Handritasafn Árna Magnússonar

Fréttamynd

Hús íslenskra fræða fær leyfi

Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur gefið Framkvæmdasýslu ríkisins byggingarleyfi vegna Húss íslenskra fræða á lóð Háskóla Íslands við Arngrímsgötu.

Innlent
Fréttamynd

Söguþjóð í raun?

Íslendingar hafa ekki slegið hendi á móti titlinum söguþjóð eða bókaþjóð. Söguáhugi Íslendinga er eitt af því sem okkur finnst flestum gaman að segja erlendum vinum og gestum frá.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðardýrgripirnir faldir ofan í geymslu

Ferðamenn sem hingað koma hafa margir hug á því að sjá íslensku handritin, en grípa í tómt því þau eru hvergi til sýnis. Forstöðumaður Árnastofnunnar segir að Íslendingum beri skylda til að miðla þessum heimsminjum, en ekkert bólar á Húsi íslenskra fræða.

Innlent
Fréttamynd

Hús íslenskunnar á Melunum

Fyrir örfáum dögum var hér í blaðinu greint frá hugmyndum um höfðingjasetur í landi Helgafells í Mosfellsbæ þar sem svokallaðri gullöld Íslendinga yrðu gerð skil.

Skoðun
Fréttamynd

Gersemar Arfur í orðum

Í dag kl. 16 verður opnuð fyrir almenningi ný og tímabær sýning í Borgarsögusafni Reykjavíkur á hluta íslensku handritanna í tengslum við sýninguna Landnámssögur – arfur í orðum. En sýningin er unnin í samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Menning
Fréttamynd

Fjögur handrit og frímerki

Guðvarður Már Gunnlaugsson rannsóknardósent heldur hádegisfyrirlestur í dag í Þjóðminjasafninu sem hann nefnir Fjögur handrit og frímerki.

Menning
Fréttamynd

Fræðahöll upp úr moldinni

Framkvæmdir við Hús íslenskra fræða, sem mun hýsa starfsemi Stofnunar Árna Magnússonar og íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, eru komnar á skrið.

Innlent
Fréttamynd

Stærsta framkvæmd frá hruni boðin út

"Þetta er stærsta framkvæmd sem við höfum boðið út í langan tíma,“ segir Óskar Valdimarsson, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins sem sótt hefur um byggingarleyfi fyrir Húsi íslenskra fræða við Suðurgötu.

Innlent
Fréttamynd

Prófessor við HÍ fær Gad Rausings verðlaunin

Vésteini Ólasyni, fyrrverandi prófessor við HÍ, verða veitt svokölluð Gad Rausings verðlaun 2010 fyrir framúrskarandi rannsóknarstörf á sviði hugvísinda. Verðlaunaféð er 800 þúsund sænskar krónur. Þetta er mikill heiður fyrir Véstein, íslenskt vísindasamfélag og þær stofnanir sem hann hefur starfað fyrir. Vésteinn hefur í rannsóknum sínum fengist mest við íslenskar fornbókmenntir og þjóðfræði, en hann hefur einnig stundað rannsóknir á bókmenntum síðari alda.

Innlent
Fréttamynd

Handrit Árna Magnússonar með merkustu minjum heims

Handrit Árna Magnússonar hafa verið skráð á heimslista UNESCO yfir verðmætustu menningarminjar heims. Forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar segir þetta staðfesta mikilvægi safnsins og vekja á því athygli um allan heim.

Innlent
Fréttamynd

Vongóður um að handritasafn komist á lista UNESCO

Forstöðumaður Árnastofnunar er vongóður um að handritasafn Árna Magnúsonar verði sett á lista UNESCO yfir minni heimsins. Gengið var frá formlegri umsókn fyrr í vetur en endanleg ákvörðun ætti liggja fyrir seint á næsta ári.

Innlent
Fréttamynd

Stofnun sem hlúir að menningararfinum

Það er Íslendingum kannski ekki efst í huga frá degi til dags að hópur fræðimanna vinnur frá morgni til kvölds við að hlúa að menningararfi þjóðarinnar. Til þessa hefur mikilvægur hluti af því starfi farið fram innan fimm ólíkra en tengdra stofnana í íslenskum fræðum, sem nú hafa verið sameinaðar til nýrrar sóknar.

Innlent
Fréttamynd

Gagnagrunnur fyrir handritin

Handritin heim er nafn nýs verkefnis sem Vestmannaeyjabær vinnur nú að. Að sögn Elliða Vignissonar bæjarstjóra er fjármögnun þess á lokastigi og snýr framkvæmdin að uppbyggingu gagnagrunns þar sem öll íslensk handrit verða skráð eftir uppruna og innihaldi.

Innlent
Fréttamynd

Hákon og Mette á Þingvöllum

Hákon krónprins Noregs og eiginkona hans, Mette Marit, eru nú á Þingvöllum en þau komu hingað til lands í opinbera heimsókn í gær.

Innlent