Reykjavík Eldur logar í Pablo Discobar Eldur brennur nú í húsi við Veltusund þar sem skemmtistaðurinn Pablo Discobar er til húsa. Slökkviliðsmenn frá öllum stöðvum á höfuðborgarsvæðinu eru á staðnum og er verið að vinna í því að slökkva eldinn. Innlent 18.3.2020 23:30 Tvöföldun Hvalfjarðarganga og Sundabraut meðal verkefna sem boðuð eru í frumvarpi Sigurðar Inga Áætlað er sex svokölluð samvinnuverkefni í vegagerð geti skapað allt að fjögur þúsund ársverk. Innlent 18.3.2020 16:24 Stakkaborg lokuð í tvær vikur Tveir starfsmenn á leikskólanum Stakkaborg í Bólstaðahlið í Reykjavík eru veikir og hefur annar greinst með staðfest smit af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Innlent 18.3.2020 12:31 Sundlaugaverðir í rimmu við rígfullorðna pottverja Þurfti að loka einum pottinum í Laugardalslaug. Innlent 18.3.2020 11:27 Sálfræðingur sem braut gegn stjúpdóttur þarf að svara fyrir gamlar ásakanir um brot gegn ungum dreng Sálfræðingur um sextugt sem dæmdur var í tveggja og hálfs árs fangelsi sumarið 2019 fyrir að brjóta kynferðislega á fyrrverandi stjúpdóttur sinni hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára dreng upp úr aldamótum. Innlent 18.3.2020 09:00 Verjum störf í Reykjavík Við stöndum frammi fyrir snörpum samdrætti í efnahagslífinu vegna COVID-19 veirunnar og það er mikilvægt að stjórnvöld bregðist við eins og hægt er. Skoðun 18.3.2020 08:00 Center-hótel loka fimm af sjö hótelum Nú herðir að starfsemi hótela og gistihúsa á landinu. Viðskipti innlent 18.3.2020 06:53 Tilraun til ráns gerð í Árbæjarlaug Kona kom inn í afgreiðslu laugarinnar í gærkvöldi þar sem hún ógnaði starfsfólkinu um leið og hún heimtaði peninga. Innlent 18.3.2020 06:48 Frjálsri fjölmiðlun gert að greiða þrotabúi DV 24 milljónir króna Dæmt var í máli þrotabús DV gegn Frjálsri fjölmiðlun í dag og er Frjálsri fjölmiðlun gert að greiða þrotabúi blaðsins 24 milljónir króna, auk dráttarvaxta Viðskipti innlent 17.3.2020 23:31 Klettaskóla lokað vegna kórónuveirusmits hjá starfsmanni Skólahald í Klettaskóla mun falla niður um óákveðinn tíma vegna kórónuveirusmits sem kom upp hjá starfsmanni. Innlent 17.3.2020 22:00 „Þetta var mjög svekkjandi“ | Ragnheiður heldur í vonina um úrslitakeppni Ragnheiður Júlíusdóttir og stöllur hennar í Fram voru einum leik frá því að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í handbolta þegar allri handboltakeppni á Íslandi var frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar. Handbolti 17.3.2020 22:02 Hafa áhyggjur af fólkinu í neyðarskýlunum Deildarstjóri hjá veðferðarsviði Reykjavíkurborgar hefur miklar áhyggjur af húsnæðislausu fólki sem nýtir neyðarskýli borgarinnar, vegna kórónuveirunnar. Sjö manns eru skilgreindir íáhættuhópi og er hluti hópsins langveikt fólk með alvarlegan vímuefnavanda. Innlent 17.3.2020 21:01 Loka Háteigsskóla í tvær vikur Stjórnendur Háteigsskóla hafa tekið ákvörðun um að loka skólanum fyrir nemendum í fjórtán daga í samráði við almannavarnir og sóttvarnalæknir. Skólanum var lokað í dag eftir að þrír starfsmenn greindust með Covid-19-sjúkdóminn af völdum nýs afbrigðis kórónuveiru. Innlent 17.3.2020 18:08 Gleymdu að setja upp grímurnar þegar þeir plönuðu innbrotið Brotist var inn í Melabúðina í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. Um var að ræða þjófa sem gripu með sér tóbak áður en þeir tóku á rás niður Hagamelinn. Innlent 17.3.2020 16:02 Sundlaugar verða áfram opnar þrátt fyrir samkomubann Kennsludögum verður fækkað hjá nemendum í grunn- og leikskólum á öllu landinu næstu vikur vegna kórónuveirunnar. Þá var talið inn í verslanir í dag þegar samkomubann tók gildi á miðnætti. Innlent 16.3.2020 21:35 Arion banki fækkar tímabundið opnum útibúum Í tilkynningu á vef bankans segir að þrjú af fimm útibúum bankans á höfuðborgarsvæðinu verði opin hverju sinni. Viðskipti innlent 16.3.2020 10:03 Nágrannar björguðu íbúa úr eldsvoða á fimmtu hæð Eldur kviknaði í íbúð á fimmtu hæð á horni Kaplaskjólsvegar og Ægisíðu í Reykjavík seint í kvöld. Ein manneskja var inn í íbúðinni en ekki liggja fyrir upplýsingar um líðan hennar að svo stöddu. Innlent 15.3.2020 00:25 Slökkviliðið kallað út vegna reyks frá bíl Slökkviliðinu barst tilkynning um þrjúleytið í dag þar sem tilkynnt var um mikinn reyk sem steig upp frá bifreið á Snorrabraut. Innlent 14.3.2020 15:38 Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar. Lífið 14.3.2020 13:56 Menntaskólinn í Reykjavík vann Gettu betur MR atti kappi við lið Borgarholtsskóla. Innlent 13.3.2020 21:59 Halda frumsýninguna en blása af partýið Borgarleikhúsið mun halda sínu striki og frumsýna Bubbasöngleikinn Níu líf í kvöld. Lífið 13.3.2020 15:37 Jarðhitaráðstefnunni í Hörpu frestað fram á næsta ár Ráðstefnan átti að fara fram í Hörpu dagana 27. apríl til 1. maí næstkomandi, þar sem búist var við þrjú þúsund gestum. Viðskipti innlent 13.3.2020 10:11 Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. Innlent 13.3.2020 09:10 Ók rafmagnshlaupahjóli á tvo ferðamenn Lögreglan segist hafa þurft að aðstoða tvo erlenda ferðamenn eftir rafmagnshlaupahjólaslys í gærkvöld. Innlent 13.3.2020 06:05 Segir það reyna á sálina að horfa upp á dóttur sína einangraða í sóttkví Mikið hefur reynt á heimilislíf Öglu Björnsdóttur og fjölskyldu eftir að dóttir hennar þurfti að fara í sóttkví. Agla taldi að fullvíst að það myndi þýða að allri þriggja manna fjölskyldunni yrði gert að fara saman í sóttkví á heimilinu en annað kom á daginn. Innlent 12.3.2020 14:58 Hvetja gesti Stockfish Film Festival til að spara faðmlögin Þar til stjórnvöld leggja blátt samkomubann höldum við okkar striki, segir Elín Arnar upplýsingafulltrúi Stockfish Film Festival sem hefst í dag. Bíó og sjónvarp 12.3.2020 13:00 Steypubílsþjófnum var sleppt í gær Manninum sem tók steypubíl ófrjálsri hendi og ók í miðbænum og á Sæbraut í gærmorgun var sleppt í gær að lokinni yfirheyrslu. Innlent 12.3.2020 10:55 Innbrot í verslun við Laugaveg Tilkynnt var um innbrot og þjófnað úr verslun við Laugaveg í Reykjavík í nótt. Var þar farið inn og stolið munum. Innlent 12.3.2020 07:23 Náði nær allri eftirför steypubílsins eftir Sæbrautinni á myndband Ekki hefur enn náðst að ræða við manninn sem stal steypubíl í miðbæ Reykjavíkur í morgun. Til stendur að yfirheyra hann seint í kvöld. Innlent 11.3.2020 17:47 Gangandi vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa undan steypubílnum Gríðarleg hætta skapaðist í miðbæ Reykjavíkur og á Sæbrautinni á tíunda tímanum í morgun eftir að maður, sem var undir áhrifum efna eða lyfja, stal steypubíl, fullum af steypu, af byggingasvæði við Vitastíg. Innlent 11.3.2020 11:45 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Eldur logar í Pablo Discobar Eldur brennur nú í húsi við Veltusund þar sem skemmtistaðurinn Pablo Discobar er til húsa. Slökkviliðsmenn frá öllum stöðvum á höfuðborgarsvæðinu eru á staðnum og er verið að vinna í því að slökkva eldinn. Innlent 18.3.2020 23:30
Tvöföldun Hvalfjarðarganga og Sundabraut meðal verkefna sem boðuð eru í frumvarpi Sigurðar Inga Áætlað er sex svokölluð samvinnuverkefni í vegagerð geti skapað allt að fjögur þúsund ársverk. Innlent 18.3.2020 16:24
Stakkaborg lokuð í tvær vikur Tveir starfsmenn á leikskólanum Stakkaborg í Bólstaðahlið í Reykjavík eru veikir og hefur annar greinst með staðfest smit af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Innlent 18.3.2020 12:31
Sundlaugaverðir í rimmu við rígfullorðna pottverja Þurfti að loka einum pottinum í Laugardalslaug. Innlent 18.3.2020 11:27
Sálfræðingur sem braut gegn stjúpdóttur þarf að svara fyrir gamlar ásakanir um brot gegn ungum dreng Sálfræðingur um sextugt sem dæmdur var í tveggja og hálfs árs fangelsi sumarið 2019 fyrir að brjóta kynferðislega á fyrrverandi stjúpdóttur sinni hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára dreng upp úr aldamótum. Innlent 18.3.2020 09:00
Verjum störf í Reykjavík Við stöndum frammi fyrir snörpum samdrætti í efnahagslífinu vegna COVID-19 veirunnar og það er mikilvægt að stjórnvöld bregðist við eins og hægt er. Skoðun 18.3.2020 08:00
Center-hótel loka fimm af sjö hótelum Nú herðir að starfsemi hótela og gistihúsa á landinu. Viðskipti innlent 18.3.2020 06:53
Tilraun til ráns gerð í Árbæjarlaug Kona kom inn í afgreiðslu laugarinnar í gærkvöldi þar sem hún ógnaði starfsfólkinu um leið og hún heimtaði peninga. Innlent 18.3.2020 06:48
Frjálsri fjölmiðlun gert að greiða þrotabúi DV 24 milljónir króna Dæmt var í máli þrotabús DV gegn Frjálsri fjölmiðlun í dag og er Frjálsri fjölmiðlun gert að greiða þrotabúi blaðsins 24 milljónir króna, auk dráttarvaxta Viðskipti innlent 17.3.2020 23:31
Klettaskóla lokað vegna kórónuveirusmits hjá starfsmanni Skólahald í Klettaskóla mun falla niður um óákveðinn tíma vegna kórónuveirusmits sem kom upp hjá starfsmanni. Innlent 17.3.2020 22:00
„Þetta var mjög svekkjandi“ | Ragnheiður heldur í vonina um úrslitakeppni Ragnheiður Júlíusdóttir og stöllur hennar í Fram voru einum leik frá því að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í handbolta þegar allri handboltakeppni á Íslandi var frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar. Handbolti 17.3.2020 22:02
Hafa áhyggjur af fólkinu í neyðarskýlunum Deildarstjóri hjá veðferðarsviði Reykjavíkurborgar hefur miklar áhyggjur af húsnæðislausu fólki sem nýtir neyðarskýli borgarinnar, vegna kórónuveirunnar. Sjö manns eru skilgreindir íáhættuhópi og er hluti hópsins langveikt fólk með alvarlegan vímuefnavanda. Innlent 17.3.2020 21:01
Loka Háteigsskóla í tvær vikur Stjórnendur Háteigsskóla hafa tekið ákvörðun um að loka skólanum fyrir nemendum í fjórtán daga í samráði við almannavarnir og sóttvarnalæknir. Skólanum var lokað í dag eftir að þrír starfsmenn greindust með Covid-19-sjúkdóminn af völdum nýs afbrigðis kórónuveiru. Innlent 17.3.2020 18:08
Gleymdu að setja upp grímurnar þegar þeir plönuðu innbrotið Brotist var inn í Melabúðina í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. Um var að ræða þjófa sem gripu með sér tóbak áður en þeir tóku á rás niður Hagamelinn. Innlent 17.3.2020 16:02
Sundlaugar verða áfram opnar þrátt fyrir samkomubann Kennsludögum verður fækkað hjá nemendum í grunn- og leikskólum á öllu landinu næstu vikur vegna kórónuveirunnar. Þá var talið inn í verslanir í dag þegar samkomubann tók gildi á miðnætti. Innlent 16.3.2020 21:35
Arion banki fækkar tímabundið opnum útibúum Í tilkynningu á vef bankans segir að þrjú af fimm útibúum bankans á höfuðborgarsvæðinu verði opin hverju sinni. Viðskipti innlent 16.3.2020 10:03
Nágrannar björguðu íbúa úr eldsvoða á fimmtu hæð Eldur kviknaði í íbúð á fimmtu hæð á horni Kaplaskjólsvegar og Ægisíðu í Reykjavík seint í kvöld. Ein manneskja var inn í íbúðinni en ekki liggja fyrir upplýsingar um líðan hennar að svo stöddu. Innlent 15.3.2020 00:25
Slökkviliðið kallað út vegna reyks frá bíl Slökkviliðinu barst tilkynning um þrjúleytið í dag þar sem tilkynnt var um mikinn reyk sem steig upp frá bifreið á Snorrabraut. Innlent 14.3.2020 15:38
Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar. Lífið 14.3.2020 13:56
Menntaskólinn í Reykjavík vann Gettu betur MR atti kappi við lið Borgarholtsskóla. Innlent 13.3.2020 21:59
Halda frumsýninguna en blása af partýið Borgarleikhúsið mun halda sínu striki og frumsýna Bubbasöngleikinn Níu líf í kvöld. Lífið 13.3.2020 15:37
Jarðhitaráðstefnunni í Hörpu frestað fram á næsta ár Ráðstefnan átti að fara fram í Hörpu dagana 27. apríl til 1. maí næstkomandi, þar sem búist var við þrjú þúsund gestum. Viðskipti innlent 13.3.2020 10:11
Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. Innlent 13.3.2020 09:10
Ók rafmagnshlaupahjóli á tvo ferðamenn Lögreglan segist hafa þurft að aðstoða tvo erlenda ferðamenn eftir rafmagnshlaupahjólaslys í gærkvöld. Innlent 13.3.2020 06:05
Segir það reyna á sálina að horfa upp á dóttur sína einangraða í sóttkví Mikið hefur reynt á heimilislíf Öglu Björnsdóttur og fjölskyldu eftir að dóttir hennar þurfti að fara í sóttkví. Agla taldi að fullvíst að það myndi þýða að allri þriggja manna fjölskyldunni yrði gert að fara saman í sóttkví á heimilinu en annað kom á daginn. Innlent 12.3.2020 14:58
Hvetja gesti Stockfish Film Festival til að spara faðmlögin Þar til stjórnvöld leggja blátt samkomubann höldum við okkar striki, segir Elín Arnar upplýsingafulltrúi Stockfish Film Festival sem hefst í dag. Bíó og sjónvarp 12.3.2020 13:00
Steypubílsþjófnum var sleppt í gær Manninum sem tók steypubíl ófrjálsri hendi og ók í miðbænum og á Sæbraut í gærmorgun var sleppt í gær að lokinni yfirheyrslu. Innlent 12.3.2020 10:55
Innbrot í verslun við Laugaveg Tilkynnt var um innbrot og þjófnað úr verslun við Laugaveg í Reykjavík í nótt. Var þar farið inn og stolið munum. Innlent 12.3.2020 07:23
Náði nær allri eftirför steypubílsins eftir Sæbrautinni á myndband Ekki hefur enn náðst að ræða við manninn sem stal steypubíl í miðbæ Reykjavíkur í morgun. Til stendur að yfirheyra hann seint í kvöld. Innlent 11.3.2020 17:47
Gangandi vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa undan steypubílnum Gríðarleg hætta skapaðist í miðbæ Reykjavíkur og á Sæbrautinni á tíunda tímanum í morgun eftir að maður, sem var undir áhrifum efna eða lyfja, stal steypubíl, fullum af steypu, af byggingasvæði við Vitastíg. Innlent 11.3.2020 11:45
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent