Árborg Sjö bekkir í Sunnulækjarskóla á Selfossi komnir í sóttkví Stór hluti nemenda Sunnulækjarskóla á Selfossi er komin í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Tilkynning um þetta barst frá skólastjóra í dag til foreldra barna í skólanum. Innlent 3.10.2020 17:26 Kósí og sæt heimavist til að byrja með Ný heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi verður tekin í gagnið á næstu dögum en ekki hefur verið starfandi heimavist við skólann síðustu ár. Mikil ánægja er með að samningar séu í höfn um nýju vistina. Innlent 3.10.2020 12:15 280 milljóna framlag til að menningarsalurinn á Selfossi verði loks kláraður Menningarsalinn er að finna á Hótel Selfossi og hefur hann staðið ófullgerður frá árinu 1986. Innlent 1.10.2020 12:15 Óvæntur fylgifiskur kom með spínati inn í grunnskólann Það var heldur ófrýnilegt skordýrið sem starfsmaður Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka veiddi upp úr spínatplöntu í dag. Þriggja sentimetra langt skordýr blasti við. Innlent 30.9.2020 20:37 Leituðu barns sem fór frá heimili sínu Barnið fannst stutt frá heimili sínu. Innlent 29.9.2020 18:16 Kórónuðu ömurlega umgengni með falleinkunn Guðrún Valdís Þórisdóttir, sem leigir út íbúðir til ferðamanna á Selfossi, segist aldrei hafa lent í öðru eins og þegar hún opnaði dyrnar að einni íbúðinni í gær. Viðskipti innlent 28.9.2020 11:36 Mætir í vinnuna í skógræktinni af gömlum vana Böðvar Guðmundsson, sem býr á Selfossi hefur nýlega látið af starfi framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Árnesinga eftir 54 ára starf. Þrátt fyrir að hann sé hættur þá mætir hann áfram í vinnuna af gömlum vana. Innlent 26.9.2020 12:39 Eldur kom upp í klæðningu smiðju Mjólkurbús Flóamanna Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu var kallað út í morgun eftir að eldur kom upp í klæðningu og einangrun smiðjuhúss Mjólkurbús Flóamanna á Selfossi. Innlent 24.9.2020 11:46 Selfoss er – borgin á bömmer Selfoss hefur undanfarna daga borið á góma og vígtennur stjórnmálamanna í höfuðborg landsins svo vakið hefur eftirtekt. Orðræðan heldur óskemmtileg og ásakanirnar sem viðhafðar hafa verið, með ólíkindum og ekki til eftirbreytni. Skoðun 18.9.2020 14:36 Fimm milljóna styrkur í rannsóknir samgönguslysa Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra mætti í morgun á lögreglustöðina á Selfossi til að undirrita samning um að Lögreglan á Suðurlandi haldi áfram að sinna rannsóknum ökutækja úr alvarlegum umferðarslysum um land allt. Innlent 17.9.2020 10:13 Dóra segir vegið að málfrelsi sínu og krefst svara Upp úr sauð á borgarstjórnarfundi í gær þegar rætt var um tillögu Sjálfstæðisflokksins um uppbyggingu á Keldnalandi og Örfirisey. Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, ræddi um eignarhlut Eyþórs í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, og setti fram kenningu um Eyþór og uppbyggingu nýs miðbæjar á Selfossi og tengsl við Samherja. Innlent 16.9.2020 13:24 Sprittbrúsum stolið af Heilbrigðisstofnun Suðurlands Sprittbrúsum hefur verið stolið af og til af Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi eftir að kórónaveiran kom upp. Forstjóri stofnunarinnar segir það mjög leitt en það sé fórnarkostnaðurinn, sem stofnunin taki á sig til að geta tryggt sóttvarnir. Innlent 12.9.2020 08:14 Smit hjá starfsmanni Sundhallar Selfoss Starfsmaður í Sundhöll Selfoss greindist í gær með kórónuveiruna. Innlent 10.9.2020 13:48 Sóknarprestur Selfosskirkju með regnbogalitaða hárkollu í fermingarmessu „Ég geri þetta rosalega oft, tek með mér einhverja leikmuni þegar ég held ræður. Mér finnst það sérstaklega eiga við í fermingarræðum,“ segir séra Guðbjörg Arnardóttir í samtali við Vísi. Lífið 10.9.2020 13:00 Tveir nemendur smitaðir til viðbótar í Vallaskóla Tveir nemendur í 7. bekk í Vallaskóla á Selfossi hafa greinst með kórónuveiruna á síðustu tveimur dögum. Innlent 9.9.2020 12:06 Handtekinn ölvaður í röngu húsi og átti að vera í sóttkví Lögregla á Suðurlandi handtók á þriðjudagskvöld karlmann sem farið hafði í óleyfi inn á heimili á Selfossi. Innlent 6.9.2020 22:18 109 þúsund fjár slátrað á Selfossi Haustslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfoss hófst í dag en reiknað er með að slátra um 109 þúsund fjár á næstu tveimur mánuðum í sláturtíðinni. Innlent 4.9.2020 19:35 Starfsfólk og bekkjarfélagar í sóttkví eftir að nemandi í 7. bekk smitaðist Nemandi í 7. bekk í Vallaskóla á Selfossi greindist í gær með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. Innlent 4.9.2020 14:07 Ungmenni vilja svansvottaðar byggingar í Árborg Ungmennaráð Árborgar hefur lagt til við bæjarstjórn að byggingar sveitarfélagsins, sem byggðar verða í framtíðinni verði svansvottaðar. Innlent 29.8.2020 17:21 Hefur áhyggjur af einangrun eldri borgara Guðfinna Ólafdsóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi hefur áhyggjur af því fólki sem hefur einangrast eða er að einangrast vegna kórónuveirunnar. Innlent 23.8.2020 12:55 Gámasvæði Árborgar lokað vegna COVID-smits Gámasvæði Árborgar hefur verið lokað vegna COVID-19 smits starfsmanns þess en viðbragðsstjórn sveitarfélagsins tók ákvörðun þess efnis í dag. Innlent 21.8.2020 17:52 Íslendingar vilja ekki vinna við sauðfjárslátrun Illa gengur að ráða starfsfólk í sauðfjárslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi, sem hefst 4. september í haust enda lítill sem engin áhugi hjá Íslendingum að vinna við slátrunina. Í staðinn verður reynt að ráða útlendinga til starfa. Innlent 2.8.2020 12:01 FRÍ frestar mótum og varar við frekari röskun Frjálsíþróttasamband Íslands hefur frestað mótum vegna tilmæla um að íþróttaviðburðum verði frestað til 10. ágúst hið minnsta. Sport 30.7.2020 15:16 97 ára púsldrottning á Selfossi Það skemmtilegasta, sem Ragna Einarsdóttir, sem er að verða 98 ára gerir er að púsla. Ragna býr á Selfossi. Innlent 29.7.2020 20:16 „Óþolandi umferðarteppur við Ölfusárbrú,“ segir forseti bæjarstjórnar Árborgar Miklar umferðateppur hafa skapast við Ölfusárbrú á Selfossi í sumar. Forseti bæjarstjórnar í Árborg segir málið óþolandi. Innlent 26.7.2020 12:10 Sextugsafmæli sundhallar Selfoss fagnað með köku „Þetta verður frábær og skemmtilegur dagur enda ekki á hverjum degi sem sundlaug fagnar 60 ára afmæli.“ Innlent 24.7.2020 09:54 Gjaldkerinn í ársfangelsi fyrir milljónafjárdrátt sem varð að „spennu og fíkn“ Fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélags Árborgar var í dag í Héraðsdómi Suðurlands dæmdur í ársfangelsi fyrir umfangsmikinn fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í starfi sínu sem gjaldkeri árin 2010 til 2017. Innlent 10.7.2020 12:05 Ný brú yfir Ölfusá gæti orðið tilbúin 2024 Nú styttist í að framkvæmdir við nýja Ölfusárbrú við Selfoss hefjist en brúin mun kosta um fimm milljarða króna. Gjaldtaka verður yfir brúnna. Innlent 5.7.2020 13:11 Sakfelldur fyrir árás á Rauða húsinu Manni sem sló annan í andliti með glasi á veitingastað á Eyrarbakka vorið 2017 hefur nú verið gert að greiða fórnarlambi sínu rúma hálfa milljón króna í bætur auk þess að hann hlaut skilorðsbundinn fangelsisdóm. Innlent 2.7.2020 13:40 Eru allir sveitarstjórnarmenn að vinna? Í mars sl. benti bæjarráð Svf. Árborgar á að kólnun hagkerfisins með vaxandi atvinnuleysi væri ógn við tekjustofna sveitarfélaga og að grípa þyrfti til róttækra aðgerða til að verja störfin með mannaflsfrekum framkvæmdum við viðhald og nýfjárfestingar en með því fengi atvinnulífið þá innspýtingu sem nú bráðvantaði og þannig mætti verja störfin. Skoðun 29.6.2020 09:00 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 37 ›
Sjö bekkir í Sunnulækjarskóla á Selfossi komnir í sóttkví Stór hluti nemenda Sunnulækjarskóla á Selfossi er komin í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Tilkynning um þetta barst frá skólastjóra í dag til foreldra barna í skólanum. Innlent 3.10.2020 17:26
Kósí og sæt heimavist til að byrja með Ný heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi verður tekin í gagnið á næstu dögum en ekki hefur verið starfandi heimavist við skólann síðustu ár. Mikil ánægja er með að samningar séu í höfn um nýju vistina. Innlent 3.10.2020 12:15
280 milljóna framlag til að menningarsalurinn á Selfossi verði loks kláraður Menningarsalinn er að finna á Hótel Selfossi og hefur hann staðið ófullgerður frá árinu 1986. Innlent 1.10.2020 12:15
Óvæntur fylgifiskur kom með spínati inn í grunnskólann Það var heldur ófrýnilegt skordýrið sem starfsmaður Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka veiddi upp úr spínatplöntu í dag. Þriggja sentimetra langt skordýr blasti við. Innlent 30.9.2020 20:37
Kórónuðu ömurlega umgengni með falleinkunn Guðrún Valdís Þórisdóttir, sem leigir út íbúðir til ferðamanna á Selfossi, segist aldrei hafa lent í öðru eins og þegar hún opnaði dyrnar að einni íbúðinni í gær. Viðskipti innlent 28.9.2020 11:36
Mætir í vinnuna í skógræktinni af gömlum vana Böðvar Guðmundsson, sem býr á Selfossi hefur nýlega látið af starfi framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Árnesinga eftir 54 ára starf. Þrátt fyrir að hann sé hættur þá mætir hann áfram í vinnuna af gömlum vana. Innlent 26.9.2020 12:39
Eldur kom upp í klæðningu smiðju Mjólkurbús Flóamanna Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu var kallað út í morgun eftir að eldur kom upp í klæðningu og einangrun smiðjuhúss Mjólkurbús Flóamanna á Selfossi. Innlent 24.9.2020 11:46
Selfoss er – borgin á bömmer Selfoss hefur undanfarna daga borið á góma og vígtennur stjórnmálamanna í höfuðborg landsins svo vakið hefur eftirtekt. Orðræðan heldur óskemmtileg og ásakanirnar sem viðhafðar hafa verið, með ólíkindum og ekki til eftirbreytni. Skoðun 18.9.2020 14:36
Fimm milljóna styrkur í rannsóknir samgönguslysa Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra mætti í morgun á lögreglustöðina á Selfossi til að undirrita samning um að Lögreglan á Suðurlandi haldi áfram að sinna rannsóknum ökutækja úr alvarlegum umferðarslysum um land allt. Innlent 17.9.2020 10:13
Dóra segir vegið að málfrelsi sínu og krefst svara Upp úr sauð á borgarstjórnarfundi í gær þegar rætt var um tillögu Sjálfstæðisflokksins um uppbyggingu á Keldnalandi og Örfirisey. Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, ræddi um eignarhlut Eyþórs í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, og setti fram kenningu um Eyþór og uppbyggingu nýs miðbæjar á Selfossi og tengsl við Samherja. Innlent 16.9.2020 13:24
Sprittbrúsum stolið af Heilbrigðisstofnun Suðurlands Sprittbrúsum hefur verið stolið af og til af Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi eftir að kórónaveiran kom upp. Forstjóri stofnunarinnar segir það mjög leitt en það sé fórnarkostnaðurinn, sem stofnunin taki á sig til að geta tryggt sóttvarnir. Innlent 12.9.2020 08:14
Smit hjá starfsmanni Sundhallar Selfoss Starfsmaður í Sundhöll Selfoss greindist í gær með kórónuveiruna. Innlent 10.9.2020 13:48
Sóknarprestur Selfosskirkju með regnbogalitaða hárkollu í fermingarmessu „Ég geri þetta rosalega oft, tek með mér einhverja leikmuni þegar ég held ræður. Mér finnst það sérstaklega eiga við í fermingarræðum,“ segir séra Guðbjörg Arnardóttir í samtali við Vísi. Lífið 10.9.2020 13:00
Tveir nemendur smitaðir til viðbótar í Vallaskóla Tveir nemendur í 7. bekk í Vallaskóla á Selfossi hafa greinst með kórónuveiruna á síðustu tveimur dögum. Innlent 9.9.2020 12:06
Handtekinn ölvaður í röngu húsi og átti að vera í sóttkví Lögregla á Suðurlandi handtók á þriðjudagskvöld karlmann sem farið hafði í óleyfi inn á heimili á Selfossi. Innlent 6.9.2020 22:18
109 þúsund fjár slátrað á Selfossi Haustslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfoss hófst í dag en reiknað er með að slátra um 109 þúsund fjár á næstu tveimur mánuðum í sláturtíðinni. Innlent 4.9.2020 19:35
Starfsfólk og bekkjarfélagar í sóttkví eftir að nemandi í 7. bekk smitaðist Nemandi í 7. bekk í Vallaskóla á Selfossi greindist í gær með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. Innlent 4.9.2020 14:07
Ungmenni vilja svansvottaðar byggingar í Árborg Ungmennaráð Árborgar hefur lagt til við bæjarstjórn að byggingar sveitarfélagsins, sem byggðar verða í framtíðinni verði svansvottaðar. Innlent 29.8.2020 17:21
Hefur áhyggjur af einangrun eldri borgara Guðfinna Ólafdsóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi hefur áhyggjur af því fólki sem hefur einangrast eða er að einangrast vegna kórónuveirunnar. Innlent 23.8.2020 12:55
Gámasvæði Árborgar lokað vegna COVID-smits Gámasvæði Árborgar hefur verið lokað vegna COVID-19 smits starfsmanns þess en viðbragðsstjórn sveitarfélagsins tók ákvörðun þess efnis í dag. Innlent 21.8.2020 17:52
Íslendingar vilja ekki vinna við sauðfjárslátrun Illa gengur að ráða starfsfólk í sauðfjárslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi, sem hefst 4. september í haust enda lítill sem engin áhugi hjá Íslendingum að vinna við slátrunina. Í staðinn verður reynt að ráða útlendinga til starfa. Innlent 2.8.2020 12:01
FRÍ frestar mótum og varar við frekari röskun Frjálsíþróttasamband Íslands hefur frestað mótum vegna tilmæla um að íþróttaviðburðum verði frestað til 10. ágúst hið minnsta. Sport 30.7.2020 15:16
97 ára púsldrottning á Selfossi Það skemmtilegasta, sem Ragna Einarsdóttir, sem er að verða 98 ára gerir er að púsla. Ragna býr á Selfossi. Innlent 29.7.2020 20:16
„Óþolandi umferðarteppur við Ölfusárbrú,“ segir forseti bæjarstjórnar Árborgar Miklar umferðateppur hafa skapast við Ölfusárbrú á Selfossi í sumar. Forseti bæjarstjórnar í Árborg segir málið óþolandi. Innlent 26.7.2020 12:10
Sextugsafmæli sundhallar Selfoss fagnað með köku „Þetta verður frábær og skemmtilegur dagur enda ekki á hverjum degi sem sundlaug fagnar 60 ára afmæli.“ Innlent 24.7.2020 09:54
Gjaldkerinn í ársfangelsi fyrir milljónafjárdrátt sem varð að „spennu og fíkn“ Fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélags Árborgar var í dag í Héraðsdómi Suðurlands dæmdur í ársfangelsi fyrir umfangsmikinn fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í starfi sínu sem gjaldkeri árin 2010 til 2017. Innlent 10.7.2020 12:05
Ný brú yfir Ölfusá gæti orðið tilbúin 2024 Nú styttist í að framkvæmdir við nýja Ölfusárbrú við Selfoss hefjist en brúin mun kosta um fimm milljarða króna. Gjaldtaka verður yfir brúnna. Innlent 5.7.2020 13:11
Sakfelldur fyrir árás á Rauða húsinu Manni sem sló annan í andliti með glasi á veitingastað á Eyrarbakka vorið 2017 hefur nú verið gert að greiða fórnarlambi sínu rúma hálfa milljón króna í bætur auk þess að hann hlaut skilorðsbundinn fangelsisdóm. Innlent 2.7.2020 13:40
Eru allir sveitarstjórnarmenn að vinna? Í mars sl. benti bæjarráð Svf. Árborgar á að kólnun hagkerfisins með vaxandi atvinnuleysi væri ógn við tekjustofna sveitarfélaga og að grípa þyrfti til róttækra aðgerða til að verja störfin með mannaflsfrekum framkvæmdum við viðhald og nýfjárfestingar en með því fengi atvinnulífið þá innspýtingu sem nú bráðvantaði og þannig mætti verja störfin. Skoðun 29.6.2020 09:00