Breiðablik Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. Íslenski boltinn 3.10.2020 20:26 Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. Íslenski boltinn 3.10.2020 16:15 Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. Íslenski boltinn 3.10.2020 19:47 Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 3.10.2020 19:32 Valur og Breiðablik mætast í risaleik í kvöld | Sjáðu upphitunina í heild sinni Stærstu leikir tímabilsins í Pepsi Max deild kvenna eru tvímælalaust leikir Breiðabliks og Vals. Valur er á toppnum með einu stigi meira en Breiðablik, en Blikar eiga leik til góða. Liðin mætast á Hlíðarenda í dag kl. 17:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 3.10.2020 11:31 Blikakonur ekki unnið á Hlíðarenda í fimm ár Ætli Blikarkonur að fara langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á morgun þá þurfa þær að gera eitthvað sem þær hafa ekki náð í meira en fimm ár. Íslenski boltinn 2.10.2020 17:01 Blikakonur með sextán mörk eftir hornspyrnur í deildinni í sumar „Þetta eru oft mörk sem að skila sér inn í svona stóra leiki“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir um mörkin úr föstu leikatriðum þar sem Blikakonur hafa gert svo vel í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 2.10.2020 15:30 Elín Metta ekki búin að skora í 555 mínútur á móti Blikum Mesti markaskorari Valsliðsins hefur ekki skorað á móti Blikum í meira en þrjú ár og á morgun er úrslitaleikur Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 2.10.2020 14:00 Sveindís Jane og Agla María efstar í bæði mörkum og stoðsendingum Valskonur þurfa að hafa sérstaklegar góðar gætur á tveimur leikmönnum Breiðabliks leiknum í stórleiknum á morgun. Íslenski boltinn 2.10.2020 12:30 Breytt lið og annar stórsigur ekki í spilunum „Liðin eru bæði á mikið betri stað en þau voru í fyrri leiknum,“ segir Mist Rúnarsdóttir um Breiðablik og Val sem mætast í hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 2.10.2020 11:30 Getur ekki beðið um meira en 2-3 færi til að skora á móti liði eins og KA Leikið var í 14. umferð Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Breiðablik og KA skildu jöfn á Kópavogsvelli og markaskorari Blika var svekktur í leikslok. Íslenski boltinn 1.10.2020 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KA 1-1 | Annað jafntefli liðanna í sumar Breiðablik og KA skildu jöfn í kvöld er þau mættust í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.10.2020 17:15 Fyrirliði nýliðanna hetjan og áberandi í yfirferð Gaupa um kvennakörfuna Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina tvo sem fóru fram í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þar sem Fjölnir og Haukar fögnuðu sigri. Körfubolti 1.10.2020 16:02 Leikmenn beggja liða í dúndurformi og skýr skilaboð send á milli „Liðin hafa sent skýr skilaboð sín á milli og þetta verður gríðarlega spennandi á laugardaginn,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir um toppslaginn á milli Vals og Breiðabliks í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 1.10.2020 15:01 Breiðablik segir ummæli Þorsteins tekin úr samhengi Knattspyrnudeild Breiðabliks segir að ummæli Þorsteins Halldórssonar varðandi Sveindísi Jane Jónsdóttur og uppeldisfélag hennar hafa verið slitin úr samhengi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Breiðablik gaf frá sér í gærkvöldi. Íslenski boltinn 1.10.2020 07:01 Segir að Sveindís hefði átt að yfirgefa Keflavík fyrir löngu Þorsteinn Halldórsson segir ljóst að Sveindís Jane Jónsdóttir, ein nýjasta stjarna íslenska landsliðsins í fótbolta, hefði átt að fara mun fyrr frá Keflavík í sterkara lið. Íslenski boltinn 30.9.2020 11:30 Blikar kæra ákvörðun KKÍ: „Trúi ekki öðru en að við vinnum það mál“ Breiðablik ætlar að kæra þá niðurstöðu KKÍ að 71-67 sigrinum gegn Val skyldi breytt í 20-0 tap. Þjálfari Blika segir furðulegt að félagið hafi ekki verið varað við því að leikmaður ætti að vera í banni. Körfubolti 29.9.2020 16:00 Tap meistara Vals breytist í sigur Fanney Lind Thomas, leikmaður Breiðabliks, átti að taka út leikbann þegar hún mætti Val í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 29.9.2020 11:37 Ánægðir með Vilhjálm dómara: „Valgeir nánast henti þessum leik í ruslið“ „Valgeir nánast henti þessum leik í ruslið fyrir Valsmenn,“ sagði Hjörvar Hafliðason um rauða spjaldið sem Valgeir Lunddal Friðriksson fékk gegn Breiðabliki í gær. Íslenski boltinn 28.9.2020 11:31 Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. Íslenski boltinn 28.9.2020 08:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-1 | Birkir Már kom Val til bjargar á síðust stundu Valsmenn náðu inn jöfnunarmarki á síðustu stundu gegn Breiðablik að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 27.9.2020 18:31 Óskar Hrafn: Maður fær ekki allt sem maður vill í dómgæslu Óskar Hrafn Þorvaldsson var svekktur en þokkalega sáttur eftir 1-1 jafntefli gegn verðandi Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 27.9.2020 21:36 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 8-0 | Stærsti sigur sumarsins Breiðablik rúllaði yfir vængbrotið lið ÍBV, 8-0, á Kópavogsvelli í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 27.9.2020 13:16 Þorsteinn: Forréttindi að berjast um titla Þjálfari Breiðabliks hlakkar til stórleiksins gegn Val á laugardaginn þar sem það ræðst væntanlega hvort liðið verður Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:34 Tíu ár frá því Blikar urðu Íslandsmeistarar Í dag er áratugur síðan Breiðablik vann sinn fyrsta og eina Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla. Íslenski boltinn 25.9.2020 13:01 Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01 Óskar Hrafn: Verður að passa að halda einhverju jafnvægi í þessu brjálæði sem þetta er Þjálfari Breiðabliks sagði að frammistaða sinna manna gegn Stjörnunni hafi verið frábær. Íslenski boltinn 24.9.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Spilað á eitt mark í Kópavogi Breiðablik hristi af sér vonbrigðin eftir tapið fyrir KR í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og vann sanngjarnan sigur á Stjörnunni, 2-1, á heimavelli. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:30 Valur og Breiðablik örugg í Meistaradeildina Á sama tíma og Ísland hefur hrunið niður styrkleikalista félagsliða karla í fótbolta hjá UEFA er Ísland meðal 12 efstu þjóða á lista kvenna. Fótbolti 24.9.2020 11:30 Setti sér markmið að komast í byrjunarlið landsliðsins fyrir ári síðan og náði því Blikinn Karólína Lea Vilhjálmsdóttir náði markmiði sem hún setti sér í fyrra að komast í byrjunarlið íslenska A-landsliðsins innan árs. Íslenski boltinn 24.9.2020 08:30 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 64 ›
Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. Íslenski boltinn 3.10.2020 20:26
Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. Íslenski boltinn 3.10.2020 16:15
Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. Íslenski boltinn 3.10.2020 19:47
Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 3.10.2020 19:32
Valur og Breiðablik mætast í risaleik í kvöld | Sjáðu upphitunina í heild sinni Stærstu leikir tímabilsins í Pepsi Max deild kvenna eru tvímælalaust leikir Breiðabliks og Vals. Valur er á toppnum með einu stigi meira en Breiðablik, en Blikar eiga leik til góða. Liðin mætast á Hlíðarenda í dag kl. 17:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 3.10.2020 11:31
Blikakonur ekki unnið á Hlíðarenda í fimm ár Ætli Blikarkonur að fara langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á morgun þá þurfa þær að gera eitthvað sem þær hafa ekki náð í meira en fimm ár. Íslenski boltinn 2.10.2020 17:01
Blikakonur með sextán mörk eftir hornspyrnur í deildinni í sumar „Þetta eru oft mörk sem að skila sér inn í svona stóra leiki“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir um mörkin úr föstu leikatriðum þar sem Blikakonur hafa gert svo vel í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 2.10.2020 15:30
Elín Metta ekki búin að skora í 555 mínútur á móti Blikum Mesti markaskorari Valsliðsins hefur ekki skorað á móti Blikum í meira en þrjú ár og á morgun er úrslitaleikur Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 2.10.2020 14:00
Sveindís Jane og Agla María efstar í bæði mörkum og stoðsendingum Valskonur þurfa að hafa sérstaklegar góðar gætur á tveimur leikmönnum Breiðabliks leiknum í stórleiknum á morgun. Íslenski boltinn 2.10.2020 12:30
Breytt lið og annar stórsigur ekki í spilunum „Liðin eru bæði á mikið betri stað en þau voru í fyrri leiknum,“ segir Mist Rúnarsdóttir um Breiðablik og Val sem mætast í hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 2.10.2020 11:30
Getur ekki beðið um meira en 2-3 færi til að skora á móti liði eins og KA Leikið var í 14. umferð Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Breiðablik og KA skildu jöfn á Kópavogsvelli og markaskorari Blika var svekktur í leikslok. Íslenski boltinn 1.10.2020 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KA 1-1 | Annað jafntefli liðanna í sumar Breiðablik og KA skildu jöfn í kvöld er þau mættust í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.10.2020 17:15
Fyrirliði nýliðanna hetjan og áberandi í yfirferð Gaupa um kvennakörfuna Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina tvo sem fóru fram í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þar sem Fjölnir og Haukar fögnuðu sigri. Körfubolti 1.10.2020 16:02
Leikmenn beggja liða í dúndurformi og skýr skilaboð send á milli „Liðin hafa sent skýr skilaboð sín á milli og þetta verður gríðarlega spennandi á laugardaginn,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir um toppslaginn á milli Vals og Breiðabliks í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 1.10.2020 15:01
Breiðablik segir ummæli Þorsteins tekin úr samhengi Knattspyrnudeild Breiðabliks segir að ummæli Þorsteins Halldórssonar varðandi Sveindísi Jane Jónsdóttur og uppeldisfélag hennar hafa verið slitin úr samhengi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Breiðablik gaf frá sér í gærkvöldi. Íslenski boltinn 1.10.2020 07:01
Segir að Sveindís hefði átt að yfirgefa Keflavík fyrir löngu Þorsteinn Halldórsson segir ljóst að Sveindís Jane Jónsdóttir, ein nýjasta stjarna íslenska landsliðsins í fótbolta, hefði átt að fara mun fyrr frá Keflavík í sterkara lið. Íslenski boltinn 30.9.2020 11:30
Blikar kæra ákvörðun KKÍ: „Trúi ekki öðru en að við vinnum það mál“ Breiðablik ætlar að kæra þá niðurstöðu KKÍ að 71-67 sigrinum gegn Val skyldi breytt í 20-0 tap. Þjálfari Blika segir furðulegt að félagið hafi ekki verið varað við því að leikmaður ætti að vera í banni. Körfubolti 29.9.2020 16:00
Tap meistara Vals breytist í sigur Fanney Lind Thomas, leikmaður Breiðabliks, átti að taka út leikbann þegar hún mætti Val í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 29.9.2020 11:37
Ánægðir með Vilhjálm dómara: „Valgeir nánast henti þessum leik í ruslið“ „Valgeir nánast henti þessum leik í ruslið fyrir Valsmenn,“ sagði Hjörvar Hafliðason um rauða spjaldið sem Valgeir Lunddal Friðriksson fékk gegn Breiðabliki í gær. Íslenski boltinn 28.9.2020 11:31
Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. Íslenski boltinn 28.9.2020 08:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-1 | Birkir Már kom Val til bjargar á síðust stundu Valsmenn náðu inn jöfnunarmarki á síðustu stundu gegn Breiðablik að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 27.9.2020 18:31
Óskar Hrafn: Maður fær ekki allt sem maður vill í dómgæslu Óskar Hrafn Þorvaldsson var svekktur en þokkalega sáttur eftir 1-1 jafntefli gegn verðandi Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 27.9.2020 21:36
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 8-0 | Stærsti sigur sumarsins Breiðablik rúllaði yfir vængbrotið lið ÍBV, 8-0, á Kópavogsvelli í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 27.9.2020 13:16
Þorsteinn: Forréttindi að berjast um titla Þjálfari Breiðabliks hlakkar til stórleiksins gegn Val á laugardaginn þar sem það ræðst væntanlega hvort liðið verður Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:34
Tíu ár frá því Blikar urðu Íslandsmeistarar Í dag er áratugur síðan Breiðablik vann sinn fyrsta og eina Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla. Íslenski boltinn 25.9.2020 13:01
Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01
Óskar Hrafn: Verður að passa að halda einhverju jafnvægi í þessu brjálæði sem þetta er Þjálfari Breiðabliks sagði að frammistaða sinna manna gegn Stjörnunni hafi verið frábær. Íslenski boltinn 24.9.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Spilað á eitt mark í Kópavogi Breiðablik hristi af sér vonbrigðin eftir tapið fyrir KR í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og vann sanngjarnan sigur á Stjörnunni, 2-1, á heimavelli. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:30
Valur og Breiðablik örugg í Meistaradeildina Á sama tíma og Ísland hefur hrunið niður styrkleikalista félagsliða karla í fótbolta hjá UEFA er Ísland meðal 12 efstu þjóða á lista kvenna. Fótbolti 24.9.2020 11:30
Setti sér markmið að komast í byrjunarlið landsliðsins fyrir ári síðan og náði því Blikinn Karólína Lea Vilhjálmsdóttir náði markmiði sem hún setti sér í fyrra að komast í byrjunarlið íslenska A-landsliðsins innan árs. Íslenski boltinn 24.9.2020 08:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti