Reykjavík

Fréttamynd

Alls 320 grunn­skóla­nemar í sótt­kví á höfuð­borgar­svæðinu

Skóla- og frístundasvið hefur ekki farið varhluta af kórónuveirufaraldrinum sem geisar en í skriflegu svari frá Helga Grímssyni, formanni skóla- og frístundasviðs kemur fram að 320 nemendur og 43 starfsmenn í alls fimm grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu hafi verið í sóttkví í gær vegna kórónuveirusmits sem kom upp í skólunum.

Innlent
Fréttamynd

Þrír handteknir vegna líkamsárásar í Árbæ

Karlmaður er ekki talinn alvarlega slasaður eftir að hann varð fyrir líkamsárás við Rauðás í Árbæ nú um miðjan dag. Lögregla telur að hnífur hafi verið notaður við árásina en þrír voru handteknir á vettvangi.

Innlent
Fréttamynd

Stefnu­mót um vel­ferð

Hvernig við viljum sjá Velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar þróast á komandi árum og áratug er til umræðu í dag á fjölmennu málþingi þar sem saman koma yfir 300 manns, notendur, hagsmunaaðilar, fagfólk, stjórnmálafólk og starfsfólk.

Skoðun
Fréttamynd

Man ekki eftir jafn stórum hóp heiðagæsa yfir borginni

„Hefði ég séð þetta sjálfur í eigin persónu þætti mér það mjög eftirminnilegt,“ segir Gunnar Þór Hallgrímsson, prófessor í dýrafræði við Háskóla Íslands, um feiknar stóran hóp fugla sem flaug yfir höfuðborgarsvæðið á sjötta tímanum í dag.

Innlent