Þýski handboltinn

Fréttamynd

Hafþór til Þýskalands eftir tímabilið

Handboltamaðurinn Hafþór Már Vignisson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Empor Rostock frá Stjörnunni í sumar. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Empor Rostock.

Handbolti
Fréttamynd

Óli Stef aftur í þjálfun

Handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson hefur ákveðið að snúa sér aftur að þjálfun. Hann hefur verið ráðinn til starfa í Þýskalandi.

Handbolti
Fréttamynd

Teitur og félagar halda í við toppliðin

Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu góðan fjögurra marka útisigur í þýrku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið heimsótti Erlangen í dag. Lokatölur urðu 26-30, en Flensburg lyfti sér upp að hlið Kiel í öðru sæti með sigrinum.

Handbolti