Íþróttir

Fréttamynd

Fjölskylda hafnaboltamanns myrt

Eiginkona, eins árs sonur og tengdamóðir hafnaboltaleikmannsins Blake Bivens voru myrt í Virginia-fylki í Bandaríkjunum í gær.

Sport
Fréttamynd

Vonandi lyftistöng fyrir landsliðið

Íslenska kvennalandsliðið mun eiga fimm fulltrúa í sænsku 1. deildinni í íshokkí í vetur. Gott skref til að bæta leik sinn og tækifæri til að komast í eina sterkustu deild Evrópu, segir þjálfari liðsins.

Sport
Fréttamynd

Mótorhjól bönnuð á Pikes Peak

Mótshaldarar þekktustu fjallaklifurkeppni heims á bílum og mótorhjólum, Pikes Peak í Colorado, hafa ákveðið að útiloka mótorhjól frá keppninni frá og með næsta ári.

Sport
Fréttamynd

Kolbeinn göngugarpur gekk hringinn á 30 dögum

Kolbeinn lagði af stað í gönguna 1. júlí og nú í morgun hófst síðasti spölurinn frá Selfossi til Reykjavíkur, þar áætlar hann að vera á milli 23:00 og 24:00 í kvöld. Kolbeinn hefur gengið að meðaltali 45 kílómetra á dag,

Innlent
Fréttamynd

Gerðu sushi-köku á Unglingalandsmóti UMFÍ

Björg Gunnlaugsdóttir, 13 ára frá Egilsstöðum mætti á sitt fyrsta Unglingalandsmót UMFÍ einungis sex vikna gömul. Björg hefur keppt í ýmsum greinum, meðal annars kökuskreytingum. Hún lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta í ár og ætlar að keppa í fótbolta og frjálsum.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Gaman að búa til nöfn á liðin

Steingerður Þóra Daníelsdóttir hefur farið með alla fjölskylduna á Unglingalandsmót UMFÍ ár eftir ár og verður að sjálfsögðu á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina, þar sem mótið fer fram að þessu sinni. Hún segir unglingalandsmótin alltaf jafn skemmtileg.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Einstök stemning á Unglingalandsmótum UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) segir undirbúning ganga vel og alla leggjast á eitt um að gera landsmótið sem glæsilegast.

Lífið kynningar