Kjötbollur

Eldað af ást: Fylltar ítalskar kjötbollur
„Hvern dreymir ekki um að vera í ítölsku eldhúsi og borða guðdómlegan mat? Þessar kjötbollur færa þig örlítið nær enda hellingur af ást sem fara í þær.“

Ingibjörg Rósa fór á kostum þegar hún aðstoðaði mömmu við matargerðina
Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína og þannig hafa síðustu þættir verið.

Kann ekkert í eldhúsinu en náði að matreiða dýrindis kjötböllur
Við erum flest meira og minna heima um þessar mundir, förum minna út að borða og eldum því oftar.

Smábollur á bolludaginn
Bolludagur er í dag. Flestir hafa einhvers konar bollur á borðum, ekki bara rjómabollur heldur einnig kjöt- eða fiskbollur. Hægt er að gera margvíslegar útgáfur af bollum.

Sjáðu hvernig Eva Laufey gerir geggjaðar mozzarellafylltar kjötbollur
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Nautabollur með tómatchilidressingu
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum.

Sænskar kjötbollur með öllu tilheyrandi
Í síðasta þætti var sænsk matargerð í aðalhlutverki og útbjó ég meðal annars sænskar kjötbollur með kartöflum, brúnni sósu, sultu og súrum agúrkum. Virkilega ljúffengt.

Sígild ítölsk máltíð: Ítalskar kjötbollur í tómat- og basilíkusósu
Eva Laufey heldur mikið upp á ítalska matargerð. Hún gefur lesendum Lífsins uppskriftir að gómsætum kjötbollum og ómótstæðilegum eftirrétt sem svo vel vill til er einn þekktasti eftirréttur Ítala.

Heimalagað pasta með kjúklingbollum, spínatsósu og portóbellósveppum
Þetta er ekta réttur til að elda þegar kalt er úti og maður hefur ekkert betra að gera en að dúlla sér inni í eldhúsi.

Mexíkókjötbollur með jalapeno sósu
Frábær og einföld uppskrift af ómótstæðilegum kjötbollum.

Léttir sprettir: Hollari kjötbollur
Hérna er ég búin að prótín og trefjabæta kjötbollur með hoummus.

Framandi kjötbollur - UPPSKRIFT
Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum rétti.

Í eldhúsinu hennar Evu - Ítalskar kjötbollur
Fyrsti þáttur Í eldhúsinu hennar Evu á Stöð 3. Hér býr Eva Laufey til ljúffengar ítalskar kjötbollur fyrir fjóra til fimm.

Kjötbollur í hátíðarbúning
Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning í matreiðsluþætti Rikku á Stöð 2 í gærkvöldi.