Valur Valur heldur áfram að sækja leikmenn Sólveig Jóhannesdóttir Larsen samdi í dag við Val til tveggja ára. Hin tvítuga Sólveig lék með Fylki síðasta sumar en hún hefur einnig leikið með Breiðablik, Augnablik og HK/Víking hér á landi. Íslenski boltinn 23.12.2020 17:46 Tryggvi Hrafn í Val Stuðningsmenn Íslandsmeistara Vals fengu snemmbúna jólagjöf í dag þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson skrifaði undir samning við félagið. Íslenski boltinn 23.12.2020 16:01 Valur stofnar nýtt kvennalið fyrir yngri leikmenn félagsins Ungar og efnilegar fótboltakonur í Val fá tækifæri til að spila með meistaraflokki undir merkjum KH frá og með næsta tímabili. Íslenski boltinn 23.12.2020 14:30 Hallbera: Hélt mögulega að þetta væri búið Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er spennt fyrir því að leika í atvinnumennsku á nýjan leik. Vinstri bakvörðurinn segir jafn framt að umræðan í kringum íslenska kvennalandsliðið á dögunum hafi verið óvægin. Fótbolti 21.12.2020 09:30 Segir Ara Frey ekki vera á leiðinni á Hlíðarenda Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, tók fyrir það að félagið væri í viðræðum við landsliðsmanninn Ara Frey Skúlason um að spila með félaginu í Pepsi Max deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 16.12.2020 16:01 Skúbb í Sportinu í dag: Ari Freyr í viðræðum við Val Rikki G. sagði frá því í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag að landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason sé mjög líklegur til að snúa aftur á heimaslóðir sínar í Val fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 16.12.2020 12:30 Hlín í atvinnumennskuna Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Piteå. Íslenski boltinn 11.12.2020 11:56 Arnór Smárason í Val Arnór Smárason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Hann kemur til Íslandsmeistaranna frá Lillestrøm. Íslenski boltinn 9.12.2020 12:00 AC Milan staðfestir kaupin á Guðný - Lánuð til Napoli Íslenska landsliðskonan Guðný Árnadóttir hefur yfirgefið Val og samið við ítalska stórveldið AC Milan. Fótbolti 5.12.2020 13:01 Agnar Smári: Erfitt að viðurkenna að maður sé með þennan sjúkdóm Agnar Smári Jónsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins sem sýndur var á Stöð 2 í kvöld. Þar opnar hann sig um átröskun en hann hefur glímt við sjúkdóminn undanfarin sex ár. Handbolti 26.11.2020 21:00 Valur vill breytingar á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu Knattspyrnufélagið Valur hefur gefið út tilkynningu þess efnis að lið þeirra stefni ekki á að taka þátt í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu nema breytingar eigi sér stað á mótshaldi. Íslenski boltinn 25.11.2020 18:46 Orða landsliðskonurnar Dagnýju og Svövu við Val Dagný Brynjarsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir gætu spilað báðar með Val í Pepsi Max deild kvenna sumarið 2021. Íslenski boltinn 23.11.2020 13:50 Stóð sig vel á láni hjá Þrótti í sumar og fékk nýjan samning hjá Val Ólöf Sigríður Kristinsdóttir samdi aftur við Val fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 20.11.2020 13:31 Skil ekki að senda svona dómara eins og var á þessum leik Pétur Pétursson vandaði ekki dómara dagsins kveðjurnar eftir grátlegt tap Vals í vítaspyrnukeppni gegn margföldum Skotlandsmeisturum Glasgow City. Lokatölur 1-1 en Valur tapaði í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.11.2020 18:10 Sjáðu mörkin, vítaspyrnukeppnina og atvikið umdeilda er Valur féll úr leik Valur er úr leik í Meistaradeild kvenna eftir að hafa tapað gegn skoska liðinu Glasgow City í vítaspyrnukeppni í dag. Fótbolti 18.11.2020 18:03 Það er smá óbragð í munninum á manni Hallbera Guðný var frekar ósátt með dómara leiksins sem sleppti augljósu víti undir lok framlengingar ásamt því að leyfa vafasamt mark gestanna er Valur tapaði í vítaspyrnukeppni gegn Glasgow City í Meistaradeild Evrópu í dag. Fótbolti 18.11.2020 17:43 Valur úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap í vítaspyrnukeppni Valur er dottið úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir tap gegn Glasgow Celtic í vítaspyrnukeppni að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 1-1 að loknum venjulegum leiktíma sem og framlengingu. Fótbolti 18.11.2020 13:30 Elísa: Gríðarlega þakklátar fyrir að hafa fengið leyfi til að æfa og spila fótbolta Elísa Viðarsdóttir ræddi leikinn við Glasgow City í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og það hvernig er að vera eina íslenska félagsliðið sem er að spila leiki þessa dagana. Íslenski boltinn 18.11.2020 12:15 Anna Rakel á leiðinni til Vals úr atvinnumennsku Anna Rakel Pétursdóttir er á heimleið en fer þó ekki alla leið heim til Akureyrar því hún er á leiðinni til Vals. Íslenski boltinn 16.11.2020 11:46 „Valur bakkaði ekki inn með bíl af gullstöngum og setti fyrir framan húsið mitt“ Pavel Ermolinskij var gestur hjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur í þættinum Líf utan leiksins. Þar fór hann meðal annars yfir félagsskipti sín frá KR og yfir í erkifjendurna í Val. Körfubolti 15.11.2020 08:01 Valskonur með leyfi til að æfa Valskonur hafa getað æft fótbolta saman síðustu tvo daga, einar íslenskra íþróttaliða, og geta því undirbúið sig fyrir leikinn við Skotlandsmeistara Glasgow City í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 11.11.2020 08:00 Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. Íslenski boltinn 9.11.2020 13:00 Þrjár systur byrjuðu leik í Meistaradeildinni: „Stundum leiðinlegt en oftast gaman“ Málfríður Anna Eiríksdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Arna Eiríksdóttir eru systur sem allar spila með liði Vals í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 7.11.2020 23:00 Lennon bestur og Valgeir efnilegastur Síðasti þáttur tímabilsins af Pepsi Max Stúkunni fór fram í kvöld. Guðmundur Benediktsson og spekingar hans gerðu þar upp tímabilið í Pepsi Max deild karla sem blásin var af í síðustu viku. Íslenski boltinn 7.11.2020 20:31 Valskonur fá heimaleik á móti Glasgow City Valur hafði aftur heppnina með sér og fékk heimaleik í forkeppni Meistaradeildinni en mótherjinn fór alla leið í átta liða úrslit keppninnar í fyrra. Fótbolti 6.11.2020 11:11 Austurrískt eða skoskt lið í boði fyrir Valskonur Valskonur fá að vita það í dag hvaða liði þær mæta í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 6.11.2020 09:31 „Liggja nánast á hnjánum og biðja mig um að vera áfram“ Lasse Petry, miðjumaður Vals, segir að Íslandsmeistararnir hafa boðinn honum nýjan samning en hann gæti snúið aftur heim til Danmerkur. Íslenski boltinn 6.11.2020 07:00 Valur sækir leikmann í Laugardalinn Valur hefur skrifað undir samning við vinstri fótar leikmanninn Mary Alice Vignola. Íslenski boltinn 5.11.2020 22:12 Skoðar möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram hjá Val Aron Bjarnason er ánægður með sumarið í Íslandsmeistaraliði Vals í Pepsi Max deild karla. Hann ætlar að skoða möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 5.11.2020 19:00 Gunnhildur Yrsa: Búnar að spila saman í allt sumar og það gleymist ekki á einum mánuði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, einn af markaskorurum Vals í öruggum 3-0 sigri á HJK Helsinki frá Finnlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, var eðlilega mjög ánægð með sigur dagsins. Fótbolti 4.11.2020 18:31 « ‹ 88 89 90 91 92 93 94 95 96 … 101 ›
Valur heldur áfram að sækja leikmenn Sólveig Jóhannesdóttir Larsen samdi í dag við Val til tveggja ára. Hin tvítuga Sólveig lék með Fylki síðasta sumar en hún hefur einnig leikið með Breiðablik, Augnablik og HK/Víking hér á landi. Íslenski boltinn 23.12.2020 17:46
Tryggvi Hrafn í Val Stuðningsmenn Íslandsmeistara Vals fengu snemmbúna jólagjöf í dag þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson skrifaði undir samning við félagið. Íslenski boltinn 23.12.2020 16:01
Valur stofnar nýtt kvennalið fyrir yngri leikmenn félagsins Ungar og efnilegar fótboltakonur í Val fá tækifæri til að spila með meistaraflokki undir merkjum KH frá og með næsta tímabili. Íslenski boltinn 23.12.2020 14:30
Hallbera: Hélt mögulega að þetta væri búið Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er spennt fyrir því að leika í atvinnumennsku á nýjan leik. Vinstri bakvörðurinn segir jafn framt að umræðan í kringum íslenska kvennalandsliðið á dögunum hafi verið óvægin. Fótbolti 21.12.2020 09:30
Segir Ara Frey ekki vera á leiðinni á Hlíðarenda Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, tók fyrir það að félagið væri í viðræðum við landsliðsmanninn Ara Frey Skúlason um að spila með félaginu í Pepsi Max deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 16.12.2020 16:01
Skúbb í Sportinu í dag: Ari Freyr í viðræðum við Val Rikki G. sagði frá því í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag að landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason sé mjög líklegur til að snúa aftur á heimaslóðir sínar í Val fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 16.12.2020 12:30
Hlín í atvinnumennskuna Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Piteå. Íslenski boltinn 11.12.2020 11:56
Arnór Smárason í Val Arnór Smárason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Hann kemur til Íslandsmeistaranna frá Lillestrøm. Íslenski boltinn 9.12.2020 12:00
AC Milan staðfestir kaupin á Guðný - Lánuð til Napoli Íslenska landsliðskonan Guðný Árnadóttir hefur yfirgefið Val og samið við ítalska stórveldið AC Milan. Fótbolti 5.12.2020 13:01
Agnar Smári: Erfitt að viðurkenna að maður sé með þennan sjúkdóm Agnar Smári Jónsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins sem sýndur var á Stöð 2 í kvöld. Þar opnar hann sig um átröskun en hann hefur glímt við sjúkdóminn undanfarin sex ár. Handbolti 26.11.2020 21:00
Valur vill breytingar á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu Knattspyrnufélagið Valur hefur gefið út tilkynningu þess efnis að lið þeirra stefni ekki á að taka þátt í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu nema breytingar eigi sér stað á mótshaldi. Íslenski boltinn 25.11.2020 18:46
Orða landsliðskonurnar Dagnýju og Svövu við Val Dagný Brynjarsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir gætu spilað báðar með Val í Pepsi Max deild kvenna sumarið 2021. Íslenski boltinn 23.11.2020 13:50
Stóð sig vel á láni hjá Þrótti í sumar og fékk nýjan samning hjá Val Ólöf Sigríður Kristinsdóttir samdi aftur við Val fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 20.11.2020 13:31
Skil ekki að senda svona dómara eins og var á þessum leik Pétur Pétursson vandaði ekki dómara dagsins kveðjurnar eftir grátlegt tap Vals í vítaspyrnukeppni gegn margföldum Skotlandsmeisturum Glasgow City. Lokatölur 1-1 en Valur tapaði í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.11.2020 18:10
Sjáðu mörkin, vítaspyrnukeppnina og atvikið umdeilda er Valur féll úr leik Valur er úr leik í Meistaradeild kvenna eftir að hafa tapað gegn skoska liðinu Glasgow City í vítaspyrnukeppni í dag. Fótbolti 18.11.2020 18:03
Það er smá óbragð í munninum á manni Hallbera Guðný var frekar ósátt með dómara leiksins sem sleppti augljósu víti undir lok framlengingar ásamt því að leyfa vafasamt mark gestanna er Valur tapaði í vítaspyrnukeppni gegn Glasgow City í Meistaradeild Evrópu í dag. Fótbolti 18.11.2020 17:43
Valur úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap í vítaspyrnukeppni Valur er dottið úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir tap gegn Glasgow Celtic í vítaspyrnukeppni að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 1-1 að loknum venjulegum leiktíma sem og framlengingu. Fótbolti 18.11.2020 13:30
Elísa: Gríðarlega þakklátar fyrir að hafa fengið leyfi til að æfa og spila fótbolta Elísa Viðarsdóttir ræddi leikinn við Glasgow City í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og það hvernig er að vera eina íslenska félagsliðið sem er að spila leiki þessa dagana. Íslenski boltinn 18.11.2020 12:15
Anna Rakel á leiðinni til Vals úr atvinnumennsku Anna Rakel Pétursdóttir er á heimleið en fer þó ekki alla leið heim til Akureyrar því hún er á leiðinni til Vals. Íslenski boltinn 16.11.2020 11:46
„Valur bakkaði ekki inn með bíl af gullstöngum og setti fyrir framan húsið mitt“ Pavel Ermolinskij var gestur hjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur í þættinum Líf utan leiksins. Þar fór hann meðal annars yfir félagsskipti sín frá KR og yfir í erkifjendurna í Val. Körfubolti 15.11.2020 08:01
Valskonur með leyfi til að æfa Valskonur hafa getað æft fótbolta saman síðustu tvo daga, einar íslenskra íþróttaliða, og geta því undirbúið sig fyrir leikinn við Skotlandsmeistara Glasgow City í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 11.11.2020 08:00
Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. Íslenski boltinn 9.11.2020 13:00
Þrjár systur byrjuðu leik í Meistaradeildinni: „Stundum leiðinlegt en oftast gaman“ Málfríður Anna Eiríksdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Arna Eiríksdóttir eru systur sem allar spila með liði Vals í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 7.11.2020 23:00
Lennon bestur og Valgeir efnilegastur Síðasti þáttur tímabilsins af Pepsi Max Stúkunni fór fram í kvöld. Guðmundur Benediktsson og spekingar hans gerðu þar upp tímabilið í Pepsi Max deild karla sem blásin var af í síðustu viku. Íslenski boltinn 7.11.2020 20:31
Valskonur fá heimaleik á móti Glasgow City Valur hafði aftur heppnina með sér og fékk heimaleik í forkeppni Meistaradeildinni en mótherjinn fór alla leið í átta liða úrslit keppninnar í fyrra. Fótbolti 6.11.2020 11:11
Austurrískt eða skoskt lið í boði fyrir Valskonur Valskonur fá að vita það í dag hvaða liði þær mæta í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 6.11.2020 09:31
„Liggja nánast á hnjánum og biðja mig um að vera áfram“ Lasse Petry, miðjumaður Vals, segir að Íslandsmeistararnir hafa boðinn honum nýjan samning en hann gæti snúið aftur heim til Danmerkur. Íslenski boltinn 6.11.2020 07:00
Valur sækir leikmann í Laugardalinn Valur hefur skrifað undir samning við vinstri fótar leikmanninn Mary Alice Vignola. Íslenski boltinn 5.11.2020 22:12
Skoðar möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram hjá Val Aron Bjarnason er ánægður með sumarið í Íslandsmeistaraliði Vals í Pepsi Max deild karla. Hann ætlar að skoða möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 5.11.2020 19:00
Gunnhildur Yrsa: Búnar að spila saman í allt sumar og það gleymist ekki á einum mánuði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, einn af markaskorurum Vals í öruggum 3-0 sigri á HJK Helsinki frá Finnlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, var eðlilega mjög ánægð með sigur dagsins. Fótbolti 4.11.2020 18:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent