Kjaramál Fjögur mál í gangi gegn Eflingu vegna starfsmannamála Tveir fyrrverandi starfsmenn sem var sagt upp fyrirvaralaust hjá Eflingu hafa leitað til hæstaréttarlögmanns og telja að félagið hafi brotið á réttindum sínum. Þá hafa tveir starfsmenn í veikindaleyfi leitað til sama lögmanns með sömu kröfu. Innlent 20.9.2019 21:52 BHM-félög vilja launaviðræður Þess er krafist í yfirlýsingu 21 aðildarfélags innan BHM að ríkið, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hefji tafarlaust raunverulegt samtal um launalið kjarasamninga. Innlent 20.9.2019 02:01 Meðferðin á útlendingum á vinnumarkaðnum Undanfarin ár hefur miklu púðri verið varið í að vekja athygli á þeim launamun sem ríkir á milli karla og kvenna á Íslandi. Er það afar réttmætt. Skoðun 19.9.2019 02:00 Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara Í tilkynningu frá Eflingu segir að Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hafi sent ríkissáttasemjara skriflega tilkynningu þess efnis síðdegis í gær, 16. september. Innlent 17.9.2019 11:07 Vonbrigði og hægagangur einkenna kjaraviðræðurnar Rúmur mánuður er nú síðan kjaraviðræður á opinbera markaðnum hófust að nýju eftir sumarfrí. Viðmælendur Fréttablaðsins eru sammála um að lítið hafi áunnist á þeim tíma en samningar hafa nú verið lausir í tæpt hálft ár. Fari ekki að draga til tíðinda fljótlega gætu viðræður enda hjá ríkissáttasemjara. Innlent 17.9.2019 02:00 Undirritunardagurinn kom og fór Félagsmenn aðildarfélaga BRSB eru orðnir óþreyjufullir vegna kjaraviðræðna og vonir eru bundnar við fundi komandi viku. Innlent 15.9.2019 18:23 Ítreka kröfur um styttingu Formannafundur BSRB samþykkti á fundi sínum í gær ályktun þar sem skorað er á stjórnvöld. Innlent 14.9.2019 02:04 Misboðið vegna hægagangs Trúnaðarmannaráði Sameykis er fullkomlega misboðið með því að viðsemjendur þeirra bjóði upp á jafn mikinn hægagang í kjaraviðræðum og reyndin sé. Innlent 13.9.2019 02:02 Hvetur eigin samninganefnd til að hugsa viðræður upp á nýtt Trúnaðarmannaráði stéttarfélagsins Sameykis er fullkomlega misboðið hvernig komið er fyrir yfirstandandi kjaraviðræðum félagsins við fulltrúa hins opinbera. Innlent 12.9.2019 15:56 Framsetning Hlyns skýrir áhrif skattbreytinga á fólkið í landinu Hlynur Hallgrímsson "fæst við örhermun og vélnám í R til spágerðar. Alltaf að plotta eitthvað“. Svo segir á Twitter-síðu Hlyns sem hefur sett fram afar skýra leið fyrir landsmenn að reikna út hvaða áhrif breytingar á tekjuskattkerfinu hefur fyrir það. Viðskipti innlent 11.9.2019 14:34 Kjaraviðræður þokast hægt í rétta átt Enn á þó eftir að leysa úr stórum ágreiningsmálum á borð við styttingu vinnuvikunnar og jöfnun launa milli markaða. Innlent 11.9.2019 10:10 Segja aukinn jöfnuð geta aukið hagvöxt Laun eru ekki bara kostnaður fyrir atvinnurekendur heldur líka uppspretta eftirspurnar. Þetta segja tveir lektorar í hagfræði sem halda fyrirlestur í Þjóðminjasafninu í dag. Aukinn tekjujöfnuður geti haft jákvæð áhrif á hagvöxt. Innlent 6.9.2019 02:06 Katrín ræddi um lífskjarasamninginn í Malmö Forsætisráðherra ávarpaði norræna verkalýðsþingið en komst þó heim að funda með varaforseta Bandaríkjanna. Innlent 4.9.2019 17:59 Gæti orðið dýralæknalaust í dreifbýli Charlotta Oddsdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands, segir að núverandi starfsumhverfi þeirra sem sinna dreifbýlum svæðum sé óviðunandi og samningar úreltir. Innlent 4.9.2019 02:02 Katrín leggur áherslu á lífskjarasamninga á ársþingi norrænu verkalýðshreyfinganna Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði ársþing norrænu verkalýðshreyfinganna í Malmö í Svíþjóð í dag. Innlent 3.9.2019 17:43 Telur frávísunarkröfu vanhugsað skref hjá Sambandi sveitarfélaga Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hefur farið fram á frávísun í máli sem Starfsgreinasambandið (SGS) vísaði til Félagsdóms. Innlent 29.8.2019 02:09 Mikil ókyrrð á Keflavíkurflugvelli vegna breytinga á vaktakerfi starfsmanna Breytingarnar eru liður í hagræðingaraðgerðum Isavia vegna minni umsvifa á Keflavíkurflugvelli. Innlent 28.8.2019 14:13 Myndu kljúfa markaðinn í tvennt Fyrirhugaðar breytingar á verðtryggingunni munu veikja verðmyndun vaxta. Hagfræðingur segir hættu á að bankar muni eiga erfitt með að fjármagna fasteignalán á nýrri vísitölu og því verði lánskjör verri. Viðskipti innlent 28.8.2019 02:03 Ert þú með vinnuna í vasanum? Fyrirspurnum til stéttarfélaga um vinnu utan vinnutíma hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Skoðun 26.8.2019 02:02 Guðrún nýtur áfram trausts formanns VR Guðrún Johnsen var stjórnarformaður Arion banka þegar ráðningarsamningi við þáverandi bankastjóra var breytt. VR hefur skipað Guðrúnu í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Formaður VR segist „treysta henni fullkomlega“ Viðskipti innlent 23.8.2019 02:05 Laun bæjar- og sveitarstjóra þurfa að endurspegla ábyrgð og álag Sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga segir umræðuna um tekjur bæjar- og sveitarstjórnarfulltrúa ósanngjarna. Innlent 22.8.2019 17:16 Bíókóngur Íslands segir launatölurnar tóma lygi Þetta er tóm lýgi sem þarna stendur um mig, segir Árni Samúelsson í Sambíóunum. Viðskipti innlent 22.8.2019 14:20 Háu laun bæjarstjóranna dæmigert mál sem geti sett Lífskjarasamninginn í uppnám Formaður VR segir há laun bæjar- og sveitarstjóra vekja upp spurningu um yfirbyggingu sveitarfélaga. Innlent 22.8.2019 12:07 Launamunur æðstu stjórnenda sveitarfélaga og annarra starfsmanna óréttlátur Formaður BSRB segist vongóð um að umræðan skili sér í meira launaréttlæti innan sveitastjórna. Innlent 21.8.2019 23:46 Krefjast þess að tillögur um skattalækkanir fyrir lágtekjufólk líti dagsins ljós Miðstjórn Alþýðusambands Íslands segir að þolinmæðin sé nú á þrotum hvað varðar tillögur ríkisstjórnarinnar um skattalækkanir fyrir lágtekjufólk. Innlent 21.8.2019 16:30 Sólveig Anna fordæmir það sem hún segir svívirðilegan launamun Kerfisbundin fyrirlitning á svokölluðum kvennastörfum gegnsýra allt að sögn formanns Eflingar. Innlent 21.8.2019 16:27 Fulltrúi ríkisins blessaði 150 milljóna starfslok Fulltrúi Bankasýslunnar í stjórn Arion banka gerði engar athugasemdir við breytingar á ráðningarsamningi þáverandi bankastjóra sumarið 2017. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07 Hækkuðu um á aðra milljón eftir að þeir losnuðu undan kjararáði Forstjórar Landsbankans, Landsvirkjunar og Landsnets hafa hækkað um 1,1 til 1,7 milljónir króna undanfarin tvö ár. Innlent 17.8.2019 14:05 Efast um samninga fyrir 15. september Kjaraviðræður opinberra starfsmanna eru nú að fara af stað aftur eftir sumarfrí. Formaður BHM hefur áhyggjur af því að ekki verði hægt að standa við endurskoðaðar viðræðuáætlanir um að klára samninga fyrir 15. september. Innlent 17.8.2019 08:59 Ferðaþjónustan fordæmi brot á vinnumarkaði Samtök ferðaþjónustunnar segjast fordæma brotastarfsemi innan greinarinnar. Um helmingur launakrafna sem verkalýðsfélögin gera fyrir hönd félagsmanna eru vegna brota í ferðaþjónustu samkvæmt nýrri skýrslu. Innlent 14.8.2019 12:18 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 152 ›
Fjögur mál í gangi gegn Eflingu vegna starfsmannamála Tveir fyrrverandi starfsmenn sem var sagt upp fyrirvaralaust hjá Eflingu hafa leitað til hæstaréttarlögmanns og telja að félagið hafi brotið á réttindum sínum. Þá hafa tveir starfsmenn í veikindaleyfi leitað til sama lögmanns með sömu kröfu. Innlent 20.9.2019 21:52
BHM-félög vilja launaviðræður Þess er krafist í yfirlýsingu 21 aðildarfélags innan BHM að ríkið, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hefji tafarlaust raunverulegt samtal um launalið kjarasamninga. Innlent 20.9.2019 02:01
Meðferðin á útlendingum á vinnumarkaðnum Undanfarin ár hefur miklu púðri verið varið í að vekja athygli á þeim launamun sem ríkir á milli karla og kvenna á Íslandi. Er það afar réttmætt. Skoðun 19.9.2019 02:00
Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara Í tilkynningu frá Eflingu segir að Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hafi sent ríkissáttasemjara skriflega tilkynningu þess efnis síðdegis í gær, 16. september. Innlent 17.9.2019 11:07
Vonbrigði og hægagangur einkenna kjaraviðræðurnar Rúmur mánuður er nú síðan kjaraviðræður á opinbera markaðnum hófust að nýju eftir sumarfrí. Viðmælendur Fréttablaðsins eru sammála um að lítið hafi áunnist á þeim tíma en samningar hafa nú verið lausir í tæpt hálft ár. Fari ekki að draga til tíðinda fljótlega gætu viðræður enda hjá ríkissáttasemjara. Innlent 17.9.2019 02:00
Undirritunardagurinn kom og fór Félagsmenn aðildarfélaga BRSB eru orðnir óþreyjufullir vegna kjaraviðræðna og vonir eru bundnar við fundi komandi viku. Innlent 15.9.2019 18:23
Ítreka kröfur um styttingu Formannafundur BSRB samþykkti á fundi sínum í gær ályktun þar sem skorað er á stjórnvöld. Innlent 14.9.2019 02:04
Misboðið vegna hægagangs Trúnaðarmannaráði Sameykis er fullkomlega misboðið með því að viðsemjendur þeirra bjóði upp á jafn mikinn hægagang í kjaraviðræðum og reyndin sé. Innlent 13.9.2019 02:02
Hvetur eigin samninganefnd til að hugsa viðræður upp á nýtt Trúnaðarmannaráði stéttarfélagsins Sameykis er fullkomlega misboðið hvernig komið er fyrir yfirstandandi kjaraviðræðum félagsins við fulltrúa hins opinbera. Innlent 12.9.2019 15:56
Framsetning Hlyns skýrir áhrif skattbreytinga á fólkið í landinu Hlynur Hallgrímsson "fæst við örhermun og vélnám í R til spágerðar. Alltaf að plotta eitthvað“. Svo segir á Twitter-síðu Hlyns sem hefur sett fram afar skýra leið fyrir landsmenn að reikna út hvaða áhrif breytingar á tekjuskattkerfinu hefur fyrir það. Viðskipti innlent 11.9.2019 14:34
Kjaraviðræður þokast hægt í rétta átt Enn á þó eftir að leysa úr stórum ágreiningsmálum á borð við styttingu vinnuvikunnar og jöfnun launa milli markaða. Innlent 11.9.2019 10:10
Segja aukinn jöfnuð geta aukið hagvöxt Laun eru ekki bara kostnaður fyrir atvinnurekendur heldur líka uppspretta eftirspurnar. Þetta segja tveir lektorar í hagfræði sem halda fyrirlestur í Þjóðminjasafninu í dag. Aukinn tekjujöfnuður geti haft jákvæð áhrif á hagvöxt. Innlent 6.9.2019 02:06
Katrín ræddi um lífskjarasamninginn í Malmö Forsætisráðherra ávarpaði norræna verkalýðsþingið en komst þó heim að funda með varaforseta Bandaríkjanna. Innlent 4.9.2019 17:59
Gæti orðið dýralæknalaust í dreifbýli Charlotta Oddsdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands, segir að núverandi starfsumhverfi þeirra sem sinna dreifbýlum svæðum sé óviðunandi og samningar úreltir. Innlent 4.9.2019 02:02
Katrín leggur áherslu á lífskjarasamninga á ársþingi norrænu verkalýðshreyfinganna Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði ársþing norrænu verkalýðshreyfinganna í Malmö í Svíþjóð í dag. Innlent 3.9.2019 17:43
Telur frávísunarkröfu vanhugsað skref hjá Sambandi sveitarfélaga Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hefur farið fram á frávísun í máli sem Starfsgreinasambandið (SGS) vísaði til Félagsdóms. Innlent 29.8.2019 02:09
Mikil ókyrrð á Keflavíkurflugvelli vegna breytinga á vaktakerfi starfsmanna Breytingarnar eru liður í hagræðingaraðgerðum Isavia vegna minni umsvifa á Keflavíkurflugvelli. Innlent 28.8.2019 14:13
Myndu kljúfa markaðinn í tvennt Fyrirhugaðar breytingar á verðtryggingunni munu veikja verðmyndun vaxta. Hagfræðingur segir hættu á að bankar muni eiga erfitt með að fjármagna fasteignalán á nýrri vísitölu og því verði lánskjör verri. Viðskipti innlent 28.8.2019 02:03
Ert þú með vinnuna í vasanum? Fyrirspurnum til stéttarfélaga um vinnu utan vinnutíma hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Skoðun 26.8.2019 02:02
Guðrún nýtur áfram trausts formanns VR Guðrún Johnsen var stjórnarformaður Arion banka þegar ráðningarsamningi við þáverandi bankastjóra var breytt. VR hefur skipað Guðrúnu í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Formaður VR segist „treysta henni fullkomlega“ Viðskipti innlent 23.8.2019 02:05
Laun bæjar- og sveitarstjóra þurfa að endurspegla ábyrgð og álag Sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga segir umræðuna um tekjur bæjar- og sveitarstjórnarfulltrúa ósanngjarna. Innlent 22.8.2019 17:16
Bíókóngur Íslands segir launatölurnar tóma lygi Þetta er tóm lýgi sem þarna stendur um mig, segir Árni Samúelsson í Sambíóunum. Viðskipti innlent 22.8.2019 14:20
Háu laun bæjarstjóranna dæmigert mál sem geti sett Lífskjarasamninginn í uppnám Formaður VR segir há laun bæjar- og sveitarstjóra vekja upp spurningu um yfirbyggingu sveitarfélaga. Innlent 22.8.2019 12:07
Launamunur æðstu stjórnenda sveitarfélaga og annarra starfsmanna óréttlátur Formaður BSRB segist vongóð um að umræðan skili sér í meira launaréttlæti innan sveitastjórna. Innlent 21.8.2019 23:46
Krefjast þess að tillögur um skattalækkanir fyrir lágtekjufólk líti dagsins ljós Miðstjórn Alþýðusambands Íslands segir að þolinmæðin sé nú á þrotum hvað varðar tillögur ríkisstjórnarinnar um skattalækkanir fyrir lágtekjufólk. Innlent 21.8.2019 16:30
Sólveig Anna fordæmir það sem hún segir svívirðilegan launamun Kerfisbundin fyrirlitning á svokölluðum kvennastörfum gegnsýra allt að sögn formanns Eflingar. Innlent 21.8.2019 16:27
Fulltrúi ríkisins blessaði 150 milljóna starfslok Fulltrúi Bankasýslunnar í stjórn Arion banka gerði engar athugasemdir við breytingar á ráðningarsamningi þáverandi bankastjóra sumarið 2017. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07
Hækkuðu um á aðra milljón eftir að þeir losnuðu undan kjararáði Forstjórar Landsbankans, Landsvirkjunar og Landsnets hafa hækkað um 1,1 til 1,7 milljónir króna undanfarin tvö ár. Innlent 17.8.2019 14:05
Efast um samninga fyrir 15. september Kjaraviðræður opinberra starfsmanna eru nú að fara af stað aftur eftir sumarfrí. Formaður BHM hefur áhyggjur af því að ekki verði hægt að standa við endurskoðaðar viðræðuáætlanir um að klára samninga fyrir 15. september. Innlent 17.8.2019 08:59
Ferðaþjónustan fordæmi brot á vinnumarkaði Samtök ferðaþjónustunnar segjast fordæma brotastarfsemi innan greinarinnar. Um helmingur launakrafna sem verkalýðsfélögin gera fyrir hönd félagsmanna eru vegna brota í ferðaþjónustu samkvæmt nýrri skýrslu. Innlent 14.8.2019 12:18