Skotland Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda. Viðskipti innlent 13.8.2019 21:19 Tekur þátt í stærstu sviðslistahátíð heims Uppistandarinn Snjólaug Lúðvíksdóttir tekur þátt í einni stærstu sviðslistahátíð heims, Fringe-hátíðinni í Edinborg. Snjólaug þarf að koma fram í 24 skipti á 26 dögum. Hún segir vel hafa gengið fyrir utan eina sýningu, þar sem þrír mættu. Lífið 7.8.2019 02:00 Drykkjarsalur Sigurðar jarls talinn fundinn Fornleifafræðingar telja sig hafa fundið drykkjarsal Orkneyjajarlsins Sigurðar digra. Frá Sigurði og öðrum jörlum eyjanna er sagt í Orkneyingasögu sem varðveitt er í Flateyjarbók. Erlent 7.8.2019 02:01 Lélegasta lið Bretlandseyja vann fyrsta leikinn í 840 daga Loksins, loksins gátu leikmenn Fort William fagnað í klefanum eftir leik. Enski boltinn 1.8.2019 07:10 Telur ríkisstjórn Johnson á hættulegri braut Oddviti skosku heimastjórnarinnar var ómyrkur í máli eftir fund þeirra Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands í gær. Erlent 30.7.2019 10:13 Geimflaugarusl lendir í íslenskri landhelgi Bretar munu taka fyrsta geimflaugapall sinn í notkun, í Sutherland í Skotlandi, á næstu árum. Erlent 15.7.2019 02:00 „Tengdafaðir minn er vandamálið, ekki konan mín“ Roberto Martinez, þjálfari Belgíu, er spenntur fyrir leiknum gegn Skotlandi í kvöld. Fótbolti 11.6.2019 09:28 Sækja aftur í átt að sjálfstæði Heimastjórn Skota hefur lagt fram frumvarp á skoska þinginu er snýst um umgjörð mögulegrar þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði frá Bretlandi. Erlent 30.5.2019 02:02 Arnar söng óvæntan dúett með Michael Bublé fyrir framan smekkfulla höll þökk sé móður hans Söngvarinn Arnar Jónsson mun líklega aldrei gleyma kvöldinu í kvöld en þökk sé móður hans söng hann dúett með sjálfum Michael Bublé fyrir framan tuttugu þúsund manns á tónleikum í Glasgow í kvöld. Salurinn ærðist af fögnuði þegar í ljós kom að maðurinn sem var kominn upp á svið með Bublé gat sungið, og rúmlega það. Lífið 24.5.2019 00:25 Segja matarsóun mun skaðlegri en plastið Skotar hvattir til að taka sig á. Erlent 14.5.2019 10:02 Miðbæjargötum Edinborgar lokað fyrir bílaumferð til að takast á við mengun Götum í miðbæ Edinborgar verður lokað á fyrsta sunnudegi næstu átján mánaða vegna þátttöku skosku borgarinnar í Open Street Movement átakinu. Erlent 5.5.2019 23:10 Katrín og Sturgeon ræddu loftlagsmál og Brexit Í kvöld sitja þær heiðurskvöldverð vegna heimsóknar Katrínar þar sem íslenskir og skorskir glæpasagnahöfunar verða einnig en ráðherrarnir hafa báðar mikin áhuga á glæpasögum. Erlent 30.4.2019 18:15 Katrín ræðir allt frá glæpasögum til Brexit við Sturgeon Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun ræða allt frá glæpasögum og Brexit til þróun velsældarþjóðfélags í þriggja daga opinberri heimsókn sinni til Bretlands sem hófst í morgun. Innlent 30.4.2019 12:07 Segir Skota þurfa að taka völdin á ný Skoski leiðtoginn bætti því svo við að nú væri það undir SNP komið að afla meiri stuðnings fyrir sjálfstæði. Erlent 29.4.2019 02:00 Tæplega helmingur Skota styður sjálfstæði Engu að síður er rúmur helmingur mófallinn því að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu innan fimm ára. Erlent 27.4.2019 14:23 Vilja aðra atkvæðagreiðslu um sjálfstætt Skotland Skotar munu undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði frá Bretlandi fyrir maí 2021 hvort sem stjórnvöld í Lundúnum gefa leyfi fyrir slíku eður ei. Erlent 25.4.2019 02:00 Játaði loks morðið á Aleshu og dæmdur í lífstíðarfangelsi Unglingspilturinn sem nauðgaði og myrti hina sex ára Aleshu MacPhail var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi. Erlent 21.3.2019 14:40 Nafngreindu óvænt drenginn sem myrti Aleshu MacPhail Drengurinn heitir Aaron Thomas Campbell en þetta er í fyrsta sinn sem nafngreiningarbanni á grundvelli aldurs er aflétt í Skotlandi. Erlent 23.2.2019 21:17 Táningurinn kennir konu um morðið á hinni sex ára gömlu Aleshu Málið vakti mikinn óhug á Bretlandseyjum á sínum tíma. Erlent 12.2.2019 08:37 Salmond ákærður í kjölfar ásakana um kynferðisbrot Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra í skosku heimastjórninni, hefur verið handtekinn og ákærður í kjölfar ásakana á hendur honum um kynferðisbrot. Erlent 24.1.2019 11:44 Segir Brexit-drög hrikaleg fyrir Skotland Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, segir drögin að Brexit veita Norður-Írlandi ósanngjarnt forskot. Erlent 14.11.2018 16:26 Sturgeon segir Skota ekki láta stjórnarskrá Bretlands aftra sér Nicola Sturgeon gagnrýnir hvernig stjórnvöld í Lundúnum hafa staðið að viðræðum um úrsögn Breta úr Evrópusambandinu og segir þau hafa staðið illa að innflytjendamálum. Innlent 13.10.2017 20:05 Mikilvægt að setja metnaðarfyllri markmið í loftlagsmálum Skotar hafa sett sér háleit markmið sem mikilvægt sé að ná í samvinnu við Norðurlöndin og Evrópusambandið. Innlent 7.10.2016 20:45 « ‹ 4 5 6 7 ›
Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda. Viðskipti innlent 13.8.2019 21:19
Tekur þátt í stærstu sviðslistahátíð heims Uppistandarinn Snjólaug Lúðvíksdóttir tekur þátt í einni stærstu sviðslistahátíð heims, Fringe-hátíðinni í Edinborg. Snjólaug þarf að koma fram í 24 skipti á 26 dögum. Hún segir vel hafa gengið fyrir utan eina sýningu, þar sem þrír mættu. Lífið 7.8.2019 02:00
Drykkjarsalur Sigurðar jarls talinn fundinn Fornleifafræðingar telja sig hafa fundið drykkjarsal Orkneyjajarlsins Sigurðar digra. Frá Sigurði og öðrum jörlum eyjanna er sagt í Orkneyingasögu sem varðveitt er í Flateyjarbók. Erlent 7.8.2019 02:01
Lélegasta lið Bretlandseyja vann fyrsta leikinn í 840 daga Loksins, loksins gátu leikmenn Fort William fagnað í klefanum eftir leik. Enski boltinn 1.8.2019 07:10
Telur ríkisstjórn Johnson á hættulegri braut Oddviti skosku heimastjórnarinnar var ómyrkur í máli eftir fund þeirra Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands í gær. Erlent 30.7.2019 10:13
Geimflaugarusl lendir í íslenskri landhelgi Bretar munu taka fyrsta geimflaugapall sinn í notkun, í Sutherland í Skotlandi, á næstu árum. Erlent 15.7.2019 02:00
„Tengdafaðir minn er vandamálið, ekki konan mín“ Roberto Martinez, þjálfari Belgíu, er spenntur fyrir leiknum gegn Skotlandi í kvöld. Fótbolti 11.6.2019 09:28
Sækja aftur í átt að sjálfstæði Heimastjórn Skota hefur lagt fram frumvarp á skoska þinginu er snýst um umgjörð mögulegrar þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði frá Bretlandi. Erlent 30.5.2019 02:02
Arnar söng óvæntan dúett með Michael Bublé fyrir framan smekkfulla höll þökk sé móður hans Söngvarinn Arnar Jónsson mun líklega aldrei gleyma kvöldinu í kvöld en þökk sé móður hans söng hann dúett með sjálfum Michael Bublé fyrir framan tuttugu þúsund manns á tónleikum í Glasgow í kvöld. Salurinn ærðist af fögnuði þegar í ljós kom að maðurinn sem var kominn upp á svið með Bublé gat sungið, og rúmlega það. Lífið 24.5.2019 00:25
Miðbæjargötum Edinborgar lokað fyrir bílaumferð til að takast á við mengun Götum í miðbæ Edinborgar verður lokað á fyrsta sunnudegi næstu átján mánaða vegna þátttöku skosku borgarinnar í Open Street Movement átakinu. Erlent 5.5.2019 23:10
Katrín og Sturgeon ræddu loftlagsmál og Brexit Í kvöld sitja þær heiðurskvöldverð vegna heimsóknar Katrínar þar sem íslenskir og skorskir glæpasagnahöfunar verða einnig en ráðherrarnir hafa báðar mikin áhuga á glæpasögum. Erlent 30.4.2019 18:15
Katrín ræðir allt frá glæpasögum til Brexit við Sturgeon Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun ræða allt frá glæpasögum og Brexit til þróun velsældarþjóðfélags í þriggja daga opinberri heimsókn sinni til Bretlands sem hófst í morgun. Innlent 30.4.2019 12:07
Segir Skota þurfa að taka völdin á ný Skoski leiðtoginn bætti því svo við að nú væri það undir SNP komið að afla meiri stuðnings fyrir sjálfstæði. Erlent 29.4.2019 02:00
Tæplega helmingur Skota styður sjálfstæði Engu að síður er rúmur helmingur mófallinn því að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu innan fimm ára. Erlent 27.4.2019 14:23
Vilja aðra atkvæðagreiðslu um sjálfstætt Skotland Skotar munu undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði frá Bretlandi fyrir maí 2021 hvort sem stjórnvöld í Lundúnum gefa leyfi fyrir slíku eður ei. Erlent 25.4.2019 02:00
Játaði loks morðið á Aleshu og dæmdur í lífstíðarfangelsi Unglingspilturinn sem nauðgaði og myrti hina sex ára Aleshu MacPhail var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi. Erlent 21.3.2019 14:40
Nafngreindu óvænt drenginn sem myrti Aleshu MacPhail Drengurinn heitir Aaron Thomas Campbell en þetta er í fyrsta sinn sem nafngreiningarbanni á grundvelli aldurs er aflétt í Skotlandi. Erlent 23.2.2019 21:17
Táningurinn kennir konu um morðið á hinni sex ára gömlu Aleshu Málið vakti mikinn óhug á Bretlandseyjum á sínum tíma. Erlent 12.2.2019 08:37
Salmond ákærður í kjölfar ásakana um kynferðisbrot Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra í skosku heimastjórninni, hefur verið handtekinn og ákærður í kjölfar ásakana á hendur honum um kynferðisbrot. Erlent 24.1.2019 11:44
Segir Brexit-drög hrikaleg fyrir Skotland Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, segir drögin að Brexit veita Norður-Írlandi ósanngjarnt forskot. Erlent 14.11.2018 16:26
Sturgeon segir Skota ekki láta stjórnarskrá Bretlands aftra sér Nicola Sturgeon gagnrýnir hvernig stjórnvöld í Lundúnum hafa staðið að viðræðum um úrsögn Breta úr Evrópusambandinu og segir þau hafa staðið illa að innflytjendamálum. Innlent 13.10.2017 20:05
Mikilvægt að setja metnaðarfyllri markmið í loftlagsmálum Skotar hafa sett sér háleit markmið sem mikilvægt sé að ná í samvinnu við Norðurlöndin og Evrópusambandið. Innlent 7.10.2016 20:45
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent