Hafnarfjörður „Talað um að við hefðum eyðilagt úrslitakeppnina“ Halldór Ingólfsson rifjar upp Íslandsmeistaratitilinn sem Haukar unnu á þessum degi fyrir 20 árum síðar. Handbolti 24.4.2020 10:46 Ekki lengur lítill fugl: Upphafið að gullöld Hauka Blómaskeið karlaliðs Hauka í handbolta hófst formlega á þessum degi fyrir 20 árum síðar. Haukar urðu þá Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 1943. Handbolti 24.4.2020 10:01 Samþykktu að hefja undirbúning að sölu á hlut Hafnarfjarðar í HS Veitum Meirihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar hefur samþykkt að hefja undirbúning að sölu á 15,42 prósenta eignarhlut bæjarfélagsins í HS Veitum. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs. Innlent 22.4.2020 23:28 Undirbjuggu hjartaflugið í flughermi í Hafnarfirði „Þetta kom nú þannig til að einn af flugstjórunum í þessu flugi kom með þessa hugmynd til okkar að sýna heilbrigðisstarfsfólki þennan þakklætisvott.“ Lífið 21.4.2020 10:29 Læknir segir það kraftaverk að drengirnir séu komnir heim eftir svo stuttan tíma Felix Valsson, læknirinn sem sá um kælimeðferð tveggja drengja sem voru í hjartastoppi í tvo tíma eftir að hafa verið í bíl sem endað í sjónum í Hafnarfjarðarhöfn, segir málið vera einstakt og jafnvel kraftaverk. Innlent 20.4.2020 22:58 Óvirðing Hafnarfjarðarbæjar gagnvart NPA notendum og starfsfólki þeirra Fyrir um það bil tveimur vikum síðan skrifaði Helga Ingólfsdóttir, formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar og varaformaður fjölskylduráðs Hafnarfjarðar, stutta grein í Hafnarfjarðarpóstinn um velgengni við framkvæmd NPA-þjónustuformsins í bæjarfélaginu. Skoðun 20.4.2020 22:07 Álftinni Fannari bjargað frá drukknun í Læknum í Hafnarfirði Neyðarlínunni barst í gær símtal úr Hafnarfirði þar sem álftarungi hafði komist í hann krappan í Læknum. Innlent 20.4.2020 19:06 Vignir einnig hættur Vignir Svavarsson er annar leikmaður Hauka og fyrrum landsliðsmaður sem tilkynnir það að handboltaskórnir séu komnir upp í hillu. Handbolti 20.4.2020 18:22 Ásgeir Örn leggur skóna á hilluna Farsælum ferli handboltamannsins Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar er lokið. Aðeins einn leikmaður hefur farið á fleiri stórmót með íslenska landsliðinu en hann. Handbolti 20.4.2020 15:18 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið móður sinni að bana Karlmaður um þrítugt, sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana í heimahúsi í Hafnarfirði í byrjun mánaðarins, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 15. maí. Innlent 20.4.2020 12:36 Kjúklingar stöðvuðu umferð um Reykjanesbraut Óhapp varð á Reykjanesbrautinni við komuna inn í Hafnarfjörð nú rétt um klukkan 19 í kvöld þegar að hliðar flutningabíls opnuðust og farmurinn hrundi á götuna. Innlent 19.4.2020 19:23 Kælimeðferð lykillinn að kraftaverkinu í Hafnarfjarðarhöfn Helgi Valur Ingólfsson 17 ára er útskrifaður af sjúkrahúsi, þremur mánuðum eftir slysið í Hafnarfjarðarhöfn. Innlent 17.4.2020 15:08 Lögregla rannsakar líkamsárás í Hafnarfirði Skömmu eftir klukkan tíu í kvöld var tilkynnt um manneskju sem lá í götunni í Hafnarfirði. Innlent 16.4.2020 23:33 Breikkun við Straumsvík bíður hönnunar og umhverfismats Þrátt fyrir að Reykjanesbraut sé eitt af flýtiverkum stjórnvalda gæti orðið tveggja ára bið á að breikkun hennar hefjist sunnan Straumsvíkur. Enn á eftir að hanna brautina og gera umhverfismat. Innlent 15.4.2020 21:18 Gróf líkamsárás á þrjá menn í Hafnarfirði til rannsóknar Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem gerð var í húsi í Hafnarfirði í byrjun þessa mánaðar. Innlent 15.4.2020 17:06 Sandra Líf fannst látin Sandra Líf Þórarinsdóttir Long, sem leitað hefur verið að frá því aðfaranótt laugardags, fannst látin á þriðja tímanum í dag í fjörunni á Álftanesi, ekki langt frá upphafsstað leitarinnar um helgina. Innlent 14.4.2020 15:18 Leit að Söndru hætt í dag Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag. Innlent 12.4.2020 20:37 Morðið í Hafnarfirði: Lögregla var á heimilinu fimm tímum fyrir andlátið Lögreglan í Hafnarfirði hafði áður verið kölluð til vegna ástands mannsins, sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana aðfaranótt mánudags. Fimm klukkustundum síðar er hann talinn hafa raðist á móður sína. Yfirlögregluþjónn segir að ekki hafi verið lagaskilyrði til að fjarlægja manninn af heimilinu í fyrra útkallinu. Innlent 11.4.2020 18:29 Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 11.4.2020 16:52 Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út í leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag og er fjölskylda hennar mjög áhyggjufull. Þau segja mjög ólíkt henni að láta ekki vita af sér. Innlent 11.4.2020 12:01 Hörður þreyttur á ónafngreindum heimildarmönnum Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar skýtur fast á heimildarmenn Morgunblaðsins vegna frétta af hugleiðingum Rio Tinto þess efnis að fyrirtækið íhugi að loka álverinu í Straumsvík og stefna Landsvirkjun. Viðskipti innlent 7.4.2020 12:26 Grunaður um að hafa orðið móður sinni að bana Karlmaður um þrítugt var í gærkvöldi útskurðaður í ellefu daga gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa orðið móður sinni að bana. Banameinið er talið vera hnífstunga. Innlent 7.4.2020 10:11 Einn möguleikinn að loka álverinu í tvö ár Rio Tinto skoðar nú þann möguleika að loka álverinu í Straumsvík í tvö ár til að draga úr tapi af rekstri þess. Viðskipti innlent 7.4.2020 06:40 W Hafnarfjörður znaleziono martwą kobietę W jednym z domów w Hafnarfjörður, znaleziono zeszłej nocy martwą kobietę. Policja otrzymała wezwanie o godzinie 1:30 w nocy. Polski 6.4.2020 21:39 Einn í gæsluvarðhald í tengslum við andlátið í Hafnarfirði Karlmaður um þrítugt var í kvöld í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í ellefu daga gæsluvarðhald Innlent 6.4.2020 20:32 Tvö andlát rannsökuð sem sakamál: Aukin hætta á heimilisofbeldi á tímum COVID-19 Tveir karlmenn eru í haldi lögreglu vegna láts konu um sextugt í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt. Þriðji karlmaðurinn er í gæsluvarðhaldi í tengslum við lát konu í Sandgerði fyrir rúmri viku. Innlent 6.4.2020 19:35 Fjölskyldumeðlimir í haldi eftir andlát konu Tveir karlmenn voru handteknir í nótt eftir að kona um sextugt fannst látin í heimahúsi í Hafnarfirði. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist fólkið fjölskylduböndum. Innlent 6.4.2020 11:36 Tveir í haldi eftir að kona fannst látin á heimili í Hafnarfirði Kona um sextugt fannst látin í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt, en tilkynning um málið barst lögreglu um hálf tvö. Innlent 6.4.2020 09:37 Prófsteinn á okkur og samfélagið okkar Starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar hefur staðið vaktina síðustu daga og vikur við mjög svo óvenjulegar og krefjandi aðstæður. Skoðun 3.4.2020 08:14 Fjórar umsóknir um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu Fjórar umsóknir bárust um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu en umsóknarfrestur rann út í gær, mánudaginn 30. mars. Innlent 31.3.2020 17:53 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 60 ›
