Innlendar Milos: Þetta var ekki boðleg frammistaða Milos Milojevic þjálfari Víkinga var eðlilega niðurlútur eftir 7-0 tapið gegn Val í kvöld. Hans menn voru teknir í kennslustund af Valsmönnum og spiluðu án efa sinn versta leik í afar langan tíma. Íslenski boltinn 18.8.2016 22:21 Arnar: Sumir hefðu fengið það óþvegið hefðum við ekki fengið þrjú stig Arnar Grétarsson þjálfari Blika var ánægður með stigin þrjú gegn Þrótti í kvöld og sagði sína menn hafa verið betra liðið allan leikinn. Íslenski boltinn 15.8.2016 21:16 Sóley: Við gáfum allt sem við áttum Sóley Guðmundsdóttir fyrirliði ÍBV var svekkt eftir tapið í úrslitaleik Borgunarbikarsins í kvöld. Hún reyndi þó að líta á björtu hliðarnar þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Íslenski boltinn 12.8.2016 23:59 Blaktvíburarnir söðla um Tvíburabræðurnir Kristján og Hafsteinn Valdimarsson eru báðir á förum frá Danmörku og á leið til sitt hvors landsins. Sport 8.8.2016 10:37 Hólmbert Aron: Ég þurfti breytingu Hólmbert Aron Friðjónsson lék sinn fyrsta leik í búningi Stjörnunnar eftir félagaskiptin frá KR. Hann var sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi í kvöld, en hann kom inn á 83.mínútu leiksins. Íslenski boltinn 4.8.2016 22:49 Milos: Eigum ekki að spila ef þeir geta ekki skipulagt mót með almennilegum dómurum Milos Milojevic var ósáttur eftir tap Víkinga á Samsung velli í kvöld og var harðorður í garð KSÍ þegar Vísir talaði við hann að leik loknum. Íslenski boltinn 4.8.2016 22:40 Kvennalandsliðið tryggði sér þátttökurétt á HM Íslenska kvennalandsliðið í keilu endaði í þrettánda sæti á EM á dögunum en sá árangur dugði til þess að fleyta liðinu inn á HM sem fram fer í Kuwait á næsta ári. Sport 2.8.2016 10:27 Bjarni: Þýðir ekkert að vera með hausinn í jörðinni í Dalnum Bjarni Jóhannsson þjálfari ÍBV var vitaskuld ánægður eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins eftir sigur á FH. Íslenski boltinn 28.7.2016 20:48 Ólafur: Okkur hafa verið boðnir leikmenn Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var svekktur eftir að hans menn fengu á sig jöfnunarmark á lokamínútunum gegn Fjölni í Grafarvogi í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2016 21:27 Fimm íslenskir keppendur á Ólympíumóti fatlaðra Íþróttasamband fatlaðra staðfesti í dag að fimm Íslendingar myndi keppa á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó. Sport 6.7.2016 15:21 Farseðladagur hjá Lars og Heimi Það verða einhver brostin hjörtu hjá landsliðsmönnum í knattspyrnu í dag þegar landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynna EM-hópinn sinn. Fótbolti 8.5.2016 22:12 Aníta og Kristinn fyrst í Víðavangshlaupi ÍR 101. Víðavangshlaup ÍR fór fram í blíðskaparveðri í miðborg Reykjavíkur í dag. Sport 21.4.2016 12:43 Tveir fullkomnir leikir komnir á árinu KR-ingurinn Þorleifur Jón Hreiðarsson hefur heldur betur verið í stuði í keilunni það sem af er ári. Sport 8.3.2016 16:11 Þetta er orðin risastór íþrótt Stjarnan á orðið besta hópfimleikalið landsins og varð bikarmeistari um nýliðna helgi. Liðið er þess utan Norðurlandameistari. Sport 7.3.2016 20:41 Einn versti sársauki sem ég hef fundið fyrir Glímukappinn Gunnar Gústav Logason lenti í skelfilegum meiðslum á bikarglímu Íslands. Sköflungurinn gaf sig. Gunnar var að glíma við Ásmund Hálfdán Ásmundsson er hann brotnaði illa. Sport 29.2.2016 13:31 Tímamótaárangur hjá Maríu Skíðakonan María Guðmundsdóttir byrjar nýja árið í brekkunum vel. Sport 7.1.2016 12:49 Ég vorkenni andstæðingi mínum í dag Eini íslenski atvinnuhnefaleikamaðurinn, Gunnar Kolbeinn Kristinsson, er enn ósigraður eftir yfirburðasigur á Litháa um helgina. Okkar maður keppti fyrir framan 12 þúsund manns í Helsinki á stærsta boxkvöldi í sögu Finnlands. Sport 20.12.2015 20:08 María og Einar skíðafólk ársins María Guðmundsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson hafa verið valin skíðafólk ársins af SKÍ. Sport 18.12.2015 18:31 Júlían og Eygló Ósk íþróttafólk Reykjavíkur Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, tilkynnti í dag um útnefningu á íþróttafólki Reykjavíkur fyrir árið 2015. Sport 18.12.2015 17:46 Tólf manns í keppnisbann vegna sterasölu Auglýstu stera til sölu á lokuðum hópi á Facebook. Sport 25.11.2015 15:09 Arnar var nálægt Íslandsmetinu Arnar Helgi Lárusson tók í morgun þátt í 100 metra hjólastólaspretti á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fram fer í Doha í Katar. Sport 22.10.2015 10:02 Kári tapaði í Síle Landsliðsmaðurinn í badminton, Kári Gunnarsson, er á ferð og flugi þessa dagana. Sport 15.10.2015 10:41 Þormóður nálgast Ríó Júdókappinn Þormóður Jónsson fékk bronsverðlaun á móti í Glasgow á dögunum og það gaf honum mikilvæga punkta í keppninni um sæti á ÓL í Ríó. Sport 13.10.2015 10:02 Katrín Tanja fékk 38 milljónir króna í verðlaunafé Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, nældi sér í góðan pening með sigri sínum á heimsleikunum í Crossfit. Sport 27.7.2015 15:13 Það gekk allt upp Glæsilegum Smáþjóðaleikum lauk um helgina. Skipulag mótsins heppnaðist fullkomlega og umgjörðin var hin glæsilegasta. Íslenska íþróttafólkið bar síðan af og vann langflest verðlaun allra þjóða á leikunum. Sport 7.6.2015 18:23 Kínverjinn fær í magann þegar hann sér þetta Helgi Sveinsson byrjaði tímabilið eins vel þegar hann setja heimsmet í spjótkasti í flokki F42 á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Helgi ætlar sér stóra hluti í sumar og hefur ekki áhyggjur af því að hann sé að toppa fimm mánuðum fyrir HM. Sport 21.5.2015 20:39 Buggytorfæra í fyrsta skipti á Íslandi Áhugaverð torfærukeppni fer fram á Hellu um næstu helgi. Sport 21.5.2015 16:59 Helgi setti heimsmet Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. Sport 20.5.2015 23:09 HK Íslandsmeistari í blaki | Myndasyrpa HK varð í kvöld Íslandsmeistari í blaki eftir æsispennandi leik gegn Stjörnunni. Sport 22.4.2015 21:07 Aníta getur unnið í þriðja sinn í hundraðasta Víðavangshlaupi ÍR-inga ÍR-ingar halda upp á mikil tímamót í miðbænum á morgun, sumardaginn fyrsta, þegar Víðavangshlaup ÍR fer fram í hundraðasta skiptið. Engin önnur íþróttakeppni hefur farið fram samfellt í svo langan tíma hér á landi en fyrsta hlaupið fór fram á sumardaginn fyrsta árið 1916 og síðan hefur ekki fallið úr hlaup. Sport 21.4.2015 18:54 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 75 ›
Milos: Þetta var ekki boðleg frammistaða Milos Milojevic þjálfari Víkinga var eðlilega niðurlútur eftir 7-0 tapið gegn Val í kvöld. Hans menn voru teknir í kennslustund af Valsmönnum og spiluðu án efa sinn versta leik í afar langan tíma. Íslenski boltinn 18.8.2016 22:21
Arnar: Sumir hefðu fengið það óþvegið hefðum við ekki fengið þrjú stig Arnar Grétarsson þjálfari Blika var ánægður með stigin þrjú gegn Þrótti í kvöld og sagði sína menn hafa verið betra liðið allan leikinn. Íslenski boltinn 15.8.2016 21:16
Sóley: Við gáfum allt sem við áttum Sóley Guðmundsdóttir fyrirliði ÍBV var svekkt eftir tapið í úrslitaleik Borgunarbikarsins í kvöld. Hún reyndi þó að líta á björtu hliðarnar þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Íslenski boltinn 12.8.2016 23:59
Blaktvíburarnir söðla um Tvíburabræðurnir Kristján og Hafsteinn Valdimarsson eru báðir á förum frá Danmörku og á leið til sitt hvors landsins. Sport 8.8.2016 10:37
Hólmbert Aron: Ég þurfti breytingu Hólmbert Aron Friðjónsson lék sinn fyrsta leik í búningi Stjörnunnar eftir félagaskiptin frá KR. Hann var sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi í kvöld, en hann kom inn á 83.mínútu leiksins. Íslenski boltinn 4.8.2016 22:49
Milos: Eigum ekki að spila ef þeir geta ekki skipulagt mót með almennilegum dómurum Milos Milojevic var ósáttur eftir tap Víkinga á Samsung velli í kvöld og var harðorður í garð KSÍ þegar Vísir talaði við hann að leik loknum. Íslenski boltinn 4.8.2016 22:40
Kvennalandsliðið tryggði sér þátttökurétt á HM Íslenska kvennalandsliðið í keilu endaði í þrettánda sæti á EM á dögunum en sá árangur dugði til þess að fleyta liðinu inn á HM sem fram fer í Kuwait á næsta ári. Sport 2.8.2016 10:27
Bjarni: Þýðir ekkert að vera með hausinn í jörðinni í Dalnum Bjarni Jóhannsson þjálfari ÍBV var vitaskuld ánægður eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins eftir sigur á FH. Íslenski boltinn 28.7.2016 20:48
Ólafur: Okkur hafa verið boðnir leikmenn Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var svekktur eftir að hans menn fengu á sig jöfnunarmark á lokamínútunum gegn Fjölni í Grafarvogi í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2016 21:27
Fimm íslenskir keppendur á Ólympíumóti fatlaðra Íþróttasamband fatlaðra staðfesti í dag að fimm Íslendingar myndi keppa á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó. Sport 6.7.2016 15:21
Farseðladagur hjá Lars og Heimi Það verða einhver brostin hjörtu hjá landsliðsmönnum í knattspyrnu í dag þegar landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynna EM-hópinn sinn. Fótbolti 8.5.2016 22:12
Aníta og Kristinn fyrst í Víðavangshlaupi ÍR 101. Víðavangshlaup ÍR fór fram í blíðskaparveðri í miðborg Reykjavíkur í dag. Sport 21.4.2016 12:43
Tveir fullkomnir leikir komnir á árinu KR-ingurinn Þorleifur Jón Hreiðarsson hefur heldur betur verið í stuði í keilunni það sem af er ári. Sport 8.3.2016 16:11
Þetta er orðin risastór íþrótt Stjarnan á orðið besta hópfimleikalið landsins og varð bikarmeistari um nýliðna helgi. Liðið er þess utan Norðurlandameistari. Sport 7.3.2016 20:41
Einn versti sársauki sem ég hef fundið fyrir Glímukappinn Gunnar Gústav Logason lenti í skelfilegum meiðslum á bikarglímu Íslands. Sköflungurinn gaf sig. Gunnar var að glíma við Ásmund Hálfdán Ásmundsson er hann brotnaði illa. Sport 29.2.2016 13:31
Tímamótaárangur hjá Maríu Skíðakonan María Guðmundsdóttir byrjar nýja árið í brekkunum vel. Sport 7.1.2016 12:49
Ég vorkenni andstæðingi mínum í dag Eini íslenski atvinnuhnefaleikamaðurinn, Gunnar Kolbeinn Kristinsson, er enn ósigraður eftir yfirburðasigur á Litháa um helgina. Okkar maður keppti fyrir framan 12 þúsund manns í Helsinki á stærsta boxkvöldi í sögu Finnlands. Sport 20.12.2015 20:08
María og Einar skíðafólk ársins María Guðmundsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson hafa verið valin skíðafólk ársins af SKÍ. Sport 18.12.2015 18:31
Júlían og Eygló Ósk íþróttafólk Reykjavíkur Íþróttabandalag Reykjavíkur, ÍBR, tilkynnti í dag um útnefningu á íþróttafólki Reykjavíkur fyrir árið 2015. Sport 18.12.2015 17:46
Tólf manns í keppnisbann vegna sterasölu Auglýstu stera til sölu á lokuðum hópi á Facebook. Sport 25.11.2015 15:09
Arnar var nálægt Íslandsmetinu Arnar Helgi Lárusson tók í morgun þátt í 100 metra hjólastólaspretti á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fram fer í Doha í Katar. Sport 22.10.2015 10:02
Kári tapaði í Síle Landsliðsmaðurinn í badminton, Kári Gunnarsson, er á ferð og flugi þessa dagana. Sport 15.10.2015 10:41
Þormóður nálgast Ríó Júdókappinn Þormóður Jónsson fékk bronsverðlaun á móti í Glasgow á dögunum og það gaf honum mikilvæga punkta í keppninni um sæti á ÓL í Ríó. Sport 13.10.2015 10:02
Katrín Tanja fékk 38 milljónir króna í verðlaunafé Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, nældi sér í góðan pening með sigri sínum á heimsleikunum í Crossfit. Sport 27.7.2015 15:13
Það gekk allt upp Glæsilegum Smáþjóðaleikum lauk um helgina. Skipulag mótsins heppnaðist fullkomlega og umgjörðin var hin glæsilegasta. Íslenska íþróttafólkið bar síðan af og vann langflest verðlaun allra þjóða á leikunum. Sport 7.6.2015 18:23
Kínverjinn fær í magann þegar hann sér þetta Helgi Sveinsson byrjaði tímabilið eins vel þegar hann setja heimsmet í spjótkasti í flokki F42 á Laugardalsvelli í fyrrakvöld. Helgi ætlar sér stóra hluti í sumar og hefur ekki áhyggjur af því að hann sé að toppa fimm mánuðum fyrir HM. Sport 21.5.2015 20:39
Buggytorfæra í fyrsta skipti á Íslandi Áhugaverð torfærukeppni fer fram á Hellu um næstu helgi. Sport 21.5.2015 16:59
Helgi setti heimsmet Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. Sport 20.5.2015 23:09
HK Íslandsmeistari í blaki | Myndasyrpa HK varð í kvöld Íslandsmeistari í blaki eftir æsispennandi leik gegn Stjörnunni. Sport 22.4.2015 21:07
Aníta getur unnið í þriðja sinn í hundraðasta Víðavangshlaupi ÍR-inga ÍR-ingar halda upp á mikil tímamót í miðbænum á morgun, sumardaginn fyrsta, þegar Víðavangshlaup ÍR fer fram í hundraðasta skiptið. Engin önnur íþróttakeppni hefur farið fram samfellt í svo langan tíma hér á landi en fyrsta hlaupið fór fram á sumardaginn fyrsta árið 1916 og síðan hefur ekki fallið úr hlaup. Sport 21.4.2015 18:54
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent