Kópavogur Starfsfólk Kópavogsbæjar heim vegna myglu Starfsfólk sem vinnur á skrifstofum Velferðarsviðs Kópavogsbæjar eru heimavinnandi frá og með mánudeginum vegna myglu í húsnæði bæjarins í Fannborg 6. Innlent 25.8.2023 11:54 Björgunarmiðstöðin víkur fyrir lúxusíbúðum Hluti hins svokallaða Reits 13, sem félagið Fjallasól í eigu Mata-systkina keypti, var í eigu björgunarsveita. Kópavogsbær er hafði milligöngu um kaup á lóðinni áður en hún var afhent verktökum. Innlent 24.8.2023 23:46 „Ógerlegt“ að auglýsa lóð lúxusíbúða á Kársnesi Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs segir að samningsstaða bæjarins hefði orðið veikari með auglýsingu lóðarinnar Reits 13 á Kársnesi. Minnihluti bæjarstjórnar telur afhendingu lóðarinnar ganga í berhögg við reglur bæjarins um úthlutun og brot á jafnræði. Innlent 24.8.2023 21:33 „Bara dýrar íbúðir fyrir ríkt fólk“ Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt samkomulag um afhendingu og uppbyggingu lóða á svæði sem gengur undir nafninu Reitur 13. Svæði þetta hefur verið milli tannana á fólki síðustu ár, en minnihlutinn í Kópavogi mótmælti ákvörðun bæjarstjórnar þegar hún var samþykkt í vikunni og lagði til að ákvörðun um málið yrði frestað. Innlent 24.8.2023 16:20 Tvö til fjögur Nei þetta er ekki grein um aukagjald vegna leikskóladvalar í Kópavogi, þetta er heldur ekki grein um opnunartíma Vínbúðarinnar á Djúpavogi. Mæli samt með Djúpavogi, bjó þar um stund. Skoðun 23.8.2023 12:00 Lögreglan rannsakar átökin við Vínbúðina Lögregla rannsakar nú slagsmál sem brutust út á bílastæðinu við Vínbúðina á Dalvegi í gærkvöld og hyggst taka skýrslur af tveimur einstaklingum sem voru handteknir í tengslum við málið. Innlent 19.8.2023 15:52 Kópavogur setur hagsmuni leikskólabarna í fyrsta sæti Umræða um leikskólamál í Kópavogi hefur verið hávær undanfarnar vikur. Sumt fólk steytir rafrænum hnefum og segir Kópavogsbæ ráðast að veikasta hlekknum fátæka fólkinu. Skoðun 19.8.2023 15:30 Ráðist á Birgittu og Enok með hníf, hamri og piparúða á Dalvegi Tveir menn réðust á Enok Vatnar Jónsson þar sem hann var staddur á bílaplani við Vínbúðina á Dalvegi í Kópavogi um sjöleytið í kvöld ásamt kærustunni sinni Birgittu Líf Björnsdóttur, markaðsstjóra World Class. Innlent 18.8.2023 22:51 Lögregla kölluð til vegna slagsmála á Dalvegi Lögregla var kölluð til vegna slagsmála sem brutust út á bílastæðinu við Vínbúðina á Dalvegi í Kópavogi fyrr í kvöld. Innlent 18.8.2023 20:32 Tími framfara í leikskólamálum er kominn Öll sveitarfélög í landinu glíma við erfiðleika tengda leikskólastarfi. Nú hefur bæjarstjórn Kópavogsbæjar eftir samráð við starfsfólk og stjórnendur leikskóla bæjarins, félag leikskólakennara og fleiri hagsmunaaðila ákveðið að bjóða foreldrum val um sex stunda dvalartíma gjaldfrjálsan. Gjaldskrá fyrir sjö klukkustunda dvalartíma er óbreytt en gjaldskrárhækkanir verða á tímum umfram það. Skoðun 18.8.2023 13:31 „Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. Innlent 17.8.2023 16:51 Leikskólaklúður Kópavogsbæjar Kópavogsbær hefur nú samþykkt afar umdeildar breytingar á umgjörð leikskólamála. Skoðun 14.8.2023 07:01 Hópslagsmál og hávaðatilkynningar í nótt Lögreglan var kölluð til í Reykjavík og í Kópavogi í nótt vegna hópslagsmála. Alls voru 77 mál skráð hjá lögreglu yfir hálfan sólarhring, frá fimm síðdegis þar til í nótt. Innlent 13.8.2023 08:38 Húðlatt (og rauðeygt) foreldri skrifar um leikskólamál Nú kemur sá árstími að rauðeygðu fólki fjölgar í nágrenni leikskóla að morgni til. Þetta eru foreldrar ungra barna sem eru að aðlagast leikskólalífi. Skoðun 11.8.2023 13:00 Leikskólamál í Kópavogi Höfundur er Anna Mjöll Guðmundsdóttir, forman Fyrstu Fimm (árin í lífi barna) sem er hagsmunafélag foreldra og fagaðila um barn- og fjölskylduvænna samfélag. Skoðun 11.8.2023 11:31 Níu ára strákur í Kópavogi ætlar að verða heimsfrægur söngvari „Ég ætla að verða heimsfrægur söngvari og mjög góður dansari “, segir níu ára strákur í Kópavogi, sem vann söngvakeppni barnanna á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Það er ekki nóg með að strákurinn sé góður að syngja því hann hefur fengið fimmtán bikara og þrjátíu verðlaunapeninga í keppnum í samkvæmisdansi. Lífið 10.8.2023 20:07 Vatnsleiðsla í sundur í Hagkaup í Smáralind Heitavatnslögn fór í sundur í Hagkaup í Smáralind upp úr hádegi í dag. Sjálfkrafarýmingaráætlun var virkjuð vegna þessa. Ekkert hættuástand skapaðist. Innlent 10.8.2023 12:41 Fjórir handteknir vegna þjófnaða í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í Kópavogi í gær sem grunaður er um þjófnað. Var hann staðinn að því að fela verkfæri í runna og gat hvorki gert grein fyrir sér né var með nokkur skilríki á sér. Innlent 10.8.2023 06:26 Úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við tvö vopnuð rán Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. september, að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á síbrotum og tveimur vopnuðum ránum í gær. Innlent 6.8.2023 14:21 Óku um bæinn á vespu og frömdu vopnuð rán Tveir hafa verið handteknir vegna tveggja vopnaðra rána í dag í Reykjavík og Kópavogi. Mennirnir óku um á vespu og rændu gangandi vegfarendur. Innlent 5.8.2023 14:43 Vita enn ekki hvað orsakaði leka í Sporthúsinu Mikill leki varð í Sporthúsinu í Kópavogi í dag. Ákveðið var að taka lögn í sundur fyrir ofan húsið þegar ekkert gekk að finna orsökina. Enn er verið að þurrka í stöðinni en viðgerð á lögninni fer fram eftir verslunarmannahelgina. Innlent 4.8.2023 19:00 Skrúfa fyrir vatnið í hverfinu vegna leka Skrúfa þurfti fyrir vatn í nágrenni við Sporthúsið í Kópavogi í dag vegna leka. Slökkvilið var kallað út klukkan hálf tólf vegna lekans og er enn að störfum. Innlent 4.8.2023 14:19 Augljóst að eitthvað sé að þegar veikindadagar eru 39 á ári Bæjarfulltrúi í Kópavogi segir að ef ekkert hefði verið aðhafst varðandi leikskólamál bæjarins hefði þjónusta ekki staðið undir kröfum foreldra. Breytingar á gjaldskrá leiða af sér miklar hækkanir hjá þeim sem ekki hafa tök á því að hafa barnið sitt skemur en sex tíma á dag í leikskóla. Innlent 3.8.2023 13:06 Foreldrar borgi brúsann fyrir mannauðsvanda Kópavogsbæjar Ólga er á meðal foreldra leikskólabarna í Kópavogi eftir gríðarlegar gjaldskrárhækkanir. Móðir drengs segir Kópavog láta foreldra borga brúsann fyrir vandamál bæjarins. Innlent 3.8.2023 06:45 Kópavogsbær hækkar leikskólagjöld um tugi þúsunda króna Ólga er meðal foreldra leikskólabarna í Kópavogi í ljósi gríðarlegra gjaldskrárhækkana um næstu mánaðamót. Gjaldskráin hækkar um tugi prósenta og leikskólarnir verða þeir dýrustu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.8.2023 22:00 Þyrluflugið eins og nágranni með lélega golfsveiflu Bæjarfulltrúi í Kópavogi segir að það þurfi að staldra við og skoða hvort þyrluflug eigi í raun og veru heima á Reykjavíkurflugvelli. Hann skorar á Samgöngustofu að endurskoða flugleið þyrla svo þær fljúgi ekki yfir mikla íbúabyggð í Kópavogi og nágrannasveitarfélögum. Innlent 2.8.2023 07:30 Innbrotahrina á öllu höfuðborgarsvæðinu Þessa dagana stendur yfir innbrotahrina á öllu höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 27.7.2023 12:55 „Þetta eru myrkraverk“ Meiriháttar magn af rusli er ítrekað skilið eftir í hafnargarðinum við Kópavogshöfn. Nú í vikunni var sérlega mikið skilið eftir og kveðst hafnarvörður vera orðinn þreyttur á ástandinu. Dæmi eru um að klósett, vaskur og eldavél hafi verið skilin eftir í höfninni. Innlent 27.7.2023 06:31 Óholl loftgæði mældust í Kópavogi vegna svifryks Loftgæði í Kópavogi hafa mælst óholl frá klukkan átta í kvöld vegna mikils svifryks. Veðurfræðingur segir ástandið geta varað næstu daga. Innlent 26.7.2023 23:13 Árekstur á Hafnarfjarðarvegi olli töfum Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á sautjánda tímanum í dag vegna olíuleka á Hafnarfjarðarvegi við Hamraborg í Kópavogi. Töluverðar tafir urðu á umferð til vesturs. Innlent 25.7.2023 17:21 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 53 ›
Starfsfólk Kópavogsbæjar heim vegna myglu Starfsfólk sem vinnur á skrifstofum Velferðarsviðs Kópavogsbæjar eru heimavinnandi frá og með mánudeginum vegna myglu í húsnæði bæjarins í Fannborg 6. Innlent 25.8.2023 11:54
Björgunarmiðstöðin víkur fyrir lúxusíbúðum Hluti hins svokallaða Reits 13, sem félagið Fjallasól í eigu Mata-systkina keypti, var í eigu björgunarsveita. Kópavogsbær er hafði milligöngu um kaup á lóðinni áður en hún var afhent verktökum. Innlent 24.8.2023 23:46
„Ógerlegt“ að auglýsa lóð lúxusíbúða á Kársnesi Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs segir að samningsstaða bæjarins hefði orðið veikari með auglýsingu lóðarinnar Reits 13 á Kársnesi. Minnihluti bæjarstjórnar telur afhendingu lóðarinnar ganga í berhögg við reglur bæjarins um úthlutun og brot á jafnræði. Innlent 24.8.2023 21:33
„Bara dýrar íbúðir fyrir ríkt fólk“ Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt samkomulag um afhendingu og uppbyggingu lóða á svæði sem gengur undir nafninu Reitur 13. Svæði þetta hefur verið milli tannana á fólki síðustu ár, en minnihlutinn í Kópavogi mótmælti ákvörðun bæjarstjórnar þegar hún var samþykkt í vikunni og lagði til að ákvörðun um málið yrði frestað. Innlent 24.8.2023 16:20
Tvö til fjögur Nei þetta er ekki grein um aukagjald vegna leikskóladvalar í Kópavogi, þetta er heldur ekki grein um opnunartíma Vínbúðarinnar á Djúpavogi. Mæli samt með Djúpavogi, bjó þar um stund. Skoðun 23.8.2023 12:00
Lögreglan rannsakar átökin við Vínbúðina Lögregla rannsakar nú slagsmál sem brutust út á bílastæðinu við Vínbúðina á Dalvegi í gærkvöld og hyggst taka skýrslur af tveimur einstaklingum sem voru handteknir í tengslum við málið. Innlent 19.8.2023 15:52
Kópavogur setur hagsmuni leikskólabarna í fyrsta sæti Umræða um leikskólamál í Kópavogi hefur verið hávær undanfarnar vikur. Sumt fólk steytir rafrænum hnefum og segir Kópavogsbæ ráðast að veikasta hlekknum fátæka fólkinu. Skoðun 19.8.2023 15:30
Ráðist á Birgittu og Enok með hníf, hamri og piparúða á Dalvegi Tveir menn réðust á Enok Vatnar Jónsson þar sem hann var staddur á bílaplani við Vínbúðina á Dalvegi í Kópavogi um sjöleytið í kvöld ásamt kærustunni sinni Birgittu Líf Björnsdóttur, markaðsstjóra World Class. Innlent 18.8.2023 22:51
Lögregla kölluð til vegna slagsmála á Dalvegi Lögregla var kölluð til vegna slagsmála sem brutust út á bílastæðinu við Vínbúðina á Dalvegi í Kópavogi fyrr í kvöld. Innlent 18.8.2023 20:32
Tími framfara í leikskólamálum er kominn Öll sveitarfélög í landinu glíma við erfiðleika tengda leikskólastarfi. Nú hefur bæjarstjórn Kópavogsbæjar eftir samráð við starfsfólk og stjórnendur leikskóla bæjarins, félag leikskólakennara og fleiri hagsmunaaðila ákveðið að bjóða foreldrum val um sex stunda dvalartíma gjaldfrjálsan. Gjaldskrá fyrir sjö klukkustunda dvalartíma er óbreytt en gjaldskrárhækkanir verða á tímum umfram það. Skoðun 18.8.2023 13:31
„Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. Innlent 17.8.2023 16:51
Leikskólaklúður Kópavogsbæjar Kópavogsbær hefur nú samþykkt afar umdeildar breytingar á umgjörð leikskólamála. Skoðun 14.8.2023 07:01
Hópslagsmál og hávaðatilkynningar í nótt Lögreglan var kölluð til í Reykjavík og í Kópavogi í nótt vegna hópslagsmála. Alls voru 77 mál skráð hjá lögreglu yfir hálfan sólarhring, frá fimm síðdegis þar til í nótt. Innlent 13.8.2023 08:38
Húðlatt (og rauðeygt) foreldri skrifar um leikskólamál Nú kemur sá árstími að rauðeygðu fólki fjölgar í nágrenni leikskóla að morgni til. Þetta eru foreldrar ungra barna sem eru að aðlagast leikskólalífi. Skoðun 11.8.2023 13:00
Leikskólamál í Kópavogi Höfundur er Anna Mjöll Guðmundsdóttir, forman Fyrstu Fimm (árin í lífi barna) sem er hagsmunafélag foreldra og fagaðila um barn- og fjölskylduvænna samfélag. Skoðun 11.8.2023 11:31
Níu ára strákur í Kópavogi ætlar að verða heimsfrægur söngvari „Ég ætla að verða heimsfrægur söngvari og mjög góður dansari “, segir níu ára strákur í Kópavogi, sem vann söngvakeppni barnanna á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Það er ekki nóg með að strákurinn sé góður að syngja því hann hefur fengið fimmtán bikara og þrjátíu verðlaunapeninga í keppnum í samkvæmisdansi. Lífið 10.8.2023 20:07
Vatnsleiðsla í sundur í Hagkaup í Smáralind Heitavatnslögn fór í sundur í Hagkaup í Smáralind upp úr hádegi í dag. Sjálfkrafarýmingaráætlun var virkjuð vegna þessa. Ekkert hættuástand skapaðist. Innlent 10.8.2023 12:41
Fjórir handteknir vegna þjófnaða í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í Kópavogi í gær sem grunaður er um þjófnað. Var hann staðinn að því að fela verkfæri í runna og gat hvorki gert grein fyrir sér né var með nokkur skilríki á sér. Innlent 10.8.2023 06:26
Úrskurðaður í gæsluvarðhald í tengslum við tvö vopnuð rán Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. september, að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á síbrotum og tveimur vopnuðum ránum í gær. Innlent 6.8.2023 14:21
Óku um bæinn á vespu og frömdu vopnuð rán Tveir hafa verið handteknir vegna tveggja vopnaðra rána í dag í Reykjavík og Kópavogi. Mennirnir óku um á vespu og rændu gangandi vegfarendur. Innlent 5.8.2023 14:43
Vita enn ekki hvað orsakaði leka í Sporthúsinu Mikill leki varð í Sporthúsinu í Kópavogi í dag. Ákveðið var að taka lögn í sundur fyrir ofan húsið þegar ekkert gekk að finna orsökina. Enn er verið að þurrka í stöðinni en viðgerð á lögninni fer fram eftir verslunarmannahelgina. Innlent 4.8.2023 19:00
Skrúfa fyrir vatnið í hverfinu vegna leka Skrúfa þurfti fyrir vatn í nágrenni við Sporthúsið í Kópavogi í dag vegna leka. Slökkvilið var kallað út klukkan hálf tólf vegna lekans og er enn að störfum. Innlent 4.8.2023 14:19
Augljóst að eitthvað sé að þegar veikindadagar eru 39 á ári Bæjarfulltrúi í Kópavogi segir að ef ekkert hefði verið aðhafst varðandi leikskólamál bæjarins hefði þjónusta ekki staðið undir kröfum foreldra. Breytingar á gjaldskrá leiða af sér miklar hækkanir hjá þeim sem ekki hafa tök á því að hafa barnið sitt skemur en sex tíma á dag í leikskóla. Innlent 3.8.2023 13:06
Foreldrar borgi brúsann fyrir mannauðsvanda Kópavogsbæjar Ólga er á meðal foreldra leikskólabarna í Kópavogi eftir gríðarlegar gjaldskrárhækkanir. Móðir drengs segir Kópavog láta foreldra borga brúsann fyrir vandamál bæjarins. Innlent 3.8.2023 06:45
Kópavogsbær hækkar leikskólagjöld um tugi þúsunda króna Ólga er meðal foreldra leikskólabarna í Kópavogi í ljósi gríðarlegra gjaldskrárhækkana um næstu mánaðamót. Gjaldskráin hækkar um tugi prósenta og leikskólarnir verða þeir dýrustu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.8.2023 22:00
Þyrluflugið eins og nágranni með lélega golfsveiflu Bæjarfulltrúi í Kópavogi segir að það þurfi að staldra við og skoða hvort þyrluflug eigi í raun og veru heima á Reykjavíkurflugvelli. Hann skorar á Samgöngustofu að endurskoða flugleið þyrla svo þær fljúgi ekki yfir mikla íbúabyggð í Kópavogi og nágrannasveitarfélögum. Innlent 2.8.2023 07:30
Innbrotahrina á öllu höfuðborgarsvæðinu Þessa dagana stendur yfir innbrotahrina á öllu höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 27.7.2023 12:55
„Þetta eru myrkraverk“ Meiriháttar magn af rusli er ítrekað skilið eftir í hafnargarðinum við Kópavogshöfn. Nú í vikunni var sérlega mikið skilið eftir og kveðst hafnarvörður vera orðinn þreyttur á ástandinu. Dæmi eru um að klósett, vaskur og eldavél hafi verið skilin eftir í höfninni. Innlent 27.7.2023 06:31
Óholl loftgæði mældust í Kópavogi vegna svifryks Loftgæði í Kópavogi hafa mælst óholl frá klukkan átta í kvöld vegna mikils svifryks. Veðurfræðingur segir ástandið geta varað næstu daga. Innlent 26.7.2023 23:13
Árekstur á Hafnarfjarðarvegi olli töfum Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á sautjánda tímanum í dag vegna olíuleka á Hafnarfjarðarvegi við Hamraborg í Kópavogi. Töluverðar tafir urðu á umferð til vesturs. Innlent 25.7.2023 17:21
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent