Erlendar Djokovic fyrsti Serbinn til að vinna stórmót Novak Djokovic varð í morgun fyrsti Serbinn til að vinna stórmót í tennis er hann fagnaði sigri á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Sport 27.1.2008 12:38 Sharapova vann opna ástralska Maria Sharapova vann í dag opna ástralska meistaramótið í tennis eftir að hafa borið sigurorð af Ana Ivanovic frá Serbíu í úrslitum, 7-5 og 6-3. Sport 26.1.2008 10:41 Loeb bætir við forskotið Heimsmeistarinn Sebastien Loeb hefur aukið forskot sitt í Monte Carlo rallinu í 56,6 sekúndur eftir annan keppnisdaginn. Félagi hans hjá Citroen, Dani Sordo, er í öðru sætinu en Finninn Mikko Hirvonen er í þriðja sætinu á Ford Focus. Sport 25.1.2008 20:12 Federer úr leik á opna ástralska Þau óvæntu tíðindi gerðust á opna ástralska meistaramótinu í tennis að Roger Federer mun ekki keppa til úrslita á mótinu. Sport 25.1.2008 11:17 Meistarinn byrjar vel Heimsmeistarinn Sebastien Loeb byrjaði mjög vel á fyrstu tveimur sérleiðunum í Monte Carlo rallinu sem hófst í dag. Loeb, sem ekur Citroen, hefur tæplega 13 sekúndna forskot á Spánverjann Daniel Sordo eftir fyrsta keppnisdaginn. Finninn Mikko Hirvonen er með þriðja besta tímann. Sport 24.1.2008 21:17 Öskubuskan komin í úrslitin Jo-Wilfried Tsonga er nýjasta stjarnan í tennisheiminum eftir að hann lagði Rafael Nadal í undanúrslitum opna ástralska meistaramótsins í tennis í dag. Sport 24.1.2008 10:44 Sharapova og Ivanovic í úrslitin Maria Sharapova og Ana Ivanovic tryggðu sér í nótt sæti í úrslitum einliðaleiks kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Sport 24.1.2008 10:22 Ivanovic og Hantuchova mætast í undanúrslitum Ana Ivanovic og Daniela Hantuchova mætast í undanúrslitum opna ástralska meistaramótsins í tennis. Sport 23.1.2008 10:56 Federer kláraði Blake Roger Federer komst í undanúrslit opna ástralska meistaramótsins í tennis með 3-0 sigri á Bandaríkjamanninum James Blake í dag. Sport 23.1.2008 10:48 Tsonga mætir Nadal í undanúrslitum Rafael Nadal og Jo-Wilfried Tsonga mætast í undanúrslitum á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Sport 22.1.2008 13:11 Sharapova pakkaði þeirri bestu saman Maria Sharapova vann ótrúlegan sigur á Justine Henin í fjórðungsúrslitum opna ástralska meistaramótsins í tennis, 6-4 og 6-0. Sport 22.1.2008 10:36 New England og New York mætast í Superbowl Þau óvæntu úrslit urðu í úrslitum Ameríkudeildarinnar í nótt að New York Giants vann sigur á Green Bay Packers í framlengdum leik. Sport 21.1.2008 11:23 Federer áfram eftir maraþonviðureign Roger Federer, stigahæsti tennisleikari heimsins, lenti í bullandi vandræðum með Serbann Janko Tipsarevic í þriðju umferð opna ástralska meistaramótsins. Enski boltinn 19.1.2008 15:06 Súmóglímumaður settur í bann fyrir knattspyrnuiðkun Súmóglímumeistarinn Yokozuna Asashoryu hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann var dæmdur í tveggja móta bann fyrir að spila knattspyrnuleik í heimalandi sínu Mongólíu. Sport 16.1.2008 15:37 NFL: Meistararnir úr leik Afar óvænt úrslit urðu í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar í NFL-deildarinnar í dag er San Diego Chargers sló út Indianapolis Colts. Sport 13.1.2008 23:15 Lyfjaherferð hafin í hafnaboltanum Bandaríska hafnaboltadeildin MLB