Sænski boltinn

Fréttamynd

Gísli og fé­lagar með fullt hús stiga

Gísli Eyjólfsson var í byrjunarliði Halmstad í 2-0 sigri gegn Landskrona í sænsku bikarkeppninni í fótbolta. Daníel Tristan Guðjohnsen var ónotaður varamaður og Arnór Sigurðarson var ekki í leikmannahópnum hjá Malmö, sem lagði Landskrona að velli.

Fótbolti
Fréttamynd

Ræddi við Arnór en ekki um peninga

Magni Fannberg, yfirmaður knattspyrnumála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu IFK Norrköping hefur ekki gefið upp vonina gagnvart því að fá Arnór Sigurðsson á ný til liðs við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Malmö sagt bjóða Arnóri tug­milljóna undirskriftarbónus

Þrjú félög í sænsku úrvalsdeildinni eru sögð keppast um undirskrift Arnórs Sigurðarsonar, sem losnaði undan samningi hjá Blackburn Rovers fyrr í dag. Malmö er talið líklegasta liðið til að landa Arnóri og er sagt tilbúið að borga vel fyrir hans undirskrift.

Fótbolti
Fréttamynd

Neituðu til­boði Burton í Arnór Ingva

Sænska efstu deildarliðið Norrköping neitaði tilboði enska C-deildarliðsins Burton Albion í Arnór Ingva Traustason, miðjumann liðsins. Jón Daði Böðvarsson er að gera gott mót hjá Burton sem er að hluta til í eigu Íslendinga.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þjálfarinn sem að lokum tekur á­kvörðunina um það hver okkar spilar“

Ís­lenski lands­lið­mark­vörðurinn Fann­ey Inga Birkis­dóttir segir það vilja mark­varða ís­lenska lands­liðsins að það sé mikil sam­keppni um stöðuna í markrammanum. Sam­keppnin sé á góðu nótunum en að auðvitað vilji allir á endanum spila. Mikilvægt EM ár fyrir ís­lenska lands­liðið er runnið upp og mark­verðir liðsins hafa verið að gera mjög vel.

Fótbolti
Fréttamynd

Heiður að vera keypt á met­fé frá Val: „Stórt og gott skref“

Landsliðsmarkvörðurinn­­­ í fót­bolta, Fann­ey Inga Birkis­dóttir, horfir fram á spennandi tíma í at­vinnu­mennsku. Hún heldur nú á gamal­kunnar slóðir í Svíþjóð eftir að hafa verið keypt til BK Häcken á met­fé frá Val en lítur ekki á það sem auka pressu á sjálfa sig.

Fótbolti
Fréttamynd

Skuldar engum neitt vegna Guðjohn­sen nafnsins

Daníel Tristan Guðjohn­sen, yngsti sonur ís­lensku knatt­spyrnugoð­sagnarinnar Eiðs Smára Guðjohn­sen og Ragn­hildar Sveins­dóttur, segir aðeins tíma­spursmál hvenær hann muni sýna hvað í sér býr af fullum krafti inn á knatt­spyrnu­vellinum.

Fótbolti