Bókaútgáfa Stefna á að safna milljón fyrir Barnaspítalann með bóksölu um jólin Næst segjum við ykkur frá ofurhetjum sem stefna á að safna einni milljón fyrir Barnaspítala hringsins með bóksölu um jólin. Lífið 5.12.2021 20:01 Konur eru áhugasamari um glæpi en karlar Eva Björg Ægisdóttir er næsta stórstjarna á sviði íslenskrar glæpasagnagerðar. Nýr krimmi hennar, Þú sérð mig ekki, er glæsilega ofinn og nýstárleg saga innan þess ramma sem skilgreinir glæpasöguna. Menning 4.12.2021 07:01 Bókaþjóðin elskar sinn Arnald Glæpasagnakóngurinn hefur komið sér makindalega fyrir á toppi bóksölulistans þó ekki sé það reifari sem hann sendir frá sér núna. Menning 2.12.2021 10:25 Fimm karlar og sautján konur tilnefndar Hallgrímur Helgason og Þórunn Jarla hljóta sína 6. tilnefningu hvort til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Menning 1.12.2021 17:45 Fátækt, stjórnleysi og svall í villta vestri norðursins Sextíu kíló af kjaftshöggum eftir Hallgrím Helgason er bók vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 29.11.2021 08:53 Bestu, verstu & umdeildustu bókatitlarnir: „Gefið þessum manni Nóbel svo hann geti slakað á“ „Þurfa forlögin ekki að fara að ráða eitthvert skapandi fólk í titlasmíðina?“ spyr einn viðmælandi Vísis og dæsir: „Úti, Sigurverkið, Lok, lok og læs, Skollaleikur, Stórfiskur – í alvöru? Ef titlarnir segja eitthvað um ástand íslenskra bókmennta þá eru þær í slæmum málum. Þvílík hugmyndafátækt!“ Menning 28.11.2021 08:01 Það er svo margt galið á Íslandi Þorgrímur Þráinsson er einn vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar. Honum blöskrar aðgerðarleysið gagnvart þeim vanda sem blasir við ólæsi ungmenna og telur kerfið drepa allt í dróma. Í þessu höfundatali er einnig tekið á hinni heitu kartöflu sem eru listamannalaunin. Menning 25.11.2021 07:01 Röðull, Ruby Tuesday og nú fjölbreytt hverfiskaffihús Í Skipholti 19 í Reykjavík gengur sögufrægt húsnæði nú í endurnýjun lífdaga. Eftir að hafa hýst veitingastaðinn Ruby Tuesday og Röðulinn, einn vinsælasta skemmtistað landsins á sjötta til áttunda áratug síðustu aldar, rís þar nú brátt hverfiskaffihús, bókabúð og alhliða menningarmiðstöð fyrir rithöfunda. Viðskipti innlent 24.11.2021 23:52 Baksturinn hugleiðsla: „Sumir fara í jóga en ég baka“ „Aðalatriðið er að njóta þessa að baka. Stundum fer allt í tóma vitleysu, en þá er bara að reyna aftur og aftur,“ segir Eva Laufey í viðtali við Vísi. Makamál 23.11.2021 06:00 „Það hringir enginn með feita bitann“ Guðmundur Andri Thorsson fráfarandi þingmaður er byrjaður aftur á Forlaginu, sínum gamla vinnustað. Innlent 18.11.2021 12:54 „Guðný er ekki sú eina“ „Ég hugsaði ekki mikið um þetta en mér fannst ónotalegt að gleðjast yfir dauða hans, einungis 13 ára gömul; fleiri börn yrðu þá ekki fyrir barðinu á honum.“ Innlent 17.11.2021 06:57 Kaldar kveðjur til Brynjars í nýrri ljóðabók Bubba Brynjar Níelsson fyrrverandi alþingismaður veltir því fyrir sér að svara kveðskap um sig eftir tónlistarmanninn og ljóðskáldið Bubba Morthens með ljóði. Menning 15.11.2021 17:12 „Þetta ferli kenndi mér að láta vaða“ „Erum við ekki flest rithöfundar inn við beinið?“ segir fjölmiðlamaðurinn og körfuboltaþjálfarinn Kjartan Atli Kjartansson sem var að gefa út sína fyrstu barna- og unglingabók, Saman í liði. Lífið 12.11.2021 09:00 Sömdu titillag og gerðu tónlistarmyndband fyrir glæpasöguna Dansarinn Glæpasagan Dansarinn eftir Óskar Guðmundsson er komin út sem hljóðbók, rafbók og innbundin bók. Storytel fór á þá leið að semja titillag fyrir bókina í samstarfi við tónlistarmennina Daníel Ágúst, Bomarz og Doctor Victor. Tónlist 11.11.2021 14:00 Höfundur Rauðra þráða ekki heyrt af fleiri ódæðum Kristins E Rósa Magnúsdóttir sagnfræðingur, sem nýverið sendi frá sér bók um Kristin E. Andrésson og eiginkonu hans Þóru Vigfúsdóttur, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frásagnar Guðnýjar Bjarnadóttur læknis af grófu kynferðislegu áreiti Kristins í sinn garð þegar hún var níu ára gömul. Innlent 10.11.2021 10:11 Bókmenntafrömuður sakaður um kynferðisbrot gegn barni Kristinn E. Andrésson (1901-1973), alþingismaður og einn helsti bókmenntafrömuður landsins er sakaður um að hafa áreitt með grófum hætti níu ára stúlku. Innlent 9.11.2021 10:21 Með óaðfinnanlega hnýtta þverslaufu á Kvíabryggju Vinjettuhöfundurinn Ármann Reynisson á að baki einstakt lífshlaup. Í þessu höfundatali segir hann meðal annars af dvölinni á Kvíabryggju en þar var hann eins og hvítur hrafn. Þá kemur hann inn á þá útskúfun sem hann telur sig hafa mátt sæta af hálfu þeirra sem tilheyra menningarelítunni. Menning 6.11.2021 07:00 H.M.S. Hermann ekki Hermann Stefánsson nema síður sé Guðni Elísson rithöfundur og prófessor segir það hreina og klára dellu að ein aðalpersónan í bók hans Ljósgildrunni, H.M.S Hermann sé byggður á Hermanni Stefánssyni rithöfundi. Menning 27.10.2021 09:59 Ólafur Ragnar vonar að samferðafólki á æskuárum bregði ekki við nýja bók hans Ólafur Ragnar Grímsson vonar að samferðafólki hans verði ekki brugðið við lestur nýrrar bókar hans um æskuárini fyrir vestan og í þingholtunum í Reykjavík sem kom út í dag. Þetta er önnur bók hans á innan við ári samhliða því sem hann undirbjó Hringborð norðurslóða fyrr í þessum mánuði. Menning 26.10.2021 19:21 Ósýnilegum konum fagnað á Hverfisgötu Á dögunum kom út íslensk þýðing á bókinni Invisible Women. Sæunn Gísladóttir þýddi bókina Ósýnilegar konur en hún hefur brennandi áhuga á efni bókarinnar. Útgáfunni var fagnað í bókabúð útgáfunnar Sölku á Hverfisgötu. Lífið 26.10.2021 14:31 „Mér finnst auðvitað þessi gagnrýnandi í Dagens Nyheter vera hvínandi fábjáni“ Eiríkur Örn Norðdahl fær ekki háa einkunn fyrir bók sína Brúin yfir Tangagötu í Dagens Nyheter. Menning 25.10.2021 11:52 Arnaldur tilnefndur til verðlauna fyrir besta krimmann í Svíþjóð Arnaldur Indriðason glæpasagnahöfundur hefur verið tilnefndur til verðlauna af sænsku glæpaakademíunni. Menning 22.10.2021 15:37 Lítil bókabrenna á Gróttu Bókabrenna er ekki það sama og bókabrenna. Bækur Elísabetar og Dags seldustu allar á Tunglkvöldi við Gróttuvita í gærkvöldi en ein bók var brennd stemmningarinnar vegna. Menning 21.10.2021 14:13 Einlægnin er aldrei einföld Dagur Hjartarson skáld og rithöfundur er að senda frá sér nýja vísindaskáldsögu sem heitir Ljósagangur. Hún er aðeins gefin út í 69 eintökum og það sem ekki selst í kvöld verður brennt á báli. Menning 20.10.2021 13:47 Baldur varð manni að bana og gefur nú út bók: „Þetta er risastórt uppgjör“ „Ég var mikill ofbeldismaður og gerði mér ekki grein fyrir hversu hræðilegar afleiðingarnar af því gætu orðið.“ Þetta sagði Baldur Freyr Einarsson í þættinum Ísland í dag. Lífið 28.9.2021 14:31 Býður ekki upp á vellíðunarnasl fyrir hræddar sálir Guðni Elísson prófessor í bókmenntafræði hefur sent frá sér skáldsögu og því er haldið fram hér fullum fetum að um stórtíðindi sé að ræða. Bókin er doðrantur, 800 síður og marglaga. Um leið og þetta er algjör veisla fyrir bókmenntafræðinga; þaulhugsuð bygging og ótal skírskotanir til bókmenntasögunnar er hún eins og Nafn Rósarinnar eftir Umberto Eco spennusaga á yfirborðinu. Menning 25.9.2021 07:01 Veittu fjórar viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar Sunnudaginn 19. september veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Borgarbókasafninu Grófinni. Að þessu sinni voru Vorvindahafarnir fjórir. Lífið 20.9.2021 15:30 „Helsta áskorunin við að mynda eldgos er að fara sér ekki að voða“ „Það er svo magnað að vera við eldgos. Krafturinn í eldgosum er ótrúlegur, þetta er svo flott að upplifa þetta,“ segir ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson. Lífið 19.9.2021 09:01 Sjóðheitt útgáfuboð fyrir vinsælustu bók landsins Barnabókahöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir hélt á dögunum sjóðheitt útgáfuboð tilefni af útgáfu bókarinnar Kennarinn sem kveikti í. Um er að ræða funheita barnabók og var þemað tekið alla leið í fjölmennu boðinu. Lífið 2.9.2021 17:30 Silfurbergið frá Helgustöðum sagt hafa breytt heiminum Áhugi á Helgustaðanámunni við Reyðarfjörð hefur aukist og er áætlað að milli fimm og sjöþúsund ferðamenn skoði hana árlega. Nýútkomin bók varpar skýrara ljósi á það hvernig silfurbergið sem unnið var úr námunni í um 250 ára skeið olli straumhvörfum í vísindarannsóknum mannkyns. Innlent 2.9.2021 14:02 « ‹ 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
Stefna á að safna milljón fyrir Barnaspítalann með bóksölu um jólin Næst segjum við ykkur frá ofurhetjum sem stefna á að safna einni milljón fyrir Barnaspítala hringsins með bóksölu um jólin. Lífið 5.12.2021 20:01
Konur eru áhugasamari um glæpi en karlar Eva Björg Ægisdóttir er næsta stórstjarna á sviði íslenskrar glæpasagnagerðar. Nýr krimmi hennar, Þú sérð mig ekki, er glæsilega ofinn og nýstárleg saga innan þess ramma sem skilgreinir glæpasöguna. Menning 4.12.2021 07:01
Bókaþjóðin elskar sinn Arnald Glæpasagnakóngurinn hefur komið sér makindalega fyrir á toppi bóksölulistans þó ekki sé það reifari sem hann sendir frá sér núna. Menning 2.12.2021 10:25
Fimm karlar og sautján konur tilnefndar Hallgrímur Helgason og Þórunn Jarla hljóta sína 6. tilnefningu hvort til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Menning 1.12.2021 17:45
Fátækt, stjórnleysi og svall í villta vestri norðursins Sextíu kíló af kjaftshöggum eftir Hallgrím Helgason er bók vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 29.11.2021 08:53
Bestu, verstu & umdeildustu bókatitlarnir: „Gefið þessum manni Nóbel svo hann geti slakað á“ „Þurfa forlögin ekki að fara að ráða eitthvert skapandi fólk í titlasmíðina?“ spyr einn viðmælandi Vísis og dæsir: „Úti, Sigurverkið, Lok, lok og læs, Skollaleikur, Stórfiskur – í alvöru? Ef titlarnir segja eitthvað um ástand íslenskra bókmennta þá eru þær í slæmum málum. Þvílík hugmyndafátækt!“ Menning 28.11.2021 08:01
Það er svo margt galið á Íslandi Þorgrímur Þráinsson er einn vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar. Honum blöskrar aðgerðarleysið gagnvart þeim vanda sem blasir við ólæsi ungmenna og telur kerfið drepa allt í dróma. Í þessu höfundatali er einnig tekið á hinni heitu kartöflu sem eru listamannalaunin. Menning 25.11.2021 07:01
Röðull, Ruby Tuesday og nú fjölbreytt hverfiskaffihús Í Skipholti 19 í Reykjavík gengur sögufrægt húsnæði nú í endurnýjun lífdaga. Eftir að hafa hýst veitingastaðinn Ruby Tuesday og Röðulinn, einn vinsælasta skemmtistað landsins á sjötta til áttunda áratug síðustu aldar, rís þar nú brátt hverfiskaffihús, bókabúð og alhliða menningarmiðstöð fyrir rithöfunda. Viðskipti innlent 24.11.2021 23:52
Baksturinn hugleiðsla: „Sumir fara í jóga en ég baka“ „Aðalatriðið er að njóta þessa að baka. Stundum fer allt í tóma vitleysu, en þá er bara að reyna aftur og aftur,“ segir Eva Laufey í viðtali við Vísi. Makamál 23.11.2021 06:00
„Það hringir enginn með feita bitann“ Guðmundur Andri Thorsson fráfarandi þingmaður er byrjaður aftur á Forlaginu, sínum gamla vinnustað. Innlent 18.11.2021 12:54
„Guðný er ekki sú eina“ „Ég hugsaði ekki mikið um þetta en mér fannst ónotalegt að gleðjast yfir dauða hans, einungis 13 ára gömul; fleiri börn yrðu þá ekki fyrir barðinu á honum.“ Innlent 17.11.2021 06:57
Kaldar kveðjur til Brynjars í nýrri ljóðabók Bubba Brynjar Níelsson fyrrverandi alþingismaður veltir því fyrir sér að svara kveðskap um sig eftir tónlistarmanninn og ljóðskáldið Bubba Morthens með ljóði. Menning 15.11.2021 17:12
„Þetta ferli kenndi mér að láta vaða“ „Erum við ekki flest rithöfundar inn við beinið?“ segir fjölmiðlamaðurinn og körfuboltaþjálfarinn Kjartan Atli Kjartansson sem var að gefa út sína fyrstu barna- og unglingabók, Saman í liði. Lífið 12.11.2021 09:00
Sömdu titillag og gerðu tónlistarmyndband fyrir glæpasöguna Dansarinn Glæpasagan Dansarinn eftir Óskar Guðmundsson er komin út sem hljóðbók, rafbók og innbundin bók. Storytel fór á þá leið að semja titillag fyrir bókina í samstarfi við tónlistarmennina Daníel Ágúst, Bomarz og Doctor Victor. Tónlist 11.11.2021 14:00
Höfundur Rauðra þráða ekki heyrt af fleiri ódæðum Kristins E Rósa Magnúsdóttir sagnfræðingur, sem nýverið sendi frá sér bók um Kristin E. Andrésson og eiginkonu hans Þóru Vigfúsdóttur, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frásagnar Guðnýjar Bjarnadóttur læknis af grófu kynferðislegu áreiti Kristins í sinn garð þegar hún var níu ára gömul. Innlent 10.11.2021 10:11
Bókmenntafrömuður sakaður um kynferðisbrot gegn barni Kristinn E. Andrésson (1901-1973), alþingismaður og einn helsti bókmenntafrömuður landsins er sakaður um að hafa áreitt með grófum hætti níu ára stúlku. Innlent 9.11.2021 10:21
Með óaðfinnanlega hnýtta þverslaufu á Kvíabryggju Vinjettuhöfundurinn Ármann Reynisson á að baki einstakt lífshlaup. Í þessu höfundatali segir hann meðal annars af dvölinni á Kvíabryggju en þar var hann eins og hvítur hrafn. Þá kemur hann inn á þá útskúfun sem hann telur sig hafa mátt sæta af hálfu þeirra sem tilheyra menningarelítunni. Menning 6.11.2021 07:00
H.M.S. Hermann ekki Hermann Stefánsson nema síður sé Guðni Elísson rithöfundur og prófessor segir það hreina og klára dellu að ein aðalpersónan í bók hans Ljósgildrunni, H.M.S Hermann sé byggður á Hermanni Stefánssyni rithöfundi. Menning 27.10.2021 09:59
Ólafur Ragnar vonar að samferðafólki á æskuárum bregði ekki við nýja bók hans Ólafur Ragnar Grímsson vonar að samferðafólki hans verði ekki brugðið við lestur nýrrar bókar hans um æskuárini fyrir vestan og í þingholtunum í Reykjavík sem kom út í dag. Þetta er önnur bók hans á innan við ári samhliða því sem hann undirbjó Hringborð norðurslóða fyrr í þessum mánuði. Menning 26.10.2021 19:21
Ósýnilegum konum fagnað á Hverfisgötu Á dögunum kom út íslensk þýðing á bókinni Invisible Women. Sæunn Gísladóttir þýddi bókina Ósýnilegar konur en hún hefur brennandi áhuga á efni bókarinnar. Útgáfunni var fagnað í bókabúð útgáfunnar Sölku á Hverfisgötu. Lífið 26.10.2021 14:31
„Mér finnst auðvitað þessi gagnrýnandi í Dagens Nyheter vera hvínandi fábjáni“ Eiríkur Örn Norðdahl fær ekki háa einkunn fyrir bók sína Brúin yfir Tangagötu í Dagens Nyheter. Menning 25.10.2021 11:52
Arnaldur tilnefndur til verðlauna fyrir besta krimmann í Svíþjóð Arnaldur Indriðason glæpasagnahöfundur hefur verið tilnefndur til verðlauna af sænsku glæpaakademíunni. Menning 22.10.2021 15:37
Lítil bókabrenna á Gróttu Bókabrenna er ekki það sama og bókabrenna. Bækur Elísabetar og Dags seldustu allar á Tunglkvöldi við Gróttuvita í gærkvöldi en ein bók var brennd stemmningarinnar vegna. Menning 21.10.2021 14:13
Einlægnin er aldrei einföld Dagur Hjartarson skáld og rithöfundur er að senda frá sér nýja vísindaskáldsögu sem heitir Ljósagangur. Hún er aðeins gefin út í 69 eintökum og það sem ekki selst í kvöld verður brennt á báli. Menning 20.10.2021 13:47
Baldur varð manni að bana og gefur nú út bók: „Þetta er risastórt uppgjör“ „Ég var mikill ofbeldismaður og gerði mér ekki grein fyrir hversu hræðilegar afleiðingarnar af því gætu orðið.“ Þetta sagði Baldur Freyr Einarsson í þættinum Ísland í dag. Lífið 28.9.2021 14:31
Býður ekki upp á vellíðunarnasl fyrir hræddar sálir Guðni Elísson prófessor í bókmenntafræði hefur sent frá sér skáldsögu og því er haldið fram hér fullum fetum að um stórtíðindi sé að ræða. Bókin er doðrantur, 800 síður og marglaga. Um leið og þetta er algjör veisla fyrir bókmenntafræðinga; þaulhugsuð bygging og ótal skírskotanir til bókmenntasögunnar er hún eins og Nafn Rósarinnar eftir Umberto Eco spennusaga á yfirborðinu. Menning 25.9.2021 07:01
Veittu fjórar viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar Sunnudaginn 19. september veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Borgarbókasafninu Grófinni. Að þessu sinni voru Vorvindahafarnir fjórir. Lífið 20.9.2021 15:30
„Helsta áskorunin við að mynda eldgos er að fara sér ekki að voða“ „Það er svo magnað að vera við eldgos. Krafturinn í eldgosum er ótrúlegur, þetta er svo flott að upplifa þetta,“ segir ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson. Lífið 19.9.2021 09:01
Sjóðheitt útgáfuboð fyrir vinsælustu bók landsins Barnabókahöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir hélt á dögunum sjóðheitt útgáfuboð tilefni af útgáfu bókarinnar Kennarinn sem kveikti í. Um er að ræða funheita barnabók og var þemað tekið alla leið í fjölmennu boðinu. Lífið 2.9.2021 17:30
Silfurbergið frá Helgustöðum sagt hafa breytt heiminum Áhugi á Helgustaðanámunni við Reyðarfjörð hefur aukist og er áætlað að milli fimm og sjöþúsund ferðamenn skoði hana árlega. Nýútkomin bók varpar skýrara ljósi á það hvernig silfurbergið sem unnið var úr námunni í um 250 ára skeið olli straumhvörfum í vísindarannsóknum mannkyns. Innlent 2.9.2021 14:02