Valur „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Matthías Guðmundsson segir að hann og leikmenn sínir hja kvennaliði Vals í fótbolta verði að læra af keppnistímabilinu sem lauk með 1-0 tapi liðsins gegn Þrótti í lokaumferð deildarinnar í dag. Fótbolti 18.10.2025 17:08 Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Þróttur lagði Val að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 23. og síðustu umferð Bestu-deildar kvenna á Avis-vellinum í Laugardalnum í dag. Þetta var síðasti leikur Þróttar með Ólaf Helga Kristjánsson við stjórnvölinn en hann kvaddi liðið með sigri og stigameti. Íslenski boltinn 18.10.2025 13:18 Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Sigurður Egill Lárusson er á sínu síðasta tímabili með Val en hann tilkynnti það á stuðningsmannasíðu Vals í kvöld að hann verði ekki áfram hjá Hlíðarendafélaginu. Íslenski boltinn 17.10.2025 19:49 Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Valsmenn fögnuðu sínum fyrsta sigri í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur en lentu þó óvænt í vandræðum með nýliða Ármanns sem höfðu steinlegið í fyrstu tveimur leikjum sínum. Körfubolti 16.10.2025 18:31 „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Valur vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónusdeild karla þetta tímabilið þegar þeir lögðu nýliða Ármann að velli með níu stiga mun 94-83. Frank Aron Booker var að vonum ánægður með sigurinn sem Valsmenn þurftu svo sannarlega að hafa fyrir. Sport 16.10.2025 21:28 KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val KA-menn héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar þeir unnu Valsmenn í sjöundu umferðinni í kvöld. Handbolti 16.10.2025 20:12 „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Fótboltakonan Mist Edvardsdóttir var smám saman að festa sig í sessi í íslenska landsliðinu þegar henni var kippt hratt niður á jörðina. Hún var 23 ára þegar hún greindist með Hodgkins eitlakrabbamein en segir fótboltann hafa hjálpað sér mikið og meinið ef til vill stuðlað að því að hún fann ástina og eignaðist tvo stráka. Íslenski boltinn 16.10.2025 08:00 Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Valskonur höndluðu spennuna í lokin á leiknum við Hamar/Þór í Hveragerði í kvöld, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og unnu 88-83 sigur. Nýliðar Ármanns stríddu Keflavík til að byrja með en Keflavíkurkonur enduðu á að vinna afar öruggan sigur, 101-79. Körfubolti 14.10.2025 21:32 Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Fyrir um ári síðan var Tómas Bent Magnússon lítið þekktur leikmaður í Lengjudeildinni í fótbolta. Síðan þá hefur hann farið í titilbaráttu í Bestu deildinni og þaðan í titilbaráttu í skosku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 13.10.2025 18:00 Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Valsmenn segja að háttvísin og körfuboltinn hafi tapað í gærkvöldi þegar Pablo Bertone spilaði með Stjörnunni gegn sínu gamla félagi. Þar er vísað í þá staðreynd að Bertone hafi verið dæmdur í fimm leikja bann en tekið það út með tveimur mismunandi liðum og þar með einungis misst af tveimur leikjum með Stjörnunni. Körfubolti 12.10.2025 19:03 Kristófer: Það er nú bara október Kristófer Acox átti stórgóðan leik í tapi gegn Stjörnunni í annarri umferð Bónus deildar karla í körfubolta fyrr í kvöld. Kappinn skoraði skoraði 15 stig og tók 13 fráköst en það dugði ekki til því Stjarnan vann 94-91. Körfubolti 11.10.2025 22:21 Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Stjarnan náði að leggja Val að velli í uppgjöri ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Stjarnan hafði fín tök á leiknum en Valsmenn sýndu seiglu, náðu að jafna og komast yfir en Stjarnan var sterkari á lokasprettinum og vann 94-91 sigur. Körfubolti 11.10.2025 18:48 Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Valur og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í dag í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 11.10.2025 13:16 Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Kristófer Acox og Coolbet hafa fjarlægt allar færslur þar sem leikmaðurinn sést á samfélagsmiðlum veðmálasíðunnar. Körfuknattleiksdeild Vals vildi ekki tjá sig um málið. Körfubolti 10.10.2025 15:00 Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Topplið Aftureldingar heimsótti Val í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Fyrir leikinn hafði Afturelding unnið alla leiki sína í deildinni ásamt því að komast áfram í 8-liða úrslitin í bikarnum á meðan Valur hafði tapað tveimur leikjum og dottið úr bikarnum í síðustu viku. Handbolti 9.10.2025 18:45 Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Markus Lund Nakkim, leikmaður Vals, verður ekki í leikbanni í næsta leik liðsins í Bestu deild karla í fótbolta þrátt fyrir að hafa verið úrskurðaður í bann á síðasta fundi aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 9.10.2025 10:32 Rifust um olnbogaskot Drungilas Það gekk mikið á í glímu Adomas Drungilas og Arons Booker í stórleik Vals og Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta í vikunni. Körfubolti 9.10.2025 09:24 Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Njarðvík er spáð efsta sætinu í Bónus deild kvenna. Liðið sækir Val heim í stórleik 2. umferðar. Körfubolti 7.10.2025 18:32 „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Njarðvík sækir Val heim að Hlíðarenda í annarri umferð Bónus deildar kvenna í kvöld. Einar Árni Jóhannsson á von á hörkuleik gegn Valsliði sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna og vill sjá betri frammistöðu frá Njarðvíkurliðinu en í síðustu umferð. Körfubolti 7.10.2025 15:16 Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Haukar komust áfram í átta liða úrslit Powerade-bikars karla í handbolta í gær eftir sigur á Valsmönnum í vítakeppni á Ásvöllum. Handbolti 7.10.2025 09:04 Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Valsmenn eru í lykilstöðu til að tryggja sér Evrópusæti eftir sigur á Stjörnunni í síðustu umferð. Srdjan Tufegdzic, þjálfari Valsliðsins, var hins vegar eitthvað pirraður á umfjölluninni um sitt lið og það kom vel í ljós í viðtali eftir leikinn. Íslenski boltinn 7.10.2025 09:01 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Valur og Tindastóll mættust í lokaleik 1. umferðar Bónus-deildarinnar. Leikið var á Hlíðarenda en ferðalag Sauðkræklinga var heldur lengra í þetta sinn en liðið sat fast í München í tvo daga eftir að hafa sigrað slóvakíska stórliðið Slovan Bratislava í Norður-Evrópudeildinni í körfubolta. Körfubolti 6.10.2025 18:32 Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Haukar sigruðu Val eftir vítakastkeppni, 39-38, í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Hauka. Fjölnir, sem leikur í Grill 66 deildinni, gerði sér lítið fyrir og sló Stjörnuna úr leik með sigri á heimavelli, 38-35. Handbolti 6.10.2025 22:37 „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Val á Hlíðarenda nú í kvöld. Leikurinn var afar spennandi en úrslitin réðust á lokasekúndum leiksins þegar Dedrick Basile skoraði sigurkörfuna. Körfubolti 6.10.2025 22:29 Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Valur tók á móti Stjörnunni í loka leik 21. umferð Bestu deild kvenna - Efri hluta í kvöld. Fjórða sæti deildarinnar var í boði og var það Stjarnan sem lyfti sér upp í fjórða sætið með góðum 1-3 sigri á N1 vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 6.10.2025 18:32 Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn „Þetta verður bara gaman og það er gott að koma á Hlíðarenda og keppa við mjög sterkt lið sem er búið að vera eitt af sterkustu liðum landsins undanfarin ár,“ segir Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls fyrir stórleikinn gegn Val í Bónusdeild karla í kvöld. Sport 6.10.2025 13:45 Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Nýtt tímabil í Körfuboltakvöldi Extra hefst í kvöld með fyrsta þætti. Breyting verður á þættinum í vetur en ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni verður Andri Már Eggertsson, Nablinn, einnig partur af teyminu. Sport 6.10.2025 12:31 Valur áfram eftir góðan sigur Valur er komið í 3. umferð Evrópudeildar kvenna í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Unirek frá Hollandi að Hlíðarenda í dag, lokatölur 30-26. Handbolti 5.10.2025 17:42 Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Það eru tveir leikir eftir,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals. Hann gefur ekki upp alla von í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en til að sú barátta lifi þarf Víkingur að tapa stigum fyrir FH í kvöld. Íslenski boltinn 5.10.2025 10:42 Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær en leikið var í 25. umferð. Rosaleg dramatík var í Vesturbænum, Skaginn steig breitt skref í átt að öryggi í Vestmannaeyjum og forskotið gekka á milli liða að Hlíðarenda. Fótbolti 5.10.2025 09:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 116 ›
„Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Matthías Guðmundsson segir að hann og leikmenn sínir hja kvennaliði Vals í fótbolta verði að læra af keppnistímabilinu sem lauk með 1-0 tapi liðsins gegn Þrótti í lokaumferð deildarinnar í dag. Fótbolti 18.10.2025 17:08
Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Þróttur lagði Val að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 23. og síðustu umferð Bestu-deildar kvenna á Avis-vellinum í Laugardalnum í dag. Þetta var síðasti leikur Þróttar með Ólaf Helga Kristjánsson við stjórnvölinn en hann kvaddi liðið með sigri og stigameti. Íslenski boltinn 18.10.2025 13:18
Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Sigurður Egill Lárusson er á sínu síðasta tímabili með Val en hann tilkynnti það á stuðningsmannasíðu Vals í kvöld að hann verði ekki áfram hjá Hlíðarendafélaginu. Íslenski boltinn 17.10.2025 19:49
Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Valsmenn fögnuðu sínum fyrsta sigri í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur en lentu þó óvænt í vandræðum með nýliða Ármanns sem höfðu steinlegið í fyrstu tveimur leikjum sínum. Körfubolti 16.10.2025 18:31
„Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Valur vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónusdeild karla þetta tímabilið þegar þeir lögðu nýliða Ármann að velli með níu stiga mun 94-83. Frank Aron Booker var að vonum ánægður með sigurinn sem Valsmenn þurftu svo sannarlega að hafa fyrir. Sport 16.10.2025 21:28
KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val KA-menn héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar þeir unnu Valsmenn í sjöundu umferðinni í kvöld. Handbolti 16.10.2025 20:12
„Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Fótboltakonan Mist Edvardsdóttir var smám saman að festa sig í sessi í íslenska landsliðinu þegar henni var kippt hratt niður á jörðina. Hún var 23 ára þegar hún greindist með Hodgkins eitlakrabbamein en segir fótboltann hafa hjálpað sér mikið og meinið ef til vill stuðlað að því að hún fann ástina og eignaðist tvo stráka. Íslenski boltinn 16.10.2025 08:00
Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Valskonur höndluðu spennuna í lokin á leiknum við Hamar/Þór í Hveragerði í kvöld, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og unnu 88-83 sigur. Nýliðar Ármanns stríddu Keflavík til að byrja með en Keflavíkurkonur enduðu á að vinna afar öruggan sigur, 101-79. Körfubolti 14.10.2025 21:32
Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Fyrir um ári síðan var Tómas Bent Magnússon lítið þekktur leikmaður í Lengjudeildinni í fótbolta. Síðan þá hefur hann farið í titilbaráttu í Bestu deildinni og þaðan í titilbaráttu í skosku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 13.10.2025 18:00
Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Valsmenn segja að háttvísin og körfuboltinn hafi tapað í gærkvöldi þegar Pablo Bertone spilaði með Stjörnunni gegn sínu gamla félagi. Þar er vísað í þá staðreynd að Bertone hafi verið dæmdur í fimm leikja bann en tekið það út með tveimur mismunandi liðum og þar með einungis misst af tveimur leikjum með Stjörnunni. Körfubolti 12.10.2025 19:03
Kristófer: Það er nú bara október Kristófer Acox átti stórgóðan leik í tapi gegn Stjörnunni í annarri umferð Bónus deildar karla í körfubolta fyrr í kvöld. Kappinn skoraði skoraði 15 stig og tók 13 fráköst en það dugði ekki til því Stjarnan vann 94-91. Körfubolti 11.10.2025 22:21
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Stjarnan náði að leggja Val að velli í uppgjöri ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Stjarnan hafði fín tök á leiknum en Valsmenn sýndu seiglu, náðu að jafna og komast yfir en Stjarnan var sterkari á lokasprettinum og vann 94-91 sigur. Körfubolti 11.10.2025 18:48
Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Valur og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í dag í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 11.10.2025 13:16
Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Kristófer Acox og Coolbet hafa fjarlægt allar færslur þar sem leikmaðurinn sést á samfélagsmiðlum veðmálasíðunnar. Körfuknattleiksdeild Vals vildi ekki tjá sig um málið. Körfubolti 10.10.2025 15:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Topplið Aftureldingar heimsótti Val í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Fyrir leikinn hafði Afturelding unnið alla leiki sína í deildinni ásamt því að komast áfram í 8-liða úrslitin í bikarnum á meðan Valur hafði tapað tveimur leikjum og dottið úr bikarnum í síðustu viku. Handbolti 9.10.2025 18:45
Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Markus Lund Nakkim, leikmaður Vals, verður ekki í leikbanni í næsta leik liðsins í Bestu deild karla í fótbolta þrátt fyrir að hafa verið úrskurðaður í bann á síðasta fundi aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 9.10.2025 10:32
Rifust um olnbogaskot Drungilas Það gekk mikið á í glímu Adomas Drungilas og Arons Booker í stórleik Vals og Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta í vikunni. Körfubolti 9.10.2025 09:24
Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Njarðvík er spáð efsta sætinu í Bónus deild kvenna. Liðið sækir Val heim í stórleik 2. umferðar. Körfubolti 7.10.2025 18:32
„Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Njarðvík sækir Val heim að Hlíðarenda í annarri umferð Bónus deildar kvenna í kvöld. Einar Árni Jóhannsson á von á hörkuleik gegn Valsliði sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna og vill sjá betri frammistöðu frá Njarðvíkurliðinu en í síðustu umferð. Körfubolti 7.10.2025 15:16
Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Haukar komust áfram í átta liða úrslit Powerade-bikars karla í handbolta í gær eftir sigur á Valsmönnum í vítakeppni á Ásvöllum. Handbolti 7.10.2025 09:04
Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Valsmenn eru í lykilstöðu til að tryggja sér Evrópusæti eftir sigur á Stjörnunni í síðustu umferð. Srdjan Tufegdzic, þjálfari Valsliðsins, var hins vegar eitthvað pirraður á umfjölluninni um sitt lið og það kom vel í ljós í viðtali eftir leikinn. Íslenski boltinn 7.10.2025 09:01
Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Valur og Tindastóll mættust í lokaleik 1. umferðar Bónus-deildarinnar. Leikið var á Hlíðarenda en ferðalag Sauðkræklinga var heldur lengra í þetta sinn en liðið sat fast í München í tvo daga eftir að hafa sigrað slóvakíska stórliðið Slovan Bratislava í Norður-Evrópudeildinni í körfubolta. Körfubolti 6.10.2025 18:32
Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Haukar sigruðu Val eftir vítakastkeppni, 39-38, í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Hauka. Fjölnir, sem leikur í Grill 66 deildinni, gerði sér lítið fyrir og sló Stjörnuna úr leik með sigri á heimavelli, 38-35. Handbolti 6.10.2025 22:37
„Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Val á Hlíðarenda nú í kvöld. Leikurinn var afar spennandi en úrslitin réðust á lokasekúndum leiksins þegar Dedrick Basile skoraði sigurkörfuna. Körfubolti 6.10.2025 22:29
Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Valur tók á móti Stjörnunni í loka leik 21. umferð Bestu deild kvenna - Efri hluta í kvöld. Fjórða sæti deildarinnar var í boði og var það Stjarnan sem lyfti sér upp í fjórða sætið með góðum 1-3 sigri á N1 vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 6.10.2025 18:32
Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn „Þetta verður bara gaman og það er gott að koma á Hlíðarenda og keppa við mjög sterkt lið sem er búið að vera eitt af sterkustu liðum landsins undanfarin ár,“ segir Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls fyrir stórleikinn gegn Val í Bónusdeild karla í kvöld. Sport 6.10.2025 13:45
Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Nýtt tímabil í Körfuboltakvöldi Extra hefst í kvöld með fyrsta þætti. Breyting verður á þættinum í vetur en ásamt þeim Stefáni Árna Pálssyni og Tómasi Steindórssyni verður Andri Már Eggertsson, Nablinn, einnig partur af teyminu. Sport 6.10.2025 12:31
Valur áfram eftir góðan sigur Valur er komið í 3. umferð Evrópudeildar kvenna í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Unirek frá Hollandi að Hlíðarenda í dag, lokatölur 30-26. Handbolti 5.10.2025 17:42
Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Það eru tveir leikir eftir,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals. Hann gefur ekki upp alla von í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en til að sú barátta lifi þarf Víkingur að tapa stigum fyrir FH í kvöld. Íslenski boltinn 5.10.2025 10:42
Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær en leikið var í 25. umferð. Rosaleg dramatík var í Vesturbænum, Skaginn steig breitt skref í átt að öryggi í Vestmannaeyjum og forskotið gekka á milli liða að Hlíðarenda. Fótbolti 5.10.2025 09:31