FH Lof og last: Frammistaða FH, Kristall Máni, tíu KR-ingar, hiti í Kórnum og síðari hálfleikur Fylkis 17. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur vægast sagt mikið gengið á undanfarna tvo daga. Hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. Íslenski boltinn 17.8.2021 16:30 Elskar Ísland og fyrirgefur syninum valið Christopher Campbell, faðir Williams Cole Campbell, kvaðst hafa verið gríðarstoltur af syni sínum þegar hann spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild fyrir FH gegn Leikni í fyrradag. Hann segist ekki taka það nærri sér að strákurinn hyggist spila fyrir Ísland fram yfir Bandaríkin, nái hann svo langt. Íslenski boltinn 17.8.2021 07:01 Velur Ísland yfir Bandaríkin til að feta í fótspor móður sinnar William Cole Campbell kom í gær inn á sem varamaður er lið hans FH vann 5-0 á Leikni Reykjavík í Kaplakrika í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Hann er aðeins 15 ára gamall og varð næst yngstur í sögu félagsins til að spila í efstu deild. Íslenski boltinn 16.8.2021 19:00 Þrír yngstu FH-ingar sögunnar allir inn á í lokin í sigrinum í gær William Cole Campbell varð í gær annar yngsti leikmaður FH í efstu deild frá upphafi þegar hann kom inn á sem varamaður í 4-0 sigri á Leikni í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 16.8.2021 12:01 Sjáðu keimlík mörk Sigurðar Egils, sigurskalla Qvist og markaveislu FH-inga Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær og voru skoruð í þeim ellefu mörk. Nú er hægt að sjá öll þessi mörk á Vísi. Íslenski boltinn 16.8.2021 09:00 Jónatan Ingi: Við stefnum klárlega ekki á að enda í 6. sæti Jónatan Ingi Jónsson, sóknarmaður FH, átti þrjár stoðsendingar í 5-0 sigri FH á Leikni R. í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Hann var að vonum ánægður í leikslok. Íslenski boltinn 15.8.2021 20:31 Umfjöllun og viðtöl: FH - Leiknir R. 5-0 | FH-ingar rúlluðu yfir nýliðana FH-ingar voru í hefndarhug gegn nýliðum Leiknis í Pepsi Max deild karla í dag og unnu öruggan fimm marka sigur. Íslenski boltinn 15.8.2021 16:15 Ég veit ekki með þetta rauða spjald Farið var yfir rauða spjaldið sem Jónatan Ingi Jónsson fékk í 0-1 tapi FH gegn ÍA í Mjólkurbikarmörkunum. FH-ingar voru manni færri síðasta hálftímann og tókst ekki að jafna metin. ÍA er því komið áfram í 8-liða úrslit bikarsins. Íslenski boltinn 13.8.2021 15:01 FH með tveggja stiga forskot á toppi Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH náði tveggja stiga forskoti á toppnum með 1-0 sigri gegn ÍA á meðan að KR gerði 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Afturelding fer upp í annað ætið eftir 4-2 sigur gegn Gróttu og HK lyfti sér upp úr fallsæti með 2-1 sigri gegn Haukum. Íslenski boltinn 12.8.2021 23:04 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 1-0 | Skagamenn hentu tíu FH-ingum úr keppni ÍA vann 1-0 sigur á FH er liðin mættust á Norðurálsvellinum á Akranesi í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. FH hefur ekki fallið svo snemma úr keppni í bikarnum í sjö ár. Íslenski boltinn 11.8.2021 17:15 FH-ingar geta í kvöld komist í átta liða úrslit bikarsins sjöunda árið í röð Fimm lið munu tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld og bætast í hóp með Vestra og ÍR sem tryggði sig áfram í gærkvöldi. Íslenski boltinn 11.8.2021 15:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-1 | KR og FH skildu jöfn að Meistaravöllum KR og FH skildu jöfn í 16.umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2021 18:30 FH þrefaldur bikarmeistari í frjálsum íþróttum FH varð í dag þrefaldur bikarmeistari í frjálsum íþróttum þegar liðið vann karlaflokk, kvennaflokk og samanlagða keppni. ÍR-ingar þurftu að sætta sig við annað sæti í öllum flokkum. Sport 7.8.2021 20:30 Grindavík sigraði botnliðið og FH hafði betur í toppslagnum Í kvöld fóru fram tveir leikir í Lengjudeild kvenna. Grindavík vann 1-0 sigur gegn botnliði Augnablik og FH tyllti sér á toppinn með 2-0 útisigri gegn KR í toppslag deildarinnar. Fótbolti 5.8.2021 23:00 Sjáðu markið sem dómarinn tók af unga Garðbæingnum og markið mikilvæga í leik Vals og KR Fimmtándu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og það var nóg skorað í fyrri hálfleiknum í tveimur leikjum. Hér má sjá öll mörkin frá því í gærkvöldi. Íslenski boltinn 5.8.2021 09:01 Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 2-4 | Arnþór og Birnir tryggðu HK magnaðan sigur HK vann 4-2 sigur á FH í 15. Umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta eftir hörkuleik liðanna í Kaplakrika í kvöld. HK fær því þrjú mikilvæg stig í botnbaráttunni. Íslenski boltinn 4.8.2021 18:31 Lennon í tvö ár til viðbótar hjá FH Skoski framherjinn Steven Lennon hefur framlengt samning sinn við FH um tvö ár en FH sagði frá nýja samningnum á miðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 4.8.2021 15:48 Gæti FH keypt Arnar Gunnlaugs af Víkingi? Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, er orðaður við þjálfarastöðuna hjá FH að tímabilinu loknu. Íslenski boltinn 1.8.2021 07:01 Öruggt hjá Rosenborg gegn FH í Þrándheimi Rosenborg vann 4-1 sigur á FH í síðari leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í Þrándheimi í kvöld. FH-ingar eru úr leik í keppninni eftir samanlagt 6-1 tap í einvíginu. Fótbolti 29.7.2021 16:30 Lof og last 14. umferðar: Lennon, Sindri Kristinn, sóknarleikur KR, andleysi Fylkis og fljótfærir Blikar Fjórtándu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. Íslenski boltinn 27.7.2021 12:30 FH og Keflavík mætast tvisvar í Pepsi Max deildinni með fjögurra daga millibili Til að koma fyrir tveimur frestuðum leikjum úr sjöundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu hefur KSÍ þurft að gera frekari breytingar. Íslenski boltinn 26.7.2021 17:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-3 FH |Lennon lagði lánlausa Skagamenn FH-ingar tóku stigin þrjú þegar þeir gerðu sér ferð upp á Akranes þar sem heimamenn í ÍA tóku á móti þeim. Steven Lennon skoraði öll mörk FH í 3-0 sigri, og þar af komu tvö af vítapunktinum. Íslenski boltinn 25.7.2021 16:15 Okkur leið vel þegar við skoruðum mark númer tvö Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH-inga, var að vonum sáttur eftir 0-3 sigur sinna manna á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 25.7.2021 19:21 Leiðin lengri en Davíð Þór hafði vonað Davíð Þór Viðarsson, annar af þjálfurum FH, var nokkuð brattur er hann ræddi við Vísi eftir 0-2 tap sinna manna gegn Rosenborg í Sambandsdeild Evrópu. Leikurinn var nokkuð jafn en gestirnir refsuðu heimamönnum fyrir að nýta ekki færin sín í leiknum. Íslenski boltinn 23.7.2021 16:30 Þeir eru með aðeins meiri gæði en við Matthías Vilhjálmsson var ekki sáttur með 0-2 tap FH á heimavelli gegn Rosenborg í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Matthías lék lengi vel með norska liðinu og fékk frábært færi til að minnka muninn. Fótbolti 22.7.2021 21:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Rosenborg 0-2 | Gestirnir refsuðu Góð lið refsa alltaf og það sannaði Rosenborg í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Kaplakrika í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Það er því á brattan að sækja fyrir Hafnfirðinga í síðari leiknum sem fram fer eftir viku. Fótbolti 22.7.2021 18:16 Veifaði peningamerki og fékk tveggja leikja bann síðast þegar hann mætti Rosenborg Á ýmsu gekk síðast þegar Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, stýrði liði gegn Rosenborg. Handabending hans kostaði hann tveggja leikja bann. Fótbolti 22.7.2021 12:46 Fá litáískan landsliðsmann í stað Einars Rafns FH hefur samið við litáíska landsliðsmanninn Gytis Smantauskas um að leika með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Handbolti 22.7.2021 11:22 Ljóst hvert íslensku liðin fara ef þau komast áfram Í dag var dregið í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Því er ljóst hvað gerist ef íslensku liðin fara áfram en þau þrjú lið sem eftir eru eiga mjög erfiða leiki framundan. Fótbolti 19.7.2021 15:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-0 | Fyrsti sigur FH í deildinni síðan 17. maí FH unnu sinn fyrsta sigur síðan 17. maí. FH ingar fengu hvert dauðafærið á fætur öðru í fyrri hálfleik sem Aron Snær Friðriksson varði. Steven Lennon gerði fyrsta mark leiksins eftir tæplega 78 mínútna leik og mátti sjá að miklu fargi hafi verið létt af leikmönnum FH eftir að hafa farið illa með ansi mörg dauðafæri. Íslenski boltinn 18.7.2021 18:30 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 45 ›
Lof og last: Frammistaða FH, Kristall Máni, tíu KR-ingar, hiti í Kórnum og síðari hálfleikur Fylkis 17. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur vægast sagt mikið gengið á undanfarna tvo daga. Hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. Íslenski boltinn 17.8.2021 16:30
Elskar Ísland og fyrirgefur syninum valið Christopher Campbell, faðir Williams Cole Campbell, kvaðst hafa verið gríðarstoltur af syni sínum þegar hann spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild fyrir FH gegn Leikni í fyrradag. Hann segist ekki taka það nærri sér að strákurinn hyggist spila fyrir Ísland fram yfir Bandaríkin, nái hann svo langt. Íslenski boltinn 17.8.2021 07:01
Velur Ísland yfir Bandaríkin til að feta í fótspor móður sinnar William Cole Campbell kom í gær inn á sem varamaður er lið hans FH vann 5-0 á Leikni Reykjavík í Kaplakrika í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Hann er aðeins 15 ára gamall og varð næst yngstur í sögu félagsins til að spila í efstu deild. Íslenski boltinn 16.8.2021 19:00
Þrír yngstu FH-ingar sögunnar allir inn á í lokin í sigrinum í gær William Cole Campbell varð í gær annar yngsti leikmaður FH í efstu deild frá upphafi þegar hann kom inn á sem varamaður í 4-0 sigri á Leikni í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 16.8.2021 12:01
Sjáðu keimlík mörk Sigurðar Egils, sigurskalla Qvist og markaveislu FH-inga Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær og voru skoruð í þeim ellefu mörk. Nú er hægt að sjá öll þessi mörk á Vísi. Íslenski boltinn 16.8.2021 09:00
Jónatan Ingi: Við stefnum klárlega ekki á að enda í 6. sæti Jónatan Ingi Jónsson, sóknarmaður FH, átti þrjár stoðsendingar í 5-0 sigri FH á Leikni R. í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Hann var að vonum ánægður í leikslok. Íslenski boltinn 15.8.2021 20:31
Umfjöllun og viðtöl: FH - Leiknir R. 5-0 | FH-ingar rúlluðu yfir nýliðana FH-ingar voru í hefndarhug gegn nýliðum Leiknis í Pepsi Max deild karla í dag og unnu öruggan fimm marka sigur. Íslenski boltinn 15.8.2021 16:15
Ég veit ekki með þetta rauða spjald Farið var yfir rauða spjaldið sem Jónatan Ingi Jónsson fékk í 0-1 tapi FH gegn ÍA í Mjólkurbikarmörkunum. FH-ingar voru manni færri síðasta hálftímann og tókst ekki að jafna metin. ÍA er því komið áfram í 8-liða úrslit bikarsins. Íslenski boltinn 13.8.2021 15:01
FH með tveggja stiga forskot á toppi Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH náði tveggja stiga forskoti á toppnum með 1-0 sigri gegn ÍA á meðan að KR gerði 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Afturelding fer upp í annað ætið eftir 4-2 sigur gegn Gróttu og HK lyfti sér upp úr fallsæti með 2-1 sigri gegn Haukum. Íslenski boltinn 12.8.2021 23:04
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 1-0 | Skagamenn hentu tíu FH-ingum úr keppni ÍA vann 1-0 sigur á FH er liðin mættust á Norðurálsvellinum á Akranesi í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. FH hefur ekki fallið svo snemma úr keppni í bikarnum í sjö ár. Íslenski boltinn 11.8.2021 17:15
FH-ingar geta í kvöld komist í átta liða úrslit bikarsins sjöunda árið í röð Fimm lið munu tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld og bætast í hóp með Vestra og ÍR sem tryggði sig áfram í gærkvöldi. Íslenski boltinn 11.8.2021 15:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-1 | KR og FH skildu jöfn að Meistaravöllum KR og FH skildu jöfn í 16.umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2021 18:30
FH þrefaldur bikarmeistari í frjálsum íþróttum FH varð í dag þrefaldur bikarmeistari í frjálsum íþróttum þegar liðið vann karlaflokk, kvennaflokk og samanlagða keppni. ÍR-ingar þurftu að sætta sig við annað sæti í öllum flokkum. Sport 7.8.2021 20:30
Grindavík sigraði botnliðið og FH hafði betur í toppslagnum Í kvöld fóru fram tveir leikir í Lengjudeild kvenna. Grindavík vann 1-0 sigur gegn botnliði Augnablik og FH tyllti sér á toppinn með 2-0 útisigri gegn KR í toppslag deildarinnar. Fótbolti 5.8.2021 23:00
Sjáðu markið sem dómarinn tók af unga Garðbæingnum og markið mikilvæga í leik Vals og KR Fimmtándu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og það var nóg skorað í fyrri hálfleiknum í tveimur leikjum. Hér má sjá öll mörkin frá því í gærkvöldi. Íslenski boltinn 5.8.2021 09:01
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 2-4 | Arnþór og Birnir tryggðu HK magnaðan sigur HK vann 4-2 sigur á FH í 15. Umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta eftir hörkuleik liðanna í Kaplakrika í kvöld. HK fær því þrjú mikilvæg stig í botnbaráttunni. Íslenski boltinn 4.8.2021 18:31
Lennon í tvö ár til viðbótar hjá FH Skoski framherjinn Steven Lennon hefur framlengt samning sinn við FH um tvö ár en FH sagði frá nýja samningnum á miðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 4.8.2021 15:48
Gæti FH keypt Arnar Gunnlaugs af Víkingi? Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, er orðaður við þjálfarastöðuna hjá FH að tímabilinu loknu. Íslenski boltinn 1.8.2021 07:01
Öruggt hjá Rosenborg gegn FH í Þrándheimi Rosenborg vann 4-1 sigur á FH í síðari leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í Þrándheimi í kvöld. FH-ingar eru úr leik í keppninni eftir samanlagt 6-1 tap í einvíginu. Fótbolti 29.7.2021 16:30
Lof og last 14. umferðar: Lennon, Sindri Kristinn, sóknarleikur KR, andleysi Fylkis og fljótfærir Blikar Fjórtándu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. Íslenski boltinn 27.7.2021 12:30
FH og Keflavík mætast tvisvar í Pepsi Max deildinni með fjögurra daga millibili Til að koma fyrir tveimur frestuðum leikjum úr sjöundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu hefur KSÍ þurft að gera frekari breytingar. Íslenski boltinn 26.7.2021 17:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-3 FH |Lennon lagði lánlausa Skagamenn FH-ingar tóku stigin þrjú þegar þeir gerðu sér ferð upp á Akranes þar sem heimamenn í ÍA tóku á móti þeim. Steven Lennon skoraði öll mörk FH í 3-0 sigri, og þar af komu tvö af vítapunktinum. Íslenski boltinn 25.7.2021 16:15
Okkur leið vel þegar við skoruðum mark númer tvö Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH-inga, var að vonum sáttur eftir 0-3 sigur sinna manna á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 25.7.2021 19:21
Leiðin lengri en Davíð Þór hafði vonað Davíð Þór Viðarsson, annar af þjálfurum FH, var nokkuð brattur er hann ræddi við Vísi eftir 0-2 tap sinna manna gegn Rosenborg í Sambandsdeild Evrópu. Leikurinn var nokkuð jafn en gestirnir refsuðu heimamönnum fyrir að nýta ekki færin sín í leiknum. Íslenski boltinn 23.7.2021 16:30
Þeir eru með aðeins meiri gæði en við Matthías Vilhjálmsson var ekki sáttur með 0-2 tap FH á heimavelli gegn Rosenborg í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Matthías lék lengi vel með norska liðinu og fékk frábært færi til að minnka muninn. Fótbolti 22.7.2021 21:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Rosenborg 0-2 | Gestirnir refsuðu Góð lið refsa alltaf og það sannaði Rosenborg í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á FH er liðin mættust í Kaplakrika í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Það er því á brattan að sækja fyrir Hafnfirðinga í síðari leiknum sem fram fer eftir viku. Fótbolti 22.7.2021 18:16
Veifaði peningamerki og fékk tveggja leikja bann síðast þegar hann mætti Rosenborg Á ýmsu gekk síðast þegar Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, stýrði liði gegn Rosenborg. Handabending hans kostaði hann tveggja leikja bann. Fótbolti 22.7.2021 12:46
Fá litáískan landsliðsmann í stað Einars Rafns FH hefur samið við litáíska landsliðsmanninn Gytis Smantauskas um að leika með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Handbolti 22.7.2021 11:22
Ljóst hvert íslensku liðin fara ef þau komast áfram Í dag var dregið í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Því er ljóst hvað gerist ef íslensku liðin fara áfram en þau þrjú lið sem eftir eru eiga mjög erfiða leiki framundan. Fótbolti 19.7.2021 15:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-0 | Fyrsti sigur FH í deildinni síðan 17. maí FH unnu sinn fyrsta sigur síðan 17. maí. FH ingar fengu hvert dauðafærið á fætur öðru í fyrri hálfleik sem Aron Snær Friðriksson varði. Steven Lennon gerði fyrsta mark leiksins eftir tæplega 78 mínútna leik og mátti sjá að miklu fargi hafi verið létt af leikmönnum FH eftir að hafa farið illa með ansi mörg dauðafæri. Íslenski boltinn 18.7.2021 18:30