Skóla- og menntamál Nemendur himinlifandi á fyrstu vorhátíðinni í tvö ár Skólaslit voru víða í grunnskólum í dag og fögnuðu nemendur því margir að geta haldið út í sumarið. Um fjögur hundruð nemendur í Breiðagerðisskóla voru þeirra á meðal. Eftir að skóla var slitið þar í dag var hverfishátíð haldin á lóð skólans þar sem fjöldi fólks kom saman. Lífið 8.6.2022 23:50 „Viljum fagna þessum æðislega viðburði í menningu unglinga sem okkur svo kær“ „Myndin snýst um Skrekk í heild sinni. Við viljum fagna þessum æðislega viðburði í menningu unglinga sem er okkur svo kær. Þetta gefur okkur svo ótrúlega mikið.“ Lífið 8.6.2022 21:31 „Stundum verða þessar skýrslur of mikið „sjáið hvað við erum frábær““ Nikólína Dís Kristjánsdóttir, Sara Júlía Baldvinsdóttir og Ísak Máni Grant luku nýverið nýjum áfanga sem Bjarni Herrera kennir í HR þar sem áhersla er lögð á sjálfbæran rekstur og upplýsingagjöf. Atvinnulíf 6.6.2022 11:12 Farsæld skólabarna: Skólafélagsráðgjöf í samþættri velferðarþjónustu Auknar kröfur til skóla hafa leitt til meira álags á kennara, og ennþá eru hnökrar á innleiðingu skólastefnunnar um skóla án aðgreiningar. Starfsfólk skóla hefur ekki fengið nægilega leiðsögn og nægan stuðning og fjölfaglega þjónustu skortir. Skoðun 6.6.2022 08:01 Álag vegna fjarkennslu skuli greitt á hættustundu Félagsdómur felldi á þriðjudag dóm í tvíþættu máli Félags grunnskólakennara gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Fallist var á kröfu félagsins um 50 prósent fjarkennsluálag en kröfu um yfirvinnugreiðslu vegna tilfærslu á vinnutíma kennara innan sömu vinnuviku, á tímum hæsta neyðarstigs almannavarna, var hafnað. Innlent 4.6.2022 12:26 Iðnmenntun og fasteignaskattar Á fimmtudag var tíunda þing Samiðnar sett, en Samiðn er eitt af aðildarsamtökum ASÍ og vettvangur fagfólks í ýmsum iðngreinum. Mér hlaust sá heiður að ávarpa setninguna og lagði út frá nauðsyn þess að skólakerfið okkar gæti sinnt þeim fjölmörgu sem hafa áhuga á iðn- og tæknimenntun á öllum aldri. Skoðun 3.6.2022 12:01 Átak í menntamálum – skortur á vilja? Átak þarf til þess að bæta stöðu á húsnæðismarkaði. Langvarandi skortur húsnæðis hefur orðið til þess að fasteignaverð hefur hækkað verulega á undanförnum árum og nú er svo komið að mati fjölmargra greiningaraðila að þrengingar í efnahagslífinu verði enn meiri sökum þess ástands. Skoðun 3.6.2022 11:01 „Þakklát fyrir að þau séu að setja sig í spor annarra“ Tíu ára stúlka sem notast við hjólastól segir mikilvægt að fólk átti sig á þeim hindrunum sem fatlað fólk mæti í daglegu lífi. Bekkjarsystkini hennar taka nú þátt í verkefni sem miðar að því að opna augu fólks fyrir veruleika fatlaðra barna. Innlent 1.6.2022 19:59 Menntun á óvissutímum Menntun er eitt skarpasta verkfæri allra þjóða til að stuðla að breytingum og búa til betra samfélag. Um þessar mundir sækja tæplega 900 manns menntaráðstefnuna NERA 2022 á Íslandi. Menntavísindasvið Háskóla Íslands heldur ráðstefnuna í samstarfi við samtökin Nordic Educational Research Association en yfirskrift ráðstefnunnar í ár er: Menntun og þátttaka á óvissutímum. Skoðun 1.6.2022 16:30 Ætlum við að halda áfram að brjóta á börnum? Ár eftir ár tölum við um að það þurfi að gera betur í forvörnum til að minnka afleiðingar gagnvart vanlíðan barna. Vanlíðan barna spyr ekki um stöðu eða stétt frekar en líkamlegur vandi.Börn og fjölskyldur á að byggja upp en ekki brjóta niður eins og gert er og baráttan við kerfið og biðlistar lengjast. Skoðun 31.5.2022 21:30 Íris dúxaði og sópaði til sín verðlaunum Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ útskrifaði 24 nemendur við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans við Háholt 35 í liðinni viku. Íris Torfadóttir var dúx skólans og hlaut þrenn verðlaun fyrir námsárangur sinn. Innlent 30.5.2022 14:02 Sprengja í doktorsnámi við HÍ undanfarin ár Qiong Wang, nemandi við Læknadeild Háskóla Íslands, varð á dögunum þúsundasti doktorsneminn til þess að verja ritgerð sína við skólann frá stofnun hans árið 1911. Aðeins sjö ár eru síðan fimm hundraðasti doktorsneminn lauk námi við skólann. Innlent 30.5.2022 12:10 Tvíburasystur dúxuðu með nákvæmlega sömu meðaleinkunn Tvíburasystur sem dúxuðu menntaskóla með sömu lokaeinkunn, upp á kommu, segja dýrmætt að eiga lærdómsfélaga í gegnum skólagönguna. Þrátt fyrir að hafa hjálpast að með námið var keppnisskapið aldrei langt undan. Innlent 28.5.2022 21:07 Kaflaskil í Menntaskólanum í Reykjavík Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 176. sinn við brautskráningu stúdenta í gær. Auk þess að 208 nýstúdentar yfirgefa skólann lætur rektor skólans af störfum sem og fyrrverandi rektor. Innlent 28.5.2022 14:52 Foreldar barna í Breiðholtsskóla segja öryggi þeirra ógnað Foreldrar tveggja barna í Breiðholtsskóla hafa sent skólayfirvöldum bréf þess efnis að börnin muni ekki mæta í skólann fyrr en ráðist hefur verið í úrbætur á umsjón og eftirliti með nemendum, ekki síst í frímínútum. Innlent 26.5.2022 17:22 Kveikjum neistann hjá ólæsri bókaþjóð Að geta lesið sér til gagns er grunnfærni í lífinu, lykillinn að námi, þekkingarleit og þekkingarþróun hvers einstaklings. Skoðun 25.5.2022 11:00 Hannes og Steinunn heiðursdoktorar við Háskóla Íslands Skáldin Hannes Pétursson og Steinunn Sigurðardóttir voru sæmd heiðursdoktorsnafnbót frá Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Hátíðasal skólans í gær. Menning 24.5.2022 15:17 Skólaheilsugæsla, aukin samvinna í þágu farsældar barna Skólaheilsugæslu í reykvískum grunnskólum er sinnt af Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins. Reglulega kemur fram umræða í samfélaginu um mikilvægi öflugrar skólaheilsugæslu til að sinna margvíslegri heilbrigðisþjónustu við börn. Skoðun 24.5.2022 14:31 Sætta sig ekki við tap formanns Nú er ljóst hver býður sig fram í stjórn Félags grunnskólakennara (FG). Augljóst er að hluti framboðanna er sett fram til höfuðs nýkjörnum formanni félagsins. Ákveðnir aðilar sem hafa setið í stjórn undanfarin ár eru tilbúir að vinna félaginu mein og ekki síður væntanlegum formanni. Skoðun 24.5.2022 13:31 Útskrifast með tíu í meðaleinkunn Elín Anna Óladóttir er dúx Framhaldsskólans á Húsavík árið 2022. Brautskráning var á laugardaginn og gleðin allsráðandi, sér í lagi hjá Elínu Önnu enda árangurinn ekkert smáræði: Hún útskrifast með tíu í öllum áföngum og þar með tíu í meðaleinkunn. Innlent 23.5.2022 15:54 Skólar ehf fjölga heilsueflandi leikskólum „Við erum að bæta tveimur sex deilda heilsuleikskólum við hjá Garðabæ. Annan þeirra, Urriðaból við Kauptún er áætlað að opna í september á þessu ári en hinn í september 2023 og verður sá við Holtsgötu ofar í götunni. Þetta verkefni er mikil áskorun en mjög spennandi,“ segir Guðmundur Pétursson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Skólar ehf. Samstarf 21.5.2022 08:56 Reykjavíkurbörn í unglingavinnunni fái launahækkun Tillaga um hækkun tímakaups unglinga í vinnuskóla Reykjavíkur var send til borgarráðs í vikunni eftir að hún var samþykkt hjá Umhverfis- og heilbrigðisráði borgarinnar. Innlent 21.5.2022 08:23 Lestrarvandi barna – við þurfum öll að vera saman í liði Í grunnskólum hafa verið og munu alltaf vera börn með námsörðugleika byggða á líffræðilegum þáttum. Þessi börn þurfa að hafa fyrir námi sínu og ná ekki árangri nema með markvissum stuðningi heimilis og skóla. Skoðun 20.5.2022 19:31 Smitrakning kennara utan vinnu telst ekki til útkalls Félagsdómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að grunnskólakennarar eigi ekki að fá greitt samkvæmt ákvæðum kjarasamnings um útkall, fyrir aðstoð sem þeim var gert að veita við smitrakningu utan vinnutíma vegna Covid-19 faraldursins. Greitt verður því samkvæmt ákvæðum kjarasamnings um hefðbundinn yfirvinnutíma. Aukavinna kennara fólst í því að veita upplýsingar um smitrakningu þegar í ljós kom að smitaður nemandi hafði verið hjá þeim í kennslustund. Innlent 19.5.2022 11:28 Tekur við stöðu forstöðumanns Símenntunar HA Stefán Guðnason hefur verið ráðinn forstöðumaður Símenntunar Háskólans á Akureyri. Viðskipti innlent 19.5.2022 10:44 Engin kósýteppi í boði í Hússtjórnarskólanum Skólameistari Hússtjórnarskólans til 24 ára útskrifaði í dag nemendur sína í síðasta skipti. Við kíktum í skólann með reynsluboltanum og eftirmanni hennar, sem lofar að halda í hefðir lærimóður sinnar. Innlent 18.5.2022 23:00 Marta María tekur við af Margréti í Hússtjórnarskólanum Marta María Arnarsdóttir tekur við sem skólameistari Hússtjórnarskólans í Reykjavík um mánaðarmótin af Margréti Sigfúsdóttur sem hefur sinnt starfinu í 24 ár. Innlent 18.5.2022 13:52 Starfar þú með börnum? Ný námsleið á sviði farsældar barna Þann 1. janúar s.l. tóku gildi ný lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Með farsæld er vísað til aðstæðna sem skapa börnum skilyrði til að ná líkamlegum, sálrænum, vitsmunalegum, siðferðilegum og félagslegum þroska og heilsu á eigin forsendum til framtíðar. Skoðun 18.5.2022 12:01 Rúmlega 2.500 ungmenni ekki í vinnu, námi eða starfsþjálfun Árið 2021 er áætlað að 6,3% ungs fólks á aldrinum 16 til 24 ára hafi ekki verið í vinnu, námi eða starfsþjálfun. Jafngildir það því að þetta hafi átt við um rúmlega 2.500 ungmenni í fyrra. Innlent 18.5.2022 10:28 Borguðu óvænt námslánin hjá öllum nemendunum Evan Spiegel og eiginkona hans Miranda Kerr glöddu nýútskrifaða nemendur hjá Otis listaháskólanum í Los Angeles þegar þau borguðu niður öll námslánin þeirra. Evan er stofnandi Snapchat og Miranda er fyrirsæta og stofnandi Kora Organics Lífið 17.5.2022 14:31 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 141 ›
Nemendur himinlifandi á fyrstu vorhátíðinni í tvö ár Skólaslit voru víða í grunnskólum í dag og fögnuðu nemendur því margir að geta haldið út í sumarið. Um fjögur hundruð nemendur í Breiðagerðisskóla voru þeirra á meðal. Eftir að skóla var slitið þar í dag var hverfishátíð haldin á lóð skólans þar sem fjöldi fólks kom saman. Lífið 8.6.2022 23:50
„Viljum fagna þessum æðislega viðburði í menningu unglinga sem okkur svo kær“ „Myndin snýst um Skrekk í heild sinni. Við viljum fagna þessum æðislega viðburði í menningu unglinga sem er okkur svo kær. Þetta gefur okkur svo ótrúlega mikið.“ Lífið 8.6.2022 21:31
„Stundum verða þessar skýrslur of mikið „sjáið hvað við erum frábær““ Nikólína Dís Kristjánsdóttir, Sara Júlía Baldvinsdóttir og Ísak Máni Grant luku nýverið nýjum áfanga sem Bjarni Herrera kennir í HR þar sem áhersla er lögð á sjálfbæran rekstur og upplýsingagjöf. Atvinnulíf 6.6.2022 11:12
Farsæld skólabarna: Skólafélagsráðgjöf í samþættri velferðarþjónustu Auknar kröfur til skóla hafa leitt til meira álags á kennara, og ennþá eru hnökrar á innleiðingu skólastefnunnar um skóla án aðgreiningar. Starfsfólk skóla hefur ekki fengið nægilega leiðsögn og nægan stuðning og fjölfaglega þjónustu skortir. Skoðun 6.6.2022 08:01
Álag vegna fjarkennslu skuli greitt á hættustundu Félagsdómur felldi á þriðjudag dóm í tvíþættu máli Félags grunnskólakennara gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Fallist var á kröfu félagsins um 50 prósent fjarkennsluálag en kröfu um yfirvinnugreiðslu vegna tilfærslu á vinnutíma kennara innan sömu vinnuviku, á tímum hæsta neyðarstigs almannavarna, var hafnað. Innlent 4.6.2022 12:26
Iðnmenntun og fasteignaskattar Á fimmtudag var tíunda þing Samiðnar sett, en Samiðn er eitt af aðildarsamtökum ASÍ og vettvangur fagfólks í ýmsum iðngreinum. Mér hlaust sá heiður að ávarpa setninguna og lagði út frá nauðsyn þess að skólakerfið okkar gæti sinnt þeim fjölmörgu sem hafa áhuga á iðn- og tæknimenntun á öllum aldri. Skoðun 3.6.2022 12:01
Átak í menntamálum – skortur á vilja? Átak þarf til þess að bæta stöðu á húsnæðismarkaði. Langvarandi skortur húsnæðis hefur orðið til þess að fasteignaverð hefur hækkað verulega á undanförnum árum og nú er svo komið að mati fjölmargra greiningaraðila að þrengingar í efnahagslífinu verði enn meiri sökum þess ástands. Skoðun 3.6.2022 11:01
„Þakklát fyrir að þau séu að setja sig í spor annarra“ Tíu ára stúlka sem notast við hjólastól segir mikilvægt að fólk átti sig á þeim hindrunum sem fatlað fólk mæti í daglegu lífi. Bekkjarsystkini hennar taka nú þátt í verkefni sem miðar að því að opna augu fólks fyrir veruleika fatlaðra barna. Innlent 1.6.2022 19:59
Menntun á óvissutímum Menntun er eitt skarpasta verkfæri allra þjóða til að stuðla að breytingum og búa til betra samfélag. Um þessar mundir sækja tæplega 900 manns menntaráðstefnuna NERA 2022 á Íslandi. Menntavísindasvið Háskóla Íslands heldur ráðstefnuna í samstarfi við samtökin Nordic Educational Research Association en yfirskrift ráðstefnunnar í ár er: Menntun og þátttaka á óvissutímum. Skoðun 1.6.2022 16:30
Ætlum við að halda áfram að brjóta á börnum? Ár eftir ár tölum við um að það þurfi að gera betur í forvörnum til að minnka afleiðingar gagnvart vanlíðan barna. Vanlíðan barna spyr ekki um stöðu eða stétt frekar en líkamlegur vandi.Börn og fjölskyldur á að byggja upp en ekki brjóta niður eins og gert er og baráttan við kerfið og biðlistar lengjast. Skoðun 31.5.2022 21:30
Íris dúxaði og sópaði til sín verðlaunum Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ útskrifaði 24 nemendur við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans við Háholt 35 í liðinni viku. Íris Torfadóttir var dúx skólans og hlaut þrenn verðlaun fyrir námsárangur sinn. Innlent 30.5.2022 14:02
Sprengja í doktorsnámi við HÍ undanfarin ár Qiong Wang, nemandi við Læknadeild Háskóla Íslands, varð á dögunum þúsundasti doktorsneminn til þess að verja ritgerð sína við skólann frá stofnun hans árið 1911. Aðeins sjö ár eru síðan fimm hundraðasti doktorsneminn lauk námi við skólann. Innlent 30.5.2022 12:10
Tvíburasystur dúxuðu með nákvæmlega sömu meðaleinkunn Tvíburasystur sem dúxuðu menntaskóla með sömu lokaeinkunn, upp á kommu, segja dýrmætt að eiga lærdómsfélaga í gegnum skólagönguna. Þrátt fyrir að hafa hjálpast að með námið var keppnisskapið aldrei langt undan. Innlent 28.5.2022 21:07
Kaflaskil í Menntaskólanum í Reykjavík Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 176. sinn við brautskráningu stúdenta í gær. Auk þess að 208 nýstúdentar yfirgefa skólann lætur rektor skólans af störfum sem og fyrrverandi rektor. Innlent 28.5.2022 14:52
Foreldar barna í Breiðholtsskóla segja öryggi þeirra ógnað Foreldrar tveggja barna í Breiðholtsskóla hafa sent skólayfirvöldum bréf þess efnis að börnin muni ekki mæta í skólann fyrr en ráðist hefur verið í úrbætur á umsjón og eftirliti með nemendum, ekki síst í frímínútum. Innlent 26.5.2022 17:22
Kveikjum neistann hjá ólæsri bókaþjóð Að geta lesið sér til gagns er grunnfærni í lífinu, lykillinn að námi, þekkingarleit og þekkingarþróun hvers einstaklings. Skoðun 25.5.2022 11:00
Hannes og Steinunn heiðursdoktorar við Háskóla Íslands Skáldin Hannes Pétursson og Steinunn Sigurðardóttir voru sæmd heiðursdoktorsnafnbót frá Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Hátíðasal skólans í gær. Menning 24.5.2022 15:17
Skólaheilsugæsla, aukin samvinna í þágu farsældar barna Skólaheilsugæslu í reykvískum grunnskólum er sinnt af Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins. Reglulega kemur fram umræða í samfélaginu um mikilvægi öflugrar skólaheilsugæslu til að sinna margvíslegri heilbrigðisþjónustu við börn. Skoðun 24.5.2022 14:31
Sætta sig ekki við tap formanns Nú er ljóst hver býður sig fram í stjórn Félags grunnskólakennara (FG). Augljóst er að hluti framboðanna er sett fram til höfuðs nýkjörnum formanni félagsins. Ákveðnir aðilar sem hafa setið í stjórn undanfarin ár eru tilbúir að vinna félaginu mein og ekki síður væntanlegum formanni. Skoðun 24.5.2022 13:31
Útskrifast með tíu í meðaleinkunn Elín Anna Óladóttir er dúx Framhaldsskólans á Húsavík árið 2022. Brautskráning var á laugardaginn og gleðin allsráðandi, sér í lagi hjá Elínu Önnu enda árangurinn ekkert smáræði: Hún útskrifast með tíu í öllum áföngum og þar með tíu í meðaleinkunn. Innlent 23.5.2022 15:54
Skólar ehf fjölga heilsueflandi leikskólum „Við erum að bæta tveimur sex deilda heilsuleikskólum við hjá Garðabæ. Annan þeirra, Urriðaból við Kauptún er áætlað að opna í september á þessu ári en hinn í september 2023 og verður sá við Holtsgötu ofar í götunni. Þetta verkefni er mikil áskorun en mjög spennandi,“ segir Guðmundur Pétursson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Skólar ehf. Samstarf 21.5.2022 08:56
Reykjavíkurbörn í unglingavinnunni fái launahækkun Tillaga um hækkun tímakaups unglinga í vinnuskóla Reykjavíkur var send til borgarráðs í vikunni eftir að hún var samþykkt hjá Umhverfis- og heilbrigðisráði borgarinnar. Innlent 21.5.2022 08:23
Lestrarvandi barna – við þurfum öll að vera saman í liði Í grunnskólum hafa verið og munu alltaf vera börn með námsörðugleika byggða á líffræðilegum þáttum. Þessi börn þurfa að hafa fyrir námi sínu og ná ekki árangri nema með markvissum stuðningi heimilis og skóla. Skoðun 20.5.2022 19:31
Smitrakning kennara utan vinnu telst ekki til útkalls Félagsdómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að grunnskólakennarar eigi ekki að fá greitt samkvæmt ákvæðum kjarasamnings um útkall, fyrir aðstoð sem þeim var gert að veita við smitrakningu utan vinnutíma vegna Covid-19 faraldursins. Greitt verður því samkvæmt ákvæðum kjarasamnings um hefðbundinn yfirvinnutíma. Aukavinna kennara fólst í því að veita upplýsingar um smitrakningu þegar í ljós kom að smitaður nemandi hafði verið hjá þeim í kennslustund. Innlent 19.5.2022 11:28
Tekur við stöðu forstöðumanns Símenntunar HA Stefán Guðnason hefur verið ráðinn forstöðumaður Símenntunar Háskólans á Akureyri. Viðskipti innlent 19.5.2022 10:44
Engin kósýteppi í boði í Hússtjórnarskólanum Skólameistari Hússtjórnarskólans til 24 ára útskrifaði í dag nemendur sína í síðasta skipti. Við kíktum í skólann með reynsluboltanum og eftirmanni hennar, sem lofar að halda í hefðir lærimóður sinnar. Innlent 18.5.2022 23:00
Marta María tekur við af Margréti í Hússtjórnarskólanum Marta María Arnarsdóttir tekur við sem skólameistari Hússtjórnarskólans í Reykjavík um mánaðarmótin af Margréti Sigfúsdóttur sem hefur sinnt starfinu í 24 ár. Innlent 18.5.2022 13:52
Starfar þú með börnum? Ný námsleið á sviði farsældar barna Þann 1. janúar s.l. tóku gildi ný lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Með farsæld er vísað til aðstæðna sem skapa börnum skilyrði til að ná líkamlegum, sálrænum, vitsmunalegum, siðferðilegum og félagslegum þroska og heilsu á eigin forsendum til framtíðar. Skoðun 18.5.2022 12:01
Rúmlega 2.500 ungmenni ekki í vinnu, námi eða starfsþjálfun Árið 2021 er áætlað að 6,3% ungs fólks á aldrinum 16 til 24 ára hafi ekki verið í vinnu, námi eða starfsþjálfun. Jafngildir það því að þetta hafi átt við um rúmlega 2.500 ungmenni í fyrra. Innlent 18.5.2022 10:28
Borguðu óvænt námslánin hjá öllum nemendunum Evan Spiegel og eiginkona hans Miranda Kerr glöddu nýútskrifaða nemendur hjá Otis listaháskólanum í Los Angeles þegar þau borguðu niður öll námslánin þeirra. Evan er stofnandi Snapchat og Miranda er fyrirsæta og stofnandi Kora Organics Lífið 17.5.2022 14:31