„Talað um að við hefðum eyðilagt úrslitakeppnina“ Halldór Ingólfsson rifjar upp Íslandsmeistaratitilinn sem Haukar unnu á þessum degi fyrir 20 árum síðar. Handbolti 24.4.2020 10:46
Ekki lengur lítill fugl: Upphafið að gullöld Hauka Blómaskeið karlaliðs Hauka í handbolta hófst formlega á þessum degi fyrir 20 árum síðar. Haukar urðu þá Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 1943. Handbolti 24.4.2020 10:01
Samþykktu að hefja undirbúning að sölu á hlut Hafnarfjarðar í HS Veitum Meirihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar hefur samþykkt að hefja undirbúning að sölu á 15,42 prósenta eignarhlut bæjarfélagsins í HS Veitum. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs. Innlent 22.4.2020 23:28
Undirbjuggu hjartaflugið í flughermi í Hafnarfirði „Þetta kom nú þannig til að einn af flugstjórunum í þessu flugi kom með þessa hugmynd til okkar að sýna heilbrigðisstarfsfólki þennan þakklætisvott.“ Lífið 21.4.2020 10:29
Læknir segir það kraftaverk að drengirnir séu komnir heim eftir svo stuttan tíma Felix Valsson, læknirinn sem sá um kælimeðferð tveggja drengja sem voru í hjartastoppi í tvo tíma eftir að hafa verið í bíl sem endað í sjónum í Hafnarfjarðarhöfn, segir málið vera einstakt og jafnvel kraftaverk. Innlent 20.4.2020 22:58
Óvirðing Hafnarfjarðarbæjar gagnvart NPA notendum og starfsfólki þeirra Fyrir um það bil tveimur vikum síðan skrifaði Helga Ingólfsdóttir, formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar og varaformaður fjölskylduráðs Hafnarfjarðar, stutta grein í Hafnarfjarðarpóstinn um velgengni við framkvæmd NPA-þjónustuformsins í bæjarfélaginu. Skoðun 20.4.2020 22:07
Álftinni Fannari bjargað frá drukknun í Læknum í Hafnarfirði Neyðarlínunni barst í gær símtal úr Hafnarfirði þar sem álftarungi hafði komist í hann krappan í Læknum. Innlent 20.4.2020 19:06
Vignir einnig hættur Vignir Svavarsson er annar leikmaður Hauka og fyrrum landsliðsmaður sem tilkynnir það að handboltaskórnir séu komnir upp í hillu. Handbolti 20.4.2020 18:22
Ásgeir Örn leggur skóna á hilluna Farsælum ferli handboltamannsins Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar er lokið. Aðeins einn leikmaður hefur farið á fleiri stórmót með íslenska landsliðinu en hann. Handbolti 20.4.2020 15:18
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið móður sinni að bana Karlmaður um þrítugt, sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana í heimahúsi í Hafnarfirði í byrjun mánaðarins, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 15. maí. Innlent 20.4.2020 12:36
Kjúklingar stöðvuðu umferð um Reykjanesbraut Óhapp varð á Reykjanesbrautinni við komuna inn í Hafnarfjörð nú rétt um klukkan 19 í kvöld þegar að hliðar flutningabíls opnuðust og farmurinn hrundi á götuna. Innlent 19.4.2020 19:23
Kælimeðferð lykillinn að kraftaverkinu í Hafnarfjarðarhöfn Helgi Valur Ingólfsson 17 ára er útskrifaður af sjúkrahúsi, þremur mánuðum eftir slysið í Hafnarfjarðarhöfn. Innlent 17.4.2020 15:08
Lögregla rannsakar líkamsárás í Hafnarfirði Skömmu eftir klukkan tíu í kvöld var tilkynnt um manneskju sem lá í götunni í Hafnarfirði. Innlent 16.4.2020 23:33
Breikkun við Straumsvík bíður hönnunar og umhverfismats Þrátt fyrir að Reykjanesbraut sé eitt af flýtiverkum stjórnvalda gæti orðið tveggja ára bið á að breikkun hennar hefjist sunnan Straumsvíkur. Enn á eftir að hanna brautina og gera umhverfismat. Innlent 15.4.2020 21:18
Gróf líkamsárás á þrjá menn í Hafnarfirði til rannsóknar Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem gerð var í húsi í Hafnarfirði í byrjun þessa mánaðar. Innlent 15.4.2020 17:06
Sandra Líf fannst látin Sandra Líf Þórarinsdóttir Long, sem leitað hefur verið að frá því aðfaranótt laugardags, fannst látin á þriðja tímanum í dag í fjörunni á Álftanesi, ekki langt frá upphafsstað leitarinnar um helgina. Innlent 14.4.2020 15:18
Leit að Söndru hætt í dag Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag. Innlent 12.4.2020 20:37
Morðið í Hafnarfirði: Lögregla var á heimilinu fimm tímum fyrir andlátið Lögreglan í Hafnarfirði hafði áður verið kölluð til vegna ástands mannsins, sem grunaður er um að hafa orðið móður sinni að bana aðfaranótt mánudags. Fimm klukkustundum síðar er hann talinn hafa raðist á móður sína. Yfirlögregluþjónn segir að ekki hafi verið lagaskilyrði til að fjarlægja manninn af heimilinu í fyrra útkallinu. Innlent 11.4.2020 18:29
Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 11.4.2020 16:52
Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út í leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag og er fjölskylda hennar mjög áhyggjufull. Þau segja mjög ólíkt henni að láta ekki vita af sér. Innlent 11.4.2020 12:01
Hörður þreyttur á ónafngreindum heimildarmönnum Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar skýtur fast á heimildarmenn Morgunblaðsins vegna frétta af hugleiðingum Rio Tinto þess efnis að fyrirtækið íhugi að loka álverinu í Straumsvík og stefna Landsvirkjun. Viðskipti innlent 7.4.2020 12:26
Grunaður um að hafa orðið móður sinni að bana Karlmaður um þrítugt var í gærkvöldi útskurðaður í ellefu daga gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa orðið móður sinni að bana. Banameinið er talið vera hnífstunga. Innlent 7.4.2020 10:11
Einn möguleikinn að loka álverinu í tvö ár Rio Tinto skoðar nú þann möguleika að loka álverinu í Straumsvík í tvö ár til að draga úr tapi af rekstri þess. Viðskipti innlent 7.4.2020 06:40
W Hafnarfjörður znaleziono martwą kobietę W jednym z domów w Hafnarfjörður, znaleziono zeszłej nocy martwą kobietę. Policja otrzymała wezwanie o godzinie 1:30 w nocy. Polski 6.4.2020 21:39
Einn í gæsluvarðhald í tengslum við andlátið í Hafnarfirði Karlmaður um þrítugt var í kvöld í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í ellefu daga gæsluvarðhald Innlent 6.4.2020 20:32
Tvö andlát rannsökuð sem sakamál: Aukin hætta á heimilisofbeldi á tímum COVID-19 Tveir karlmenn eru í haldi lögreglu vegna láts konu um sextugt í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt. Þriðji karlmaðurinn er í gæsluvarðhaldi í tengslum við lát konu í Sandgerði fyrir rúmri viku. Innlent 6.4.2020 19:35
Fjölskyldumeðlimir í haldi eftir andlát konu Tveir karlmenn voru handteknir í nótt eftir að kona um sextugt fannst látin í heimahúsi í Hafnarfirði. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist fólkið fjölskylduböndum. Innlent 6.4.2020 11:36
Tveir í haldi eftir að kona fannst látin á heimili í Hafnarfirði Kona um sextugt fannst látin í heimahúsi í Hafnarfirði í nótt, en tilkynning um málið barst lögreglu um hálf tvö. Innlent 6.4.2020 09:37
Prófsteinn á okkur og samfélagið okkar Starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar hefur staðið vaktina síðustu daga og vikur við mjög svo óvenjulegar og krefjandi aðstæður. Skoðun 3.4.2020 08:14
Fjórar umsóknir um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu Fjórar umsóknir bárust um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu en umsóknarfrestur rann út í gær, mánudaginn 30. mars. Innlent 31.3.2020 17:53