Reykjavík Ingvar um skuld KR: „Staðan ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna“ Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR, segir að þrátt fyrir stóra skuld KR sé staða félagsins ekki eins slæm og hún líti út fyrir að vera. Sport 24.3.2020 20:01 Hvorki rottueitur né frostlögur drápu kanínurnar í Elliðaárdal Kanínurnar sem drápust í Elliðaárdal virðast ekki hafa sungið sitt síðasta fyrir tilstuðlan músa- eða rottueiturs, frostlagar eða salta vegna hálkuvarna Innlent 24.3.2020 15:48 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. Handbolti 24.3.2020 12:12 KR skuldar langmest af íþróttafélögunum í Reykjavík KR skuldar miklu meira en önnur félög í Reykjavík en það eru samt Valsmenn sem greiða langhæstu launin samkvæmt nýrri skýrslu. Sport 24.3.2020 11:00 „Erum töluvert fjær nýjum þjóðarleikvangi núna en fyrir nokkrum vikum“ Lárus Blöndal, formaður ÍSÍ, segir að sérsamböndin séu fjær því að fá nýjan þjóðarleikvang nú en fyrir nokkrum vikum síðan. Þar sé kórónuveiran stærsta skýringin. Sport 24.3.2020 07:00 Farsímum stolið úr búningsherbergi líkamsræktarstöðvar Tilkynnt var um þjófnað úr búningsherbergi líkamsræktarstöðvar í hverfi 108 í Reykjavík um kvöldmatarleytið í gær. Innlent 24.3.2020 06:31 Óhreinsað skólp fer nú út í sjó eftir að Reykvíkingar hunsuðu tilmæli Hreinsistöð fráveitu við Klettagarða er nú óstarfhæf og fer óhreinsað skólp í sjó. Að sögn Veitna er ástæðan gríðarlegt magn af blautklútum, þar á meðal sótthreinsiklútum, í fráveitukerfinu í Reykjavík. Innlent 23.3.2020 19:44 Rannsaka kanínudauða í Elliðaárdal Matvælastofnun rannsakar nú dauða fjölda kanína í Elliðaárdal. Innlent 23.3.2020 16:16 Bókasöfnum, sundlaugum og húsdýragarðinum lokað Borgarbókasafnið verður lokað frá og með þriðjudeginum 24. mars í takt við hertar takmarkanir í yfirstandandi samkomubanni. Innlent 23.3.2020 11:26 Tekur við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar Alma Dís Kristinsdóttir hefur verið ráðin til að taka við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar. Hún tekur við starfinu þann 1. maí næstkomandi. Menning 23.3.2020 10:38 Hringurinn komin aftur á fingurinn eftir sautján ára fjarveru Hringur, sem Sigrún Elfa Reynisdóttir í Hveragerði á og týndist í sautján ár er nú komin í leitirnar. Hann fannst á Árbæjarsafninu í Reykjavík. Innlent 22.3.2020 18:30 Sportið í dag: Íþróttahús ÍR skreytt á einstakan hátt | Myndband Henry Birgir Gunnarsson heimsótti Austurbergið, íþróttahús ÍR í Breiðholti, á föstudaginn var en þar er nóg um að vera þó engir iðkendur séu í húsinu. Handbolti 22.3.2020 12:01 Lögregla ítrekað kölluð út vegna heimasamkvæma Töluvert var um útköll í heimahús vegna samkvæmishávaða í gærkvöldi og í nótt, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 22.3.2020 07:54 Velferð á neyðarstigi Frá því að neyðarstigi almannavarna var lýst yfir hefur farið fram stórfelld endurskipulagning á velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar. Skoðun 22.3.2020 07:09 Létu gesti í stafrænni nafnaveislu halda að drengurinn hefði fengið nafnið Þórólfur Víðir Hinir nýbökuðu foreldrar, Hildur María Haarde og Baldur Kári Eyjólfsson, ákváðu að fíflast aðeins í gestum stafrænnar nafnaveislu þriggja mánaða sonar síns fyrr í dag með því að fá þá til að halda að drengurinn hefði fengið nafnið Þórólfur Víðir. Lífið 21.3.2020 22:00 Kórónuveirusmit greindist í starfsmanni Hrafnistu Kórónuveirusmit hefur greinst í starfsmanni á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Laugarási, allir starfsmenn á sömu deild og hinn smitaði eru nú komnir í