tilkynnti í dag að stofnuð hefði verið sérstök lyfjadeild sem ætlað verður að fara fyrir hörðu átaki gegn meintri lyfjamisnotkun í deildinni. Sport 11.1.2008 21:18 Marion Jones í fangelsi Bandaríska frjálsíþróttakonan Marion Jones hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir meinsæri, en hún laug því að hún hefði ekki notað steralyf þrátt fyrir að annað hefði komið á daginn. Sport 11.1.2008 17:31 Tyson vill mæta Holyfield þriðja sinni Fyrrum heimsmeistarinn Mike Tyson er sagður vilja mæta erkióvini sínum Evander Holyfield enn eina ferðina í hringnum. Tyson lýsti þessu yfir í viðtali fyrir nokkrum dögum, en bar það reyndar til baka í öðru viðtali skömmu síðar. Sport 10.1.2008 20:14 Þjálfari Washington Redskins hættur Joe Gibbs, þjálfari Washington Redskins í NFL-deildinni, hefur sagt starfi sínu lausu hjá félaginu. Sport 8.1.2008 15:53 Dakarrallið fer fram á næsta ári Forráðamenn París-Dakar rallsins hafa lofað því að þessi sögufræga keppni muni fara fram á næsta ári þó henni hafi verið frestað í ár vegna hryðjuverkaógna. Henni var frestað með aðeins sólarhringsfyrirvara áður en hún átti að hefjast í Lissabon. Sport 5.1.2008 14:25 Hingis dæmd í tveggja ára bann Martina Hingis hefur verið dæmd í tveggja ára keppnisbann eftir að kókaín fannst í lyfjasýni sem var tekið á Wimbledon-mótinu í fyrra. Sport 4.1.2008 12:53 Lippi orðaður við Bayern Fréttir frá Ítalíu herma að forráðamenn Bayern München muni á næstu dögum funda með Marcello Lippi. Fótbolti 3.1.2008 17:51 Hannes varð fyrir líkamsárás og er frá í mánuð Íslenski landsliðsmaðurinn Hannes Þ. Sigurðsson verður frá fótboltaiðkun í mánuð eftir að hafa orðið fyrir barsmíðum í miðbæ Reykjavíkur um hátíðarnar Fótbolti 3.1.2008 17:08 Ég hef verið rændur Ólympíumeistarinn Justin Gatlin ætlar að áfrýja fjögurra ára keppnisbanninu sem hann var dæmdur í á dögunum. Spretthlauparinn segist hafa verið rændur ferlinum. Sport 3.1.2008 14:43 Gatlin í fjögurra ára bann Bandaríski spretthlauparinn Justin Gatlin hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann fyrir að falla á lyfjaprófi árið 2006. Ólympíumeistarinn gæti átt eftir að áfrýja banninu, en ef hann hefur ekki erindi sem erfiði gæti ferli hans verið lokið. Sport 1.1.2008 17:47 Fullkomið tímabil hjá New England Patriots New England Patriots vann alla sextán leiki sína á tímabilinu í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár. Sport 30.12.2007 14:03 Hokkíleikmaður fékk 30 leikja bann (myndband) Chris Simon, leikmaður New York Islanders í bandarísku hokkídeildinni, hefur verið dæmdur í 30 leikja bann fyrir að traðka á andstæðingi sínum. Sport 20.12.2007 00:09 Samaranch fluttur á sjúkrahús Fyrrum forseti Alþjóða ólympíusambandsins, Juan Antonio Samaranch, var í dag fluttur á sjúkrahús með hjartaveilu. Sport 19.12.2007 23:40 Tennisstjarna rænd á heimili sínu Rússneska tenniskonan Anna Chakvetadze var á dögunum rænd á heimili fjölskyldu sinnar rétt utan Moskvu. Sport 19.12.2007 17:45 Enn og aftur Íslandsmet hjá Erni - sjötta sæti Örn Arnarson varð í sjötta sæti í 50 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug er hann þríbætti Íslands- og Norðurlandamet sitt í greininni. Sport 14.12.2007 16:55 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 264 ›
Djokovic fyrsti Serbinn til að vinna stórmót Novak Djokovic varð í morgun fyrsti Serbinn til að vinna stórmót í tennis er hann fagnaði sigri á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Sport 27.1.2008 12:38
Sharapova vann opna ástralska Maria Sharapova vann í dag opna ástralska meistaramótið í tennis eftir að hafa borið sigurorð af Ana Ivanovic frá Serbíu í úrslitum, 7-5 og 6-3. Sport 26.1.2008 10:41
Loeb bætir við forskotið Heimsmeistarinn Sebastien Loeb hefur aukið forskot sitt í Monte Carlo rallinu í 56,6 sekúndur eftir annan keppnisdaginn. Félagi hans hjá Citroen, Dani Sordo, er í öðru sætinu en Finninn Mikko Hirvonen er í þriðja sætinu á Ford Focus. Sport 25.1.2008 20:12
Federer úr leik á opna ástralska Þau óvæntu tíðindi gerðust á opna ástralska meistaramótinu í tennis að Roger Federer mun ekki keppa til úrslita á mótinu. Sport 25.1.2008 11:17
Meistarinn byrjar vel Heimsmeistarinn Sebastien Loeb byrjaði mjög vel á fyrstu tveimur sérleiðunum í Monte Carlo rallinu sem hófst í dag. Loeb, sem ekur Citroen, hefur tæplega 13 sekúndna forskot á Spánverjann Daniel Sordo eftir fyrsta keppnisdaginn. Finninn Mikko Hirvonen er með þriðja besta tímann. Sport 24.1.2008 21:17
Öskubuskan komin í úrslitin Jo-Wilfried Tsonga er nýjasta stjarnan í tennisheiminum eftir að hann lagði Rafael Nadal í undanúrslitum opna ástralska meistaramótsins í tennis í dag. Sport 24.1.2008 10:44
Sharapova og Ivanovic í úrslitin Maria Sharapova og Ana Ivanovic tryggðu sér í nótt sæti í úrslitum einliðaleiks kvenna á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Sport 24.1.2008 10:22
Ivanovic og Hantuchova mætast í undanúrslitum Ana Ivanovic og Daniela Hantuchova mætast í undanúrslitum opna ástralska meistaramótsins í tennis. Sport 23.1.2008 10:56
Federer kláraði Blake Roger Federer komst í undanúrslit opna ástralska meistaramótsins í tennis með 3-0 sigri á Bandaríkjamanninum James Blake í dag. Sport 23.1.2008 10:48
Tsonga mætir Nadal í undanúrslitum Rafael Nadal og Jo-Wilfried Tsonga mætast í undanúrslitum á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Sport 22.1.2008 13:11
Sharapova pakkaði þeirri bestu saman Maria Sharapova vann ótrúlegan sigur á Justine Henin í fjórðungsúrslitum opna ástralska meistaramótsins í tennis, 6-4 og 6-0. Sport 22.1.2008 10:36
New England og New York mætast í Superbowl Þau óvæntu úrslit urðu í úrslitum Ameríkudeildarinnar í nótt að New York Giants vann sigur á Green Bay Packers í framlengdum leik. Sport 21.1.2008 11:23
Federer áfram eftir maraþonviðureign Roger Federer, stigahæsti tennisleikari heimsins, lenti í bullandi vandræðum með Serbann Janko Tipsarevic í þriðju umferð opna ástralska meistaramótsins. Enski boltinn 19.1.2008 15:06
Súmóglímumaður settur í bann fyrir knattspyrnuiðkun Súmóglímumeistarinn Yokozuna Asashoryu hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann var dæmdur í tveggja móta bann fyrir að spila knattspyrnuleik í heimalandi sínu Mongólíu. Sport 16.1.2008 15:37
NFL: Meistararnir úr leik Afar óvænt úrslit urðu í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar í NFL-deildarinnar í dag er San Diego Chargers sló út Indianapolis Colts. Sport 13.1.2008 23:15
Lyfjaherferð hafin í hafnaboltanum Bandaríska hafnaboltadeildin MLB tilkynnti í dag að stofnuð hefði verið sérstök lyfjadeild sem ætlað verður að fara fyrir hörðu átaki gegn meintri lyfjamisnotkun í deildinni. Sport 11.1.2008 21:18
Marion Jones í fangelsi Bandaríska frjálsíþróttakonan Marion Jones hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir meinsæri, en hún laug því að hún hefði ekki notað steralyf þrátt fyrir að annað hefði komið á daginn. Sport 11.1.2008 17:31
Tyson vill mæta Holyfield þriðja sinni Fyrrum heimsmeistarinn Mike Tyson er sagður vilja mæta erkióvini sínum Evander Holyfield enn eina ferðina í hringnum. Tyson lýsti þessu yfir í viðtali fyrir nokkrum dögum, en bar það reyndar til baka í öðru viðtali skömmu síðar. Sport 10.1.2008 20:14
Þjálfari Washington Redskins hættur Joe Gibbs, þjálfari Washington Redskins í NFL-deildinni, hefur sagt starfi sínu lausu hjá félaginu. Sport 8.1.2008 15:53
Dakarrallið fer fram á næsta ári Forráðamenn París-Dakar rallsins hafa lofað því að þessi sögufræga keppni muni fara fram á næsta ári þó henni hafi verið frestað í ár vegna hryðjuverkaógna. Henni var frestað með aðeins sólarhringsfyrirvara áður en hún átti að hefjast í Lissabon. Sport 5.1.2008 14:25
Hingis dæmd í tveggja ára bann Martina Hingis hefur verið dæmd í tveggja ára keppnisbann eftir að kókaín fannst í lyfjasýni sem var tekið á Wimbledon-mótinu í fyrra. Sport 4.1.2008 12:53
Lippi orðaður við Bayern Fréttir frá Ítalíu herma að forráðamenn Bayern München muni á næstu dögum funda með Marcello Lippi. Fótbolti 3.1.2008 17:51
Hannes varð fyrir líkamsárás og er frá í mánuð Íslenski landsliðsmaðurinn Hannes Þ. Sigurðsson verður frá fótboltaiðkun í mánuð eftir að hafa orðið fyrir barsmíðum í miðbæ Reykjavíkur um hátíðarnar Fótbolti 3.1.2008 17:08
Ég hef verið rændur Ólympíumeistarinn Justin Gatlin ætlar að áfrýja fjögurra ára keppnisbanninu sem hann var dæmdur í á dögunum. Spretthlauparinn segist hafa verið rændur ferlinum. Sport 3.1.2008 14:43
Gatlin í fjögurra ára bann Bandaríski spretthlauparinn Justin Gatlin hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann fyrir að falla á lyfjaprófi árið 2006. Ólympíumeistarinn gæti átt eftir að áfrýja banninu, en ef hann hefur ekki erindi sem erfiði gæti ferli hans verið lokið. Sport 1.1.2008 17:47
Fullkomið tímabil hjá New England Patriots New England Patriots vann alla sextán leiki sína á tímabilinu í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár. Sport 30.12.2007 14:03
Hokkíleikmaður fékk 30 leikja bann (myndband) Chris Simon, leikmaður New York Islanders í bandarísku hokkídeildinni, hefur verið dæmdur í 30 leikja bann fyrir að traðka á andstæðingi sínum. Sport 20.12.2007 00:09
Samaranch fluttur á sjúkrahús Fyrrum forseti Alþjóða ólympíusambandsins, Juan Antonio Samaranch, var í dag fluttur á sjúkrahús með hjartaveilu. Sport 19.12.2007 23:40
Tennisstjarna rænd á heimili sínu Rússneska tenniskonan Anna Chakvetadze var á dögunum rænd á heimili fjölskyldu sinnar rétt utan Moskvu. Sport 19.12.2007 17:45
Enn og aftur Íslandsmet hjá Erni - sjötta sæti Örn Arnarson varð í sjötta sæti í 50 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug er hann þríbætti Íslands- og Norðurlandamet sitt í greininni. Sport 14.12.2007 16:55
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti