Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Þetta var ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk Það er ótækt að stjórnendur Reykjavíkur og skipulagsmála í borginni segist vera undrandi, skilji ekkert í þessu, tali um „fíaskó” og segi framkvæmdir sem voru beinlínis skipulagðar af borginni vera í andstöðu við stefnu borgarinnar. Skoðun 13.12.2024 23:32 Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Í gær kynntum við kosningaáherslur Miðflokksins. - Ekki alla stefnu flokksins heldur stefnu í þeim málaflokkum sem hafa áhrif á alla hina. Skyndilegt fall ríkisstjórnarinnar hafði ýmsa kosti. Meðal annars þann að ekki gafst tækifæri til að klára ýmis mál þar sem var hægt og þarf að gera betur. Skoðun 10.11.2024 07:15 Solaris misnoti kerfið til að hrekja Helga Magnús úr starfi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokssins, segir Solaris reyna að misnota kerfið til að hrekja Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara úr embætti. Innlent 31.7.2024 10:22 Heilræði fyrir Nýhaldið Miðflokkurinn virðist vera forsprökkum Nýja Sjálfstæðisflokksins (Nýhaldsins) mjög hugleikinn þessa dagana. Þegar þeir náðu 18,5% í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup taldi ég að það hefði verið fagnað í Valhöll eins og það væri 1999. En sú virðist ekki hafa verið raunin. Enn svífur einhver gremja yfir vötnum. Skoðun 4.7.2024 08:30 Á Norðausturland að vera utan þjónustusvæðis? Nú er útlit fyrir að flug til og frá Húsavík leggist af um mánaðamótin verði ekkert að gert. Skoðun 16.9.2023 17:00 Sjálfstæðisflokkurinn þarf leiðsögn í útlendingamálum Þá er hann farinn. Eini ráðherrann sem virtist að minnsta kosti hafa skilning á þeim gríðarlega vanda sem við er að eiga í útlendingamálum. Skoðun 20.6.2023 15:01 Ísland sem söluvara Staðan í hælisleitendamálum á Íslandi er stjórnlaus. Dómsmálaráðherra hefur nú viðurkennt þetta ítrekað sem og að þetta sé afleiðing af stefnu íslenskra stjórnvalda. Enn bendir þó fátt til þess að stjórnvöld geri sér grein fyrir eðli og umfangi vandans. Skoðun 13.2.2023 18:00 Stefna stjórnar (og stjórnarandstöðu) í hælisleitendamálum Eins og svo oft hefst ekki umræða um mikilvæg mál fyrir alvöru fyrr en í óefni er komið. Þingmenn Miðflokksins hafa árum saman bent á í hvað stefndi í hælisleitendamálum. -Bent á að búið væri að koma Íslandi rækilega á kortið hjá þeim sem skipuleggja fólksflutninga og samanburðinn við hin Norðurlöndin. Skoðun 18.10.2022 16:01 Er hægt að ræða stór mál út frá staðreyndum? Eftir viðtal við mig fyrir hádegisfréttir Bylgjunnar í gær var skrifuð frétt á Vísi undir fyrirsögninni „Vill senda flóttafólk til Rúanda”. Skoðun 8.10.2022 16:03 Nauðsynlegar neyðaraðgerðir í efnahagsmálum Um áratugaskeið höfðu Íslendingar miklar áhyggjur af verðbólgu og ekki að ástæðulausu. Reynslan frá áttunda og níunda áratugnum og svo eftir bankahrunið lifir í minningunni. Skoðun 2.7.2022 09:01 Ögurstund Reykjavíkurflugvallar Snemma á þessari öld sýndi ég kollega mínum á Ríkisútvarpinu, Gísla Marteini Baldurssyni, kort sem ég hafði gert af flugvallarsvæðinu í Reykjavík og skipulagsáformum þar í kring. Skoðun 13.5.2022 22:00 Of svalir fyrir sjálfa sig Framsóknarflokkurinn eða Ný Framsókn eins og þeir virðast nú kalla sig, að hætti Tonys Blair, hefur að undanförnu hrakið frá sumt af sínu dyggasta fólki í sveitarstjórnum. Vel liðið og reynslumikið fólk. Skoðun 10.5.2022 15:31 Ráðherrar fara í banka Það er orðið áberandi hvað ráðherrar gera mikið af því að varpa fram yfirlýsingum án samræmis við stefnu og aðgerðir eigin ríkisstjórnar. Skoðun 11.2.2022 19:30 2021: Slæmt ár fyrir frjálslyndi og frelsi Árið 2021 markaðist af auknu valdi kerfisins, skertum áhrifum lýðræðis og framsókn hinnar nýju rétttrúnaðarreglu. Á árinu 2021 birtust ótvíræð merki um að mistekist hefði að læra af sögunni og því væri verið að endurtaka fyrri mistök og fórna um leið árangri liðinna ára. Umræðan 30.12.2021 09:31 Niðurstaðan Nú finn ég mig hér sitjandi, um liðna daga hugsandi. Blað á borðið setjandi og penna úr vasa dragandi. Skoðun 23.9.2021 13:01 Hetjur Nú eru 20 ár frá því að Todd Beamer lést ásamt fjölda annarra eftir að hafa unnið hetjudáð sem segir mikla sögu um einstaklingana sem áttu í hlut og þau gildi sem þeir ólustu upp við. Skoðun 12.9.2021 16:00 Hin fína bláa lína Enn er haldið áfram að hamast í lögreglunni vegna hátt í þriggja ára gamallar myndar af merkjum á lögreglubúningi. Eins og ég hef getið um áður finnst mér að það eigi ekki að vera önnur merki á lögreglubúningum en þau sem tilheyra lögreglunni. Skoðun 23.10.2020 20:32 Samhengislaust stjórnarráð, aftur Í um tvo áratugi hef ég fjallað töluvert um þróun byggðarinnar í miðbæ Reykjavíkur. Gamli bærinn í höfuðborg Íslands er ekki stór en hann var engu að síður merkilegur. Skoðun 9.5.2019 02:01 Heilbrigðiskerfi að hætti Marx og félaga Flestir landsmenn eru sem betur fer sammála um að á Íslandi eigi ríkið að tryggja öllum góða heilbrigðisþjónustu. Skoðun 26.8.2018 22:05 Hið stjórnlausa kerfi Skipulagsslys er orð sem iðulega er notað til að lýsa því þegar ráðist hefur verið í framkvæmdir sem reynast það gallaðar að augljóslega hefði mátt gera betur og forðast tjónið sem af hlaust. Skoðun 29.7.2018 22:02 Hættuleg áform Ég hef notað ýmsar leiðir til að komast á milli staða. Skoðun 10.5.2018 02:01 Nú þurfum við að velja Ein stærsta og mikilvægasta framkvæmd Íslandssögunnar stendur nú fyrir dyrum. Þar getum við valið milli tveggja megin valkosta. Skoðun 26.2.2018 04:32 Málalok Í fyrra vor hófst mikil umræða um skattgreiðslur eiginkonu minnar, Önnu Pálsdóttur, og þar með mínar líka. Umræðan hverfðist að miklu leyti um félag að nafni Wintris. Skoðun 1.10.2017 21:23 Höldum áfram Á síðasta kjörtímabili náði Ísland hraðasta efnahagslega viðsnúningi nokkurs ríkis í seinni tíð. Á sama tíma komst stærsti hluti fjármálakerfis landsins í eigu ríkisins. Einstakar aðstæður sköpuðust til að ráðast í sögulegar samfélagsumbætur. Skoðun 26.9.2017 09:11 Undarlegir atburðir við þinglok Þegar mál eru "keyrð í gegn“ á lokaspretti þingstarfa er allt of algengt að það leiði til ýmiss konar mistaka við lagasetningu. Stundum eru það "tæknileg mistök“ sem þarf þá að laga síðar, jafnvel eftir ábendingar dómstóla. En stundum eru afgreidd mál sem eru óskynsamleg og líkleg til að vinna gegn markmiðunum sem þeim er ætlað að ná. Skoðun 12.6.2017 17:05 Íslensk þjóðmenning í hávegum höfð Í dag fögnum við merkum áfanga sem markar þáttaskil í þjóðminjavörslu á Íslandi. Í Þjóðminjasafninu er varðveitt stórt safn minja um meira en þúsund ára sögu íslensku þjóðarinnar. Í samræmi við áherslur stjórnvalda á málaflokkinn hefur verið tekin ákvörðun um að tryggja bestu aðstæður fyrir þessa grunnstarfsemi þjóðminjavörslunnar. Skoðun 21.1.2016 16:50 Toppari Íslands Fyrir allmörgum árum var ég staddur í samkvæmi þar sem einn af gestunum gerði sig stöðugt meira gildandi. Það var sama hvaða umræðuefni kom upp, alltaf tróð maðurinn sér inn í samtölin (stundum fleiri en eitt í einu) eða talaði yfir fólk til að útskýra að hann vissi meira um málið en aðrir, hann hefði gert hlutina öðruvísi og betur. Skoðun 10.12.2015 17:33 Markmið leiðréttingarinnar náðust að fullu Í skýrslu fjármála- og efnahagsráðherra um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána sést svart á hvítu hversu vel hefur tekist til við leiðréttinguna. Hvert orð sem sagt var um leiðréttinguna hefur staðið eins og stafur á bók. Hvert skref var í samræmi við áætlun. Skoðun 30.6.2015 17:25 Jafnrétti er verkefni allra 19. júní er merkisdagur í sögu íslenskrar jafnréttisbaráttu. Þann dag fyrir 100 árum fengu íslenskar konur og verkamenn kosningarétt og kjörgengi til Alþings. Réttindi sem virðast sjálfgefin nú til dags en þóttu það ekki þegar Ísland varð eitt fyrstu landa heims til að tryggja konum kosningarétt. Skoðun 19.6.2015 09:57 Stöðugleiki tryggir aukna velferð Aukin velferð almennings er stærsta verkefni stjórnmálanna á hverjum tíma. Skoðun 30.4.2015 21:23 « ‹ 1 2 ›
Þetta var ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk Það er ótækt að stjórnendur Reykjavíkur og skipulagsmála í borginni segist vera undrandi, skilji ekkert í þessu, tali um „fíaskó” og segi framkvæmdir sem voru beinlínis skipulagðar af borginni vera í andstöðu við stefnu borgarinnar. Skoðun 13.12.2024 23:32
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Í gær kynntum við kosningaáherslur Miðflokksins. - Ekki alla stefnu flokksins heldur stefnu í þeim málaflokkum sem hafa áhrif á alla hina. Skyndilegt fall ríkisstjórnarinnar hafði ýmsa kosti. Meðal annars þann að ekki gafst tækifæri til að klára ýmis mál þar sem var hægt og þarf að gera betur. Skoðun 10.11.2024 07:15
Solaris misnoti kerfið til að hrekja Helga Magnús úr starfi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokssins, segir Solaris reyna að misnota kerfið til að hrekja Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara úr embætti. Innlent 31.7.2024 10:22
Heilræði fyrir Nýhaldið Miðflokkurinn virðist vera forsprökkum Nýja Sjálfstæðisflokksins (Nýhaldsins) mjög hugleikinn þessa dagana. Þegar þeir náðu 18,5% í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup taldi ég að það hefði verið fagnað í Valhöll eins og það væri 1999. En sú virðist ekki hafa verið raunin. Enn svífur einhver gremja yfir vötnum. Skoðun 4.7.2024 08:30
Á Norðausturland að vera utan þjónustusvæðis? Nú er útlit fyrir að flug til og frá Húsavík leggist af um mánaðamótin verði ekkert að gert. Skoðun 16.9.2023 17:00
Sjálfstæðisflokkurinn þarf leiðsögn í útlendingamálum Þá er hann farinn. Eini ráðherrann sem virtist að minnsta kosti hafa skilning á þeim gríðarlega vanda sem við er að eiga í útlendingamálum. Skoðun 20.6.2023 15:01
Ísland sem söluvara Staðan í hælisleitendamálum á Íslandi er stjórnlaus. Dómsmálaráðherra hefur nú viðurkennt þetta ítrekað sem og að þetta sé afleiðing af stefnu íslenskra stjórnvalda. Enn bendir þó fátt til þess að stjórnvöld geri sér grein fyrir eðli og umfangi vandans. Skoðun 13.2.2023 18:00
Stefna stjórnar (og stjórnarandstöðu) í hælisleitendamálum Eins og svo oft hefst ekki umræða um mikilvæg mál fyrir alvöru fyrr en í óefni er komið. Þingmenn Miðflokksins hafa árum saman bent á í hvað stefndi í hælisleitendamálum. -Bent á að búið væri að koma Íslandi rækilega á kortið hjá þeim sem skipuleggja fólksflutninga og samanburðinn við hin Norðurlöndin. Skoðun 18.10.2022 16:01
Er hægt að ræða stór mál út frá staðreyndum? Eftir viðtal við mig fyrir hádegisfréttir Bylgjunnar í gær var skrifuð frétt á Vísi undir fyrirsögninni „Vill senda flóttafólk til Rúanda”. Skoðun 8.10.2022 16:03
Nauðsynlegar neyðaraðgerðir í efnahagsmálum Um áratugaskeið höfðu Íslendingar miklar áhyggjur af verðbólgu og ekki að ástæðulausu. Reynslan frá áttunda og níunda áratugnum og svo eftir bankahrunið lifir í minningunni. Skoðun 2.7.2022 09:01
Ögurstund Reykjavíkurflugvallar Snemma á þessari öld sýndi ég kollega mínum á Ríkisútvarpinu, Gísla Marteini Baldurssyni, kort sem ég hafði gert af flugvallarsvæðinu í Reykjavík og skipulagsáformum þar í kring. Skoðun 13.5.2022 22:00
Of svalir fyrir sjálfa sig Framsóknarflokkurinn eða Ný Framsókn eins og þeir virðast nú kalla sig, að hætti Tonys Blair, hefur að undanförnu hrakið frá sumt af sínu dyggasta fólki í sveitarstjórnum. Vel liðið og reynslumikið fólk. Skoðun 10.5.2022 15:31
Ráðherrar fara í banka Það er orðið áberandi hvað ráðherrar gera mikið af því að varpa fram yfirlýsingum án samræmis við stefnu og aðgerðir eigin ríkisstjórnar. Skoðun 11.2.2022 19:30
2021: Slæmt ár fyrir frjálslyndi og frelsi Árið 2021 markaðist af auknu valdi kerfisins, skertum áhrifum lýðræðis og framsókn hinnar nýju rétttrúnaðarreglu. Á árinu 2021 birtust ótvíræð merki um að mistekist hefði að læra af sögunni og því væri verið að endurtaka fyrri mistök og fórna um leið árangri liðinna ára. Umræðan 30.12.2021 09:31
Niðurstaðan Nú finn ég mig hér sitjandi, um liðna daga hugsandi. Blað á borðið setjandi og penna úr vasa dragandi. Skoðun 23.9.2021 13:01
Hetjur Nú eru 20 ár frá því að Todd Beamer lést ásamt fjölda annarra eftir að hafa unnið hetjudáð sem segir mikla sögu um einstaklingana sem áttu í hlut og þau gildi sem þeir ólustu upp við. Skoðun 12.9.2021 16:00
Hin fína bláa lína Enn er haldið áfram að hamast í lögreglunni vegna hátt í þriggja ára gamallar myndar af merkjum á lögreglubúningi. Eins og ég hef getið um áður finnst mér að það eigi ekki að vera önnur merki á lögreglubúningum en þau sem tilheyra lögreglunni. Skoðun 23.10.2020 20:32
Samhengislaust stjórnarráð, aftur Í um tvo áratugi hef ég fjallað töluvert um þróun byggðarinnar í miðbæ Reykjavíkur. Gamli bærinn í höfuðborg Íslands er ekki stór en hann var engu að síður merkilegur. Skoðun 9.5.2019 02:01
Heilbrigðiskerfi að hætti Marx og félaga Flestir landsmenn eru sem betur fer sammála um að á Íslandi eigi ríkið að tryggja öllum góða heilbrigðisþjónustu. Skoðun 26.8.2018 22:05
Hið stjórnlausa kerfi Skipulagsslys er orð sem iðulega er notað til að lýsa því þegar ráðist hefur verið í framkvæmdir sem reynast það gallaðar að augljóslega hefði mátt gera betur og forðast tjónið sem af hlaust. Skoðun 29.7.2018 22:02
Nú þurfum við að velja Ein stærsta og mikilvægasta framkvæmd Íslandssögunnar stendur nú fyrir dyrum. Þar getum við valið milli tveggja megin valkosta. Skoðun 26.2.2018 04:32
Málalok Í fyrra vor hófst mikil umræða um skattgreiðslur eiginkonu minnar, Önnu Pálsdóttur, og þar með mínar líka. Umræðan hverfðist að miklu leyti um félag að nafni Wintris. Skoðun 1.10.2017 21:23
Höldum áfram Á síðasta kjörtímabili náði Ísland hraðasta efnahagslega viðsnúningi nokkurs ríkis í seinni tíð. Á sama tíma komst stærsti hluti fjármálakerfis landsins í eigu ríkisins. Einstakar aðstæður sköpuðust til að ráðast í sögulegar samfélagsumbætur. Skoðun 26.9.2017 09:11
Undarlegir atburðir við þinglok Þegar mál eru "keyrð í gegn“ á lokaspretti þingstarfa er allt of algengt að það leiði til ýmiss konar mistaka við lagasetningu. Stundum eru það "tæknileg mistök“ sem þarf þá að laga síðar, jafnvel eftir ábendingar dómstóla. En stundum eru afgreidd mál sem eru óskynsamleg og líkleg til að vinna gegn markmiðunum sem þeim er ætlað að ná. Skoðun 12.6.2017 17:05
Íslensk þjóðmenning í hávegum höfð Í dag fögnum við merkum áfanga sem markar þáttaskil í þjóðminjavörslu á Íslandi. Í Þjóðminjasafninu er varðveitt stórt safn minja um meira en þúsund ára sögu íslensku þjóðarinnar. Í samræmi við áherslur stjórnvalda á málaflokkinn hefur verið tekin ákvörðun um að tryggja bestu aðstæður fyrir þessa grunnstarfsemi þjóðminjavörslunnar. Skoðun 21.1.2016 16:50
Toppari Íslands Fyrir allmörgum árum var ég staddur í samkvæmi þar sem einn af gestunum gerði sig stöðugt meira gildandi. Það var sama hvaða umræðuefni kom upp, alltaf tróð maðurinn sér inn í samtölin (stundum fleiri en eitt í einu) eða talaði yfir fólk til að útskýra að hann vissi meira um málið en aðrir, hann hefði gert hlutina öðruvísi og betur. Skoðun 10.12.2015 17:33
Markmið leiðréttingarinnar náðust að fullu Í skýrslu fjármála- og efnahagsráðherra um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána sést svart á hvítu hversu vel hefur tekist til við leiðréttinguna. Hvert orð sem sagt var um leiðréttinguna hefur staðið eins og stafur á bók. Hvert skref var í samræmi við áætlun. Skoðun 30.6.2015 17:25
Jafnrétti er verkefni allra 19. júní er merkisdagur í sögu íslenskrar jafnréttisbaráttu. Þann dag fyrir 100 árum fengu íslenskar konur og verkamenn kosningarétt og kjörgengi til Alþings. Réttindi sem virðast sjálfgefin nú til dags en þóttu það ekki þegar Ísland varð eitt fyrstu landa heims til að tryggja konum kosningarétt. Skoðun 19.6.2015 09:57
Stöðugleiki tryggir aukna velferð Aukin velferð almennings er stærsta verkefni stjórnmálanna á hverjum tíma. Skoðun 30.4.2015 21:23
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent