Skóla- og menntamál

Fréttamynd

Hvert einasta smáatriði skiptir máli

Margrét Pála Ólafsdóttir, stofnandi Hjallastefnunnar, segir skólakerfið eins og það er nú ekki mæta börnum og þörfum þeirra að fullu. Þarfir barnanna eru meðal annars mismunandi eftir kynjum.

Innlent
Fréttamynd

Á leið í annað húsnæði sem reyndist vafasamt

Börn í Fossvogsskóla fá ekki kennslu í Kópavogi frá og með mánudegi eins og tilkynnt var. Þar reyndust rakaskemmdir sem er einmitt það ástand sem verið er að flýja í Fossvogi. Tíðindin valda miklum vonbrigðum segir skólastjórinn.

Innlent
Fréttamynd

Virkni og valdefling frá vöggu til grafar

Menntun okkar hefst við fæðingu og lýkur ekki fyrr en við ævilok. Margir verða e.t.v. hvumsa þegar þeir verða þess varir að Menntavísindasvið Háskóla Íslands beinir sjónum sínum ekki bara að æskunni og menntun hennar.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrir nemendur í samfélagi fjölbreytileikans

Fyrir ári síðan var boðað af hálfu ráðherranefndar um menntamál, undir forystu ráðherra mennta- og menningarmála, til aðgerða í menntamálum þar sem lögð yrði áhersla á aukna nýliðun kennara auk hugsanlegra aðgerða til að minnka brottfall kennara úr kennslu, sérstaklega fyrstu árin.

Skoðun
Fréttamynd

Hátt í fjörutíu leikskólabörn í sóttkví vegna gruns um mislingasmit

Enn hafa engin ný smit komið fram en þrjátíu sýni hafa verið tekin á síðustu dögum. Sóttvarnalæknir segir að fleiri gætu átt eftir að greinast. Þá vinni hann nú að því að senda út upplýsingar til lækna um það hvernig eigi að túlka niðurstöður úr mislingaprófi en mistök á túlkun urðu til þess að smitað átján mánaða gamalt barn fór á leikskólann.

Innlent
Fréttamynd

Veita styrki til kennaranáms í von um betri aðsókn

Veita á námsstyrk á meistarastig og bjóða upp á launað starfsnám til að efla kennaranám frá og með haustinu. Ragnar Þór Pétursson, formaður kennarasambands Íslands, segir gríðarstórar breytingar nauðsynlegar eigi að fjölga kennurum.

Innlent
Fréttamynd

Einkareknir grunnskólar - Já takk!

Það hefur sýnt sig á fréttum síðastliðinna mánaða að stjórnkerfi Reykjavíkurborgar er í molum, sem er leiðinlegt vegna þeirra miklu tækifæra sem felast í grunnskólum.

Skoðun
Fréttamynd

Eiga allir að grauta í öllu?

Læknar eru læknar og lækna fólk, röntgentæknar taka röntgenmyndir, flugumferðarsjórar stjórna flugumferð, vélstjórar stjórna vélum og forritarar forrita.

Skoðun