Skíðaíþróttir Ein besta skíðakona sögunnar skiptir karli út fyrir konu Bandaríska alpaskíðakonan Mikaela Shiffrin er búin að finna sér nýjan þjálfara. Sport 14.3.2023 15:00 Shiffrin upp fyrir Stenmark og er sú sigursælasta frá upphafi Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin vann keppni í svigi í Svíþjóð í dag og eignaði sér þar með met sænsku goðsagnarinnar Ingemar Stenmark. Sport 11.3.2023 16:26 „Ég hata fréttamenn“ Norska skíðaskotfimikonan Ingrid Landmark Tandrevold klúðraði gjörsamlega boðgöngunni fyrir þjóð sína á HM á dögunum, var mjög pirruð í viðtölum eftir keppnina og missti sig síðan á samfélagsmiðlinum Youtube. Sport 9.3.2023 10:30 Tvöfalt hjá Svíum í skiptigöngu Svíar unnu tvöfalt í 15 km eltigöngu kvenna á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu í Planica í dag. Ebba Andersson kom fyrst í mark þrátt fyrir að hafa dottið í keppninni. Sport 25.2.2023 15:16 Svíar og Norðmenn einoka verðlaunasætin á heimsmeistaramótinu Heimsmeistaramótið í skíðagöngu fer nú fram í Planica í Slóveníu. Eftir fyrstu keppnisgreinarnar hafa nágrannaþjóðirnar Norðmenn og Svíar svo gott sem einokað verðlaunasætin. Sport 24.2.2023 21:30 Öll komust áfram og Albert vann Íslenska keppnisfólkið hóf keppni í gær á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu sem fram fer í Planica í Slóveníu. Sport 23.2.2023 17:00 Afsláttardagar í Ölpunum – vefverslun vikunnar á Vísi „Skíðaíþróttin er frábært fjölskyldusport því fólk frá tveggja ára og upp í nírætt getur farið í sömu brekkuna. Það er mikil og góð samvera í því að fara saman á skíði,“ segir Brynjar Hafþórsson, framkvæmdastjóri útvistarverslunarinnar Alpanna. Lífið samstarf 20.2.2023 09:02 Odermatt vann aftur gull og Gauti á meðal fimmtíu efstu Svisslendingurinn Marco Odermatt bætti við öðrum heimsmeistaratitli á HM í alpagreinum í Frakklandi í dag þegar hann vann sigur í stórsviginu. Sport 17.2.2023 16:30 Tímamótasigur Shiffrin en Katla féll úr keppni Bandaríska skíðadrottningin Mikaela Shiffrin vann í dag stórsvig á HM í fyrsta sinn ásínum magnaða ferli og hefur nú unnið 13 verðlaun á nútíma heimsmeistaramótum, flest allra. Sport 16.2.2023 13:35 Þjálfari skíðadrottningarinnar hætti á miðju heimsmeistaramóti Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin er að keppa á heimsmeistaramótinu í alpagreinum en hún mun klára mótið án þjálfara síns. Sport 16.2.2023 12:30 Svissneskur sigur í bruni karla og franskt gull í skíðaskotfimi Marco Odermatt fór með sigur af hólmi í bruni karla á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem nú fer fram í Frakklandi. Þá vann Julia Simon sigur í eltigöngu kvenna á heimsmeistaramótinu í skíðaskotfimi. Sport 12.2.2023 13:46 Ítölsk skíðakona lést 37 ára gömul Ítalska skíðakonan Elena Fanchini er látinn eftir baráttu við krabbamein. Ítalska skíðasambandið greindi frá þessu. Sport 9.2.2023 13:31 Sextán ára undrabarn sleit krossband á æfingu rétt fyrir keppni á HM Efnileg skíðakona varð fyrir miklu áfalli stuttu áður en hún átti að fara að keppa á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. Sport 8.2.2023 17:30 Gat ekki verið í skíðaskóm: „Gríðarleg vonbrigði að missa af þessu“ Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, fremsta skíðakona landsins, varð að játa sig sigraða í kapphlaupi við tímann um að komast á heimsmeistaramótið í alpagreinum sem nú er hafið í Frakklandi. Hún hefur dvalið á Íslandi síðustu mánuði vegna meiðsla en er staðráðin í að snúa aftur til Ítalíu, þar sem lið hennar er með bækistöðvar, sem fyrst. Sport 8.2.2023 08:01 Katla Björg, Gauti og Jón Erik fyrir Íslands hönd á HM Heimsmeistaramótið í alpagreinum er hafið og eftir viku verða fulltrúar Íslands mættir á mótið, sem fram fer í Courchevel Meribel í Frakklandi. Sport 7.2.2023 11:25 Fyrrverandi heimsmeistari annar þeirra látnu Kyle Smaine, fyrrverandi heimsmeistari í skíðum í hálfpípu (e. half-pipe), er annar þeirra sem létust í snjóflóði í Nagano-héraði í Japan í gær. Smaine var 31 árs gamall og hafði ekki keppt í skíðaíþróttum í fimm ár. Erlent 30.1.2023 16:36 Tveir létu lífið í snjóflóði í Japan Tveir karlmenn létu lífið í snjóflóði í Nagano-héraði í Japan í gær. Mennirnir voru hluti af fimm manna hóp sem var að skíða í Hakuba Norikura-fjallinu en hinir þrír komust undan flóðinu. Erlent 30.1.2023 14:48 Renndi sér niður af þaki framhaldsskólans Sýnt var frá því í Íslandi í dag þegar breski snjóbrettakappinn Sparrow Knox gerði atlögu að því að renna sér niður handrið á tiltölulega nýrri skólabyggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ á mánudaginn var. Hefst á mínútu tólf í innslaginu hér að ofan. Lífið 24.1.2023 08:57 Draumurinn rættist og hluti af honum eru svakaleg áhættuatriði „Þetta var bara brjálaður draumur sem rættist allt í einu. Maður eiginlega fattar það ekki enn þá. Maður er að gera það sama en einhvern veginn lifir á því,“ segir Eiríkur Helgason snjóbrettakappi, sem ásamt bróður sínum Halldóri rekur í dag nokkuð umsvifamikið snjóbrettafyrirtæki, Lobster Snowboarding. Lífið 20.1.2023 09:01 Héldu verðlaunaafhendinguna án sigurvegarans Sænska skíðagöngukonan Frida Karlsson tryggði sér um helgina sigur í Tour de Ski skíðagöngukeppninni sem lauk á Ítalíu í gær. Sport 9.1.2023 11:01 Therese Johaug ófrísk: Betra en öll gullin sem ég hef unnið Norska skíðagöngukonan Therese Johaug er ein sú besta í sögunni en nú hefur hún tilefni til að fagna utan íþróttarinnar. Sport 4.1.2023 12:30 Ólympíumeistarinn mætti í of stórum fötum og var dæmdur úr keppni Norski skíðastökkvarinn Marius Lindvik virtist byrja nýtt ár afar vel með lengsta stökkinu í undankeppninni í árlega nýársmótinu í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi. Það breyttist hins vegar stuttu eftir stökkið. Sport 2.1.2023 15:31 Skíðastökkvari fagnaði eins og Haaland Norðmaðurinn Halvor Egner Granerud stökk lengst allra á virtu nýársmóti skíðastökkvara í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi í gær og hann fagnaði með sérstökum hætti. Sport 2.1.2023 13:30 Stefna að opnun í Bláfjöllum á morgun Rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum stefnir á að opna svæðið á morgun. Brekkan við Drottninguna er tilbúin til notkunar en brekkan við Kónginn er enn snjólaus. Innlent 28.12.2022 11:30 Hilmar og Thelma Íþróttafólk ársins Hilmar Snær Örvarsson, skíðamaður úr Víkingi, og Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona hjá ÍFR, eru Íþróttafólk ársins 2022 úr röðum fatlaðra. Sport 7.12.2022 15:47 Sýndu íþróttakonu afklæðast í beinni útsendingu Norska sjónvarpsstöðin TV2 þótti sýna mikla óvarkárni í útsendingu sinni frá skíðagöngukeppni um helgina. Sjónvarpsstöðin kennir þó öðrum um. Sport 5.12.2022 09:30 Þyrluskíði á Íslandi með betri upplifunum margfalds heimsmeistara Lindsey Vonn, ein besta skíðakona sögunnar og margfaldur heimsmeistari í alpagreinum, segir þyrluskíði klukkan eitt eftir miðnætti á Norðurlandi vera eina bestu upplifun ævi sinnar. Lífið 17.10.2022 21:34 „Austurríki hvað?“ Gjörbreytt skíðasvæði í Bláfjöllum lítur fljótlega dagsins ljós en framkvæmdir eru á lokametrunum. Tvær nýjar stólalyftur hafa það í för með sér að raðir heyra sögunni til. Setið er um skíðastóla úr gömlu stólalyftunni sem margir vilja nota sem garðhúsgagn. Innlent 10.10.2022 20:00 Sturla Snær leggur skíðin á hilluna Sturla Snær Snorrason, landsliðsmaður í alpagreinum, hefur ákveðið að leggja keppnisskíðin á hilluna, 28 ára að aldri. Sport 22.9.2022 23:01 María Guðmundsdóttir Toney er látin María Guðmundsdóttir Toney, fyrrverandi landsliðskona á skíðum, er látin eftir baráttu við krabbamein. Innlent 7.9.2022 18:12 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Ein besta skíðakona sögunnar skiptir karli út fyrir konu Bandaríska alpaskíðakonan Mikaela Shiffrin er búin að finna sér nýjan þjálfara. Sport 14.3.2023 15:00
Shiffrin upp fyrir Stenmark og er sú sigursælasta frá upphafi Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin vann keppni í svigi í Svíþjóð í dag og eignaði sér þar með met sænsku goðsagnarinnar Ingemar Stenmark. Sport 11.3.2023 16:26
„Ég hata fréttamenn“ Norska skíðaskotfimikonan Ingrid Landmark Tandrevold klúðraði gjörsamlega boðgöngunni fyrir þjóð sína á HM á dögunum, var mjög pirruð í viðtölum eftir keppnina og missti sig síðan á samfélagsmiðlinum Youtube. Sport 9.3.2023 10:30
Tvöfalt hjá Svíum í skiptigöngu Svíar unnu tvöfalt í 15 km eltigöngu kvenna á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu í Planica í dag. Ebba Andersson kom fyrst í mark þrátt fyrir að hafa dottið í keppninni. Sport 25.2.2023 15:16
Svíar og Norðmenn einoka verðlaunasætin á heimsmeistaramótinu Heimsmeistaramótið í skíðagöngu fer nú fram í Planica í Slóveníu. Eftir fyrstu keppnisgreinarnar hafa nágrannaþjóðirnar Norðmenn og Svíar svo gott sem einokað verðlaunasætin. Sport 24.2.2023 21:30
Öll komust áfram og Albert vann Íslenska keppnisfólkið hóf keppni í gær á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu sem fram fer í Planica í Slóveníu. Sport 23.2.2023 17:00
Afsláttardagar í Ölpunum – vefverslun vikunnar á Vísi „Skíðaíþróttin er frábært fjölskyldusport því fólk frá tveggja ára og upp í nírætt getur farið í sömu brekkuna. Það er mikil og góð samvera í því að fara saman á skíði,“ segir Brynjar Hafþórsson, framkvæmdastjóri útvistarverslunarinnar Alpanna. Lífið samstarf 20.2.2023 09:02
Odermatt vann aftur gull og Gauti á meðal fimmtíu efstu Svisslendingurinn Marco Odermatt bætti við öðrum heimsmeistaratitli á HM í alpagreinum í Frakklandi í dag þegar hann vann sigur í stórsviginu. Sport 17.2.2023 16:30
Tímamótasigur Shiffrin en Katla féll úr keppni Bandaríska skíðadrottningin Mikaela Shiffrin vann í dag stórsvig á HM í fyrsta sinn ásínum magnaða ferli og hefur nú unnið 13 verðlaun á nútíma heimsmeistaramótum, flest allra. Sport 16.2.2023 13:35
Þjálfari skíðadrottningarinnar hætti á miðju heimsmeistaramóti Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin er að keppa á heimsmeistaramótinu í alpagreinum en hún mun klára mótið án þjálfara síns. Sport 16.2.2023 12:30
Svissneskur sigur í bruni karla og franskt gull í skíðaskotfimi Marco Odermatt fór með sigur af hólmi í bruni karla á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem nú fer fram í Frakklandi. Þá vann Julia Simon sigur í eltigöngu kvenna á heimsmeistaramótinu í skíðaskotfimi. Sport 12.2.2023 13:46
Ítölsk skíðakona lést 37 ára gömul Ítalska skíðakonan Elena Fanchini er látinn eftir baráttu við krabbamein. Ítalska skíðasambandið greindi frá þessu. Sport 9.2.2023 13:31
Sextán ára undrabarn sleit krossband á æfingu rétt fyrir keppni á HM Efnileg skíðakona varð fyrir miklu áfalli stuttu áður en hún átti að fara að keppa á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. Sport 8.2.2023 17:30
Gat ekki verið í skíðaskóm: „Gríðarleg vonbrigði að missa af þessu“ Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, fremsta skíðakona landsins, varð að játa sig sigraða í kapphlaupi við tímann um að komast á heimsmeistaramótið í alpagreinum sem nú er hafið í Frakklandi. Hún hefur dvalið á Íslandi síðustu mánuði vegna meiðsla en er staðráðin í að snúa aftur til Ítalíu, þar sem lið hennar er með bækistöðvar, sem fyrst. Sport 8.2.2023 08:01
Katla Björg, Gauti og Jón Erik fyrir Íslands hönd á HM Heimsmeistaramótið í alpagreinum er hafið og eftir viku verða fulltrúar Íslands mættir á mótið, sem fram fer í Courchevel Meribel í Frakklandi. Sport 7.2.2023 11:25
Fyrrverandi heimsmeistari annar þeirra látnu Kyle Smaine, fyrrverandi heimsmeistari í skíðum í hálfpípu (e. half-pipe), er annar þeirra sem létust í snjóflóði í Nagano-héraði í Japan í gær. Smaine var 31 árs gamall og hafði ekki keppt í skíðaíþróttum í fimm ár. Erlent 30.1.2023 16:36
Tveir létu lífið í snjóflóði í Japan Tveir karlmenn létu lífið í snjóflóði í Nagano-héraði í Japan í gær. Mennirnir voru hluti af fimm manna hóp sem var að skíða í Hakuba Norikura-fjallinu en hinir þrír komust undan flóðinu. Erlent 30.1.2023 14:48
Renndi sér niður af þaki framhaldsskólans Sýnt var frá því í Íslandi í dag þegar breski snjóbrettakappinn Sparrow Knox gerði atlögu að því að renna sér niður handrið á tiltölulega nýrri skólabyggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ á mánudaginn var. Hefst á mínútu tólf í innslaginu hér að ofan. Lífið 24.1.2023 08:57
Draumurinn rættist og hluti af honum eru svakaleg áhættuatriði „Þetta var bara brjálaður draumur sem rættist allt í einu. Maður eiginlega fattar það ekki enn þá. Maður er að gera það sama en einhvern veginn lifir á því,“ segir Eiríkur Helgason snjóbrettakappi, sem ásamt bróður sínum Halldóri rekur í dag nokkuð umsvifamikið snjóbrettafyrirtæki, Lobster Snowboarding. Lífið 20.1.2023 09:01
Héldu verðlaunaafhendinguna án sigurvegarans Sænska skíðagöngukonan Frida Karlsson tryggði sér um helgina sigur í Tour de Ski skíðagöngukeppninni sem lauk á Ítalíu í gær. Sport 9.1.2023 11:01
Therese Johaug ófrísk: Betra en öll gullin sem ég hef unnið Norska skíðagöngukonan Therese Johaug er ein sú besta í sögunni en nú hefur hún tilefni til að fagna utan íþróttarinnar. Sport 4.1.2023 12:30
Ólympíumeistarinn mætti í of stórum fötum og var dæmdur úr keppni Norski skíðastökkvarinn Marius Lindvik virtist byrja nýtt ár afar vel með lengsta stökkinu í undankeppninni í árlega nýársmótinu í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi. Það breyttist hins vegar stuttu eftir stökkið. Sport 2.1.2023 15:31
Skíðastökkvari fagnaði eins og Haaland Norðmaðurinn Halvor Egner Granerud stökk lengst allra á virtu nýársmóti skíðastökkvara í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi í gær og hann fagnaði með sérstökum hætti. Sport 2.1.2023 13:30
Stefna að opnun í Bláfjöllum á morgun Rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum stefnir á að opna svæðið á morgun. Brekkan við Drottninguna er tilbúin til notkunar en brekkan við Kónginn er enn snjólaus. Innlent 28.12.2022 11:30
Hilmar og Thelma Íþróttafólk ársins Hilmar Snær Örvarsson, skíðamaður úr Víkingi, og Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona hjá ÍFR, eru Íþróttafólk ársins 2022 úr röðum fatlaðra. Sport 7.12.2022 15:47
Sýndu íþróttakonu afklæðast í beinni útsendingu Norska sjónvarpsstöðin TV2 þótti sýna mikla óvarkárni í útsendingu sinni frá skíðagöngukeppni um helgina. Sjónvarpsstöðin kennir þó öðrum um. Sport 5.12.2022 09:30
Þyrluskíði á Íslandi með betri upplifunum margfalds heimsmeistara Lindsey Vonn, ein besta skíðakona sögunnar og margfaldur heimsmeistari í alpagreinum, segir þyrluskíði klukkan eitt eftir miðnætti á Norðurlandi vera eina bestu upplifun ævi sinnar. Lífið 17.10.2022 21:34
„Austurríki hvað?“ Gjörbreytt skíðasvæði í Bláfjöllum lítur fljótlega dagsins ljós en framkvæmdir eru á lokametrunum. Tvær nýjar stólalyftur hafa það í för með sér að raðir heyra sögunni til. Setið er um skíðastóla úr gömlu stólalyftunni sem margir vilja nota sem garðhúsgagn. Innlent 10.10.2022 20:00
Sturla Snær leggur skíðin á hilluna Sturla Snær Snorrason, landsliðsmaður í alpagreinum, hefur ákveðið að leggja keppnisskíðin á hilluna, 28 ára að aldri. Sport 22.9.2022 23:01
María Guðmundsdóttir Toney er látin María Guðmundsdóttir Toney, fyrrverandi landsliðskona á skíðum, er látin eftir baráttu við krabbamein. Innlent 7.9.2022 18:12
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent