Þungunarrof

Fréttamynd

Duterte blótar Íslendingum í sand og ösku og vonar að þjóðin frjósi í hel

Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, sparaði ekki stóru orðin um Ísland og Íslendinga í ræðu sem hann hélt í gær í Quezon-borg á Filippseyjum. Gagnrýndi hann stefnu Íslands hvað varðar þungunarrof harkalega. Kallaði hann Íslendinga drullusokka og fábjána, auk þess sem að hann sagðist vona að þjóðin frjósi í hel.

Erlent
Fréttamynd

Hvenær kviknar líf?

Jón Steinar Gunnlaugsson fjallar hér um umdeilt og viðkvæmt mál sem er frumvarp Svandísar Svavarsdóttur um þungunarrof sem samþykkt var á Alþingi á dögunum.

Skoðun
Fréttamynd

Ströng þungunarrofslöggjöf fer fyrir ríkisstjóra Missouri

Ríkisþing Missouri í Bandaríkjunum fylgdi í gær í fótspor kollega sinna á ríkisþingi Alabama og samþykkti nýja þungunarrofslöggjöf. Lögin sem samþykkt voru í Missouri líkjast þeim sem samþykkt voru í Alabama en þó er að finna nokkurn mun milli ríkja.

Erlent
Fréttamynd

Lilja gefur ekki upp afstöðu til þungunarrofs

Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vill ekki gefa upp afstöðu sína til þungunarrofsfrumvarpsins sem samþykkt var í fyrradag þar sem konum er gert kleift að rjúfa þungun á 22. viku meðgöngu.

Innlent
Fréttamynd

Hver á á­kvörðunar­réttinn?

Það frumvarp sem nú liggur fyrir á Alþingi, að heimila fóstureyðingar upp að 22. vikum, fer gegn öllu því sem siðferði og mannúð heitir.

Skoðun