Menningarnótt

Fréttamynd

Menningarnóttin sem draumur í safnaradós

Yfir eitt hundrað þúsund manns voru í miðbæ Reykjavíkur á Menningarnótt. Fjöldanum fylgdu mikil viðskipti fyrir veitingahús og götusala. Sama gilti um dósa- og flöskusafnara sem höfðu vart undan að hirða upp eftir manngrúann.

Innlent
Fréttamynd

Á annan tug hópslagsmála og mikil unglingadrykkja

Tilkynnt var um á annan tug hópslagsmála á Menningarnótt í gær sem flest áttu sér stað á Ingólfstorgi. Þá var mikið um unglingadrykkju en verkefnastjóri Menningarnætur telur aðstandendur hátíðarinnar hafa brugðist við því eins vel og hægt er. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir mikilvægt að sofna ekki á verðinum gagnvart unglingadrykkju.

Innlent
Fréttamynd

Ráðherra skenkir súpu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mun skenkja súpu í súputjaldi Nettó á Menningarnótt. Alls verða notuð rúmlega hundrað kíló af hráefni sem ekki þykir uppfylla útlitsstaða, eða er nærri síðasta söludegi.

Innlent
Fréttamynd

Skutluþjónusta í boði á Menningarnótt

Strætó hvetur ökumenn til að nýta sér skutluþjónustu sem verður í boði á Menn­ingar­nótt. Þannig munu strætisvagnar aka frá Laugardalshöll, um Borgartún, að Hlemmi og beinustu leið upp að Hallgrímskirkju og til baka.

Innlent
Fréttamynd

Ég fann lausnina með því að gerast stjórnandi

Hljómsveitarstjórinn Keri-Lynn Wilson er fædd og uppalin í Kanada, af íslenskum og úkraínskum ættum.  Í kvöld sameinar hún þá arfleifð  þegar hún  stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á Menningarnótt.

Menning
Fréttamynd

Best að búa til börn og tónlist

Ása á ferskasta lag sumarsins, Always. Nokkuð nýlega komst hún í snertingu við náðargjafirnar sem hún hlaut í vöggugjöf. Komin sjö mánuði á leið ætlar Ása að útdeila fjöri og kynþokka um alla borg á Menningarnótt.

Lífið