Vinnumarkaður Actavis segir upp 33 starfsmönnum Fyrstu uppsagnirnar taka gildi um mánaðamótin. Viðskipti innlent 2.4.2019 16:46 Rúmlega 470 misstu vinnuna í hópuppsögnum í mars Uppsagnir hjá Wow air og aðrar uppsagnir vegna gjaldþrota eru þó ekki í þessum hópuppsögnum. Viðskipti innlent 2.4.2019 13:09 Betur gangi að manna skóla í hremmingum ferðaþjónustu Skólakerfið sem glímt hefur við manneklu í góðæri síðustu ára kann að njóta góðs af samdrætti í ferðaþjónustu. Innlent 2.4.2019 06:32 Ellefu starfsmönnum sagt upp hjá Securitas Öryggisþjónustufyrirtækið Securitas sagði upp ellefu starfsmönnum, sem unnu störf tengd flugöryggisþjónustu, fyrir helgi. Viðskipti innlent 1.4.2019 14:59 Flugfreyjufélag Íslands og ASÍ bjóða starfsmönnum upp á lágmarksaðstoð Alþýðusamband Íslands og Flugfreyjufélag Íslands hafa ákveðið að tryggja fé þannig að flugfreyjur og þjónar WOW air fái lágmarksaðstoð í gegnum Flugfreyjufélg Íslands. Innlent 31.3.2019 14:16 Hóteleigandi merkir nú tugi afbókana á hverjum degi Formaður félags fyrirtækja í hótelþjónustu segir hótelin merkja afbókanir í talsverðum mæli eftir gjaldþrot WOW air. Tugir afbókana komi nú inn á hverjum degi. Þá sé sérstaklega erfitt að þetta komi upp á sama tíma og verkföll séu að bresta á að öllu óbreyttu. Innlent 30.3.2019 18:24 „Ekki loku fyrir það skotið að það komi fleiri uppsagnir á næstunni” Andrúmsloftið er nokkuð þungt á Suðurnesjum eftir fall WOW air og fjölda uppsagna hjá fyrirtækjum á svæðinu að sögn forseta sveitarstjórnar í Reykjanesbæ. Innlent 30.3.2019 13:35 Segir mögulegt fyrir hælisleitendur að vinna á meðan umsóknarferli stendur Sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun segir vel mögulegt fyrir hælisleitendur að vinna á meðan umsókn um alþjóðlega vernd er í ferli. Innlent 30.3.2019 12:54 Ábyrgðasjóður launa gæti orðið tómur fljótt Eftir fordæmalausan atvinnumissi þúsund manns við gjaldþrot WOW air í vikunni gæti hinn annars vel stæði Ábyrgðasjóður launa tekið á sig nokkurt högg á næstunni. Símar Vinnumálastofnunar voru enn rauðglóandi í gær. Innlent 30.3.2019 03:02 Yfir 1500 manns orðnir atvinnulausir á fáeinum sólarhringum Margar uppsagnanna má rekja beint til gjaldþrots flugfélagsins WOW air en það er þó ekki algilt. Viðskipti innlent 29.3.2019 23:42 Óhagstæð skilyrði áttu sinn þátt í falli WOW Rekstrarskilyrði hafa verið flugfélögunum mjög óhagstæð á undanförnum árum meðal annars vegna þróunar eldsneytisverðs og launa sem hafa hækkað mun meira hjá þeim en hjá helstu samkeppnisaðilum. Viðskipti innlent 29.3.2019 20:17 Aldrei fleiri umsóknir um atvinnuleysisbætur Mörg hundruð umsóknir um atvinnuleysisbætur hafa borist Vinnumálastofnun síðan í gærmorgun en yfirvöld hafa samþykkt að verja auknu fé til að efla stofnunina. Innlent 29.3.2019 19:22 Grátlegt að þurfa að beina flugfreyjum til félagsþjónustunnar og Hjálparstarfs kirkjunnar Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir grátlegt að þurfa að leiðbeina félagsmönnum um að leita sér aðstoðar hjá félagsþjónustunni eða hjálparstarfi kirkjunnar svo þeir nái endum saman í næsta mánuði. Hópur félagsmanna sem hefur verið í námi með vinnu á hvorki rétt á atvinnuleysisbótum né námslánum. Innlent 29.3.2019 17:26 Passa að fyrirtæki noti ekki gjaldþrot WOW air til kjaraskerðingar Þá eru þeir sem misst hafa vinnuna hvattir til að afla sér upplýsinga um réttindi sín á vinnumarkaði, að því er fram kemur í vikupistli forseta ASÍ. Innlent 29.3.2019 18:57 Síminn lokar verslun sinni í Kringlunni og segir upp starfsmönnum Fimm starfsmönnum var sagt upp hjá samskiptafyrirtækinu Símanum í síðustu viku en uppsagnirnar má rekja til breytinga í rekstrarumhverfi fyrirtækisins. Viðskipti innlent 29.3.2019 18:09 Uppsagnir hjá Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli Þetta staðfestir Þorgerður Þráinsdóttir framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar í samtali við Vísi. Viðskipti innlent 29.3.2019 17:40 Fjörutíu starfsmönnum sagt upp hjá BYGG Gylfi Ómar Héðinsson, einn eigenda fyrirtækisins, segir að um sé að ræða 32 fasta starfsmenn og svo nokkra undirverktaka. Viðskipti innlent 29.3.2019 17:22 Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum. Viðskipti innlent 29.3.2019 16:20 Greiða félagsmönnum sínum laun sem voru hjá WOW Gera síðan kröfu í ábyrgðarsjóð launa. Innlent 29.3.2019 15:57 Frekari uppsagnir í ferðaþjónustu ekki ólíklegar Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar hvetur verkalýðsfélög til að endurskoða verkfallsaðgerðir í ljósi alvarlegrar stöðu eftir fall Wow air. Viðskipti innlent 29.3.2019 15:55 Airport Associates segir upp 315 starfsmönnum Vonast til að ráða góðan hluta þess aftur. Innlent 29.3.2019 14:43 Uppsagnir hjá Gray Line: Hafa ekki lengur efni á að vera með starfsmenn á lager Þremur starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækisins Gray Line hefur verið sagt upp. Viðskipti innlent 29.3.2019 12:07 80 milljónir til Vinnumálastofnunar til að mæta falli WOW air Vinnumálastofnun hefur aldrei staðið frammi fyrir álíka stöðu. Innlent 29.3.2019 11:54 Flugfreyjurnar aftur á spítalana Lærðir hjúkrunarfræðingar hverfa aftur til starfa á spítalana eftir flugið. Innlent 29.3.2019 11:33 Laun innflytjenda átta prósent lægri en laun innlendra Hagstofan rannsakaði launamun innflytjenda og innlendra sem unnin var í samvinnu við innflytjendaráð. Viðskipti innlent 29.3.2019 09:07 Óttast fleiri uppsagnir Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir fyrirtæki hafa verið í aðhaldsfasa. Búist við miklu álagi hjá Vinnumálastofnun komandi misseri. Innlent 29.3.2019 03:04 Flugmönnum WOW bjóðast þegar störf Flugmenn hjá WOW air fengu þegar í gær tilboð um störf utan landsteinanna. Viðskipti innlent 29.3.2019 03:04 „WOW-hjartað er brotið, það er mölbrotið“ Flugfreyja sem vann hjá félaginu segir miklar sorg ríkja meðal starfsfólks. Hún segir WOW hafa verið stærra en bara vinnustað og hjörtu margra slá í takt við félagið. Innlent 28.3.2019 19:05 Fljúga alls 7500 strandaglópum heim í kjölfar „sorgardags í íslenskri flugsögu“ Flugfélagið Icelandair mun alls fljúga um 7500 strandaglópum flugfélagsins Wow air, bæði almennum farþegum og áhafnarmeðlimum, til síns heima í kjölfar gjaldþrots síðarnefnda félagsins. Viðskipti innlent 28.3.2019 18:28 Átta sagt upp hjá Lyfju Skipulagsbreytingar hjá Lyfju fela í sér að átta starfsmönnum hefur verið sagt upp. Tvö ný stöðugildi verða til vegna breytinganna. Viðskipti innlent 28.3.2019 17:22 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 … 99 ›
Actavis segir upp 33 starfsmönnum Fyrstu uppsagnirnar taka gildi um mánaðamótin. Viðskipti innlent 2.4.2019 16:46
Rúmlega 470 misstu vinnuna í hópuppsögnum í mars Uppsagnir hjá Wow air og aðrar uppsagnir vegna gjaldþrota eru þó ekki í þessum hópuppsögnum. Viðskipti innlent 2.4.2019 13:09
Betur gangi að manna skóla í hremmingum ferðaþjónustu Skólakerfið sem glímt hefur við manneklu í góðæri síðustu ára kann að njóta góðs af samdrætti í ferðaþjónustu. Innlent 2.4.2019 06:32
Ellefu starfsmönnum sagt upp hjá Securitas Öryggisþjónustufyrirtækið Securitas sagði upp ellefu starfsmönnum, sem unnu störf tengd flugöryggisþjónustu, fyrir helgi. Viðskipti innlent 1.4.2019 14:59
Flugfreyjufélag Íslands og ASÍ bjóða starfsmönnum upp á lágmarksaðstoð Alþýðusamband Íslands og Flugfreyjufélag Íslands hafa ákveðið að tryggja fé þannig að flugfreyjur og þjónar WOW air fái lágmarksaðstoð í gegnum Flugfreyjufélg Íslands. Innlent 31.3.2019 14:16
Hóteleigandi merkir nú tugi afbókana á hverjum degi Formaður félags fyrirtækja í hótelþjónustu segir hótelin merkja afbókanir í talsverðum mæli eftir gjaldþrot WOW air. Tugir afbókana komi nú inn á hverjum degi. Þá sé sérstaklega erfitt að þetta komi upp á sama tíma og verkföll séu að bresta á að öllu óbreyttu. Innlent 30.3.2019 18:24
„Ekki loku fyrir það skotið að það komi fleiri uppsagnir á næstunni” Andrúmsloftið er nokkuð þungt á Suðurnesjum eftir fall WOW air og fjölda uppsagna hjá fyrirtækjum á svæðinu að sögn forseta sveitarstjórnar í Reykjanesbæ. Innlent 30.3.2019 13:35
Segir mögulegt fyrir hælisleitendur að vinna á meðan umsóknarferli stendur Sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun segir vel mögulegt fyrir hælisleitendur að vinna á meðan umsókn um alþjóðlega vernd er í ferli. Innlent 30.3.2019 12:54
Ábyrgðasjóður launa gæti orðið tómur fljótt Eftir fordæmalausan atvinnumissi þúsund manns við gjaldþrot WOW air í vikunni gæti hinn annars vel stæði Ábyrgðasjóður launa tekið á sig nokkurt högg á næstunni. Símar Vinnumálastofnunar voru enn rauðglóandi í gær. Innlent 30.3.2019 03:02
Yfir 1500 manns orðnir atvinnulausir á fáeinum sólarhringum Margar uppsagnanna má rekja beint til gjaldþrots flugfélagsins WOW air en það er þó ekki algilt. Viðskipti innlent 29.3.2019 23:42
Óhagstæð skilyrði áttu sinn þátt í falli WOW Rekstrarskilyrði hafa verið flugfélögunum mjög óhagstæð á undanförnum árum meðal annars vegna þróunar eldsneytisverðs og launa sem hafa hækkað mun meira hjá þeim en hjá helstu samkeppnisaðilum. Viðskipti innlent 29.3.2019 20:17
Aldrei fleiri umsóknir um atvinnuleysisbætur Mörg hundruð umsóknir um atvinnuleysisbætur hafa borist Vinnumálastofnun síðan í gærmorgun en yfirvöld hafa samþykkt að verja auknu fé til að efla stofnunina. Innlent 29.3.2019 19:22
Grátlegt að þurfa að beina flugfreyjum til félagsþjónustunnar og Hjálparstarfs kirkjunnar Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir grátlegt að þurfa að leiðbeina félagsmönnum um að leita sér aðstoðar hjá félagsþjónustunni eða hjálparstarfi kirkjunnar svo þeir nái endum saman í næsta mánuði. Hópur félagsmanna sem hefur verið í námi með vinnu á hvorki rétt á atvinnuleysisbótum né námslánum. Innlent 29.3.2019 17:26
Passa að fyrirtæki noti ekki gjaldþrot WOW air til kjaraskerðingar Þá eru þeir sem misst hafa vinnuna hvattir til að afla sér upplýsinga um réttindi sín á vinnumarkaði, að því er fram kemur í vikupistli forseta ASÍ. Innlent 29.3.2019 18:57
Síminn lokar verslun sinni í Kringlunni og segir upp starfsmönnum Fimm starfsmönnum var sagt upp hjá samskiptafyrirtækinu Símanum í síðustu viku en uppsagnirnar má rekja til breytinga í rekstrarumhverfi fyrirtækisins. Viðskipti innlent 29.3.2019 18:09
Uppsagnir hjá Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli Þetta staðfestir Þorgerður Þráinsdóttir framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar í samtali við Vísi. Viðskipti innlent 29.3.2019 17:40
Fjörutíu starfsmönnum sagt upp hjá BYGG Gylfi Ómar Héðinsson, einn eigenda fyrirtækisins, segir að um sé að ræða 32 fasta starfsmenn og svo nokkra undirverktaka. Viðskipti innlent 29.3.2019 17:22
Gaman-Ferðir grípa til uppsagna vegna falls WOW air WOW air átti 49 prósent í Gaman-Ferðum. Viðskipti innlent 29.3.2019 16:20
Greiða félagsmönnum sínum laun sem voru hjá WOW Gera síðan kröfu í ábyrgðarsjóð launa. Innlent 29.3.2019 15:57
Frekari uppsagnir í ferðaþjónustu ekki ólíklegar Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar hvetur verkalýðsfélög til að endurskoða verkfallsaðgerðir í ljósi alvarlegrar stöðu eftir fall Wow air. Viðskipti innlent 29.3.2019 15:55
Airport Associates segir upp 315 starfsmönnum Vonast til að ráða góðan hluta þess aftur. Innlent 29.3.2019 14:43
Uppsagnir hjá Gray Line: Hafa ekki lengur efni á að vera með starfsmenn á lager Þremur starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækisins Gray Line hefur verið sagt upp. Viðskipti innlent 29.3.2019 12:07
80 milljónir til Vinnumálastofnunar til að mæta falli WOW air Vinnumálastofnun hefur aldrei staðið frammi fyrir álíka stöðu. Innlent 29.3.2019 11:54
Flugfreyjurnar aftur á spítalana Lærðir hjúkrunarfræðingar hverfa aftur til starfa á spítalana eftir flugið. Innlent 29.3.2019 11:33
Laun innflytjenda átta prósent lægri en laun innlendra Hagstofan rannsakaði launamun innflytjenda og innlendra sem unnin var í samvinnu við innflytjendaráð. Viðskipti innlent 29.3.2019 09:07
Óttast fleiri uppsagnir Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir fyrirtæki hafa verið í aðhaldsfasa. Búist við miklu álagi hjá Vinnumálastofnun komandi misseri. Innlent 29.3.2019 03:04
Flugmönnum WOW bjóðast þegar störf Flugmenn hjá WOW air fengu þegar í gær tilboð um störf utan landsteinanna. Viðskipti innlent 29.3.2019 03:04
„WOW-hjartað er brotið, það er mölbrotið“ Flugfreyja sem vann hjá félaginu segir miklar sorg ríkja meðal starfsfólks. Hún segir WOW hafa verið stærra en bara vinnustað og hjörtu margra slá í takt við félagið. Innlent 28.3.2019 19:05
Fljúga alls 7500 strandaglópum heim í kjölfar „sorgardags í íslenskri flugsögu“ Flugfélagið Icelandair mun alls fljúga um 7500 strandaglópum flugfélagsins Wow air, bæði almennum farþegum og áhafnarmeðlimum, til síns heima í kjölfar gjaldþrots síðarnefnda félagsins. Viðskipti innlent 28.3.2019 18:28
Átta sagt upp hjá Lyfju Skipulagsbreytingar hjá Lyfju fela í sér að átta starfsmönnum hefur verið sagt upp. Tvö ný stöðugildi verða til vegna breytinganna. Viðskipti innlent 28.3.2019 17:22