sóttkv Innlent 21.3.2020 16:08 Samstaða og þrautseigja í skóla- og frístundastarfi Við munum örugglega aldrei gleyma þessum vikum en það er gott að finna samstöðuna um land allt. Skoðun 21.3.2020 14:47 Ók drukkinn yfir tvö umferðarskilti og inn í garð Ökumaður, sem grunaður er um ölvunarakstur, ók bíl sínum utan í vegrið á sjöunda tímanum í gær. Innlent 21.3.2020 07:24 Fær ekki að hitta eiginkonu sína til sextíu ára „Enginn getur komið í staðinn fyrir ástvin“, segir maður sem hefur ekki fengið að hitta eiginkonu sína í nærri hálfan mánuð vegna heimsóknarbanns á hjúkrunarheimilum. Þau hjónin hafa verið saman í sextíu ár og segir hann aðskilnaðinn síðustu vikur hafa tekið verulega á. Innlent 20.3.2020 21:30 Vanda þarf frágang á sorpi við heimili vegna sóttvarna Reykjavíkurborg hefur aukið sóttvarnir til verndar starfsmönnum sínum sem vinna við sorphirðu. Til að koma í veg fyrir smit starfsmanna vill Reykjavíkurborg koma eftirfarandi tilmælum til íbúa. Innlent 20.3.2020 12:07 Akstur í borginni minnkað um 685 hringferðir á dag Samkomubannið sem tók gildi í upphafi vikunnar hefur stórlega dregið úr akstri á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.3.2020 11:09 Laura Ashley áfram á Íslandi Rekstur húsgagna- og heimilisvörukeðjunnar Laura Ashley mun halda áfram hér á landi þrátt fyrir söluferli keðjunnar í Bretlandi. Viðskipti innlent 19.3.2020 21:14 Steypubílsþjófurinn sem var handtekinn á vettvangi bruna í síbrotagæslu Karlmaður á þrítugsaldri sem var handtekinn á vettvangi bruna í Veltusundi í gærkvöldi hefur verið úrskurðaður í síbrotagæslu í fjórar vikur. Sami maður var handtekinn fyrir að stela steypubíl og reyna að stinga lögreglu af í síðustu viku. Innlent 19.3.2020 18:41 Blautklútar sem er hent í salerni skapa álag á hreinsistöðvar Mikið álag er nú á búnaði og starfsfólki hreinsistöðva fráveitu Veitna í Klettagörðum og Ánanaustum vegna þess að magn blautklúta sem hent er í klósett virðist hafa aukið margfalt undanfarna daga. Innlent 19.3.2020 17:49 Þurftu að taka pulsuna af Laugardalsvelli í dag Hitatjaldið er ekki lengur yfir Laugardalsvellinum en það var óvænt tekið af vellinum í dag. Fótbolti 19.3.2020 16:08 Steypubílsþjófurinn grunaður um aðild að brunanum á Pablo Discobar Maðurinn sem grunaður er um aðild að brunanum á skemmtistaðnum Pablo Discobar er sá sami og stal steypubíl fyrr í mánuðinum og ók honum glæfralega eftir Sæbrautinni í Reykjavík, svo lögregla veitti honum eftirför. Innlent 19.3.2020 15:46 Átján sóttu um starf borgarritara Átján manns hafa sótt um starf borgarritara sem auglýst var til umsóknar þann 14. febrúar. Viðkomandi á að fylla í skarð Stefáns Eiríkssonar sem var ráðinn útvarpsstjóri á dögunum. Innlent 19.3.2020 15:36 Rúnar: Dreifðum vel úr okkur og pössuðum okkur að vera ekki nálægt hvor öðrum Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Íslandsmeistararnir séu ekki hættir að æfa saman vegna samkomubannsins sem nú ríkir á Íslandi en liðið æfir í minni hópum; sex til sjö leikmenn saman og mikil áhersla sé lögð á líkamlega þáttinn. Sport 19.3.2020 12:16 Lausnir á löngum biðlista barna Í svari frá velferðarsviði kom fram að í desember 2019 biðu um 750 börn eftir að hitta sérfræðinga hjá skólaþjónustu. Það ár bárust 2162 beiðnir til skólaþjónustu Reykjavíkurborgar vegna 1875 barna. Skoðun 19.3.2020 08:01 Tilkynnt um líkamsárás inni á skemmtistað í miðborginni Tilkynnt var um líkamsárás inni á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur á öðrum tímanum í nótt. Í Innlent 19.3.2020 07:03 « ‹ 326 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Ingvar um skuld KR: „Staðan ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna“ Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR, segir að þrátt fyrir stóra skuld KR sé staða félagsins ekki eins slæm og hún líti út fyrir að vera. Sport 24.3.2020 20:01
Hvorki rottueitur né frostlögur drápu kanínurnar í Elliðaárdal Kanínurnar sem drápust í Elliðaárdal virðast ekki hafa sungið sitt síðasta fyrir tilstuðlan músa- eða rottueiturs, frostlagar eða salta vegna hálkuvarna Innlent 24.3.2020 15:48
ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. Handbolti 24.3.2020 12:12
KR skuldar langmest af íþróttafélögunum í Reykjavík KR skuldar miklu meira en önnur félög í Reykjavík en það eru samt Valsmenn sem greiða langhæstu launin samkvæmt nýrri skýrslu. Sport 24.3.2020 11:00
„Erum töluvert fjær nýjum þjóðarleikvangi núna en fyrir nokkrum vikum“ Lárus Blöndal, formaður ÍSÍ, segir að sérsamböndin séu fjær því að fá nýjan þjóðarleikvang nú en fyrir nokkrum vikum síðan. Þar sé kórónuveiran stærsta skýringin. Sport 24.3.2020 07:00
Farsímum stolið úr búningsherbergi líkamsræktarstöðvar Tilkynnt var um þjófnað úr búningsherbergi líkamsræktarstöðvar í hverfi 108 í Reykjavík um kvöldmatarleytið í gær. Innlent 24.3.2020 06:31
Óhreinsað skólp fer nú út í sjó eftir að Reykvíkingar hunsuðu tilmæli Hreinsistöð fráveitu við Klettagarða er nú óstarfhæf og fer óhreinsað skólp í sjó. Að sögn Veitna er ástæðan gríðarlegt magn af blautklútum, þar á meðal sótthreinsiklútum, í fráveitukerfinu í Reykjavík. Innlent 23.3.2020 19:44
Rannsaka kanínudauða í Elliðaárdal Matvælastofnun rannsakar nú dauða fjölda kanína í Elliðaárdal. Innlent 23.3.2020 16:16
Bókasöfnum, sundlaugum og húsdýragarðinum lokað Borgarbókasafnið verður lokað frá og með þriðjudeginum 24. mars í takt við hertar takmarkanir í yfirstandandi samkomubanni. Innlent 23.3.2020 11:26
Tekur við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar Alma Dís Kristinsdóttir hefur verið ráðin til að taka við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar. Hún tekur við starfinu þann 1. maí næstkomandi. Menning 23.3.2020 10:38
Hringurinn komin aftur á fingurinn eftir sautján ára fjarveru Hringur, sem Sigrún Elfa Reynisdóttir í Hveragerði á og týndist í sautján ár er nú komin í leitirnar. Hann fannst á Árbæjarsafninu í Reykjavík. Innlent 22.3.2020 18:30
Sportið í dag: Íþróttahús ÍR skreytt á einstakan hátt | Myndband Henry Birgir Gunnarsson heimsótti Austurbergið, íþróttahús ÍR í Breiðholti, á föstudaginn var en þar er nóg um að vera þó engir iðkendur séu í húsinu. Handbolti 22.3.2020 12:01
Lögregla ítrekað kölluð út vegna heimasamkvæma Töluvert var um útköll í heimahús vegna samkvæmishávaða í gærkvöldi og í nótt, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 22.3.2020 07:54
Velferð á neyðarstigi Frá því að neyðarstigi almannavarna var lýst yfir hefur farið fram stórfelld endurskipulagning á velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar. Skoðun 22.3.2020 07:09
Létu gesti í stafrænni nafnaveislu halda að drengurinn hefði fengið nafnið Þórólfur Víðir Hinir nýbökuðu foreldrar, Hildur María Haarde og Baldur Kári Eyjólfsson, ákváðu að fíflast aðeins í gestum stafrænnar nafnaveislu þriggja mánaða sonar síns fyrr í dag með því að fá þá til að halda að drengurinn hefði fengið nafnið Þórólfur Víðir. Lífið 21.3.2020 22:00
Kórónuveirusmit greindist í starfsmanni Hrafnistu Kórónuveirusmit hefur greinst í starfsmanni á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Laugarási, allir starfsmenn á sömu deild og hinn smitaði eru nú komnir í sóttkv Innlent 21.3.2020 16:08
Samstaða og þrautseigja í skóla- og frístundastarfi Við munum örugglega aldrei gleyma þessum vikum en það er gott að finna samstöðuna um land allt. Skoðun 21.3.2020 14:47
Ók drukkinn yfir tvö umferðarskilti og inn í garð Ökumaður, sem grunaður er um ölvunarakstur, ók bíl sínum utan í vegrið á sjöunda tímanum í gær. Innlent 21.3.2020 07:24
Fær ekki að hitta eiginkonu sína til sextíu ára „Enginn getur komið í staðinn fyrir ástvin“, segir maður sem hefur ekki fengið að hitta eiginkonu sína í nærri hálfan mánuð vegna heimsóknarbanns á hjúkrunarheimilum. Þau hjónin hafa verið saman í sextíu ár og segir hann aðskilnaðinn síðustu vikur hafa tekið verulega á. Innlent 20.3.2020 21:30
Vanda þarf frágang á sorpi við heimili vegna sóttvarna Reykjavíkurborg hefur aukið sóttvarnir til verndar starfsmönnum sínum sem vinna við sorphirðu. Til að koma í veg fyrir smit starfsmanna vill Reykjavíkurborg koma eftirfarandi tilmælum til íbúa. Innlent 20.3.2020 12:07
Akstur í borginni minnkað um 685 hringferðir á dag Samkomubannið sem tók gildi í upphafi vikunnar hefur stórlega dregið úr akstri á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.3.2020 11:09
Laura Ashley áfram á Íslandi Rekstur húsgagna- og heimilisvörukeðjunnar Laura Ashley mun halda áfram hér á landi þrátt fyrir söluferli keðjunnar í Bretlandi. Viðskipti innlent 19.3.2020 21:14
Steypubílsþjófurinn sem var handtekinn á vettvangi bruna í síbrotagæslu Karlmaður á þrítugsaldri sem var handtekinn á vettvangi bruna í Veltusundi í gærkvöldi hefur verið úrskurðaður í síbrotagæslu í fjórar vikur. Sami maður var handtekinn fyrir að stela steypubíl og reyna að stinga lögreglu af í síðustu viku. Innlent 19.3.2020 18:41
Blautklútar sem er hent í salerni skapa álag á hreinsistöðvar Mikið álag er nú á búnaði og starfsfólki hreinsistöðva fráveitu Veitna í Klettagörðum og Ánanaustum vegna þess að magn blautklúta sem hent er í klósett virðist hafa aukið margfalt undanfarna daga. Innlent 19.3.2020 17:49
Þurftu að taka pulsuna af Laugardalsvelli í dag Hitatjaldið er ekki lengur yfir Laugardalsvellinum en það var óvænt tekið af vellinum í dag. Fótbolti 19.3.2020 16:08
Steypubílsþjófurinn grunaður um aðild að brunanum á Pablo Discobar Maðurinn sem grunaður er um aðild að brunanum á skemmtistaðnum Pablo Discobar er sá sami og stal steypubíl fyrr í mánuðinum og ók honum glæfralega eftir Sæbrautinni í Reykjavík, svo lögregla veitti honum eftirför. Innlent 19.3.2020 15:46
Átján sóttu um starf borgarritara Átján manns hafa sótt um starf borgarritara sem auglýst var til umsóknar þann 14. febrúar. Viðkomandi á að fylla í skarð Stefáns Eiríkssonar sem var ráðinn útvarpsstjóri á dögunum. Innlent 19.3.2020 15:36
Rúnar: Dreifðum vel úr okkur og pössuðum okkur að vera ekki nálægt hvor öðrum Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Íslandsmeistararnir séu ekki hættir að æfa saman vegna samkomubannsins sem nú ríkir á Íslandi en liðið æfir í minni hópum; sex til sjö leikmenn saman og mikil áhersla sé lögð á líkamlega þáttinn. Sport 19.3.2020 12:16
Lausnir á löngum biðlista barna Í svari frá velferðarsviði kom fram að í desember 2019 biðu um 750 börn eftir að hitta sérfræðinga hjá skólaþjónustu. Það ár bárust 2162 beiðnir til skólaþjónustu Reykjavíkurborgar vegna 1875 barna. Skoðun 19.3.2020 08:01
Tilkynnt um líkamsárás inni á skemmtistað í miðborginni Tilkynnt var um líkamsárás inni á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur á öðrum tímanum í nótt. Í Innlent 19.3.2020 07:03
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent