Vinnumarkaður Málþing um styttingu vinnuvikunnar í Hörpu í dag Sérfræðingur að utan mun fjalla um áhrif skemmri vinnuviku á lífsgæði, náttúru og framleiðni fyrir íslenskt samfélag. Innlent 12.1.2019 11:53 Gólfplata brast vegna mistaka í steypuvinnu við Hlíðarenda Mildi þykir að engan hafi sakað er nýsteypt gólfplata í nýbyggingu á Hlíðarenda gaf sig. Vinnueftirlitið segir burðarþol í uppslætti undir plötunni ekki hafa verið nægilegt. Innlent 7.1.2019 22:15 Við erum öll hluti af samfélaginu Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnisstjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ, tekst á við spennandi áskoranir í starfi sínu enda er um fjórðungur íbúa bæjarins með erlent ríkisfang. Lífið 7.1.2019 08:00 Sá tvöfalt og kastaði upp eftir útsendingar Sölvi Tryggvason segir frá algjöru niðurbroti og glímu við kvíða í starfi sínu á fréttastofu Stöðvar 2 fyrir rúmum áratug. Hann reyndi bæði hefðbundnar og óhefðbundnar lækningar í leit að bata og betri heilsu og miðlar reynslu sinni. Innlent 4.1.2019 18:11 864 sagt upp í hópuppsögnum í fyrra Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í desember síðastliðnum. Viðskipti innlent 3.1.2019 13:36 Vinnumálastofnun barst hótun erlendis frá Lögregla segist vita hver eigi í hlut. Innlent 3.1.2019 12:05 Segja um 120 missa vinnuna hjá Korninu Öllum 120 starfsmönnum bakarískeðjunnar Kornsins mun hafa verið sagt upp. Viðskipti innlent 21.12.2018 12:42 Vinnumálastofnun staðfestir hópuppsögn hjá matvælafyrirtæki Öll bakarí Kornsins hafa verið lokuð í dag og fengu starfsmenn tilkynningu um það í gærkvöldi að mæta ekki til vinnu. Alls eru bakaríin þrettán og vinna 90 manns hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 20.12.2018 16:58 Lögðu dagsektir á fiskvinnslu í Hafnarfirði Sinntu ekki fyrirmælum um úrbætur. Innlent 18.12.2018 14:36 Merki um að starfsmenn sofi og hafist við á verkstað í Breiðholti Í ákvörðun Vinnueftirlitsins kemur fram að verkstaður hafi verið skoðaður og öryggismál rædd við stjórnanda verksins. Innlent 17.12.2018 13:08 Hópuppsagnir geti haft áhrif á stöðugleika á vinnumarkaði Atvinnuleysi hefur verið í lágmarki og gætu hópuppsagnir í tengslum við WOW air haft áhrif á þær tölur ef allt fer á versta veg. Viðskipti innlent 14.12.2018 11:22 Vonast enn til að geta dregið stóran hluta uppsagna á flugvellinum til baka Sigþór Kristinn Skúlason, framkvæmdastjóri Airport Associates, segir tíðindi af uppsögnum hjá WOW air afar leiðinleg. Staðan sé óbreytt hjá Airport Associates sem sagði í nóvember upp 237 starfsmönnum. Viðskipti innlent 13.12.2018 13:36 Erum að vakna upp við vondan draum Rannsóknir í Evrópu og í Bandaríkjunum benda til að hátt í 60 prósent forfalla á vinnumarkaði megi rekja til streitu. Engin ástæða er til að halda að annað gildi um íslenskan vinnumarkað. Innlent 12.12.2018 22:24 Tilbúin í viðræður og rökræður um styttingu vinnuvikunnar Stytting vinnuvikunnar úr 40 vinnustundum niður í 35 verður helsta baráttumál BSRB í komandi kjaraviðræðum. Sonja Ýr Þorbergsdóttir lögfræðingur var kjörin nýr formaður BSRB í dag en hún hyggst leggja áherslu á bætt starfsumhverfi, jafnréttismál og húsnæðismál. Innlent 19.10.2018 18:28 Borgin tilbúin til kjarasamninga um styttingu vinnuvikunnar Borgaryfirvöld eru tilbúin til að semja um styttingu vinnuvikunnar í komandi kjarasamningum eftir jákvæða niðurstöðu af tilraunaverkefni þar að lútandi síðast liðin þrjú ár. Líðan fólks batnar með styttri vinnuviku. Innlent 17.10.2018 19:50 Minni veikindi og hreinni samviska með styttri vinnuviku Karlar og konur sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefni er snýr að styttingu vinnuvikunnar eru sammála um að færri vinnustundir hafi auðveldað þeim að samræma vinnu og einkalíf auk þess að minnka það álag sem sé á heimilinu. Innlent 17.10.2018 15:41 Lögmaður starfsmannaleigu sakar Kveik um ranga umfjöllun Halldór Heiðar Hallsson, lögmaður Starfsmannaleigunnar Menn í vinnu ehf., sem fjallað var um í Kveik í gær segir miklar rangfærslur koma fram um fyrirtækið í umfjölluninni. Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri fréttaskýringarþáttarins, segir að þátturinn tali fyrir sig sjálfur. Innlent 3.10.2018 19:32 Hundruð milljóna í veikindakostnað skólastarfsfólks Kostnaður borgarinnar vegna langtímaveikinda starfsmanna á leikskólum, í grunnskólum og á frístundaheimilum er ríflega 350 milljónir króna á hálfu ári. Innlent 30.8.2018 19:39 #Metoo á þínum vinnustað Undanfarið hafa konur um allan heim deilt áhrifamiklum frásögnum um kynbundið ofbeldi, áreitni og misnotkun valds. Skoðun 24.1.2018 07:00 Rekinn úr Þjóðleikhúsinu vegna typpamyndar Þórir Sæmundsson segist vera að vinna í sínum málum. Innlent 28.11.2017 19:21 Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. Viðskipti innlent 6.4.2014 19:56 Segir sextíu störf tapast frá Seyðisfirði við óbreytt gjöld Ef veiðigjöld hefðu ekki verið lækkuð frá ákvörðun síðustu ríkisstjórnar hefði útgerðarmaður togarans, sem heldur uppi fiskvinnslu á Seyðisfirði, lagt til við eigendur að hætta rekstrinum. Innlent 11.11.2013 14:40 « ‹ 96 97 98 99 ›
Málþing um styttingu vinnuvikunnar í Hörpu í dag Sérfræðingur að utan mun fjalla um áhrif skemmri vinnuviku á lífsgæði, náttúru og framleiðni fyrir íslenskt samfélag. Innlent 12.1.2019 11:53
Gólfplata brast vegna mistaka í steypuvinnu við Hlíðarenda Mildi þykir að engan hafi sakað er nýsteypt gólfplata í nýbyggingu á Hlíðarenda gaf sig. Vinnueftirlitið segir burðarþol í uppslætti undir plötunni ekki hafa verið nægilegt. Innlent 7.1.2019 22:15
Við erum öll hluti af samfélaginu Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnisstjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ, tekst á við spennandi áskoranir í starfi sínu enda er um fjórðungur íbúa bæjarins með erlent ríkisfang. Lífið 7.1.2019 08:00
Sá tvöfalt og kastaði upp eftir útsendingar Sölvi Tryggvason segir frá algjöru niðurbroti og glímu við kvíða í starfi sínu á fréttastofu Stöðvar 2 fyrir rúmum áratug. Hann reyndi bæði hefðbundnar og óhefðbundnar lækningar í leit að bata og betri heilsu og miðlar reynslu sinni. Innlent 4.1.2019 18:11
864 sagt upp í hópuppsögnum í fyrra Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í desember síðastliðnum. Viðskipti innlent 3.1.2019 13:36
Vinnumálastofnun barst hótun erlendis frá Lögregla segist vita hver eigi í hlut. Innlent 3.1.2019 12:05
Segja um 120 missa vinnuna hjá Korninu Öllum 120 starfsmönnum bakarískeðjunnar Kornsins mun hafa verið sagt upp. Viðskipti innlent 21.12.2018 12:42
Vinnumálastofnun staðfestir hópuppsögn hjá matvælafyrirtæki Öll bakarí Kornsins hafa verið lokuð í dag og fengu starfsmenn tilkynningu um það í gærkvöldi að mæta ekki til vinnu. Alls eru bakaríin þrettán og vinna 90 manns hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 20.12.2018 16:58
Lögðu dagsektir á fiskvinnslu í Hafnarfirði Sinntu ekki fyrirmælum um úrbætur. Innlent 18.12.2018 14:36
Merki um að starfsmenn sofi og hafist við á verkstað í Breiðholti Í ákvörðun Vinnueftirlitsins kemur fram að verkstaður hafi verið skoðaður og öryggismál rædd við stjórnanda verksins. Innlent 17.12.2018 13:08
Hópuppsagnir geti haft áhrif á stöðugleika á vinnumarkaði Atvinnuleysi hefur verið í lágmarki og gætu hópuppsagnir í tengslum við WOW air haft áhrif á þær tölur ef allt fer á versta veg. Viðskipti innlent 14.12.2018 11:22
Vonast enn til að geta dregið stóran hluta uppsagna á flugvellinum til baka Sigþór Kristinn Skúlason, framkvæmdastjóri Airport Associates, segir tíðindi af uppsögnum hjá WOW air afar leiðinleg. Staðan sé óbreytt hjá Airport Associates sem sagði í nóvember upp 237 starfsmönnum. Viðskipti innlent 13.12.2018 13:36
Erum að vakna upp við vondan draum Rannsóknir í Evrópu og í Bandaríkjunum benda til að hátt í 60 prósent forfalla á vinnumarkaði megi rekja til streitu. Engin ástæða er til að halda að annað gildi um íslenskan vinnumarkað. Innlent 12.12.2018 22:24
Tilbúin í viðræður og rökræður um styttingu vinnuvikunnar Stytting vinnuvikunnar úr 40 vinnustundum niður í 35 verður helsta baráttumál BSRB í komandi kjaraviðræðum. Sonja Ýr Þorbergsdóttir lögfræðingur var kjörin nýr formaður BSRB í dag en hún hyggst leggja áherslu á bætt starfsumhverfi, jafnréttismál og húsnæðismál. Innlent 19.10.2018 18:28
Borgin tilbúin til kjarasamninga um styttingu vinnuvikunnar Borgaryfirvöld eru tilbúin til að semja um styttingu vinnuvikunnar í komandi kjarasamningum eftir jákvæða niðurstöðu af tilraunaverkefni þar að lútandi síðast liðin þrjú ár. Líðan fólks batnar með styttri vinnuviku. Innlent 17.10.2018 19:50
Minni veikindi og hreinni samviska með styttri vinnuviku Karlar og konur sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefni er snýr að styttingu vinnuvikunnar eru sammála um að færri vinnustundir hafi auðveldað þeim að samræma vinnu og einkalíf auk þess að minnka það álag sem sé á heimilinu. Innlent 17.10.2018 15:41
Lögmaður starfsmannaleigu sakar Kveik um ranga umfjöllun Halldór Heiðar Hallsson, lögmaður Starfsmannaleigunnar Menn í vinnu ehf., sem fjallað var um í Kveik í gær segir miklar rangfærslur koma fram um fyrirtækið í umfjölluninni. Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri fréttaskýringarþáttarins, segir að þátturinn tali fyrir sig sjálfur. Innlent 3.10.2018 19:32
Hundruð milljóna í veikindakostnað skólastarfsfólks Kostnaður borgarinnar vegna langtímaveikinda starfsmanna á leikskólum, í grunnskólum og á frístundaheimilum er ríflega 350 milljónir króna á hálfu ári. Innlent 30.8.2018 19:39
#Metoo á þínum vinnustað Undanfarið hafa konur um allan heim deilt áhrifamiklum frásögnum um kynbundið ofbeldi, áreitni og misnotkun valds. Skoðun 24.1.2018 07:00
Rekinn úr Þjóðleikhúsinu vegna typpamyndar Þórir Sæmundsson segist vera að vinna í sínum málum. Innlent 28.11.2017 19:21
Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. Viðskipti innlent 6.4.2014 19:56
Segir sextíu störf tapast frá Seyðisfirði við óbreytt gjöld Ef veiðigjöld hefðu ekki verið lækkuð frá ákvörðun síðustu ríkisstjórnar hefði útgerðarmaður togarans, sem heldur uppi fiskvinnslu á Seyðisfirði, lagt til við eigendur að hætta rekstrinum. Innlent 11.11.2013 14:40