

Arnór Þór Gunnarsson átti frábæran leik í liði Bergischer sem vann Stuttgart í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Rhein-Neckar Löwen valtaði yfir Bietigheim.
Vonir Kristianstad um að verða sænskir meistarar fimmta árið í röð eru úr sögunni.
Það fór mikið fyrir Íslendingunum þegar Bergischer og Füchse Berlin mættust í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.
Akureyrarslagur í þýska handboltanum í dag.
Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er eftirsóttur og gæti yfirgefið herbúðir danska liðsins Aalborg í sumar.
Füchse Berlin vann upp fjögurra marka forskot Stuttgart á lokamínútunum og vann langþráðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni.
Selfyssingnum er ætlað að fylla skarð Albins Lagergren hjá Magdeburg á næsta ári.
Alexander Petersson hefur leikið sinn síðasta leik með Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu.
Erlangen heldur áfram að gera góða hluti á heimavelli.
Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu tæpan sigur á Melsungen í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.
Rhein-Neckar Löwen vann tveggja marka sigur á Hannover-Burgdorf í þýsku Bundesligunni í handbolta. Kiel hafði betur gegn Füchse Berlin.
Alfreð Gíslason ætlar ekki að stökkva á landsliðsþjálfarastarf alveg strax.