Vinnumarkaður

Fréttamynd

Rúmenarnir fengu áheyrn nefndar Evrópuþingsins

Rúmlega þrjátíu Rúmenar sem störfuðu hér á landi fyrir starfsmannaleiguna Menn í Vinnu fengu áheyrn áfrýjunarnefnar Evrópuþingsins á dögunum. Þeir segja réttindi sín hafi ekki verið virt hér á landi og óska eftir aðstoð þingsins.

Innlent
Fréttamynd

Aðgerðir líklega kynntar á morgun

Atkvæðagreiðslu Samtaka atvinnulífsins um uppsögn Lífskjarasamningsins var frestað til hádegis á morgun. Fundað hefur verið stíft í dag um alvarlega stöðu á vinnumarkaði og líklegt þykir að aðgerðir stjórnvalda verði kynntar á morgun.

Innlent
Fréttamynd

Forsendur vindhanans

Í frétt á vef Samtaka atvinnulífsins frá í gær 24. september lýsa samtökin því yfir að þau telji forsendur núgildandi kjarasamninga á almennum vinnumarkaði, svokallaðs Lífskjarasamnings, hafa brostið.

Skoðun
Fréttamynd

„Þetta gæti endað með ósköpum“

Fjármálaráðherra segir efnahagslegar forsendur fyrir áframhaldandi kjarabata launþega foknar út í veður og vind, kanna þurfi hvort fresta þurfi launahækkunum. Formaður VR segir að ef það gerist verði því svarað af hörku sem ekki hafi sést áður.

Innlent