ítarleg rannsókn yfir 200 vísindamanna sem staðið hefur yfir í fimm ár á áhrifum loftslagsbreytinga á svokallað Hindu Kush-Himalaja-svæði (HKH) leiðir í ljós að þriðjungur af ísbreiðu Himalajafjalla mun bráðna vegna hnattrænnar hlýnunar á næstu 80 árum. Erlent 4.2.2019 13:42
Bálför Kristins og Þorsteins fór fram í Katmandú í dag Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum. Innlent 27.11.2018 16:40
Líkamsleifar Þorsteins og Kristins komnar til byggða Líkamsleifar þeirra Þorsteins Guðjónssonar og Kristins Rúnarssonar sem fórust í hlíðum fjallsins Pumo-Ri í Nepal haustið 1988 hafa verið fluttar úr fjallshlíðinni og til Katmandú. Innlent 26.11.2018 18:57
Erfitt að sætta sig við hvarf fjallgöngufélaganna: „Þetta voru svo frábærir félagar manns“ Jón Geirsson, fjallgöngufélagi Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar, segir að það hafi tekið langan tíma fyrir sig að sætta sig við að Kristinn og Þorsteinn hafi týnst á fjallinu Pumori í Himalaja-fjallgarðinum í Nepal árið 1988. Innlent 13.11.2018 08:25
Segir fréttirnar af líkfundinum góðar en þungar Anna Lára Friðriksdóttir, göngufélagi þeirra Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar sem fórust í Nepal haustið 1988 segir gott að fá endi í sögu þeirra. Innlent 11.11.2018 21:01
Lík Kristins og Þorsteins fundust í Himalayafjöllum Allt bendir til þess að líka tveggja íslenskra fjallgöngumanna, sem hugðust toppa Pumo Ri í Himalayafjöllum í Nepal árið 1988, séu fundin nú þrjátíu árum síðar. Innlent 11.11.2018 20:07
Búið að ná í lík fjallgöngumannanna Níu fjallgöngumenn létu lífið er stormur gekk yfir tjaldbúðir þeirra á fjalli í Himalæjafjöllum í vestanverðu Nepal. Björgunarþyrla náði í lík mannanna í dag eftir að tilraunir til þess í gær báru ekki árangur vegna sterkra vinda. Erlent 14.10.2018 15:02
Göngumenn taldir af í stormi í Himalæjafjöllum Fimm suður-kóreskir göngumenn og fjórir sjerpar voru í tjaldbúðum sem mikill stormur gekk yfir. Erlent 13.10.2018 09:11
Japanskur fjallgöngumaður fannst látinn Japanski fjallgöngumaðurinn Nobukazu Kuriki lést í tjaldi sínu þegar hann reyndi í áttunda skiptið við tind hæsta fjalls heims, Everest. Erlent 21.5.2018 11:25
Sjerpi reynir við Everest í 22. skiptið Kami Rita á metið yfir flestar ferðir á tind Everest með tveimur öðrum sjerpum. Hann getur skráð sig í sögubækurnar ef leiðangurinn sem hefst á morgun gengur að óskum. Erlent 31.3.2018 23:26
Hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Nepal Rannsakendur hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Katmandú í Nepal í gær með þeim afleiðingum að 49 létu lífið hið minnsta. Erlent 13.3.2018 08:30
Ósammála um orsök flugslyss Mannleg mistök urðu þess valdandi að flugvél hrapaði í Katmandú í gær. Óvíst er hver gerði þau Erlent 13.3.2018 05:37
Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. Erlent 12.3.2018 14:50
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent